Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969
VinnubrOgö Sturlungusafnara
— lœkningar Hrafns sögu og áhrif frá sögum af heilögum
Tómasi nýjungar i doktorsritgerð Cuðrúnar Helgadóttur
Dr. Guðrún P. Helgadóttir
varði sem kunnugt er doktors-
ritgerð vi'ð The University of
Oxford hinn 10. desember síðast-
liðinn, og hefur hún vinsamleg-
ast orðið við tilmælum blaðsins
að svara fáeinum spurningum um
verk sitt.
— Hver var meginástseða þess,
að þér réðuzt í þetta verkefni,
dr. Guðrún?
— Tildrögin voru þau að fyrir
nokkrum árum stóð ti.i að gefa
út nokkrar íslendinga sögur á
vegum Nelsonsfyrirtækisins í
Englandi. Hér var urn textaút-
gáfur að ræ'ða með þýðingu á
ensku og stóð til, að ég sæi um
textann og formálann að Hrafns
sögu. Maðurinn minn sálugi, Jón
Jóhannesson, var í ráðum með
valið. Hann ráðlagði mér, að
taka Hrafns sogu til meðferðar,
því að hún hefði sérstöðu um
margt, og væri akki sízt forvitni
legt að kanna samband hennar
I varðveitt í Kaupmannahöfn, oig
fékk ég þau send hingað heim til
rannsóknar. A-gerð sögunnar var
| gefin út af Agnete Loth í Kaup-
! mannahöfn 1960 og B-gerðin af
; Annette Hasle í Kaupmannahöfn
l 1967, og einnig voru skinnbókar-
blöðin, sem enn hafa varðveitzt,
ljósprentuð í Corpus Codicum
Islandicorum Medii Aevi, og hafa
! þessar útgáfur flýtt fyrir sam-
| ræmingu textans, en til vi'ðtoótar
voru notuð handrit af Guðimund-
arsögu og Sturlungu, svo að alls
voru borin saman um 20 hand-
rit.
— Voru betri aðstæður til að
i vinna að verkinu erlendis, dr.
1 Guðrún?
— Sagan fjallar, meðal annars
um ferðir Hrafns Sveinibjarnar-
sonar til Englands og suður
Evrópu. Einnig er skýrt frá því
í sögunni að Hrafn hafi heitið
á hinn heilaga Tómas í Kantara-
borg og fært honum gjafir, og
gerð grein fyrir aldri og höf-
undi, sem ekki er þekktur með
nafni. Þá er í alllöngum kafla
gerð grein fyrir andlegu lífi á
íslandi á 12. öld og í upphafi
hinnar 13., en því næst er fjallað
um læknisfræðilega þekkingu í
Hrafns sögu, og er þetta lengsti
kafli ritgerðarinnar. í þessum
kafla er gerð grein fyrir trúar-
viðhorfum til lækninga á þess-
um tíma, en þau móta víða frá-
sögnina af lækningum í Hrafns
sögu. Læknmgafrásaignir í Hrafns
sögu eru bornar saman við marg
víslegar erlendar heimildir latn-
eskar, og af þeim samanburði
dregnar vissar ályktanir. Vi'ð
rannsóknir á læknisfræðinni í
Hrafns sögu naut dr. Guðrún
leiðsagnar tveggja sérfræð-
inga, dr. S. M. Stems
sem kennir -sögu íslamskrar
menningar við All Souls Collage
í Oxford, og próf. A. C. Cromb-
ie, sem kennir einnig við sömu
stofnun. En doktorsritgerðin var
að öðru leyti unnin í samráði við
próf. Gabriel Turville-Petre, sem
er prófessor í fomíslenzkum bók
menntum í Oxford og mörgum
íslendingum að góðu kunnur.
Við flettum ritgerðinni lengra
'aftur, þar sem fjallað er um
handrit Hrafns sögu, miismun á
gerð sögunnar í tveimur helztu
handritaflokkunum og samband
ið þar á milli. Þá er í alllöngu
máli gerður samanburður á
Hrafns sögu, mismun á gerð sög
unnar í tveimur helztu handrita
flokkunum og sambandið þar á
milli. Þá er í allöngu máli gerð-
ur samanburður á Hrafns sögu
og Guðmundar sögu og síðar á
Hrafns sögU og Sturlungu. Eins
og kunnugt er, er síðari hluti
Hnafns sögu felldur inn í Sturl-
ungu. Samanburður á sérstæðu
sögunni og Sturlungakaflanum
Framhald á bls. 23
HVAÐ Nð UNGI MADUR?
Skriístofustúlka óskast
Vel menntuð, áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast til
skrifstofu- og afgreiðslustarfa í veralun.
Viðkomandi þarf að vera vön véliritun og hafa gott
l| vald á ensku.
Tilboð ásamt uppl. um skólagöngu og fyrri störf óskast
sent afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikud. merkt: „Góð laun
6311“.
Dr. Guðrún P. Hclgadóttir
og Sturlimgu og hjálpaði hann
mér yfir fyrstu byrjunarörðug-
leikana. Verkið dróst á langinn
af ýrnsum ástæðum, en mér
fannst hins vegar, að ég hefði
varið í það of mikilli vinnu til
að leggja það alveg á hilluna.
Þegar ég fékk orlof fná kennslu,
tók ég þann kostinn annars veg-
ar að kynna mér nýjungar í
skólamálum og hins vegar að
vinna að fræðistörfum sem alltaf
hafa verið mér hugleikin. Ætlaði
ég í fyrstu að vinna B. Litt.-
ritgerð og vera utan eitt ár, en
fyrra árið, sem ég var erlendis,
var verkefni mínu breytt í dotot-
orsritgerð, og hef ég unnið að
henni samfellt síðastliðin tvö ár.
— Hvar eru handrit sögunnar
varðveitt?
— Aðalhandrit Hrafns sögu eru
þess vegna langaði mig tii að
rekja þau áhrif, sem fram koma
í sögunni til samtíma heimilda
erlendra. Einnig er í Hrafns sögu
lengsti kaflinn um lækningaað-
ferðir í fornsögunum og þó að
lýsimgamar á þeim séu ekki ná-
kvæmar, langaði mig til að bera
þær saman við erlendar heimild-
ir frá 12. öld, en að þeim hafði
ég ekki aðgarng héma heima.
Ritgerðin, sem er á ensku, heit
ir Hrafns saga Sveinbjamarson-
ar, a Criticai Edition. Þetta er
mikið verk að vöxtum, nákvæm-
lega 500 vélritaðar sáður, og skipt
ist í 14 aðalkafla. Tilvitnuð heim
ildarrit eru hátt á annað hundr-
að. Fyrst er rakið, það sem vitað
er um Hrafn Sveinbjamarson
sögulega, en næst vikið að gerð
sögunnar og uppbyggingu og
Viltu eignast bíl? Ekki bara venjulegan bíl, heldur
afburðagott ökutæki. Volvo 1800S er tveggja dyra,
sportbíll,” 2+2 sæti, með fjögurra strokka vél af
nýrri gerð; sprengirúm 1.986 1; 118 hestöfl; þjöppun
9.5:1; 4ra gíra alsamhæfður gírkassi; gólfskipting. Þennan bíl gæt-
irðu fengið ef þú átt miða í happdrætti SÍBS. Því fleiri miðar því
meiri vinningsvon. Ef þú færð ekki bílinn, er ekki ólíklegt að þú fáir
annan vinning? Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Aðrir vinn-
ingar eru hvorki meira né minna en 16280. Kaupirðu miða, þá
styður þú sjúka til sjálfsbjargar og freistar gæfunnar um leið.
* Bíllinn, sem Simon Templar,
Dýrlingurinn, hefur gert
frægan.