Morgunblaðið - 04.02.1969, Side 6

Morgunblaðið - 04.02.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1969. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Ódýrir skrifborðsstólar fallegir og sterkir. Verð aðeins kr. 2.500.00. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddsstöð- um. Sími 19597. Keflavík — Suðurnes Nýkomin ódýr sjónvörp. Verð frá kl. 19.500.00 Haka og AEG sjálfvirkar þvotta- vélar. Verð kr. 27.256.00. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nýkomið ódýrt, rafmagns- steikarpönnur, búsáhöld, Carmen hárliðunartæki, hárþurrkur. STAPAFELL, sími 1730. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur, Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav„ s. 41616 Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Sölutum óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt „6092“ fyrir nk. laugardag. Til sölu mótorhjól Zuzuki 200 cc 1968. — Upplýsingar í sínaa 41447 eftir 5 á daginn. Veiðimaðurinn 1., 3., 4., 5., 17., 18., 21., 22., 25., 31., 32. tölublað óskast keypt. Uppl. í síma 50416. Ráðskona óskast 30—40 ára á sveita- heimili, jafnvel framtíðar- kynni. Tilb. sendist ásamt mynd (er endursendist) til Mbl. f. 11. febr. merkt „Framtíð 6091“. Húsmæður athugið Nýir flokkar á matreiðslu- námskeiðum byrja 10—14 febrúar. Sýnikennslu. — Sími 34101 kl. 9—13. Sya Thorláksson. Chaiselonger hvilubekkir. Klæðningar og bóistrun. Barmahiíð 14. Síml 10255. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmiði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinustað. Get útvegað efni. Sími 16805. Verkfæri Vil kaupa hjólatjakk, bor- vél á gólf- eða borðfæti, skrúfst. og fl. verkf. til bílaviðg. Tilb. sendist Mbl. f. 15. febr. merkt „Verk- færi 6248“. Bfll óskast til kaups Dodge Weapon, þarf ekki að vera með góðu húsi. Uppl. í síma 23380 eftir kl. 7 á kvöldin. 60 ára er I dag Helgi Kristjáns- son, húsasmíðameistari, Lambastöð um Seltjarnarnesi. En vegna skyndi legs fráfalls nákomins, tekur hann ekki á móti gestum að sinni. Gefin voru saman í hjónaband 28. des. af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Lára Lilja Gunnars- dóttir Grundargerði 12 og Bjarni M. Axelsson Kársnesbraut 58, Kpv. 28. desember s.l. voru gefin sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Hrafnhildur Hilmarsdóttir og Gísli R. Guðmundsson. (Loftur h.f. Ljósmyndastofa Ing- oflsstraeti 6.) Þann 28. des. voru gefin saman í hjónaband i Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Ragn- heiður Sigríður Valdimarsdóttir og Guðbjörn Magnússon. Heimili þeirr er að Krossholti 17. Keflavik. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Fanney Daviðsdóttir Bólstaðar hlíð 56 og Sigurður Gíslason flug- virki, Hraunbæ 64 Spakmœli dagsins Hvað eru náttúrulögmálin? Fyrir mæli Guðs, sem stjóma ölium hlut- um. — J. J. Jansen. BÖRN MUNIÐ AÐ VERA INNI EFTIR KL. 8. SÖFN Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laúgardaga kl 1.30 Landsbókasafn fslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán i Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags fslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu tdögum og föstu- 'dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar- 'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ k>g afgreiðsla tímaritsins MORG- 'UNS, sími 18130, eru opin á sama ‘tíma. VÍSUKORN Ein síðasta vísa hans: Þó að rigni um byggð og ból byrgi skuggar veginn, ég er skyggn og sé því sól sem er hinumegin. Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson var fæddur að Hvoli í Vesturhópi í Vestur Húnavatnssýslu 18. febrú- ar 1893. Lézt 16. janúarl969. FRÉTTSR Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Willy Hansen. Allir velkomnir. Kvenfélag Lágfellssóknar heldur fund að Hlégarði íimmtu- daginn 6. febrúar kl. 8. KFUK Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 7. febrúar kl. 6 fyrir 9—12 ára og laugardaginn 8. febrúar kl. 8 fyrir 13 ára og eldri. Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K, Amtmannsstig 2B til 6. febrú ar á skrifstofutíma. Athugið: Áríðandi er að vitja mið anna á tilteknum tíma. Ég hrópaði nafn þitt, Drottinn, úr hyldýpi gryfjunnar. Þú heyrðir hróp mitt. (Harmljóðin, 3.55) í dag er þriðjudagur 4. febrúar og er það 35. dagur ársins 1969. Eftir lifa 330 dagar. Árdegisháflæði kl. 7.43. vikuna 1.-8. febrúar er í Háaleit- isapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík 4.2. og 5.2. Arnbjörn Ólafsson. 6.2 Guðjón Klemenzson 7.2. 8.2 og 9.2 Kjartan Ólafsson 10.2. Arnbjörn Ólafsson. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Nætur og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði: 1.—3. febrúar Eirík- ur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. 4. febrúar Grímur Jónsson, ölduslóð 13, sími 52315. Kvöldvarzla í Iyf jabúðum í Rvík. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-6 , Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl. 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð lífsins svara í síma 10000. n Edda 5969247 = 2 I.O.O.F. Rb 4 = 118248% — 9 III. fi/öð og tímarit Heimilisblaðið SAMTÍðlN febrúarblaðið er komið út og flyt ur þetta efni: Eru skemmtilegheit- in ekki verðlauna verð? (forustu- grein). Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Hjákonan (framhaldssaga). Skandalinn á Skapaflóa. Heimsfræg kvikmyndadís (grein um Miohele Mercier). Nektarbærinn St. Tropez við Miðjarðarhafið. Perla Adría- hafs eftir Ingólf Davíðsson. Ásta- grín. Skemmtigetraun. Skáldskap- ur á skákborði eftir Guðmund Arn iaugsson. Bridge eftir Árna M. Jóns son. Furðulegt kristnihald (ritfregn1 Stjörnuspá fyrir alla daga í febrú- ar. Þeir vitru sögðu o.fl. — Rit- stjóri er Sigurður Skúlason. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 6. febrú ar í Félagsheimliinu uppi kl. 8.30 1 Sýndar verða litskuggamyndir af félagsstarfinu. Gengið Nr.ll — 31. janúar 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,15 210,65 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.169,34 1.172,00 100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175.05 175.45 100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038.46 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 sá NÆST bezti Benedikt bóndi segir oft fjörlega frá ýmsum svaðilförum, sem hann hefur lent í um dagana. Einu sinni var hann að segja frá því, er hann sundreið Eyja- fjarðará. „í miðri ánni náði vatnið mér í höku“, sagði hann, „og lá við, að rynni upp í mig“. „Þá hefur verið nokkuð djúpt á hestinum", skaut kunningi hans inn í. — Ný bókhaldslög hafa tekið gildi, þar sem rassvasa-bókhaldið þótti ekki lcngur nógu aðgengi- legt fyrir þá aðila sem í það þurftu að glugga!!! V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.