Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 4
4 Simi 22-0-22 Raubarárstig 31 S,M11-44-44 Hverfiscötu 103. Síml eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR sKiPHom21 símar21190 e#tír lokun *lmi 40381 Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Véx hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einMgrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verðL REYPLAST H.F. Ármúla 26 - Sími 30978 Tilboð óskast í jarðýtu, International BTD8. Tilb. skulu send Ræktunar- sambandi Austur-Barðastrnd- arsýslu fyrir 10. jánúar 1969. Réttur áskilinn. Póststöð Króksfjarðarnes. að BEZT sr að auglýsa í MorgunblaUinu MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 0 Eins og lifandi beina- grindur Reykjavík, 2. janúar 1969. „Kæri Velvakandi. Ég vona að þú verðir svo góð ur að birta þetta bréf mitt, og sjáir þér faert að gera það fljót- lega, meðan þetta, sem ég skrifa um er enn í fersku minnL Ég er skrifstofustúlka og vil því beina orðum mínum að ÖU- um skrifstofu- og afgreiðslustúlk um á íslandinu góða. Horfðuð þið á sjónvarpið á ganalárskvöld og nýjársdag? Pannst ykkur ekki sárt að sjá vesalings hungruðu bömin í Bi- afra? Voru þau ekki eins og lif- andi beinagrindur? Munið þið t.d. eftir litla drengnum, sem fór að gráta, en varð að hætta við það, því að hann hafði ekki krafta til þess? Eða munið þið eftir litlu telpurmi, sem laeknar voru að skoða og sýna, en hún dó svo seinna um kvöldið af hungri? Var ekki hörmulegt að sjá böm- in þrjú, sem vom að burðast við að komast upp tvör troppur? Þetta eru bara fáein dæmi. Ég er viss um, að margar ykk ar, sem vinna að skrifstofu- og verzlunarstörfum hafa séð þessa myndir frá Biafra og orðið eins um og mér, ég gat ekki haldið tárunum í skefjum. Gætum við ekki auðveldlega séð af einum fimm hundrað króna seðli eða þúsund króna seðli, vitandi það, að það gæti orðið til þess að bjarga einhverjum af þessum svéltandi bömum í Biafra? Ég ætla að senda þúsund króna seðil til biskupsskrifstofunnar, því ég trúL að hún muni koma honum áleiðis. En þúsund krónur eru ekki mikið og vona ég að þið bætið við það smáræði, því eins og máltækið segir: „Margt smátt gerir eitt stórt“. Ein, sem hefur aldrei verið hungruð." 0 Mörg vandamál Áhugasamur skrifar; „Velvakandi góður. Okkur er báðum vel kunn- ugt uxn, hvað vandamál þjóðfé- lagsins eru gífurleg, og skipu- lagsleysið einkennandi fyrir þjóð- ina, hvert sem litið er. Get ég 2ja herb íbúð Á mjög góðum stað í Laugarneshverfi er til sölu góð 2ja herbergja kjallaraíbúð. Afhendist nú þegar tilbúin undir tréverk. Sameign inni fylgir fullgerð og húsið frágengið að utan. Gluggar snúa móti suðri og vestrL Upplýsingar í símum 34231 og .33483. tfaritílarkuriir IISilNII LTI BÍLSKIJRS SVALA ýhhi- lr tftikurtir H. Ö. VILHJÁLMSSDN RÁNARGÖTU 12. SÍMJ 19669 Danska — Enska — Franska — Þýzka — N r Spænska — Italska. Innritun allan daginn MÁLASKOLI HALLDÓRS þvl ekki staðizt þetta lengur og rita þér nokkrar línur um hugð- arefni mín um hin ýmsu mál- efni, sem augljós eru almenniingi, þótt allir láti sér um muna að kveikja á ljósrofanum. Þar kemur mér fyrst í huga, vankantar leigubíla þjónustunnar við almenning. Má segja það ör- ugt að ekki er hugsað um hag almennings, þegar startgjald leigubifreiða er hækkað, heldur aðeins um það, hvað þarf leigu- bílstjórmn mikið fé, til að geta séð heimili sínu farborða og rek- ið sinn stóra ameríska luxusbíl, eða hvað sem hann er, sem oft þarf nær helmingi meira rekstr- arfé, og kostar nokkra hundruði þúsundkrónuseðla meira, heldur en fjögurra til fimm mamna bif- Ireið, sérstaklega styrkt fyrir ileigubílaakstur og er fáanleg frá ■íýmsum löndum Evrópu t.d. 0 Ekki leigubílstjórum að kenna % Ég veit að við gerum okkur Ibáðir vel grein fyrir ástandi 'þessara mála I dag, sem er fyrst bg fremst vegna vöntuniar á leyf- um, til reksturs á minni leigu- bifreiðum tii fólksflutninga, sem esr Iíklega á valdi ríkis eða bæj- arstjóma að veita, og eins vegna vöntun samræmingar á inn- flutoingi leigubifreiða og styrkja til þeirra. Því má ekki skella allri skuld inni á leigubílstjórana, sem að- eins gera skyldu sína gagnvart sjálfum sér og fjölskyldum sín- um, og oft betor en þeim er ætl- að við viðskiptavinima. Því vil ég varpa þessari spum ingu til þín og alls almennings. „Er vilji ykkar að haldið verði áfram á sömu braut, og hvaða rök hafið þið máli ykkar til stoðnings? Frá einum ungum, sem óskar eftir skipulögðum aðgerðum frá grunni. Áhngasamur." 0 Út og inn Þreyttur rukkari skrifar: „Kæri Velvakandi. Það sem amar að, ætti ef til vill að bíða þar til eftir jóþ en hér kemur það nú samt: Hér í borg er mikið af veglegum skrif- stofubyggingum, og flestar þess- ar veglegu byggingar hafa tvö- falda vængjahurð, venjulega eru þær stórar og íburðarmiklar. En vandamálið þegar maður kemur að þessum hurðum er, að oftast er önnur lokuð, og hin opnast annað hvort út eða inn, svo að möguleikamir til þess að komast inn í fyrsta atronnu era orðnir harla litlir (t.d. Morg- unblaðshúsið). Ég held að beztia lausnin á þessu sé, að setja spjöld á hurð- inia með orðunum INN og ÚT eftir því sem við á. Þessi orð er bezt að melta á hlaupum milli skrifstofa og betri en orðin ÝTA og DRAGA, sem oft vilja vefjast fyrir mönnum. Kærar þakkir og gleðileg jól. Þreyttur rukkari." 0 Hvers vegna aðeins Pólverjar? „Kæir Velvakandi. Ég get nú ekki lengur orðum bundizt. Ég las i Morgunblaðinu fyrir skömmu greinargerð frá Far manna- og fiskimanwasambandi íslands, þar var mikið rætt um byggingu skuttogara. En aðeins minnzt á Pólland og pólskar skipasmíðastöðvar í því sam- bandi. Era ekki aðrir t.d. Portú- galar, Spánverjar, Englendiingar, Þjóðverjar o.fl sem hafa reynslu í byggingu skuttogara Hvers- vegna er svona mikil áherzla lögð á að nefna Pólverja, eða er jafnvel ákveðið að það skuli vera Pólverjar sem byggja tog- arann ef til kemur? Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna. Stýrimaður." Ung og grönn Ungleg og grönn með LIMMETS og TRIMETTS megrunar- ískexi kremkexi smurkexi og súkkulaði Fœst í apótekum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.