Morgunblaðið - 04.02.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1969.
25
(útvarp)
ÞRIÐJUDAGUR
4. FEBRÚAR 1969
7.00 Morgrunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir 10.30 Húsmæðraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra
kennari talar um fisk. Tónleikar.
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 ViS vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Anna Snorradóttir flytur þátt:
„Hvað ungur nemur, gamall tem
ur“.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Evert Taube syngur og leikur
lög eftir sjálfan sig. Tony Mott-
ola og hljómsveit hans leika létt
lög. Systir Sourire syngur frum-
samin lög og leikur á gítar.
André Kostelanetz og hljómsveit
hans leika lög eftir Richard Rod
gers.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist
Elisabeth Schwarzkopf, Nan
Merriman, Lisa Otto o.fl. syngja
atriði úr „Cosi fan tutte“ eftir
I Mozart, Herbert von Karajan
stjórnar hljómsveitinni Philharm
oniu.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni
a. Knut Andersen leikur á pianó
dansa og lög eftir Harald Sæ-
verud. (Áður útv. 14. des. sl.)
b Elisabeth Klein leikur ný
dönsk píanóverk. (Áður útv.
12 des s.l.)
17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli
og Maggi"eftir Ármann Kr. Ein-
arsson. Höfundur les (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Árni Björnsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnumál
1 umsjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
20.00 Lög unga fólksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
20.50 Um fiskifang og sjávarafurðir
sem betur mætti nytja
Einar M. Jóhannsson flytur erindi
21.15 Franska tónskáldið Maurice
Ravel leikur eigin verk á píanó
a. Saknaðarljóð eftir látnaprins
essu.
b. Klukknadalurinn.
21.30 Útvarpssagan: „Land og syn-
ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson
Höfundur les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiu-
sálma (2).
22.25 íþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.00 Á hljóðbergi
Leikritið „The Family Reunion"
eftir nóbelsverðlaunaskáldið T.
S. Eliot, fyrri hluti. Með aðal-
hlutverk fara Flora Robson, Paul
Scofield, Sybil Thorndike og Al-
an Webb. Leikstjóri er Howard
Sackler.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
miðvikudagur
5. FEBRÚAR 1969.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagbiaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir 1025 íslenzkur sálma-
söngur og önnur kirkjutónlist, þ.
á.m. syngur kvartett gömul pass
íusálmalög 1 raddsetningu Sigurð
ar Þórðarsonar. 11.00 Hljómplötu
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
! Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
* ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
1300 Við vinnuna: Tónleikar.
'14.40 Við, sem heima sitjum
Else Snorrason les söguna „Mæl-
' irinn fullur“ eftir Rebeccu West
15.00 Miðdegisútvarp
1 Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Gunnau- Kinch, Heinz Kiessling,
Brenda Lee, Emile Prudhomme,
Anita Lindblom, Edmundo Ros,
Sven-Olof Walldoff og Cyril
Stapleton skemmta með hljóð-
1 færaleik og söng,
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
John Williams og félagar í Fíla-
delfíuhljómsveitinni leika Gítar-
konsert eftir Rodrigo, Eugene
Ormandy stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla I esper-
anto og þýzku.
17,00 Fréttir
Sænsk tónlist
Fílharmoníusveitin í Stokkhólmi
leikur Sinfonie Capricieuse eftir
Franz Berwald, Antal Dorati stj.
Karlakórinn Orphei drángar syng
ur þrjú lög, Eric Ericson stj.
17.40 Litli barnatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
1900 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Símarabb
Stefán Jónsson talar við menn
hér og hvar.
20.00 Einsöngur: Jussi Björling
syngur sænsk lög við undirleik
hljómsveitar, sem Nils Grevilli-
us stjórnar
a. „Tonera“eftir Sjöberg.
b. „Land du Valsignande" eftir
Alfvén.
c. „Ack, Varmaland du Sköna“,
sænskt þjóðlag.
d. „Sverige" eftir Stenhammar.
e. „Sjung din hela langtan ut'
eftir Widestedt.
t „Allt under himmelens faste"
sænskt þjóðlag.
20.20 Kvöldsaga
a. Lestur fornrita
Heimir Pálsson stud. mag. les
Bjamar sögu Hitdælakappa (3)
b. Lög eftir norðlenzka söngstj.
Guðmundur Jónsson og karla-
kórar syngja lög eftir Magnús
Einarsson, Friðrik A. Friðriks
son og Pál H. Jónsson.
c. í hendingum
Sigurður Jónsson frá Hauka-
gili flytur vísnaþátt.
d. Emmuríma efitr Sigurð Breið
fjörð Sveinbjörn Beinteinsson
kveður.
e. Bliðrós
Frásöguþáttur eftir Torfa Þor
steinsson, bónda í Haga Horna-
firði. Baldur Pálmason fltyur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (3)
22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan"
eftir Agöthu Christe Elías Mar
les (25).
22.50 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flyt-
ur skákþátt.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
ÞRIÐJUDAGUR
4. FEBRÚAR 1969
20.00 Fréttir
20.30 Setið fyrir svörum
21.00 Hollywood og stjörnurnar
„Átrúnaðargoð unglinganna" —
síðari hluti.
21.25 Engum að treysta
Francis Durbridge. Sakamálaleik
ritið „Kínverski hnífurinn".
22.20 Norður við heimskaut
Þessi mynd er frá Kanada og
fjallar um auðnir og erfið lífs-
skilyrði dýra og gróðurs á freð-
mýrunum miklu norðan heim-
heimskautsbaugs.
22.35 Dagskrárlok
STRIGASKÓR
HVÍTIR - FRÁ CODAN
Stærðir: 32 — 45.
SKOSALAN
LAUGAVEGI 1
Skrifsfofustúlka
vön vélritun og sem hefur haldgóða enskukunnáttu
óskast. — Umsóknir með upplýsingar um fyrri störf
eða menntun sendist afgreiðsilu Morgunblaðsins
merktar: ..57 — 6093“.
Vinnusólir
á gamla verðinu, 200 W og 500 W.
Hentugar fyrir:
★ skip
★ byggingaframkvæmdir
★ fiskvinnslustöðvar
★ vöruskemmur
★ sveitabýli og hverskonar
vinnusvæði.
Sendum gegr póstkröfu,_____________
!
ónlagn ing
SPÓNLEGGJUM MEO STUTTUM FYRIRVARA
EIGUM FLESTAR TEGUNDIR AF SPÓN
FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA
ÁLMUR sf.
ArmÚIA 10 - SiMI 81313
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
^JVielföse’s te^
GRENSÁSVEGI22 - 24
SIMAR: 30280-32262
Kjörverð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—,
339.—, 343.— og 420.—
Sendum um land allt.
0
SAFE COMPANY LTD.
E N S K I R
PENINGASKÁPAR
þjófheldir — eldtraustir
heimsþekkt —
viðurkennd framleiðsla.
E. TH. MATHIESEN H.F.
SUÐURGOTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152
Melfösés te^
^gleðuryður
kvöldé ogmorgna^
Hvað er betra á morgnana eða á
mæðusömum vinnudegi? Lífgar hugann
og léttir skapið. Og hvað er hetra á kvöldin?
Örvar samræður og rænir engan svefni.
Notalegur og hagkvæmur heimilisdrykkur.
Fljótlagað, fæst í þægilegum grisjupokum.