Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. 29 (trtvarp) SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 8.30 Létt morgunlög: Eastman-Rochester hljómsveitin leikur lög eftir Leroy Ander- son, Frederick Fennell stj. 8.55 Fréttir Útdráttur úr fomstugreinum dag blaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Verk eftir Bach og Handel a. „Hjartað, þankar, hugur, sinni“, kantata nr. 147 eftir Baoh. Ursula Buckel, HertJha Töpper, John van Kestern, Ki- eth Engen og Bach-kórinn i Munohen syngja, hljómsveit Bach-hátíðarinnar í Ansbach leikur. Stjórnandi: Karl Rieht er. b. Sónata nr. 4 í D-dúr op 1 nr 13 eftir Handel Mischa Elman leikur á fiðlu og Josep Seiger á píano. c. Tvær þýzkar aríur eftir Hand- el: „In den angenelhmen Busc hen“ og "Flamm ende Rose“. Margot Guilleaume syngur með kammerhljómsveit 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson, Vilborg Dag- bjartsdóttir og Einar Bragi ræða um „Mjallhvítarkistuna", nýja ljóðabók Jóns úr Vör. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 1225 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning- ar Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson flytur áttunda og siðasta hádegiserindi sitt: Dönsk, brezk og amerísk á- hrif á síðari öldum. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu a. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Stuttgart leikur fjögur tón- verk, Peter Maag stj. Einleik- ari á pianó: Júrí Búkoff. 1: Klassíska sinfónían eftir Ser gej Prokofjeff. 2: Píanókonsert nr. 2 eftir Di- mitri Sjostakovitsj. 3: Valses nobles et sentimen- tales eftir Maurice Ravel. 4: „Iberiu-svíta" eftir Claude Debussy. b. Lily Sauter og Skemmtihljóm- sveit útvarpsins í Stuttgaro flytja Chansons et Bergerettes fyrir sópranrödd og hljómsveit eftir Hans Ludwig Hirsch, Willy Mattes stj. 15.30 Kaffitíminn Hollywood Bowl sinfóníuhljóm- sveitin leikur létta tónlist, Car- men Dragon stj. 16.00 Endurtekið efni: Dregið fram í dagsljósið Aðalgeir Kristjánsson skjalavörð ur flytur ásamt Kristjáni Árna- syni stud. mag. bréf úr fórum Brynjólfs Péturssonar (Áður útv. á jóladag). 1630 Veðurfregnir Landsleikur í handknattleik milli íslendinga og Spánverja Sigurður Sigurðsson lýsir hluta af síðari landsleiknum í Laug- ardalshöll. 17.10 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna a. „Hvað ætlarðu að verða, þegar þú ert orðin stór? Tvær átta ára telpur, Elínborg Sigurðardóttir og Álfheiður Haraldsdóttir, flytja leikþátt og ráða gátur. b. Ljóð og ævintýri Jónína les vísu um mánuðina og sögu: „Þegar hann Pétur litli villtist". C. Grasafjallið Kafli úr Ieikritinu Skugga- Sveini eftir Matthías Joohum- son. Jónína leikur Grasa- Guddu og Sigrún Gvend smala. d. Barnaljóð eftir Stefán Jóns- son Sigrún og Hörður Torfason syngja við undirleik á gítar. e. Gandreið og kappát Sigrún les sögur eftir Gest Hansson úr bókinni „Strák á kúskinnskóm". 18.05 Stundarkom með spænska gít arleikaranum Andrési Ségovfa, sem leikur lög eftir Sor, Ponce, Albeniz og Tansman. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá næstu viku 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Sálin hans Jóns míns“ Davíð Stefánsson skáld frá Fagra skógi les kvæði sitt Flutningur af plötu. 19.40 Mússorgský, Borodin og En- escu a. „Dauði Borisar" úr Boris Godúnoff eftir Módests Múss- orgský. Boris Christoff, Ana Alexiva og kór þjóðaróperunn ar í Sofíu syngja, hljómsveit Tónlistarháskólans I Paris leik ur. Stjórnandi: André Chluyt- ens. b. TVeir dansar úr „Igor fursta" og „Á gresjum Mið-Asiu“ eftir Alexander Borodin. Sinfóníuhljómsveit belglska út varpsins leikur, Franz André stj. c. Rúmensk rapsódía op. 11 nr. 1 eftir Georges Enescu Sama hljómsveit og stjórnandi flytja. 20.15 Brunamannatalið í Kaup- mannahöfn 1728 Björn Th. Bjömsson listfræðing- ur flytur fyrra erindi sitfc Brun- inn mikli. 20.45 Sinfóníuhljómsveit fslands leikur á tónleikum í Garðakirkju 31. okt. s.l Stjórnandi: Sverre Bru- land frá Ósló a. Tvö íslenzk þjóðlög í útsetn- ingu Johans Svendsens. b. „Lítið næturljóð" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.00 Eineykið Þorsteinn Helgason tjaldar til einnar nætur með ungum og öldn um. 22.00 Frétttr og veðurfregnlr 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Jakob Jónsson dr theol. 8.00 Morgunleikfimi; Valdimar örn- ólfsson íþróttakennari og Magn- ús Pétursson píanóleikari. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar 855 Fréttaágrip. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur sögunnar „Ástalitla lipurtá" eftir Stefán Júlíusson (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 1005 Fréttir 10.10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 1115 Á nót- um æskunnar (endurtekinn þátt- ur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar 1225 Fréttir og veður- fregnir Tilkynninagr. Tónleikar 13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um Konunglega landbúnaðar- félagið danska, sem er 200 ára. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason byrjar lestur á framhaldssögu eftir Rebeccu West: „Mælirinn fullur" í þýðingu Einars Thoroddsens (1). 15.00 Miðdegsiútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Jailbird Singers, lan Stew- art, Lyn og Graham McCharthy, Perez Prado, Engelbert Humper- dinck og Sigurd Agren skemmta með hljóðfæraleik og ösng Klassísk tónlist Cleveland-hljómsveitin leikur Til brigði eftir Walton um stef eftir Hindemith og Sinfónískar myndbreytingar eftir Hindemith á stefi eftir Weber, George Szell stj. 17.00 Frétttr Endurtekið efni. Ingibjörg Þorbergs spjallar um Mozart og velur til flutnings tón list eftir hann (Áður útv. 27. jan. I fyrra á afmælisdegi tónskálds- ins en nú stytt). 1740 Bömin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 1845 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Dagskrá kvöldsins. Tilkynningar. 18.30 Um daginn og veginn Björn Bjarman rithöfundur talar. 19.50 Mánudagsölgin 20.20 Tækni og vísindi: Spekilek- inn Dr Jón Þór Þórhallsson talar um flutning langskólamenntaðra manna til Vesturheims. 20.40 Elnlelkur á píanó: Liv Glas- er leikur Lýrisk lög eftir Edward Grieg. 21.05 „í fásinninu" eftir Guðmund Halldórsson Jóhanna Norðfjörð leikkona les smásögu vikunnar. 21.25 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld mánaðarins Þjóðlög og sönglög. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 2215 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elias Mar les eigin þýðingu (21). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjrnvarpj SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. 1800 Helgistund Séra Gisli Brynjólfsson, fyrrum prófastur 18.15 Stundin okkar Kynnir: Svaruhildur Kaaber. Yndisvagninn — teiknimynd frá finnska sjónvarpinu. Séra Bernharður Guðmundsson segir sögu. Eldfærin eftir H.C. Andersen. tslenzka brúðleikhús- ið. Stjórnandi Jón E Guðmundss. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Fjölskyldurnar Spumingaþáttur. Spyrjandi: Markús Á. Einarsson, veðurfræð- ingur. Dómari: Bjarni Guðnason, prófessor. í þættinum koma farm fjölskyldur frá Kópavogi og Sel fossi. 20.50 Maður í skrýtnum fötum (Man in the funny Suit). Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Ed Wynn, Keenan Wynn, Red Skelton, Rod Serl- ing, Maxine Stuart og William Roerick. 21.40 Afríka n Myndin er I fjórum þáttum og verða tvær síðari myndirnar sýnd ar tvo næstu daga. 22.25 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Chaplin dansar tangó 20.45 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 16. þáttur. Aðalhlutverk: Eric Porter, Sus- an Hampshire og Niöholas Penn ell. 21.35 Afríka IH Næsta mynd í flokknum um Af- rfku. Síðasta mynd verður sýnd þriðjudaginn 28. janúar. 22.30 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Afríka IV Síðasta myndin í flokknum um Afríku. 21.25 Engum að treysta Francis Durbridge. Hér endar „Æívintýri i Amsterdam" og ný saga hefst, sem nefnist „Kínverski hnífurinn". 22.25 Dagskrárlok MIÐVTKXJDAGUR 29. JANÚAR 1969. 18.00 Hans og Gréta Ævintýrakvikmynd. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Millistriðsárin (15. þáttur). Þessi þáttur fjallar einkum um hinar miklu framfarir í flugsam- göngum, sem urðu á árunum 1919 til 1928 Einnig greinir frá vax- andi veldi Japana á sjó o-g borg- arastyrjöld í Kina. 20.55 Rautt og svart (Le Rouge et le Noir). Frönsk kvikmynd gerð árið 1954 eftir samnefndri skáldsögn Sten dhal. Síðari hluti. Leikstjóri: Claude Autant-Lara. Aðalhlut- verk: Grard Philipe, Danielle Darrieux, Jean Martinelli, Anto- nella Lualdi og Antoine Balpé- tré. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Min estrels. 21.20 Harðjaxlinn 22.10 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1969. 16.30 Endurtekið efni: fsland full- valda 1918 Þessa dagskrá, sem byggð, er á sögulegum heimild- um um þjóðlíf og atburði á full- veldisárinu 1918, hafa þeir Berg- steinn Jónsson, sagnfræðingur og Þorsteinn Thorarensen, rithöfund ur, tekið saman fyrir sjónvarpið I tilefni af 50 ára fullveldi íslands. Áður flutt 1. desembe rl968. 17.40 Skyndihjálp 17.50 íþróttir HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Opið hús Einkum fyrir unglinga. M.a. kem ur fram hljómsveitin Flowers, Kynnir er Maria Magnúsdóttir 21.00 Ævintýraþrá Kvikmynd um sægarpinn Sir Fran cis Ohiohester, ævintýralegan fer- il hans og ótal dáðir drýgðar i lofti, á láði og legi. 21.30 Lucy Ball 2155 Martröð (Dead of Night). Brezk kvikmynd gerð af Micha- ei Balcon árið 1945. Myndin er gerð eftir sögum um sex dular- full fyrirbæri. Leikstjórar: Caval vanti, Charles Crichten, Basil Dearden og Robert Hamer. 23.25 Dagskrárlok. Verzlun — íbúð Til sölu er verzlunarhús ásamt íbúðarhúsnæði við Skólavörðustíg. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Verzlun—íbúð — 6193“. Haco*H> Svissneskar súpur Ekkert land stendur framarígestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru frd Sviss Hdmark gœða Vegetoble de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtoil Celery Asparogus Mushroom Tomoto uanwuii- IKIUU^TT*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.