Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 21 (útvarp) SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 8.30 Uétt morgunlög: Frank De Vol og hljómsvelt hans leika lög eftiir Irving Berlin. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagbaðlanna. 9.10 Morguntónleikar a. Prelúdía og fúga í Es-dúr efit- ir Bach. Dr. Páll ísólfsson leikur á org- el Alira sálna kirkju í Lundún- um. b. Fimm mótettur eftir Gabriel. Kór og hyómsveát Gabrieli- hátíðarinnar 1957 flytja. Stjómandi Edmond Appio. Org anleikari: Anton Heiiler. c. „Flugektaisvítan" eftir Hándel. RCA-Victor hljómsveitin leik- ur, Leopold Stokowski stj. 10.10 VeSurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson, Sigurður Llndal og Þorsteinn Thorarensen ræða um nýjustu bók Þorsteins „Gró- andi þjóðlíf‘. 11.00 Messa í Haligrímskirkju Prestur: Séra Ragnasr Fjalar Lár- usson. Organledkari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson prófess- or flytur fimmta hádegiserindi sitt: Áhrif frá riddaramennisku, verzlunarviðskiptum og fleira. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu a. „Don Juain", tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss. Útvarpshljómsveitin 1 Stuttgart leikur, Hans Múller-Kray stj. b. Fiðlukonsert í h-moll op. 34 eftir Hans Pfitzneir. Einleikari: Edith Peinemarm. c. „Úr nýja heiminum" sinfónía nr. 9 í e-moll op. 95 eftir Ant- onín Dvorák. 15.30 Kaffitíminn Mario Lanza syngur vinsæl lög. 15.45 EndurtekiS efni: Fyrir fimm- tíu árum Fyrri hluti dagskrár, sem Hairald- ur Ólafsson og Hjörtur Pálsson tóku saman og flutt var full- veldisdaginn 1. des. sl. Lesari með þeim: Jón Múli Ámason. Meðal efnis er umsögn Sverris Kristjánssonar um heimsásitandið 1918. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Ungir nýársgestir Bræðurnir Bjöm Víkingur og Skúli Þorberguir Skúlasynir lesa kvæði og frumsamda álfia- sögu. b. Þáttur Grýiubarnanna úr leiksýningunni „Einu sinni á jólanótf‘. Leikstjóri: Guðrún Ásmunds- dóttir. c. „Júlíus sterki", framhaldsleik- rit eftir sögu Stefáns Jónsson- ar „Margt getur skemmtilegt skeð“. Tólfti og síðasti þáttur er sam- nefndur sögunni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Júll- us/Borgar Garðarssoo, Sigrún/ Anna Kristín Amgrímsdóttir, Hlífiar/Jón Gunnarsson, Jósef/ Þorsteinn ö. Stephensen, Þóra /Inga Þórðardóttir, Þorsteinm Róbert Arnfinnsson, Hansína/ Bryndís Pétursdóttir, Stína Lárusar/Margrét Guðmunds- dóttir, sögumaður/Gísli Hall- dórsson. 18.10 Stundarkorn með píanóleik- aranum Artur Rubinstein, sem leikur lög eftir Debussy á tónleikum í Carnegie Hall I New York. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Sænska skáldið Pár Lager- kvist Sven Magnus Orrsjö sendikenn- ari flytur erindi. Lesari ásamt honum: Href na Arn alds. 19.55 Tónlist eftir tónskáld mánað- arins, Jórunni Viðar a. Þurlður Pálsdóttir syngur þrjú lög við undirleik höfundar, 1: Mamma setlar að sofna. 2.: Ung stúlka. 3. Gestaboð um nótt. b. Tilbrigði um íslemzkt þjóðlag fyrir selló og píanó. Einar Vigfússon og höfundur- inm leika. 20.10 Jólavaka eldra fólksins a. Sambúð við söguland Þórður Tómasson safnvörður I Skógum flytur hugleiðingu. b. Ástundun og þol Séra GIsli H. Kolbeins á Mel- stað les kafla úr Lestrarbók hamda alþýðu eftir séra Þórarin Böðvarsson. c. Kvæðalög Flosi Bjamason kveður brot úr nútímarímum eftir Sigurð Breiðfjörð. d. Þorleifur Magnússon sýslumað ur á Hlíðarenda Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt. e. „Fákar“ og „Einræður Stark- aðar“ Þorvarður Júlíusson bóndi á Söndum Xes tvö kvæði eftir Einar Benediktsson. f. Jólalög og fleiri lög Karlakór Akureyrar symgur undir stjóm Guðmundar Jó- hannssanar. Einsöngvari: Þór- unn Ólafsdóttir. Undirleikari á orgel: Jóhann Tryggvasom (Hljóðritað i Akureyrarkirkju I des.). g. „Fósturlandsins Freyja" Leikþáttur eftir Oddnýju Guð mundsdóttur. Leikstjóri Klem- enz Jónsson. Leikkomur: Anma Guðmundsdóttir og Guðrún Ás- mundsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. JANÚAR Þrettándinn 7.00 Morgunútvarp V eðurfregnir. Tnóleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæm: Dr. theol. Jakob Jónsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar örnólfssom. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Valtýsdóttir end- ar lestur sögunnar „Kardimommu bæjarins" eftir Torbjöm Egner, í þýðingu sinmi og Kristjáns frá Djúpalæk (8). 8.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð irrfregnir Tónleikar. 11.15 Á nót- um æskunmar (endimtekinm þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynm- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkymningar. Tónleik- ar. 13.15 Búnaðarþáttur Dr. HalXdór Pálsson búnaðar- málastjóri talar um landbúnað- imn á liðnu ári. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri les söguna „Silfurbeltið" eftir Anitru (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög Josef Krips og félagar hans leika valsa og polka eftir Strauss. Hazy-Oster!ald sextettinn leikur og syngur. Hljómsveit Peters Kreuders leik- ur lög úr ýmsum ðperettum. Fjórtán fóstbræður syngja polka- syrpu. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list Hljómsveit Konungl. leikhússins I Kaupmanmahöfn leikur tónlist úr sjónleiknum „Álfhól" eftir Kahlau, Johan Hye-Knudsem stj. Sinfóníuhljómsveitin I Vín leikur danssýningarXög úr Álfabrúðinni" eftir Josef Bayer, Paul Walter stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Ólöf Jónsdóttir les sögu sína „Éinstæðing" (Áður útv. 23. des). b. Sveinm Þórðarson flytur frá- sögn: „Heims um ból“ (Áður útv. 24. des.) 17.30 Barnatími í jólalokin: Jón- ína Jónsdóttir og Sigrún Björns- dóttir stjórna. a. Þula og kvæði eftir Theódóru Thoroddsen og Þorstein Erl- ingsson. Glsli Tómasson (8 ára) les. b. „Páfagaukurinn í réttarsaln- ii tn Jónína Jónsdóttir les ævin- týri. c. Síðasti jólasveinninn kveður Askaleikir heimsækir börnim áður en hann heldur heim. d. Sagan af Geirlaugu Jón Gunnarsson las úr þjóð- sagnasafni Jóns Ármasonar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19-30 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson ritstjóri tal- ar. 19.50 Óperettulög: Nicolai Gedda syngur lög úr „Leðurblökunni" eftir Jo- hann Strauss, ásamt þýzkum ein- söngvurum kór og hljómsveit, Herbert von Karajan stj. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Llndal hæstaréttarrit- ari flytur þáttinm. 20.45 Frá samsöng Karlakórs Reykja víkur í nóv. sl, Söngstjóri: Páll P. Pálssom. Ein- söngvari: Friðbjöm G. Jónssom. Undirleikari: Kristín Ólafsdóttir. a. „Víkimgar" og „Kvöldvísa", lög eftir Áma Bjömssom. b. „Úti’ ert þú við eyjar blár“, ísl. þjóðl. í útsetn. Páls ísólfis- sonar. c. „Heiður og sóma“, ísl. sálma- lag I útsetn. Áskels Jónsson- ar. d. „Grafiarljóð", IsL þjóðlög I út- setn. Jóns Leifis. e. „í rökkurró" eftir Björgvin Guðm undsson. f. „Veiðimannasöngur" eftir Pál ísólfsson. g. „íslamd", „Að jólum“ og „Þér landnemar", lög eftir Sigurð Þórðarson. 21.10 Með kvöldkaffinu. Jónas Jónasson býður þremur gestum I útvarpssal, söngkomum- um Þómnni Ólafsdóttur og Rósu Ingólfsdóttur og Benedikt Árma- syni leikara. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft- ir Agöthu Christie Elías Mar les eigim þýðingu (13). 22.35 Þrettándadans Auk gamalla og nýrna danslaga leikur hljómsveit Ragmars Bjarnasonar I hálfia klukkustund meðan jólin em dönsuð út. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjtnvarp) SUNNUDAGUR 5.1. 1969. 18.00 Helgistund Séra Þórir Stephensen, Sauðár króki. 18.15 Stundin okkar 1. Suður heiðar. Framhaldssaga eftir Gunnar M. Maignúss. Höf undur les. Sögulok. 2. Lappastúlkam Ella Kari. (Sænsba sjónvarpið). 3. Jólakveðjur frá Danmörku og Finnlandi. 4. Valdimar víkingur. Teiknisaga eftir Ragmar Lár og Gunmar Gunnarsson. Kynnir er Rainmveig JóhannsrT. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Litlu næturgalarnir syngja Söngstjóri er séra J. Braure. 20.35 Gull Kanadfek mynd um gullnám og gullvinmslu. Þýðandi og þulur: Kristján Árnason. 20.45 Apakettir (The Monkees) 21.10 Chaplin hnefaleikamaður 21.30 Blindi folinn (The Crazy Hunter). Bandarískt sjónvarpsleikrilt. Aðalhlutverk: Franchot Tone, Joe Van Fleet og Patricia Kane. 22.20 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 6.1. 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Kammerkórlnn Stjómamdi er Ruth Magnússon. 20.55 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy —, 13. þátt- ur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Martin Jar- vis. 21.45 Hymiskviða Sænsk teiknimynd gerð eftir sam nefndu Eddukvæði. Óskar Hall- dórsson oamd. mag. flytur kvið- una og formálsorð. 22.05 Það, sem ferðamenn sjá ekki Mymd þessi fjallar um Mf og lífe- baráttu ýmissa smádýra I Afiríku Þýðamdi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 7.1.1969. 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Hoilywood og stjörnurnar „Átrúnaðargoð unglinganna“ 21.25 Engum að treysta Sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge. Framhald. „Ævintýri í Amsterdam“. 22.15 Höfundur erfðafræðinnar Þýzk mynd, sem fjallar um á- bótanm Gregoor Mendel og erfða- lögmál það, sem við hamn er kennt.' Þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 10.1.1969. 20.00 Fréttir 20.35 Barátta og sigur Mynd um endurhæfingu lamaðra og fatlaðra 'gerð af landssam- bandi fatlaðra í Svíþjóð 20.55 Virginíumaðurinn Aðalhlutverk: James Drury, Lee Cobb og Sara Lane. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 11.1. 1969. 16.30 Endurtekið efni Villidýr Skrýtla I einum þætti eftir A. P. Tsjekov . Þýðandi og leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur: Elena Ivanovna Papova, ekkja með spékoppa Þóra Friðriksdóttir Grígórí Stepanovitsj Smirnov, lágaldraður jarðeigandi Arnar Jónssom Lúka, húskarl Papovu, öldumgur Valdimar Helgason Sviðsmynd: Björn Bjömsson Stjóm upptöku: Tage Ammen- drup Áður flutt 30. júni 1968. 17.00 Enskukennsia Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 37. kenmslustund endurtekin. 38 kennslustund frumfilutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjöm Bjarnason og Jónas Bjarnasom 17.50 fþróttir 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Denni dæmalausi 20.50 Hulda Emilsdóttir syngur létt lög 21.00 Gerhart Hauptmann — mynd um þýzka leikritahöf- undinn, sem sæmdur var Nóbels- verðlaununum árið 1912. MIÐVIKUDAGUR 9. 1. 1969. 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 1850 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Millistríðsárin (12. þáttur) Lenim deyr og barizt er um völd- in I Rússlandi. Fyrsta Verka- mannaflokksstjómin kemst til valda í Bretlandi. Gerðir eru Looamo-samningarnir. Þulur: Baldur Jónssom. 21.00 Reksturinn (The Overlanders) Brezk kvikmynd frá Ástralíu. 22.30 Dagskrárlok 21.30 Sveitabrúðkaup Mynd gerð af sovézka sjónvarp- inu um brúðkaup I Úkraínu að forhum sið. 21.45 Sakborningurinn (The Wrong Man) Bandaæísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda. 23.25 Dagskrárlok sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. Félagsvistin í kvöld kl. 9. Góð kvöldverðlaun. ^ Gömlu dansarnir ^ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hljómsveitin SÓLÓ leikur fyrir dansi til kl. I Megrunar- kex Megrunar- súkkulaSi Fœst í apótekum BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.