Morgunblaðið - 04.02.1969, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1969.
4ra herbergja
við Laugarásveg er til sölu.
íbúðin er efri hæð í tví-
lyftu húsi, sem er um 8 ára
gamalt. fbúðin er ein stofa,
tvö svefnherbergi og eitt
forstofuherbergi, auk eld-
húss, baðherbergis og skála.
Tvennar svalir, sérhiti,
teppi á gólfum. Laust strax.
3/o herbergja
íbúð við Tómasarhaga er
til sölu, stærð um 95 ferm.
íbúðin er í lítt niðurgröfn-
um kjallara. Hiti og inn-
gangur sér.
5 herbergja
ný íbúð við Kleppsveg er
til sölu. íbúðin er á 3.
(efstu) hæð í fjölbýlishúsi
og er um 130 ferm. íbúðin
er fullgerð. Innréttingar af
nýjustu gerð. Tvennar sval-
ir, sérþvottahús á hæðinni.
3/o herbergja
fullgerð íbúð mjög vönduð
á 2. hæð við Hraunbæ er til
sölu. Ein stofa, svefnherb.,
barnaherbergi, eldhús með
borðkrók, baðherbergi og
skáli, stærð um 96 ferm.
4ra herbergja
efri hæð í tvilyftu húsi við
Fjólugötu er til sölu. Sér-
inng., svalir. Laus strax.
Einbýlishús
við Lækjarfit er til sölu.
Húsið er einlyft og bíl-
skúrskjallari undir hluta
þess. Húsið er ekki að öllu
fullgert en vandaður frá-
gangur á því sem lokið er.
Skiptf á minni íbúð mögu-
leg.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
1-66-37
Góffar 2ja herb. íbúffir á hæð-
um við Rauðarárstíg, Hring
braut, Hraunbæ, Háaleitis-
braut, Bergstaðastræti.
3ja herb. nýleg íbúff við Ljós-
heima, tvö svefnherbergi.
3ja herb. risíbúðir við Drápu-
hlíð, Úthlíð, öldugötu.
3ja herb. íbúff í góðu stein-
húsi við Þórsgötu, nýstand-
sett, útb. 350 þús., sem má
skipta.
4ra herb. góff íbúff á 2. hæð
við Barónsstíg.
4ra herb. íbúð til'b. undir tré-
verk við, Eyjabakka, bílskúr
getur fylgt.
4ra og 5 herb. íbúffir víðsveg-
ar í borginni, Kópavogi,
sumar nýjar.
Selvogsgrunnur
120 ferm. hæðir, sérinng.,
sérþægindi og bílskúr, selj-
ast fokheldar.
Fullgert einbýlishús í Ár-
bæjarhverfi.
Raffhús í Fossvogi.
Sérhæffir, raðhús og einbýlis-
hús í byggingu í Reykjavík,
Kópavogi.
FAST£1QNASALAH
HÚSaEIGNIR
SANKASTRÆTI4
Símar 18828 — 16637.
Heimas. 40863 og 40396.
Til sölu
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
Skipti á stærri íbúð koma
•tii greina.
4ra herb. íbúð í Hafnarfirði,
góð kjör.
4ra herb. íbúð í Kópavogi.
Fokheld raffhús á Seltjarnar-
nesi.
Lóð undir 4 keffjuhús í Skerja
firði.
Sverrir Hermannsson
Þórffur Hermannsson
Skólavörffustíg 30,
sími 20625, kvöldsímar 32842
og 24515.
2 4 8 5 0
2ja herb. íbúff á 1. hæð við
Hraunbæ. Sérlega vönd-
uð íbúð, suðursvalir, útb.
450 þúsund.
Verzlunarpláss á götuhæð
við Grettisgötu, um 55
ferm.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg, útb. 300
þús., sem má skipta.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg, sérhiti og
inngangur.
3ja herb. risíbúff við Út-
hlíð.
3ja herb. íbúff í nýlegri
blokk við Álfaskeið í
Hafnarfirði á 2. hæð,
útb. 400 þús., góð lán
áhvílandi.
4ra herb. íbúff á 4. hæð við
Holtsgötu, í gömlu húsi
á að gizka 10 ára. Ein
íbúð á palli.
4ra herb. íhúff við Stóra-
gerði og Hvassaleiti.
5 herb. 1. hæff við Hraun-
braut í Kópavogi, allt
sér.
6 herb. íbúff við Gnoðavog,
um 160 ferm. bílskúr.
4ra herb. endaíbúff á 4.
hæð í nýrri blokk við
Skipholt. Vönduð íbúð.
Sameign frágengin.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut, um 127 ferm. bíl-
skúr.
í SMtÐUM
Fokheld raffhús og lengra
komin í Fossvogi og
Breiðholtshverfi.
4ra herb. íbúffir í Breið-
holti, sem seljast undir
tréverk og málningu, og
sameign frágengin. Einn-
ig er hægt að fá íbúðirn-
ar fokheldar með tvö-
földu gleri og miðstöðv-
arlögn og sameign frá-
genginni. Beðið eftir öllu
húsnæðismálaláninu. —
íbúðirnar verða tilb. í
október-nóvember. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúð á hæð,
útborgun 500 þúsund.
Höfum kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum í Reykjavík,
Kópavpgi og Hafnarfirði.
Útb. frá 350—500 og allt
að einni milljón.
Höfum kaupendur að
einbýlishúsi í Smáibúða-
hverfi eða nágrenni, útb.
1 milljón.
TETGGIKGAE
FASTEiGNIE:
Austurstrætl 14 A, 5. I
Sími 24854
Kvöldsími 37272.
SÍMINH ER 24300
Tii sölu og sýnis 4.
Við Háaleitisbraut
5 herb. íbúð um 120 ferm.
á 3. hæð, bílskúr fylgir.
Við Rauðalæk 5 herb. íbúð
um 130 ferm. á 2. hæð með
sérhitaveitu, bilskúr fylgir.
Við Laugarnesveg 5 herb.
íbúð um 150 ferm. á 1. hæð
með sérhitaveitu, bílskúr
fylgir.
Við Háaleitisbraut nýtízku
4ra herb. ibúð um 108 ferm.
á 4. hæð, laus fljótlega.
Við Stóragerði nýtízku 4ra
herb. íbúð um 105 ferm. á
3. kæð, bílskúr fylgir, laus
nú þegar.
4ra herb. íbúffir við Austur-
brún, Safamýri, Tómasar-
haga, Kleppsveg, Heiffar-
gerffi, Háteigsveg, Grettis-
götu, Bragagötu, Holtsgötu,
Ljósheima, Drápuhlíff, Sörla
skjól, öldugötu, Skólagerði,
Lyngbrekku og Löngu-
brekku.
Nokkrar 2ja og 3ja herb.
íbúðir, sumar lausar.
5, 6 og 7 herb. íbúðir og hús-
eignir af ýmsum stærðum í
horginni.
Nýtízku einbýlishús í smíðum
á Flötunum og margt fl.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
fja fastcignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
2ja herb. ný íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ, suðursvalir.
2ja herb. rúmgóð íbúð á 3.
hæð við Snorrabraut, svalir.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Snorrabraut, svalir.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skipasund, sérhiti, útb. 350
þúsund.
3ja herb. íbúð, 90 ferm. á 3.
hæð í Vesturbænum, útb.
450 þúsund. Allir veðréttir
lausir.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lyngbrekku, bílskúr.
4ra herb. íbúð á hæð við
Kaplaskjólsveg (3 svefn-
herbergi).
4ra herb. ný íbúð við Hraun-
bæ, laus strax, allir veð-
réttir lausir.
5 herb. hæð í Háaleitishverfi,
bílskúr.
6 herb. sérhæð við Nýbýla-
veg, ný falleg ibúð.
Einbýlishús við Löngubrekku,
5 herb., bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Laugarnes-
veg, 5 herb., ásamt stóru
geymslurými.
Einbýlishús í Árbæj arhverfi,
5 herb., bílskúr, tilbúið
undir tréverk og málningu.
t smíðum 3ja og 4ra herb.
hæðir í Breiðholti.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að 5 til 6
herb. rseð í Vesturbænum,
útborgun 1 milljón.
Höfum kaupanda að 5 til 6
herb. hæð í Austurbænum
með 4 svefnherbergjum,
útborgun 1 milljón.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Smáíbúðahverfi.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
HDS 0« HYItYLI
Sími 20925 og 20025.
Til sölu
2ja herb. jarðhæð við Fjölnis-
veg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð á Sel-
tjarnarnesi, útb. 200 þús.,
söluverð 700 þús.
2ja herb. jarðhæð við Þing-
hólsbraut, greiða má útb.
með góðum bíl.
4ra herb. íbúð við Stóragerði,
bilskúr fylgir.
4ra herb. íbúð við Baldurs-
götu, útb. 200 þús.
5 herh. íbúð við Laugarnesv.
6 herb. íbúð á 2. hæð við Ás-
braut, komin undir tréverk.
Einbýlishús á Flötunum, Ár-
bæjarhverfi, Kópavogi og í
Laugarásnum.
Eignaskipti oft möguleg.
m 06 HYIíYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
Hllsl
Sími 19977
4ra herb. endaíbúð við Efsta-
land, tilbúin undir tréverk.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Álfaskeið. íbúð og sameign
fullfrágengin.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
4ra herb. risíbúð í timburhúsi
við öldugötu, útb. 200—250
þúsund.
4ra herb. jarðhæðir við Tóm-
asarhaga og Lindarbraut.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
ásamt 17 ferm. herb. á jarð-
hæð. íbúð og sameign full-
frágengin.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Laugarnesveg.
135 ferm. endaíbúð við Meist-
aravelli, fjögur svefnherb,
húsbóndaherb., stofa og
stórt eldhús með borðkrók
ásamt þvottahúsi inn af eld-
húsi. Sérhiti.
5 herb. sérhæð við Borgar-
holtsbraut.
5 herb. sérhæð við Hlað-
brekku, æskileg skipti á 3ja
herb. íbúð í borginni.
Einbýlishús við Sogaveg.
Einbýlishús við Langagerði
ásamt 40 ferm. bílskúr.
Einbýlishús i Árbæjarhverfi
fullfrágengið ásamt bílskúr.
Einbýlishús við Glæsibæ, tilb.
undir tréverk. Pússað utan.
Bílskúr.
Einbýlishús á Flötunum, fok-
held og tilb. undir tréverk.
Einbýlishús í Kópavogi, fok-
held.
Raðhús við Látraströnd, fok-
reld.
Iðnaðarhúsnæði
150 ferm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð við Súðarvog, útb.
aðens 300 þús.
MIDÍBORG
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTI 4
JÖHANN RAGNARSSON HRU Stnl 19085
SðkjmaOur KHISTINN RAGNARSSON Slml 19971
utan skrifstofutíme 31074
IGIMA8ALAN
REYKJAVÍK
19540
19191
Ný 2ja herb. íbúð við Gaut-
land, sérhiti, hagstætt lán
áhvílandi.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1.
hæð við Hagamel.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast full-
gerðar, vandaðar innrétt-
ingar.
3ja herb. íbúð í 10 ára stein-
húsi við Kambsveg, sérinn-
gangur, sérhiti, íbúðin laus
nú þegar.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Karfavog, stór bílskúr fylg-
ir, útb. kr. 300 þús.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hlégerði, bílskúr fylgir.
Nýleg vönðuð 4ra herb. íbúð
á 2. hæð í Vesturborginni.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Skipasund, sérinngang-
ur, sérhiti.
4ra herb. rishæð í Vestur-
borginni, ibúðin laus nú
þegar.
130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
í Garðahreppi, sérinng., sér-
hiti.
Ný 145 ferm. 5—6 herb. íbúð
við Hraunbæ, sérþvottahús
og geymsla á hæðinni, allar
innréttingar mjög vandað-
ar.
Raðhús
Nýtt 145 ferm. 5—6 herb. rað-
hús við Móaflöt, bílskúr
fylgir, húsið selst að mestu
frágengið, hagstæð lán
fylgja.
Ennfremur íbúðir í smíðum
af öllum stærðum í mikLu
úrvali.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð í steinhúsi
við Bergþórugötu (milli
Snorrabrautar og Baróns-
stigs) er til sölu. Teppi á
gólfum. Sameign í góðu
lagi. Laus strax. Útborgun
300 þús. kr.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifst.L 32147 og 18965.
Fasteignir til sölu
Góð 3ja herb. hæð við Hlé-
gerði. óvenjugóðir skilmál-
ar.
Góð 5 herb. íbúð í Vogunum,
bílskúrsréttur.
Góð 5 herb. íbúð við Fögru-
brekku.
Góðar 4ra herb. íbúðir við
Háaleitisbraut.
Góð 3ja herb. lítið niðurgraf-
in íbúð í Hafnarfirði. Skipti
á íbúð í Rvík hugsanleg.
Hús í smíðum.
Úrval annarra íbúð á hag-
stæðum skilmálum.
Austurstrwil 20 . Sfrnl 19545