Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAf>IÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. UTSALA Snyrtivörur hattar, kjólar, blússur, peysur, undirfatnaður, töskur og fleira á stór- lækkuðu verði. SNYRTIHÚSIÐ SJ. Bankastræti 14. - MARKMIÐIÐ Framhald af bls. 11 landi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Færeyjum og Grænlandi, ef þær fjalla um svipað efni.“ „Br vitað hve mörg bindi bóka verða í safninu?" „J>að er erfitt að segja nokkuð um það. Ætli skyn- samlegasta ágizkunin sé ekki að rúm verði fyrir 15—20 þús und bindi. Það er heldur ekki hægt að segja enn, hve mörg tímarit við munum fá að jafn aði. Tímaritin eru mikilvægur þáttur í hverju bókasafni í dag, þvi að í þeim er oftast það nýjasta, sem fram kem- ur á hverju sviði Við mun- um reyna að fá þau, sem sennilegt er að komi að bezt- um og mestum notum‘.‘ ÞAKJÁRN Þakjám fyrirliggjandi í lengdunum 6—12 fet. Hagkvæmt verð. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skipholti 37, sími 38560. ALLT A SAMA STAÐ RENNIVERKSTÆÐI E. V, SVEIFARÁSSLÍPUN - ALLS KONAR VIÐCERÐIR OG NÝSMÍÐI STEYPT í LEGUR, BREMSUSKÁLAR. RENNDAR, STIMPILSTANGIR. SLÍPAÐAR FÓÐRINGAR O. FL., O. FL. PLAN SLÍPUN — VÉL- BLOKKA, STROKK- LOKA O. FL„ O. FL. metco-málmfyllin6. Athugið möguleika á málm- fyllingu á öxlum og hlutum áður en þér kaupið nýja. Egill Vilhjólmsson hi. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. VEIZLU matur! Heitnr og kaldnr SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 SÍLDOGFISKUR Stórútsala ú kvenskóm Seljum medal annars fjölmargar tegundir af mjög fallegum kvenskóm fyrir kr. 565,-, ennfremur fjölmargar aörar tegundir sem viö seljum á mjög lágu verði Skðval, flusturstrœti 18 Eymundsso nnrhjollara „Eru dagblöðin ekki einnig mikilvægur þáttur?" „Jú, ekki má nú gleyma þeim. Við fáum þegar um 30 dagblöð frá Norðurlöndun- um flugleiðis og þau eru svo ný, þegar þau koma, að prent svertan er varla þomuð. Sum kaupum við, en önnur eru útgefendur svo elskuleg ir að gefa okkur, en auðvitað borgum við burðargjaldið. Dagblöðin liggja nú frammi 1 kaffistofu hússins og þar geta gestir lesið þau yfir bolla af góðu kaffi“. „Verða hljómplötumar 1 safninu einungis lánaðar út, eða verður aðstaða til að hlusta á þær hér?“ „Hvort tveggja. Það er ver ið að setja upp tæki í sér- stöku herbergi, þar sem gest- ir eiga að geta hlýtt á plöt- ur — pn hér verða plötur með tónlist, upplestrL leik- list og tungumálakennslu". ,Fr vitað hvenær hægt verður að opna safnið?" „Það er ekki hægt að segja því hvenær bækumar koma og hvernig gengur að flokka þær og skrásetja, en það tek ur allt sinn tíma. En þótt safn ið verði ekki opnað strax, þá munuð við reyn að gera það, sem í okkar valdi stendur, til að veita upplýsingar og miðla af því, sem við höfum á hverjum tíma — því að það er þjónustan, sem á að sitja í fyrirrúmi í Bókasafni Nor- ræna Hússins.“ Samræðurnar beinast nú inn á aðrar brautir, — að bókaverðinum sjálfum. En þótt frú Else Mia vilji held- ur tala um bækurnar en um sig sjálfa, verður hún aðeins að segja frá bókavarðarferli sínum: „Ég lærði bókasafnsfræði í Noregi og þá var það þriggja ára nám. Það er ef til vill orðið lengra nú, því að það er sífellt verið að lengja nám í flestum greinum. Hér hef ég aðallega unnið við bókasafn Hagstofunnar og þar kunni ég mjög vel við mig. Reyndar hef ég alls staðar kunnað vel við mig í starfi, en ég hef einnig starfað við Borgar- bókasafnið og skipulagt bóka safn hagfræðideildar Lands- bankans. En úr því að við erum einu sinni að tála um bókasöfn, þá vil ég endilega minnast á það, hve tilfinnanlegur skortur hér er á lærðum bókavörðum. Það eru allt of fáir hér, sem lært hafa bókasafnsfræði, en hún er bráðnauðsynleg þeim, sem nálægt bókasöfnum koma. Þess vegna vil ég hvetja fleiri til að fara út í þetta nám, því að þessu leyti er fsland nær ónumið land“. Nýr gerfihnöttur Moskvu, 23. janúar. AP. SOVÉTRfKIN skutu upp ómönn uðum gerfihnetti, Cosmo® 264 í dag. Ekki hefur verið sagt neitt um hlutverk hans, aðeins sagt að um ómannaðan gerfihnött sé að ræða. Hann er þegar kominn á rétta braut umhverfis jörðu og er mesta jarðfirð 330 kíló- metrar, en minnsta 219 kílómetr ar. öll tælki starfa rétt og skeyta sendiingar farnar að berast til jarðar. Hnötturinn sendir á 19, 150 megardðum. VANDIÐ VALIÐ -VELJIÐ VOLVO BIÍTASALA Teppabútar Rúlluafgangar T eppaafskurðir VEFARIi HF. Mikill afslátfur Földun Kjarakaup 3a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.