Morgunblaðið - 12.12.1968, Síða 29
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968
29
(útvaip)
FIMMTUDAGUR
12. DESEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttui
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam
anna: Sigriður Schiöth les sögu
af Klóa og Kóp (3). 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir.
10.05 Fréttir 1010 Veðurfregnir.
Tónleikar. 10.30 Kristnar hetjur:
Séra Ingþór Indriðason flytur frá
sögur af Jean Fréderic Obelin
og Teihiko Kagawá. Tónleikar,
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráim. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregniir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Thorlacius talar um jóla
skreytingar.
15.00 MiSdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Bert Kampfert, The Weavers,
Matuice Larcange, Gordon Mac-
Rae, Romanostring hljómsveitin
og Ernest Wilson skemmta.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Pierre Foumier og Wilhelm Back
haus leika Sónötu nr. 2 í F-dúr
fyrir selló og píanó op. 99 eftir
Brahms.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir.
Lestur úr nýjum barnabókum
17.40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifsson flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flytur þátt
inn.
19.35 Tónlist eftir Jón Þórarinsson,
tónskáld desembermánaðar
Egill Jónsson og Guðmundur Jóns
son leika Sónötu fyrir klarínettu
og píanó.
19.45 „Genfarráðgátan", framhalds
leikrit eftir Francis Durbridge
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
Þriðji þáttur (af sex): Skilaboð
til Dannys. Persónur og leik.:
Paul Temple leynilögreglumaður
.... Ævar R. Kvaran
Steve kona hans ..
Gðubjörg Þorbjamardóttir
Margaret Milbourne ..
.... Herdís Þorvaldsdóttir
Danny Clayton...
Baldvin Halldórsson
Vince Langham ...
.... Benedikt Árnason
Norman Wallace ...
Steindór Hjörleifsson
Aðrir leikendur: Rúrik Haralds-
son, Klemenz Jónsson, Þórhallur
Sigurðsson, Unna Steinsdóttir og
Máni Sigurjónsson
20.30 Samleikur í útvarpssal: GísU
Magnússon og Stefán Edelstein
leika á tvö píanó:
a. Tilbrigði op. 56 eftir Brahms
um stef eftir Haydn.
b. Scaramouche, svítu eftir Mil-
haud.
21.00 Að vera — eða vera ekki
Lesnir kaflar úr bókmenntum
Vestur- og austurlanda, og leik-
in lög. María S. Jónsdóttir valdi
efnið. Flytjendur: Brynja Bene-
diktsdóttir, Eirlingur Gístason o.fl
21.50 Þrjú sönglög eftir Jean Si-
belius Tom Krause syngur. Pentti
Koskimies leikur á píanó. a. Veið
snápur. b. Þrána tók ég I arf.
c. A svölum við hafið.
2200 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Þegar „sænska ljónið" féll
Thorolf Smith fréttamaður flyt-
ur erindi um Karl XII í tilefni
af 250. ártíð húns.
22.40 Frá norrænu tónlistarhátíðinni
í Stokkhólmi
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir
nokkur tónverk:
a. „Eco“ fyrir sópran, kór, barna
kór og hljómsveit eftir Ame
Nordheim.
b. Nýja danska píanómúsik, sem
EUsabeth Klein leikur.
c. Fjögur sönglög eftir Moses
Pergament.
d. Strokkvartett eftir Þorkel Sig
urbjörnsson.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
13. DESEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleitoar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreimum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til
kynningar Tónledkar. 9.50 Þing-
fréttir. 1005 Fréttir 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra
kennari talar um matbraiuð. Tón
leikar. 11.10 Lög unga fólksins
(endurtekinn þáttur H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleitoar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson les söguna „Silfur
beltið" eftir Anitru (9).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir Tilkynningar. Létt lög:
hans leika óperettulög. Barbara
Streisand syngur, einnig Mams
og Papas. The Ventures og Andr
eas Hartmann leika.
16.15 Veðuríregnir.
Klassísk tónlist
Isaac Stern, Alexander Schneid-
er, Milton Katims, Milton Thom-
as, Pablo Casals og Madeline
Feley leika Sextett í B-dúr op.
18 eftir Bnahms.
17.00 Fréttir.
íslenzk tónilst
a. „Endurskin úr norðri" eftir
Jón Leifs. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur, Hans Antolits
stjórmar.
b. Kórlög eftir Jóhann Ó. Har-
aldsson, Bjarna Þorsteinsson,
Speglar — speglar
Snyrtivörur — gjafovörur
Fjölbreytt úrval af speglum á teak- og eikarbökum.
Einnig mikið úrval af gjafa- og snyrtivörum.
Getum einnig bætt við speglapöntunum.
Spegla- og snyrtivörudeild
GLERIÐJUNNAR
Skólavörðustíg 17 B. — Sími 11386.
ÍKOMIÐ AFTUR
Hreinsiefni f. postulín.
Ath. Það er eina efnið er nota ætti á postulín,
þar eð það hreinsar vel án þess að
skaða glerjunginn.
Sérstaklega gott fyrir baðker og handlaugar.
J. Þorláksson
/jÍn\ & Norðmann M.
Sigurð Sigurjónsson, Ároa Thor
steinsson og Karl O. Runólfs-
son, Karlakórinn Geysir á Akur
eyri syngur. Söngstjóri: Ároi
Ingimundarson. Píanóleikari:
Kristinn Gestsson.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum í ísrael" eftir Kare
Holt Sigurður Gunnarsson les 14
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir.
Tllkynningar.
1930 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Bjöm Jó-
hannsson fjalla um erlend mál-
efni.
Sinclair, Marilyn Home og Ric-
fóníuhljómsveit Lundúna, Ric-
hard Bonynge stjórnar.
20.30 Gúanín og grútur
Aage Schiöth kaupmaður á
Siglufirði flytur erindi.
20.55 Mozart og Schubert
a. Sónata í F-dúr (K533.494) eft
ir Wolfgang Amadeus Mozart.
Gabor Gabos leikur á píanó.
b. Sónatína í D-dúr eftir Franz
Schubert. Wolfgang Schneider
han leikur á fiðlu og Walter
Klien á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft
ir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (18).
22.00 Fréttir.
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eft
ir Agöthu Christie EUas Mar les
(8).
22.40 Léttir kvöldhljómleikar
a. „The Mikado" forleikur eftir
SulUvan. Pro Arte hljómsveit
in léikur, Sir Malcolm Sarg-
ent stjórnar.
b. Havanaise op. 83 efttr Saint-
Saéns. Arthur Grumiaux leik-
ur á fiðlu með Lamoureux
hljómsveitinni, Jean Fournet
stjómar.
c. ítalskir söngvar.
Daniel Barioni syngur.
d. Mefistovalsinn eftir Liszt.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur, Alexander Gibson stj.
23.15 Fréttb i stuttu máli.
Dagskrárlok.
20.00 Ariur úr óperunni „Júlíusi
Sesar“ eftir Handel Joan Suther
land, Margareta Elkms, Monica 22.15 Veðurfregnir.
Ólafur Þorvaldsson
► ÁÐUR EN FÍFAN FÝKUR
Það er of seint að safna fífunni þegar hún er fokin. Eins
er með ýmsar sagnir og þjóðiegan fróðleik. Þegar þeir
eru gengnir, er fró kunna að segja, kann að vera óger-
legf að bjarga frá giötun þeim fróðleik er þeir hafa viðað
að sér eða geyma f hugarfyigsnum. Ólafur Þorvaldsson
lýsir hér Iífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til lands
og sjávar, eins og gerðist um aidamótin síðustu. Hann
segir frá lestarferðunum gömlu, kaupmönnum og verzl-
unarmönnum, íýsir eyrarvinnu, mótaki og störfum hand-
verksmanna.
Ólafur Þorvaidsson er landskunnur fyrir fyrri bœkur
sínar og sem útvarpsfyrirlesari. Þessi bók hans er stór-
fróðleg og skemmtiieg og mun enn auka á hróður hans.
Verð kr. 365,50
5K0GG5JÁ
♦GUÐMUNDUR
SONUR
Endurmlnningar Sigurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda Belgjagerðcsrinnar
GISLASON HAGALIN
BJARGS OG BÁRU
Jón í Beigjagerðinni, eins og hann er oftast nefndur, er
Vestfirðingur, fœddur á vestasta bce þessa lands, Hval-
látrum við Látrabjarg. Tólf ára gamali gerðist hann há-
seti á seglskipi, og sfðan var hann sjómaður: háseti,
stýrimáður eða skipstjóri á ýmsum tegundum skipa og
við ýmiss konar veiðar f fjórðung aldar. Gerðist síðan
stofnandi iðnfyrirtœkis, sem byrjaði f nœsta smáum stíl
í kjaliaraholu f Reykjavík, en er nú stórt og myndarlegt
og veitir mörgum lifibrauð.
Saga Jóns í Belgjagerðinni er saga manns, sem'gœddur
er mikiii þreki og enn meiri seiglu, miklum manndómi og
þá ekki síður drengskap, og hefur auk þess haldið óvenju-
iegum trúnaði við íslenzka bókmenningu.
Verð kr. 451,50
SKUGG5JÁ
Vésteinn Lúðvíksson
ATTA RADDIR UR PIPULÖGN
Nýr höfundur kveður sér hljóðs á skáldabekk.
Nýr tónn í íslenzkri skáldskapargerð..
Vésteinn Lúðvíksson er ungur að árum. Hann er fœddur
í Reykjavík, átti heima í Hafnarfirði um langt árabil,
lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og
er nú búsettur i Svíþjóð.
ÁTTA RADDIR ÚR PÍPULÖGN er fyrsta bók Vésteins.
Þessar raddir hans munu þykja nokkur viðburður, enda
kveður hér við nýjan tón f íslenzkri skáldskapargerð.
Þeir, sem fylgjast vilja með því, sem nýtt gerist í íslenzk-
um skáldskap, verða að lesa þessa bók. — Þeir verða
ekki fyrir vonbrigðum. Verð kr. 322,50
5KUGG5JÁ