Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 20
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 20 WiI ir eru þarna enn, en einhverjir krakkar hafa verið að leika sér að þeim og brotið talsvert marga Það var rauð mylsna á stórum bletti á bakkanum. Á ég að fara með þetta til hans Moers? — Ég ætla að fara sjálfur. Um leið og hann gekk gegn um biðstofuna, leit hann á kon- urnar tvær, sem sátu þar, þegj- andi. Honum virtist helzt sem eitthvað væri orðið kalt með þeim. Maigret gekk upp í rannsókn arstofuna og fannst hann vera búinn að vinna fyrir kaffi, sem Moers var nýbúinn að hiita. — Hefurðu þetta sýnishorn af múrsteinsryki? Viltu bera það saman við þetta hérna? Liturinn var sá sami og sam- setningurinn virtist einnig sami. Moers notaði stækkunargler og Ijóskastara. — Stendur þetta heima? — Það er mjög sennilegt. Það er að minnsta kosti af sömu slóð um. En það tekur hálftíma að ramnsaka það til hldtar. Það var ofsteint að láta slæða Signu, og heldur ekki mundi lögreglan geta sent kafara þang að fyrr en bjart væri orðið. En ef sá fyndi annaðhvort lík Maríu eða verkfærin eða farangurinn, væri rannsóknimni lokið. — Halló! Br þetta árlögregl- an? Þetta er Maigret. Hann virtist enn vara í vondu skapi. 45 — Mig langar að biðja ykkur að slæða ánta eins fljótt og þið getið. Þarna við Bi'lliancourt- bakkann, þar sem nýlega var skipað upp múirsteinum. — Það verðuir orðið bjart eft ir klukkutíma. Sölumaður — fasteignusalu Sölumaður óskast að fasteignasölu. — Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. jan. nk. merkt: „Sölumaður — 6256“. Hversvegna ætti hainn ekki að bíða? Enginn kviðdómur mundi heimta frekari sannanir, jafnvel þótt Guillaumie Serre héldi fast við neitun sína. Án þess að kæra sig neitt um vélritarann, sem horfði á hann, saup Mai- gret vel á flöskunni, þerraði varirnar, gekk út í ganginn og hratt af ásettu ráði upp hurð- inni að biðstofunni. Ernestine hélt, að hiann ætti erindi við sig og flýtti sér að standa upp. En frú Serre hreyfði sig hvergi. En Maigret ávarpaði hana. Bókhold (vélabókhald) Fljótt og vel af hendi leyst. Munið nýju bókhaldslögin. Talið við okkur sem fyrst. Bókhaldsskrifstofa Haraldar Magnússonar Sími 21868. Söagmeoa óskast! Okkur vantar nokkra góða söngmenn nú þegar. Vinsamlegast hafið samband við söngstjór- ann í síma 10357 eða for mann kórsins í síma 81018 sem allra fyrst. Karlakór Reykjavíkur Við fáum nú strákinn alltaf til að gegna, því fundum við það ráð að rassskellur er það sem dugar. — Vilduð þér koma hérna and artak? Hann hafði margar tómar sferif stofur úr að velja. Hann opn- aði einhverjar dyrnar af handa- hófi, og lokaði glugganum. — Fáið yður sæti. Og síðan tók hiann að hring- sóla kring um herbergið, og horfði öðru hverju ólundarlega á gömlu konuna. — Mér þykir 'leitt að flytja slæmair fréttir, sagði hann loks- ins. — Hafið þér nokkurntíma verið veik, frú Serre? — Nei, aldrei nema þegar ég varð sjóveik ó leiðinnd yfir Sund ið. Ég hef aldrei þurft að leita til læknis. — Þér eruð þá ekkert veil fyr ir hjarta? — Nei. — En sonur yðar er það. — Hann hefur alltaf haft of stóirt hjarta. — Hann drap konuna sína? hreytti hann þá út úr sér, og leit upp um leið og horfði beint í augu henni. — Sagði hann yður það sjálf- ur? Honum var meinilla við að nota þetta gamla bragð — upplogna játningu. — Hann neitar enn, en nú höf um við fengið sannanir, svo að það kemur honum ekki að neinu gagni. — Sannanir, að hann hafi skot ið hana Maríu, í lesstofunni sinni Hún hafði ekki hreyft sig. Syipurinn á henni stirnaði of- uriítið upp, og það var eins og hún héldi niðri í sér andanum, Efnalaug Efnalaug með fullkomnustu vélum til sölu. Til greina kemur sala á viðskiptum og hluta af vélum. Eigna- skipti möguleg. Tilboð óskast merkt: „Góð viðskipti — 6843“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. 5. JANÚAR. Hrúturinn 21. janúar — 19. apríl Aðrir eru ekkert gefnir fyrir samstarf. Taktu þátt í kirkjusókn Nautið 20. apríl — 20. maí Láttu berast með straumnum. Fólk er yfirleitt órólegt undir 1 yfirborðimu, og leitar sátta um síðir. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Láttu aðra í friði og reyndu að sinna störfuim þínuim. Krabbinn 21. júni — 22. júlí Tilfinningasemin er mikil. Reyndu að gleðja fólkið þitt á ein- hvern hátt. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Eyddu ekki tíma í smámunasemi. Reyndu að fá það sem þér er mikiivægast með að skrúfa ahnenniíega frá töfrunum. Meyjan 23. ágúst — 22. september Sinntu þvi, sem þú ert byrjaður á og þarft algert næði til að vinna Sinntu og daglegum störfum, en kvöldið verður spenn- andi. Vogin 23. september — 22. október Dekraðu bara dálítið við sjálfan þig. Gakktu samt ekki of langt. Þannig geturðu fengið aðra til þess að gera það sem þú óskar mest eftir. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember Skyldurækni þín er alveg ofan á í dag, en reyndu smekk- / vísi. Annars áttu á hættu að valda öðrum vonbrigðum. i Bogmaðurinn 22. nóvember — 21. desember í Þetta er einn þessarra ágætu sunnudaga, sem gætu uppfyllt / allar óskir þinar. 1 Steingeitin, 22. desember — 19 janúar \ Þú hefur gullið tækifæri til að falla inn í nýjar aðstæður. Skipu- i leggðu vel fram I tímann, og farðu yfir innstæður þtnar. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Farðu eitthvað og gerðu eitthvað, en ekki einn þins liðs. Stemminginn 1 dag eru málefni menningarlegs eðlis ofarlega á baugi. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þessi dagur fer betur ef þú hagnýtir þér að einhverju leytl kýmnina. Skeyttu engu þótt fleiprað sé, og segðu ekiki leyndar- mál er varða aðra. Haltu upp á kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.