Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.01.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1969 23 KEFLA VIKURFLUG V OLLUR: Slökkvistarf í hinum brunna samkomusal. - BRUNINN Framhald af bls. 24. f>ar hafa m. a. oft verið haldnar iðnsýningar. Ekkert varð við þann eld ráðið og brann salurinn gjörsamlega með öllu sem í var. Nú um hádegið var lokis talið, — Rdðstefnan Frnmhald af bls. 1 anna í suðri, Bandaríkjamanna, og brytust undan yÆirráðuim Breta. Yar þá komið á heima- stjórnum í Kanada, Ástralíu. Nýja Sjálandi og Suður-Aríku Þegar þessi ríki urðu sj'álfstæð, héldu þau — nema Suður-Afríka — konungssambandi við brezku krúnuna. Samveldið tó(k miklum breytingum við sjáliflstæði Ind- lands og Pakistan árið 1!947. Þá gerðust þessi tvö lönd aðilar að Samiveldinu þótt þau héyrðu ekki undir brezku krúnuna, og þær nýlendur, sem síðar hafa öðlazt sjáltfstæði, hafa einnig átt kost á aðild að Samveldinu. Árið 1958 voru Saimiveldisríkin alls 19. en hefur nú fjölgað í 28. Er bá Suður-Afríka ekki talin með enda sagði landið sig úr Samv°ldinu árið 1961 eftir harð- ar deilur um kynþáttastefnuna þar. — Miðstjórnin Framhald af bls. 1 Tekið áróður gegn samþykktum flokksins frá þvi í nóvember og desember, og tefla einingu þjóð- arinnar og viðgangi í hættu. — Ejölmiðlunartækin hafa reynt að sýna fram á að mikið ósamræmi sé milli síðustu ákvarðana flokks stjórnarinnar og framkvæmda- áætlunar miðstjórnarinnar frá því í apríl í fyrra, þegar frjáls- lyndisstefnan var mörkuð. Nokkr ir fréttaskýrendanna hafa minnzt á isambandið við bandamenn okk ar. Ef þessu heldur áfram, get- ur það leitt til alvarlegrar stjórn málakreppu í landinu,“ segja leið fogarnir. Þrátt fyrir öll mótmælin er nú talið líklegt að Smrkovsky verði látinn víkja úr þingforsetaemb- ættinu á fundi miðstjórnar komm únistaflokksins á þriðjudag. Fari svo, telja margir sérfræðingar að hann verði kjörinn formaður verkalýðes'amtaka Tékkóslóvakíu eða formaður flokksdeildarinnar 'í Bæheimi og Mæri. Eiginmaður minn og faðir Albert Jónsson Kleppsvegl 58, andaðist í Landspítalanum að- faranótt 3. janúar. Sigurlína Símonardóttir, Lúðvik Björn Albertsson. að tekizt hefði að hefta út- breiðslu eldsdns, þó að hann sé ekki að fullu slökktur. í morgun komu hingað með flugvéi þrír menn frá slökkviliði Reykjavík- ur og þrír frá slökkviliði Kefla- víkurflugvallar og höfðu með- ferðis reykgrímur, slöngustúta og önnur létt slökkvitæki. OlíugeymÍTÍnn, sem stendur suðaustan við húsin, stóðst eld- raunina, en hann hafði verið fylltur af svartolhx í gærmorgun. Meðan mesta logahafið lék um hann var hann kældur með vatni. Verksmiðjuhús Heklu varð ekki fyrir neinum skemmdum þó að yfir það rigndi látlaust miklu neistaflugi og enginn telj- andi reykur barst þangað inn. Barátita Slökkviliðs Akureynar og fjöldia sjálfboðaliða við eld- imn var mjög hetjuleg, þar sem aðstaða var hin erfiðasta vegma mikils froists, hvassviðris og vatns skorts. Margir alökkviliðsmainna hafa nú barizit við eldinn í 15 klukkustundir, bliautir og kaldir, en ekki látið erfiðleikana á sig fá. Sífellt fraus í dælum og slöng um, svo að skipta þurfti oft um slönigur og þíða dælur og stúta með gasloga. Reykhafið var svo mikið að ekki sá handaiskil og ljóskastarar slökk vibílanna komu að takmörkuðu gagni. Ekki bætti úr skák, að rjúfa varð allan raf- straum til verksmiðjuhúsanna. Einn slökkviliðsmaður Sigurð- ur Gestsson rann tii á svelluðu þaki, féll ofan af því og meidd- ist lítilsháttar og Adolf Ás- grímsson og Páll Pálsson urðu undir logandi þakhluta í því hann féll niður, en það vildi þeim til happs, að þeir stóðu upp við •stigahandrið, sem hlífði þeim. Adolf hlaut þó skurð á auga- hrún, sem gert var að á sjúkra- húsinu. Á verksmiðjusvæðinu hafa um 500 manns atvinnu sína. Það var því að vonum að fólk horfði kvíðaaugum á eldtungumar sleikja um vinmusfcaði sína í nó>tt. en mikinn fjölda starfsmianna dreif að í gærkvöldi, auk ann- arra bæjarbúa. Vomandi gete Gefjun og Hekla haldið áfram starfsemi sinni með óverulegum föfum, >en hinn fjölmenni starfs mannahópur Iðunnar stendur nú uppi latvinnulaus. Er það vitaskuld mikið alvöru- mál og áfall fyTÍr þá persónU' ilega og bæjarfélagi’ð í heild, því að a’tvinniuásfcandið í bænum var ekki of gott fyrir. „Þefta var ljóta nýánsgjöifin“, sagði aldrað'ur maðiuir, sem bú- inn er að vinna hjá Iðúnni í áratu'gi. Um upptök eldsins er allt óvist en hann mun hafa komið upp á efri hæð austurálmiumnax, senni- lega í lakk og siprautuverkstæði Iðunnar, en þar var mikið af eldfimum kemiskum efnium. Fulltrúar frá Samivinnuibrygg- ingum, 'koinu hingað í morgum fluigleiðis frá Reykjard'k, en hjá Samivinmutryggingum voru vélar, afni og birgðir tryggðar. Á þessu stigi málsins er eikiki haegf að meta tjónið, en kummiuigir teija, að það muni losa 100.000.000.00 króna, sean fyrr segir. — Srv. P. — Réttarhöldin Framhald af bls. 1 entaóeirðanna í marz I fvrra. Pólsk blöð segja það hafa ver- ið upplýst að hinir ákærðu hafi fengið áróðursplögg og skrifstofu vélar frá Trotsky-sinnum, m.a. ljósprentunarvél og stensla frá Belgíu. Þessu hafi verið smyglað frá Belgíu í Rauðakross-kassa sem merktur var: lyf. Þeir Kuron og Medzelewski, sem báðir eru um þrítugt, voru handteknir fljót lega eftir stúdentaóeirðirnar, þax sem krafizt var aukins menning- ar og persómufrelsis. Vestrænir fréttaritarar hafa ekki fengið að- gang að réttarhöldunum. Hinir ákærðu hafa báðix setið í fang- elsi áður fyrir að hafa dreift flugmiðum með gagnrýni um pólska kommúnistaflokkinn og hvatningu um áð steypa stjóm landsins. Hin opinbera pólska fréttastofa PAP segir að eftir að þeir voru látnir lausir (1967) hafi þeir ver- ið virkir meðlimir neðanjarðar- hreyfingar sem vann að því að efna til mótmælaaðgerða gegn ríkinu. Þeir hafi sent Trotsky- sinnum upplýsingar um stjóm- málalegar, þjóðfélagslegar og efnahagslegar aðstæður í landinu, og rekið linnulausan áróður fyrir Trotsky-sinnum. Aukin flugumferð — seg/r Sveinn Björnsson skókaupmaður j SVEINN Bjömsson, skókaup- maður tjáði Mbl. aðspurður í í gær að fréttirnar um brun- ann á Akureyri væru einhverj ar þær verstu, sem hann hefði fengið í sinni kaupmannstíð. Sveinn sagði að vömgæði Ið- unnar hefðu verið frábær og verð framleiðsluvörunnar fylli lega samkeppnisfært við verð erlendrar vöru. Sveinn taldi útilokað að fylla það skarð, sem hér hefði orðið, nema til kæmi sérstök fyrirgreiðsla lánastofnana um f jármagn. Skókaupmenn vorn um þessar mundir að fá sýnis- horn frá Iðunni af vörum, sem ætlað var að kæmu á mark- aðinn næsta sumar og haust. ALLS munu 23.509 þúsund flug- vélar hafa flogið um íslenzka úthafs-flugstjórnarsvæðið á sl. ári og var þar um að ræða far- þega- og hervélar. Er þarna um að ræða 3% aukningu frá 1967. Á Keflavíkurflugvelli lentu samtals 2669 flugvélar í milli- landaflugi og er það 12% au'kn- ing frá fyrra ári. Á Reykjavíkurflugvelli lentu alls 16033 vélar og er það 17% minna en árið 1967. Farþegaflug- vélar innanlands lentu 8909 sinn- um, smáflugvélar með 3 sæti eða minna 6607 sinnum. farþegaflug- vélar, millilanda 494 einnum og herflugvélar 23 sinn.um. Á Reykjavík'urflugvelli voru alls 118430 þús. lendingar, en þar af eru litlar flugvélar í miklum meirihluta með um 112 þús. end ingar. Lendingar á ýmsum flugvöll- um úti á landi voru sem hér segir: Ak'ureyri 3489, Vestmannaeyj- ar 942, Egilsstaðir 600, ísafjörður 490, Hornafjörður 410, Sauðár- krókur 309, Patreksfjörður 295, Norðfjörður 142, Húsavík 134, Fagurhólsmýri 132. - IÞROTTIR Framhald af hls. 22 færum — og það var homim ólíkt. Aðgerð var gerð á hné hans 11. júní og svo hóf hann affcur að leika í Reykjavík. En hann hef- ur aldrei náð að sýna sína fyrri getu — og raunar valdið von- brigðum í hverjum leikn'Um af öðrum. Sjálfur segir hann að hann finni ekki til í hnénu og þjálfari liðsins, Otto Gloria, isegir hann á réttri leið. En ýmsir leita þeirrar skýring- ar á „slapplei'ka" Eusebios að Benfica hafi látið hann leika meiddan á hné sl. vor. Það hafi orðið til þess að hann fór að hlífa sér — leita að annari leik- aðferð en hann er van-ur. Og nú hlífi hann sér enn, þó meiðsli hans séu grædd. — Doktorsritgerð Framhald af bls. 5. varpar ljósi á vinnubrögð Sturl- ungasafmara, þegar hann fellir Hnafns sögu kaflanm inn í heild ima. Síðasti kaflinn fjallar um samanburð á vissum atriðum í Hrafns sögu og ævisögum Tóm- asar Beckets, sem ritaðar voru skömmu eftir dauða Tómiasar. Þegar Hrafns saga er borin oam an við fyrstu sögumar af hinum heilaga Tómiasi, virðist höfúnd- ur Hrafns sögu hafa orðið fyrir áhrifum frá þeim, og eru talin upp allmörg dæmi því tjl sönn- unar. — Hvað mundu þér telja nýj- ast í rannisóknum yðar, dr. Guð- rún? — Athuiganir á vinnubrögðum Sturlungasafraara, sem ég miinnt ist á áðan, lækningakaflann og svo áhrifin frá fyrstu sögunum um hinn heilaga Tórnas, en á þau hefur ekki verið bent áður. — Hverjar teljið þér vera heild amiðurstöður verks yðar? — Segja má, að 1 heild styðji ranrasóknir mínar þá skoðun, sem oft hefur komið fram, að ísland hafi á þessu tímabili staðið í náraara sambandi við umheiminn en við hefði mátt búaat. — Er eiitthvað, sem þér vild- uð fcaika fram að lokum, dr. Guð- rún? — Ég er ákaflega þakklát þeim sem gerðu mér kleift, að vinna að verki mínu. Vil ég þar eirak- um nefraa skólanefnd Kverana- skólans, sem veitti mér leyfi frá störfum, og frá Hrefnu Þorsteiras dóttur, sem gegndi skólastjóra- störfum mínum þeranan tíma. Einnig er ég þakklát sfcofnunum og sjóðum, sem hafa styrkt mig til verksins, en þar ber fyrst að nefraa Vísindasjóð, sem veiibti mér styrk bæði árin. Það er næstum ógerlegt að nefna alla þá, sem gáfu mér góð ráð og leiðbein- ingar við samningu ritgerðariran ar, en ég vil sérstaklega gefca aðalieiðbeinanda miras prófess- ors Gabriels Tureville-Petre, en án hans öruggu handleiðslu hafði þetta verk aldrei orðið tiL JÓL OG ÁRAMÓT í KEFLAVÍK JÓLAHÁTÍÐIN og áramótin í Keflavik fóru mjög vel og virðu lega fram. Ekki kom til neinna slysa eða vandræða á nokkurn hátt. Dansleikir voru í öllum sam komuhúsum og var þar allt með íelldu eins og framast má vera. Um 12 leytið var s'kotið talsverðu af blysum á loft, etn minraa en áður hefur verið — og 16 brenn- ur unglinganna loguðu í úthverfi bæjarins. Brennur voru alliar und ir eftirliti Slökkviliðsins og reynd ist veður vera mjög hagstætt. íbúar Keflavikur eiga þakkir skildar fyrir mjög góða fram- komu á þessium hátíðisdögum. — hsj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.