Morgunblaðið - 18.01.1969, Page 14

Morgunblaðið - 18.01.1969, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969 Helga S. Geirsdóttir Minningarorð ÞAÐ ER efckert eðliibegra en að igamlir kvistir failli til jarðaj-, svo er lífsins lögmál, en Helga Geirs var raunverulega ekki gömiul þó að 'hennar kalli væ>ri komið og að (hverfa til þeirrar jarðar, sem 'henmd var kær. Það tekoir því ekfki hér að rekja ferðir hetnnar frá stað til staðar um Suöumes- in eða baráttu henmar fyrir líf- inu frá degi til dags. Helga var srvona eins og við vinir hennar þekktum hana bezt. Persómrleiki var hún sterkur, talsrvert mótuð arf erfiðri lífe'baráttu og þessvegna viinur vina si-nmia, en átti til að vera hornótt, þegar svo bar und- t Móðir mín Jónfríður Halldórsdóttir Hverfisgötu 45, Hafnarfirði, andaðist 16. þ.m. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Haraldur Sigurjónsson. t Faðir okkar, Stefán M. Bergmann Hafnargötu 16, Keflavík andaðist í Sjúkrahúsi Kefla- víkur 17. janúar. Börnin. t Eiginkona mín, ir, hvort sem ég eða aðrir áttu í hlut. Undir skelinni var hin góða, auðmjúka sál, sem emigum vildi íllt, en sj-álf átti hún bágt með að þola iilsku samtíðarinnax. Sterkur þábtuir í lífi vimlkonu minnar, Helgu Geirs, var ásd henn ar til málleysingjanma — hún er raumverulega síðasti bóndinin í Keflavík, átti 4 kýr og 20 kindur — fyrir utan alila keifetina — Helgu mjólk var sú bezta sem fókksí fyrir magaveikt fóŒk — henmar búskapur var einhvensflÐonar þjón usta við samtíðdma, eifetlwað sem féflfl að henmar harðsótfeu lífsvenj- um, og eoginm miun sé, ernin þanm dflg í dag, sem vanþakkar henni sitt lifsstarf, þó að moldin hylji, í henmar kæru Keflavíflt. Ef ég ætti að rekja öll okkar samskipti á liðnum árum, þyrfti ég 24. síðu Morigunblað, en verð því að láta nægja einn dálik eða t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, foður og stjúpföður Hannesar Magnússonar. Helga Guðmundsdóttir og dætur. Ingibjörg Úlvarsdóttir frá Fljótsdal, Dalbraut 1, verður jarðsungin þriðjudag- inn 21. þ.m. frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökk- uð, -en þeim sem vildu minn- ast hennar er bent á líknar- stofnanir. Guðjón Þorgeirsson. t Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vináttu við jarðarför Bóasar Daða Guðmundssonar. F.h. barna, tengdabarna, barnabama, móður og syst- kina. Ragnheiður Magnúsdóttir. t Hjartanlega þakka ég öllum er sendu mér kveðjur og minntust mín við andlát elskulegs eiginmanns míns dr. ÁRNA HELGASONAR Ég fæ ekki með orðum lýzt hve vinátta ykkar og hugulsemi snart mig djúpt. — Guð blessi ykkur öll. Christina Helgason. t Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAK framkvæmdastjóra, Vesturgötu 52. Vilhelmína Sigríður Jónsdóttir Guðmundur Kr. Jónsson Ólafur Jóh. Jónsson Hanna Jónsdóttir og bamabðrn. Kristjánsdóttir Guðjón Pálsson tngibjörg Jónsdóttir Ingibjörg Þórðardóttir Guðbjartur Haraldsson svo. Það er svo margs að minniast frá sa'mistarfi cdkkar Helgu í Unig- miannaifélaginiu, £rá aflfLri góð'vild heninar við móðuir mina og frá svo ótal mörgu öðru. Ég veit að Helgu er enginn greiði ger með því að hossa henni hátt, hún bar sína bagga og kívart- aði aldrei, þótti vænt um sína sarnlferðamenn og er það meira en um marga aðra má segja. Með Heligu Geirs, er hortfiinn ein.n atf okikar kynlegu kv-istum, sú sem alflitaif sitóð upp úr hjvað sem ábjátaði, var Guði síinium og ættjörð þakklát og öllum mönn- um vefliviij.uð — þessvegna fylgja henini ailar beztu flcveðjur og ósk- ir yfir lamdamærin mifldlu — og óg veit að ailir kefctimir, kýmar og 'kinduimar taka á mióiti hernni, ásamt viinuim henrnar sem áður eru famir, við sem hér erum eift ir söknum hennar innitega, því það er sjónarsviftir að því að enig in Helga Geirs er lenigur til á okk ar siviði. Kærar þakkír Helga Geirs — vertu blessuð hvair sem þú ert. — Helgi S. Valdimar K. Benónýsson síðasfi bóndi að Ægissíðu Fæddur var hann að Kambshóli í Víðidal V.Hún. 28. janúar 1884. Oft hefur það sagt verið, bæði í gamni og alvöru, að allflestir norðlendingar og þá ekki sízt húnvetningar væru hagmæltir. Satt er það að vísu, að a.m.k. á fyrstu tugum þessarar aldar voru þar állmargir sem báru slikt við, en einn og einn skar sig jafnan úr, svo að honum var lítið við aðra jafnað í sínu nágrenni. Hversu stórt slíkrt kynningar- svæði var, var oftast komið und- ir því, hve sterk sérkenni hver höfundur hafði til að bera. Er ég var drengur í Vestur Húna- vatnssýsluv heyrði ég • engan borinn saman við „Valda Kam“ eins og hann var oftast kallaður. Hans tónn var svo sérstakur, hrynjandin svo má'lmskær og sterk. Oft fullnægði honum ekki veikara endarím en samhljómur 3ja atkvæða svo sem t.d. Granda vísurnar í „STUÐLAMÁLUM". Þá er Valdimar var ungur og langt fram eftir starfsæfi hans, var eins og allt frá tíð Orms Stórólfssonar og Magnúsar sái- arháska, sveitamannsins fræg- asta starfsíþrótt, slátturinn með orfi og Ijá, það var hverjum manni mjög til frægðar, ef af Bðrum bar og þá ekki sízt bú- holl nauðsyn fátækum einyrkj- um. Æfintýraheimur ungmenna á þeirra tíð — og þar, var má- ske ekki svo víðfeðmur sem nú og fyrirmyndir nærtækari, en vel minnist ég aðdáunarhuga míns frá bernsku, þá ég heyrði um hin frábæru sláttumannsaf- rek Valdimars, þá honum á ungl- ingsárum hafði flugbitið á skræl- þurrum harðvelli þótt öldnum sláttumönnum ynnist lítt á, með barkaða ljái. Þá var mér sem ég heyrði hvininn í Ijá afreks- mannsins í hans fleygu sláttu- vísu, sem allir þar í héraði kunnu svo: Drekkur smárinn dauðaveig, daggartárið hrýtur. Einn ég skára á engjateig, ennþá ljárinn bítur. Mörgum til gremju kom hún öðruvísi í „Stuðlamálum". Öðrum betri skilyrði höfðu þeir sláttumenn til afreka, er að stöðu og hæfni höfðu til að búa sjálfir vel í höndur sér, svo sem Valdimar, er jafnhagur var á járn sem tré. Nýfermdur snáði var ég með honum að starfi og leik, heyrandi eigin eyrum stuðl ana glymja — fallandi saman sem í meitluð mót, þannig, að mér fannst þar ekkert orð geta öðruvísi verið. Ekki hélt Valdimar Ijóðum sín um mikið á lofti og það er á blöð komst, mun margt hafa glatazt, en þó langflest aldrei skráð. Minnið fannst mér alveg ótrú- legt og þuldi hann mér eitt sinn á sleðaferð á ís, harðstuðlaða gamarnímu í „Heljarslóðaror- ustu“ stíl, 96 vísur, sem aldrei munu á blað hafa komist. Eðlilegast hefði mér fundist, að láta í stað þessarar tilraun- ar til persónulýsingar, hann lýsa sér sjálfann, með sínum eigin ljóðum, en svo fjölbreytilega til- tæk eru þau mér ekki, en ekki get ég sti'llt mig um, að láta hér fljóta með örfáar stökur, sem aldrei gátu horfið úr minni þeim, er heyrðu þær fæðast af vörum hans við augnablikshrifningu, svo sem þessa: Leysir mjallar lín af brún, ljómar alflur særinn. Yfir hjalla, engi og tún andar fjallablærinn. Engan mun undra þótt yl- mjúkur sé hreimur bóndans, er hanm harfir á vaknandi líf allr- ar náttúrunnar eftir norðlenzk an vetur. Þá lýsir þessi staka, er hann mun hafa gjört til, eða í sam- bandi við ljóðvinafélagið „Hend ing“ á Hvammstanga, vel hverja fró þessi íþrótt veitir þeim, sem farinn er að lýjast af erli dags- ins og ef til vill farimi að gefa sér tíma'til að rísla sér við hálf- gleymdar myndir: Helst er sál'arheilsubót hending þjál í kvæðum. íslenzk mál á rammri rót reisir bá'l á hæðum. Nokkuð var þessi vísa hans umdeild: Beita sundi brims frá strönd, bröttum dunda í giljum ástum bundin hliki og önd, bleikja undir hyljum. Vildu sumir telja, að ekki gæti bleikjan talist undir hyl, heldur í honum, en dómur eða úrskurð- ur málfræðinga varð Valdimar þar jákvæður svo sem flestra um málsmeðferð hans. Er ég heyrði Valdimar eitt sinn flytja á samkomu einn kafla úr íslend- ingasögum varð mér Ijósit hvað- an málskjarni hans var fenginn. Hverjum þeim, er ann góðri málsmeðtferð og sterkri stuðla- hrynjandi, er mikil etftirsjá að lífverði tungunmar sem Valdimar var, og ekki sízt á þessum tím- um, sem margir virðast í fullri alvöru vera háttílofaðir fyrir það sem þeir kalla ljóð, en ljóðelskit fólk almennt, finnur oft ekkert vit í, hvað þá heldur neitt sem bendir til þess, að það eigi að te'ljast Ijóð, nema stundum upp- stillinguna. Nú er sól hækkar og vorhug- urinn flýgur yfir allar torfær- ur fram til vorsins sem flestum íslenzkum Ijóðsmiðum hefur orð- ið einna kærast aUra yrkisefna, er mér spurn, hver syngi því dýrri dýrðaróð, en Valdimar í einni stöku sinni sem er í Hún vetningaljóðum. Sólin hlær á himinboga, hlýnar blær við árdagskin. Al’lit sem hrærist lífs af loga lagi slær á strengimn sinn. Fleiri voru þau systkini vel hagmælt og var t.d. af mörgum talið eitt bezta ljóð er birzt hafði um sjávargosið við Vestmanna- eyj'ar, eftir Sveinbjöm Ágúst Benónýsson er leng’staf bjó í Vestmannaeyjum og nýlega var £ Morgunbl. minningarljóð um Valdimar eftir Guðrúnu Benónýs- dóttir er býr á Hvammstanga. Og fiari maður að hugsa um slík- an bragsnilling sem Valdimar, fer maður ósjálfrátt sjálfur að hugsa í hljómstuðluðum ljóðlín- um. Frjór og snjallur fram í elM flaug um hjalla á skáldaís. Er nú fallinn vígs á velli Valdi kallinn Benónýs. Sterkan hátt við heyrðum löngum hrynja dátt af vörunum. Kveðinn þrátt með kímni á vöngum, kynngimát tí svörunum. Jafnvel þeir sem aldrei höfðu þó kynnst Valdimar persónulega fór svo einnig, eins og t.d. Sig- urbirni Stefánssynd, að hljómur Grandavísnanna héflit áfram að bergmála í hugia hans, þar til að hann sló svo á sínar eigin nótf- ur: Þeystir gandi Ijóða landa lékst að vandanum. Ljár og brandur bragðs og anda brást ei landanum. Bleikur gandur bar þér vanda- boð frá andanum. Við blik að handan bar til landa, burt frá grandanum. Njóttu að vanda hagra handa, í hinsta vandanum. Sigldu handan hafs og landa, heim frá grandanum. Vitnar um trúnað, vits og rúna: vísan búnaðsslyng. Drýpur túna dögg og brúna, drúpir Húnaþing. Svo kveður Sigurbjörn Stef- ánsson, og er ekki ólíklegt, að þannig hafi einnig öðrum farið t.d. er þeir lásu fjallgönguvísur Valdimars í „GAUNGUR og RÉTTIR. Þannig lætur góður þjóðþegn eftir sig arf, sem ó- metanlegur er tungunni og þar með þjóðinni og hvatning og stjrrkur þeim, er taka vilja við og srtanda áfram á verðinum. Þakka af alhug samstarfsfólki mínu og öðrum kunningjum, sem sýndu mér vinarhug með gjötfum og kveðjum á sextugs- afmælinu 14. þ.m. Gísli Þórðarson Flöt v/Sundlaugarveg. Ingþór Sigurbjs. Mníar beztu hjartans þakkir flyt ég hér með, öllum skyld- um, tengdum og vandalausum, er glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á 90 ára afmælisdegi mínum. Guð blessi yktour öll. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir frá Sauðeyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.