Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkcanulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjömsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Ódýr matarkaup Folaldasaltkj. kr. kg. 54.00. Nýr lundi kr. 15 stk. Nauta hakk kr. 130 kg. Saltaðar rullup. kr. 98 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. e. h. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Unghænsni Unghænur kr. 88 kg. Kjúkl ingar kr. 180 kg. Kjúklinga læri fcr. 180 kg. Kjúklinga- brjóst kr. 180 kg. Kjötb. Lvg. 32. Kjötmiðst. Laugal. Þorramatur - hákarl svið, síld, súrsuð sviðasulta svínas., lundab., hrútsp., bringukollar, hvalrengi. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Keflavík — Njarðvík 4ra herb. íbúð til leigu Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 34278. Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav„ s. 41616. Kennsla Tek að mér að aðst. börn á aldrinum 8—9 ára, sem eiga í erfiðleikum við lestr amámið. Uppl. í síma 12272 frá kl. 5—7 e. h. Gott skrifstofuherbergi til leigu við Laugaveg. — Uppl. í síma 52112. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Hlutabréf Til sölu er hlutabréf ásamt stöðvarplássi í Sendihíla- stöðinni hf., aðrar uppl. í síma 81114 eftir kl. 7 í kvöld. Stúlka eða kona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsingar í síma 20928. Einbýlishús til leigu strax á góðum stað í GarðahreppL Tilval- ið fyrir tvær fjölskyldur. Uppl. í síma 31474 kL 1—5. Til leigu tvö herbergi og eldhús. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist Mbl. merkt „6635“. Vígslumynd af séra Friðrik. Er nokkur hagur að blóta? Þegar eg heyri einhvern blóta og ragna eins og hann ætli Öllu að sökkva, dettur tnjer opt 1 hug: >Hvaða hag skyldi hann sjá sjer í þessu?« Jeg hef velt þessu spursmáli fyrir rnjer á ýmsar hliðar, en ekki getað sjeð eða skilið að tnenn hefðu nokkurt gagn af blótsyrðum sínitm. Jeg hefreynt að skoða það frá ýmsum hliðum þar á meðal þessum: Er nokkur hagur í því a) . íguðsaugum? Nei. í guðs augum er það synd og andstygð. Hann hefur sagt: »Fyrir hvert illyrði, sem mennimir mæla, skulu þeir á dómsdegi reikriingsskap lúkaU b) . En í augum trúaðra manna? Nei, 1 þeir.raaugum er það svívirðilegt hneyksli. c) . En þá ( augum siðaðra mánna? Nei, Þótt þeir sjeu vantúaðír, álíta þeir blót argasta dónaskap og merki upp á siðleysi. —«. d) . Fegrar það málið? Nei, fjam fer því. e) . Gjörir það málið kröptugra? Nei, því það eru meiningarlausir hortittir. Það er haft án tillits til efnis og innihalds út í bláinn. Margir brúka það, hvemig sem á stendur við Ijótt eða fallegt, illt og gott. Ef þeir i leik missa marks, bölva þeir, ef þeir era svo hepnir að ná tnarki, bölva þeir llka. Ef þeir fapa slag í spilum,bölva þeir og eins ef þeir vinna. Ef þeir draga fisk úr sjó, bölva þeir af gleði; ef þeir ekkert fá, hafa þeir sömu orðin í bræði. — Það er því að eins þvaður út í bláinn— Eptir beztu umhugsun hef jeg þannig komist að raun um, að blót er: Synd og viðurstyggð fyrif guði, hneiksli trúuðum mönn- um, siðleysi f augnm siðaðra manna, lýti og hortitir i mál- inu, og meiningarlaust þvaður og sjálfsmótsögn eptir inni- haldinu. Hvaðersvounniðviðþað? Ef einhverjir af þeim, sem hafa fengið mikla æfingu og þar af leiðandi reynslu í þessari fogra(II) Ijst, vilja gjöra svo vel að samfæra mig með gildum rökum í h verju ti 11 i ti h a gu r sj e a ð bl ó t a, mun jeg vera þeiro mjög þakklátur fyrir, því jeg get ekki sjeð, hvar hann er fólginn. — Fr. Fr. Sælir eru fátækir I anda, því þeirra er himnaríki. (Matt. 5,3). f dag er sunnudagur 5. janúar og er það 5. dagur ársins 1969. Eftir lifa 360 dagur. 1. sunnudagur eftir nýár. Árdegisháflæði kl. 7.31. Upplýsingar um læknaþjónustu í bnrginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- Læknavaktin í Heiisuverndarstöð- ÍLni hefur síma 21330. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sóiarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ' síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartlmi er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heiisuverndar- stöðinni Heimsóknartlmi er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugardag — mánudags- morguns, Grímur Jónsson sími 52315, aðfaranótt 7. jan. Kristján Jóhannesson sími 50056. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 4 — 11. janúar er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavik 31.12 og 1.1. Guðjón Klemenzson 2.1 Kjartan Ólafsson 3.1, 4.1 og 51 Arnbjörn Ólafsson 6.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skriístofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. RMR-8-1-20-VS-I-HV. sá NÆST bezti Hallgrímur Halldórsson hét maður og var Stundum kallaður Kúa- Hallgrímur. Hann var uppi á síðara hluta 19. aldar, fæddur í Biskupstungum. Hann var af góðu bergi brotinn, saemilega gefinn, en mesti letingi og lagðist snemma í flakk. Hann var kunnur að hnyttilegum svörum, sérstaklega ef veitzt var að honum. Einu smni kom Hallgrímur tij Björns á Brekku í Biskupstungum. Bj örn var ekki beim a, en kom heim braðlega og var þá kenndur. Þegar Bjöm sér Hallgrím liggjandi uppi í rúmi, segir hann: „Hús.gangsmenn og betlarar, sem ekki vilja vinna, eiga ekki mat að fá.“ „Stendur þetta í sjötta boðorðinu?" segir þá Hallgrímur, en svo stóð á, að Björn hafði þá nýlega átt bam fram hjá konu sirmi. Nýlega kom út lítill pési og á innsíðum hans er eftirmynd af riti séra Friðriks Friðriks- sonar: „Er nokkur hagur að blóta?“ sem út kom 1902. Nú er lokið stórhátíðum, og vonandi hefur hátíðamaturiran bragðast vel, en það er einnig til anraað bragð: ORÐBRAGÐ Ið. Ekki saurgar það manninn, sem inn fer um munninn, held- ur það, sem út fer af munnin- um, það saurgar manninn. (Matt 15, 11). Af því, að okkur finnst pési þessi eigi erindi til margra, ekki sízt æskunnar, leyfum við okkur að birta hann hér fyrir neðan. Spakmœli dagsins Þeir, sem mest hafa þjáðst, minna á þá sem kunna mörg tungumáL Þeim hefur lærzt að skilja alla og vera skildir af öllum. — Madame Swtchine. FRETTIR Samkomur Votta Jehóva Reykjavík: Fyrirlestur f Félags- heimili Vals v-Flugvallarbraut kl. 5. „Biblían, vísindin og trú þín“. Hafnarfjörður: Fyrirlestur í Góð- templarahúsinu kl. 4. „Virðið skipu lag Jehóva". Keflavík: Fyrirlestur kl. 4, „Trú ættfeðranna — Fyrirmynd okkar“. Happdrætti Þriðjudaginn 24. desember var dregið í Símahappdrætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra í skrif- stofu borgarfógeta og komu eftir- farandi vinningsnúmer upp: (91)-13819 Rvik, (91)- 17867 Rvík, (98)-1419 Veyjar, Aukaviinningar: (91)-10220 Rvík, (91)-13311 Rvík, (91)-13895 Rvík, (91)-15423 Rvík, (98)-1309 Veyjar, (96)-12359 Akur- eyri (91) 23519 Rvík (96) 12232 Ak. eyri 81962 Rvík, (91)-51246 Hfirði (91)-38070 Rvík, (91)-15642 Rvik, (91)-17909 Rvík, (92)-7674 Sandgerði Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 5. janúar kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund fimmtudaginn 9. janúar kl, 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. Munið breyttan fundardag. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld 5. jan. kl. 8.30 Jóhannes Sig- urðsson prentari talar. Allir vel- komnir Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudag.5.1. kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 em. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudag kl. 8 Hallgrímur Guðmannsson talar og fleiri. Safnarsamkoma kl. 2 Langholtssöfnuður Sameiginlegum fundi kven- og bræðrafélágs, sem átti að verða þriðjudaglnn 7. jan. verður frest- að fyrst um sinn, sömuleiðis kynn- is- og spilakvöldi og óskastund frestað. Stjórnir félaganna. Hjáipræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma K.l 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kapteinn Djurhuus og frú og her- mennirnir taka þátt í samkomum dagsins með söng, ræðu og vitnis- burði. Allir velkomnir. fbúð Eitt herb. o g eldhús til leigu. Uppl. í síma 82172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.