Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 Lagerhúsnœði Óskum eftir að taka á leigu um 80 ferm. geymsluhús- næði, sem næst Snorrabraut. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „6348“ fyrir 7. þ.m. Sælgælisverzlun — biðskýli óskast til kaups. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Sælgæti — 6310“. Þagmælsku heitið. Framtíðarvinna Góður og reglusamur maður óskast til skrifstofustarfa hjá bókaútgáfu. Góð vinnuskilyrði. Tilboð merkt: „Ttrúnaðarstarf — 6844“ með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 11/1 Fundarboð — félagsstofnun Samkvæmt samþykkt almenns fundar um sjávarút- vegsmál, haldinn fimmtudaginn 19. desember í veit- ingahúsinu Sigtún, er boðað til sofnfundar FÉL.AGS ÁIIUGAMANNA UM SJÁVARÚTVEGSMÁL. Mark- mið félagsins verðvu efling sjávarútvegs íslendinga og mun félagið halda fundi með föstu millibili, þar sem helztu mál sjávarútvegsins verða tekin til umræðu og á fundina verða boðnir framámenn þjóðarinnar í þess- um málum. Þátttaka í félaginu er öllum hcimil. Stofnfundur félagsins verður haldinn í Sigtúni mið- vikudaginn 8. janúar og hefst kl. 8.30. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar. Lausar stöður við áiverið í Straumsvík Óskum eftir að ráða: AÐSTOÐARMANN Á RANNSÓKNARSTOFU, efna- fræði og efnagreining. Þýzku eða enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning frá 20. marz 1969. STARFSM AN N Á RANNSÓKNASTOFU. Nokkur kunnátta í ensku eða þýzku nauðsynleg. Ráðning frá 1. apríl 1969. AÐSTOÐARMANN VIÐ STARFSMANNAHALD. Reynsla æskileg og kunnátta í ensku. Ráðning frá 15. janúar 1969. SKRIFSTOFUMANN VIÐ VÉLABÓKHALD, Elek- tronic Data Process. Ráðning frá 15. janúar 1969. SKRIFSTOFUSTÚLKU VIÐ VÉLABÓKHALD, götun- arspjöld. Ráðning frá 15. janúar 1969. SKRIFSTOFUMANN VIÐ BIRGÐAVÖRZLU. Ráðning frá 15. janúar 1969. 2 MENN VIÐ BIRGÐAVÖRZLU. Ráðning frá 15. janúar 1969. 1 MANN TIL SF.NDIFERÐA, ökumannspróf. Ráðning frá 15. jamúar 1969. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist íslenzka Álfélaginu h.f., póst- hólf 244, Hafnarfirði. Eusebio hefur hér misst af tækifærinu. Eusebio hefur ekki borið þess bætur að leika meiddur Er nú eins og „skugginn af sjálfum sér" ÞAÐ hefur ekkj árað vel fyrir vinum okkar í liði Benfica að undanförnu og allra sízt fyrir „stórstjörnunni" Eusebio, eða „svarta tígrisdýrinu" eins og hann hefur löngum verið kallað- ur. Wirkola sigursæll BJÖRN Wirkola norski skíða- stökkmaðurinn og tvöfaldur heimsmeistari enn einu sinni tekið forystu í hinni frægu Mið- Evrópu skíðakeppni, sem efnt er til árlega. Keppnin er þannig, að keppt er á fjórum frægum pöllum í jafnmörgum löndum. Hver keppni er að vísu sjálfstæð, en einnig eru stig lögð saman og sá þykir konungur stökkvara er sigrar samanlagt. f fyrra sigraði Wir'kola í ölluim brau'tumum fjórum og samariilagt mieð yfirburðum. Nú er lokið tveim af fjórum þáttum /keppn iumar og hetfúr Wirlcola enn sigrað í bæði sfcipt- in og hiefur góða forystu að háltfn aðri keppni. Á nýársdag signaði hann í Garmisclh Partenkirdhen srtöfck 94 og 92.5 m en sýndi langfeezt- an stíl og hlaut 241.2 stig. En það skyggði á sigur Norðmanne- inis að tveiir aðrir stufcku lengra, þeir Ridval Tékfcóslóvaikíu og Heinz Schimidt Auisuirrí'ki stukku hálfum metira lengra og tóku atf homum brautarmetið. En þeir stóðu langt að baki honum hvað sitíl snerti. Samanlag hetfuæ Wiufcola nú 459.9 stig að tveim mótum lokn- um. Anmar er Sehimdt Aiustur- rifci með 442.4 stig. 3. Belousov Sovét með 433.3. 4. OL-meistar- inn Jiri Raisika Tékkóslóvafcíu 429.7. Til gamianis sfcal þesis getið að .Tiri Rasika náði að stöfcfkva 97.5 m á nýársdag — en hann hatfði elkfci möguleikia til að standa það stöfcfc. Eusebio hefur aldrei orðið sá hinn sami og hann var, eftir að- gerðina sem gerð var á hné hans 11. júní sl. Fyrsta kappleikinn eftir þá aðgerð lék hann hér á Laugardalsvellinum, og munu víst flestir hafa búizt við að sjá meira til hans af sannri knatt- spymulist en þá varð raunin á. Síðan hefur hann háð marga leiki, en hetfur verið og er enn eins og „skugginn" af sjáltfum sér miðað við fyrri ár. Nú eru liðnir þeir tímar er hann einlék upp allan völlinn, lék meiistaralega á hvern varnar- manninn af öðrum og lauk upp- hlaupi sín.u með þrum.andi mark- skoti sem var ógerningur að verja. Þessi kunnátta hans og geta heillaði á sínum tíma tug- milljónir sjónvarpsá'horfenda meðan á lokakeppni HM stóð 1966 og Portúgal varð í þriðja sæti og gerði óaðskiljanleg orð- in knattspyrna og Eusebio. JNu er pessi fræga stjarna mik- ið breytt. Nú gef,ur hann knött- inn, leikur fyrir aðra, en reynir varla sjálfur gegnumbrotin og skotin frægu. En augljóst er að það er „hinnfyrri Eusebio“ sem fólkið vill sjá. Ekki alls íyrir löngu hafði Eusebio skorað aðeins 2 af 18 mörkum Benfica í deildarkeppni í ár. Áður var hann ævinlega markhæstur. Eusebio meiddist í kappleik 31. marz. Hann var frá kappleikjum nokkrar vikur en birtist svo aft- ur 1 liðinu og leiddi það til sig- urs í porugölsku deildakeppn- inni. Hann lék einnig nokkra leiki í Evrópukeppninni og tókst að verða markhæsti maður Ev- rópuleikjanna. Fyrir það fékfc hann gullskóinn. Síðaeti leikur hans í fyrra var gegn Manch. Utd. — úrslitaleikurinn um Ev- •rópúbikarínn. Þá virtist hann þyngri en venjulega og mistókst í tveimur upplögðum marktæki- Framhald á bls. 23. Landsleikur ntilli meginlands og Eyja í DAG kl. 2 er ráðgerður Ieik- ur í Vestmannaeyjum milli bikarmeistara Eyjamanna og tilraunalandsliffs KSf. Án efa verður þetta mikill viffburffur í Eyjum, því þar er knatt- spymuáhugi meff ólíkindum og má ætla að á þennan leik verði litið sem landsleik milli meginlandsins og Eyja. Inflúenzan hefur nú gert stórt skarff í landsliffshópinn. Sigurffur Dagsson, HaUdór Björnsson, Hreinn Elliffason og Reynir Jónsson em allir orðnir veikir og fara ekki. f þeirra staff koma varamenn- imir inn: Þorbergur Atlason í markiff, Ingvar Elísson í fram- línu og Sigurffur Abertsson í miffframvarffarstöffunni en Guðni verffur hliffarframvörff- ur. Varamenn verffa Sigfús Guff mundsson Vík, Marteinn Geirs son og Heigi Ragnarsson — allt unglingalandsliðsmenn. Veffurútlit tU Vestmanna- eyjaferffar var ekkl gott í gær, en Albert Guffmundsson for- maður KSÍ var bjartsýnn á aff veffurguffimir yrffu orffnir stilltari í dag og kæmu ekki í veg fyrir æfingu landsUðs- ins. — Mér hefur fastlega dottiff í hug, aff verffi ekki flugveff- ur, þá aff athuga meff bátsferff frá Þorlákshöfn. En vonandi kemur þó ekki tU þess. Eyja- menn era spenntir fyrir komu okkar og hvorki piltamir í landsliðinu né viff í stjóminni viljum að æfing falU niffur veffurs vegna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.