Morgunblaðið - 12.12.1968, Síða 30

Morgunblaðið - 12.12.1968, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 Draumur ÍR rœttist: ÍR sigraði KR í æsispennandi leik — í úrslitum Reykjavíkurmótsins í körfuknattleik DRAUMUR ÍR-inga rættist í íyrrakvöld, þegar þeim tókst að sigra lið KR í úrslitaleik Reykja- víkurmótsins í körfubolta. KR hefur verið nær einrátt í meist- araflokki undanfarin ár og sigrað í íslandsmótum frá árinu 1965 og Reykjavíkurmótum frá 1966. — I upphafi þessa glæsilega ferils þurftu KR-ingar að hnekkja veldi ÍR-inga, sem höfðu um mörg ár einokað bæði íslands- og Reykjavíkurmeistaratitla í körfuknattleik. Á þriðjudags- kvöldið var dæminu snúið við. FH-ingar AÐALFUNDUR knattap.d. FH verður haldinn miðvikudaginn 18. des. n.k. kl. 20.00 (8) í Sjálf- stæðishúsinu í Hafnarfirði. Nú var það ÍR sem stefndi að því að hnekkja veldi KR, hvað þeim og tókst. Leikurinn á þriðjudag bar öll merki úrslitaleiks eins og þeir gerast beztir, hart barizt á báða bóga, taugaspanna leilkmanna miikil, og leikurinn hraður og jafn. ÍR-ingar byrja vel og Agn- ar skorar fyrstu körfu leiksins. En KR liðið srvarar tmeð vel út- færðum leik og ræður ganigi leiksins algerlega um stand. Á töflunni sést 13-4, og afHt útlit fyrir að KR ætli að verja titil 'sinn. Léku þeir mjög vel á þessu tímabili, þar sem atfltur ÍR-ing- a.r voru mjög mistækir og litt sannfærandi í sóknaraðgerðum sínum. Þetta lagaSist þó von bráðar og taugaóstyrkleiki leik- manna minnkaði. ÍR-ingar síga á og þegar um fjórar mínútur eru Framliald á bls. 23. England — Búlgnrín 1:1 í gærikvöldi léku England og Búlgaría landsleik í knattspymu og fór leikurinn fram á Wembley leikvanginum í London. Jafntefli varð 1-1. Búlgarir skoruðu fyrst en Hurst jafnaði fyrir Engiand. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Þórir skornði 102 stig Þórir Magnússon, sá mikli stigakóngur, varð að venju stiga hæsti leikmaður Reykjavíkur- mótsins. Hann skoraði samtals 102 stig í fjórum leikjum, eða 25,5 stig að meðaltali í leik, sem er frábært, enginn leikmaður í mótinu komst neitt nálægt því að skora svo mikið. Úrslit allrn flokkn Sigurvegarar í hinum ýmsu flokku.m í körfulbolltamótinu urðu sem Ihér segir: 4. flokkur karla: KFR 3. — — KR 2. — — Ármann 1. — — ÍR Mfl. —- — ÍR Skorað á 70 beztu að mæta á æfingar FRÍ safnar œvifélögum til að bœta fjárhaginn Golfkeppni á jólaföstu FYRSTI fundur nýkjörinnar stjómar Frjálsíþróttasambands íslands var haldinn miðvikudag- inn 5. desember. Stjórnin skipti þannig með sér verkum, að Tómas Jónsson, Sel- foasi er varaformaður, Svavar Markússon, Reykjavík, gjaldkeri, Snæbjöm Jónsson, Reykjavík, fundarritari, Finnbjöm Þorvalds son, Garðahreppi, bréfritari, á ársþinginu var Óm Eiðsson, Kópa vogi kjörinn formaður, Sigurður Bjömsson, Reykjavík, formaður útbreiðslunefndar. Á fundinum var ákveðið að efna til ráðsrtefnu í febrúarmán- uði, þar sem rætt verður um málefni frjálsíþrótta frá sem flestum sjónarmiðum. Öllum að- ilum F.R.Í. verður boðið að sækja þessa ráðstefnu, en nánar verður skýrt frá tilhögun henn- ar til sambandsaðila bréflega. Ákveðið var að skrifa 60 til 70 beztu frjálsíþróttamönnum landsins bréf með tilliti til æf- inga og undirbúnings næsta keppnistímabils. Tæpast verður um að ræða sérstakar æfingar á vegum F.R.Í., en reynt að sam- ræma undirbúninginn og stuðla að því, að hann verði sem bezt- ur. Fjármálin voru og rædd, en þau eru í slæmu ásigkomulagi hjá F.R.Í. Lögð var áherzla á að gera stórátak á þessu sviði. Margar leiðir voru ræddar, en aðeins getið um eina hér. Æfi- félagar F.R.Í. eru fáir en sam- bandið á marga velunnara. Ákveð ið var að gena átak í þessum efnum, en æfifélagagjaldið er kr. 1.000.00. ÞAÐ verður meiri þátttaka í Islandsmótinu í körfuknattleik í vetur en nokkru sinni fyrr. Frest ur til að skila tilkynningum um þátttöku er ekkj útrunninn, en þegar er sýnt að körfuknattleik- ur á vaxandi vinsældum að fagna úti á landsbyggðinni, en í Rvík verður engin breyting. Þar er allt mótað í fast form örfárra félaga sem hafa hundruð eða þúsundir félaga að baki. Þessu þyrfti að breyta í fleiri félög. Eitthvað á þessa leið talaði Bogi Þorsteinsson formaður Körfuknattleikssambandsins á blaðamannafundi í fyrrakvöld, þar sem rætt var vítt og breitt um körfuknattleik. Nú eru 127 þjóðir í alþjóða- sambandi körfuknattleiksmanna og varð sú breyting á að Afríku- maður er nú forseti sambands- ins. Sambandið var stofnað 1932 og hafði þá aðsetur í Þýzkalandi. Síðar var það hrakið þaðan af Hitler og hans mönnum en nú hefur verið ákveðið að fastaset- ur sambandsins verði í Múnich ÞAÐ voru 34 rennvotir golfkapp- ar og valyrkjur, sem komu inn úr austanrigningunni á golfvelli Golfklúbbs Ness á sunnudaginn var, eftir 9 holu höggleik með forgjöf. Þrátt fyrir óblíða veðurguði, eem steyptu yfir þá roki og rign ingu samfleytt í 3 klukkustund- eins og upphaflega var. Mini-körfubolti fer nú sigur- för um allan haim og telja menn að um 3 millj. unglinga leiki hann í Bandaríkjunum og enn meiri fjöldi í Sovétríkjunum. Vinsældir körfuknattleiks aukast hver vetna en hraðast i S'®v' rópu sem stendur. Á úrslitaleik í keppni um Evrópubikar i vor mættu 65 þúsund áhorfendur í Grikklandi. Bogi ræddi um væntanlega heimsókn tékkneska liðsins Sparta og sagði að þar væri á ferð mjög sterkt lið. Hann ræddi um lið er heimsótt hefðu ísl. körfuboltamenn og sagði að sennilega væri Gillette-liðið lang sterkasta íið er hingað hefði kom ið og frammistaða Íslendinga gegn því liði hefði vakið slíka athygli að KKÍ hefði fengið heillaóskir frá nokkrum löndum það varðandi. Og ef ísl. liðið sem mætir Sparta sýnir jafn mikla baráttugleði og það lið gerði sem Gillett mætti, þá mun vel fara, sagði Bogi. ir, voru allir ánægðir, því að ver ið var að ljúba fyrstu jólakeppni í golfi, sem haldin er hér á lamdi. Hið óvenjulega veðurfar um þessar mundir varð til þess að blaðamaður Morgunblaðsins, sem kunnugur er golfíþróttinni, kom að máli við stjórnarmenn klúbbs ins, er þeir hittust á förnum vegi, og taldi hann að gaman væri og nýstárlegt, ef hægt væri að halda golfkeppni á Íslandi í desember- mánuði. Keppnin fæddist á skömmum tíma. Ákveðið var að stofna til keppni, sem hljóta skyldi heiit- ið, JÓLAKEPPNI í GOLFI. Sig- urvegari fengi titilinn Jólasveinn í Golfi 1968. Dagur var ákveðinn, sunnudag urinn 8. desember. Tilkynning- unni kom Morgunblaðið á fram- færi tveim dögum áður. Að lokinni keppni, sem mun lengi minnisstæð, voru golfkort- ÞAÐ er starfað af lífi og sál í knattspyrnusambandinu núna. Auk þess að landsliðsmenn hafa verið vaktir af vetrarsvefni hef- ur unglingalandsliðið verið kall- að út og æfingar þar munu ekki verða færri en hjá A-Iiðinu, en einmitt í Unglingaliðinu liggur framtíðargæfa landsins á þessu sviði. Á sunnudaginn leikur Ungl- ingaliðið æfingaleik við Kefla- víkinga í Keflavík kl. 2. Þar verða til sölu miðarnir ,,Styðj- um landslfðið“ og er þess vænzt að situðningsmenn knattspymu kaupi einn eða fleiri slíkan — og einhver só heppni fer með lands- liðinu til Noregs og Finnlands næsta swnar. in borin saman og kom í Ijóð að sigurvegari var frú Elísabet Möller á 72 höggum netto, er reiknaður hö’fðu verið 18 holur. Er sá ánangur óvenju góðuir, með hliðsjón af aðstæðum. Þar sem frú Möller gat ekki borið titil- inn, Jólasveinn í Golfi, kom mönnum saman um, að hún skyldi hljóta titilinn, JÓLAFREYJA Í GOLFI 1968. Er hún sú fynsta er ber þann titil og auk þess sú fyrsta er sigrar í golfkeppni í jólaönnunum. Næstir henni urðu Kristinn Bergþórsson og Lárus Amórs- son, báðir á 76 höggum netto. Lauk þarna einni sénstæðustu golfkeppni hér á landi og varla mun hægt að reikna með Jóla- keppni á beppnisskrá framtíðar- innar, nernia með þeim fyrirvara að hún geti einnig átt á hættu að ballast Stórhríðarmót í golfi. (Frá Golfklúbb Nesis). Unglingaliðið hefur verið valið og er skipað þannig: Sigfús Guðmundsson Víking. Sigurður Ólafsson Vail. Magnús Þorvaldsson Víking. Björn Ámason KR. Friðfinnur Finnbogason Ve. Þór Hreiðarsson Breiðaibliik Kjartan Kjartansson Þrótti. Pétur Carlsson Val. Ágúst Guðmundsson Fram. Einar Gimnarsison ÍBK. Þórir Jónsson Val. Varamenn eru Þorsiteinn ÓlafS son ÍBK, Kári Kaaber Víking, Torfi Magnússon Val og Sverrir Gu'ðjónsson Val. Nobkur slík imglinigalið verða valin til æfingaleikja á næstunni og m.a. verða þar reyndir leik- menn frá Selfiossi. Körfuboltamenn fá hamingjuóskir — vegna trábœrrar frammistöðu Unglingarnir æfa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.