Morgunblaðið - 04.02.1969, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 19«9.
FH er ú toppnum
Hefur 3 stig yfir eftir fyrri umferð
ÞAÐ leit út fyrir eins konar
„aukaúrslitaorrustu" í 1. deild í
handknattleik milli FH og Hauka
á sunnudaginn, en Hafnarfjarð-
arliðin hafa öllum að óvörum orð
ið í efstu sætunum í fyrri hluta
1. deildarkeppninnar. Baráttan
stóð — eða gat staðið — um það,
hvort Hafnarfjarðarliðanna yrði
á toppnum eftir fyrri umferðina.
Þau voru efst og bæði gátu náð
toppnum.En það var FH sem
gerði það — gerði það með sóma
— og er nú 3 stigum fyrir ofan
næsta félag og sem stendur ekki
séð hvaða félag getur ógnað liði
FH.
FH náði þægilegri forystu þeg
ar í byrjun og hafði frumkvæði
um leikinn framan af, all'taf for- !
ystu sem fór vaxandi en þó
keyrði varnarleysi Hauka um
þverbak undir lok fyrri hálfleiks
en þá sneru FH-ingar markatöl-
unni i 13:7.
Forysta FH nægði vissulega til
sigurs, en Haukar réðust nú
fram tvíefldir og tókst verulega
að ógna FH — um stund. En
aldrei varð markamunur minni
en 3 þó litlu munaði tvívegis. En
Framhald á bls. 17
IR í taphættu á Akureyri
— sigraði Þór naumlega í spennandi leik
UIVI helgina voru leiknir fjórir
leikir í I. deild íslandsmótsins í
körfubolta, þrir á Seltjarnar-
nesi og einn á Akureyri. Leik-
urinn á Akureyri bauð upp á
mestu spennu og baráttu, og
máttu ÍR-ingar, sem áttu í höggi
við heimaliðið Þór, hafa sig alla
við til þess að ná sigri. Það tókst
loks eftir að tveir menn höfðu
verið settir til höfuðs langsterk-
asta manni Þórs, Einari Bolla-
syni. Sigur ÍR var þó ekki stór
eða 61 stig gegn 56. Önnur úr-
slit um helgina voru sem hér seg
ir: I. deild ÍS—KFR, 63:55, Ár-
mann —ÍS 44:34, og Kr---------KFR
80:51. í I. flokki karla sigraði
Ármann KFR og KR vann ÍS
43:37.
I. Deild: — ÍS—KFR 63:55.
ÍR-liðið byrjaði mjög ákveðið
og sterkt og náði snemma yfir-
tökum í leiknum, léku þeir fall-
ega á köflum, þó harka þeirra
væri fullmikil á köflum. Var
eins og KFR áttaði sig aldrei al-
mennilega í leiknum og sýndi
Framhald á bls. 21
Það voru margar hættumar við mark Vals í fyrri hálfleik á sunnu
daginn. Hér virtist knötturinn ætla í markið — en lenti í „þakl
Siggtryggur vann
Ármannsskjöldinn
Valsmenn unnu landsliöið
— Frost og kuldi og meiðsli
settu svip á leikinn
57. SKJALDARGLÍMA Ármanns
var háð í íþróttahúsinu við Há-
logaland síðastliðinn sunnudag 2.
febrúar. 14 glímumenn voru
skráðir til leiks en 13 mættu. Mót
ið fór hið bezta fram og fjöldi
ihorfenda var meiri en verið hef
ur á glímumóti um árabil. Yfir-
dómari var Gísli Guðmundsson
og glímustjóri Guðmundur Ágústs
son.
Úrslit urðu sem hér segir:
Sigtryggur Sigurðsson, KR, varð
Skjaldarhafi, og hlaut 11 vinninga
Jón Undórsson, KR, hlaut
10 vinninga
Þorvaldur Þorsteinsson, Á, hlaut
9 vinninga
Ingvi Guðmundsson, ÚV, hlaut
8 vinninga
Ómar Úlfarsson, KR, hlaut
8 vinninga
Rögnvaldur Ólasfson, KR, hlaut
6% vinning
Hannes Þorkelsson, UV, hlaut
6 vinninga
Ágúst Bjarnason, UV, hlaut
5 vinninga
Guðmundur Stefánsson, Á, hlaut
Framhald á bls. 21
ÍR-INGAR staðfestu sigur sinn
yfir Reykjavíkurmeisturum Vals
í handknattleik er síðari umferð
1. deildarkeppninnar hófst á
VALSMENN urðu fyrstir félaga
til að fagna sigri yfir „lands-
liði“ í vetraræfingaleikjum þess.
í 10. æfingaleiknum hlaut til-
raunalandslið KSÍ loks „skell".
Valur sigraði á sunnudaginn með
sunnudag. ÍR-ingar, nýliðar í 1.
deild urðu nýbökuðum Reykja-
vikurmeisturum enn yfirsterkari
og unnu með 14 mörkum gegn
12. Þessi síðari leikur varð and-
stæða hins fyrri hvað mörk snerti
— þá varð markamet eða næst-
um svo 28 mörk gegn 23 og þótti
sumum mikið. Nú þótti flestum
of lítið um skor, en tvær aðal-
skyttur í hvoru liði voru fjar-
staddar.
Leikurinn var yfirleitt leiðin-
liegur á að horfa og nánast eins
og æfing milli tveggja jafnskip-
aðra liða. Þó komu sprettir og
einn var sá er ÍR reif sigur 2-2 í
6:2 á fáum mínútum er liðið var
á fyrri hálfleik. Það varð svo
snarpasti hluti leiksins er Vals-
menn voru að minnka bilið í 8:6
(fyrir ÍR) áður en leikhlé skall á.
í síðari hálfleik jafnaði Valur
í upphafi og menn bjuggust við
að leikurinn myndi taka þá
stefnu að Rvíkurmeistararnir
myndu örugglega sigra. En aldnei
bólaði á að þeir næðu jafnvægi
í leiknum hvað þá meina. — Vals
menn áttu því „láni“ að fagna að
6 síðustu mínúturnar léku þeir 7
gegn 6 (einn ÍR-ingur af _ velli,
hver af öðrum, Vilhjálmur, Ásgeir
4 mörkum ge|gn 2. Valmenn skor
uðu ÖU mörk sín á síðari hluta
hálfleiks, ©n í fyrri hálfleik skor
aði landsliðið annað marka
sinna.
Það var frosrt og allkalt og erf-
og Brynjólfur — fyrir þær sakir
sem engar kallast í sumum leikj-
um). En skýrt skal tekið fram að
dómarar voru ekki vilhallir þó
báðir hefðu „KR-taugar“ (Karl
Jóh. og Jón Friðsteinsson).
ÍR liðið er án efa það efnileg-
asta sem getur meðal félagsliða
nú og gæti með réttri þjálfun og
réttum félagsanda náð toppi eftir
1-2-3 ár. Það þarf aðeins þolin-
mæði leikmanna og kunnáttu sér
fræðinga til að leiða liðið til
hreins sigurs. Halldór í mark-
inu, Ásgeir fyrirliði, Vilhjálmur,
Ágúst örfhenti, Jóhann, Pétur og
hvað þeir heita allir saman eru
menn sem gætu náð langt. Það
hefur Sigurður Björnsson þjálf-
ari sýnt þeim. En það er eitt að
ná með tám á þröskuldinn og
annað að komast inn fyrir.
Valsmenn voru óvenjudaufir.
En með 6 menn er leikið hafa eða
leika í landsliði virðist það stór-
sigur fyrir IR að vinna öðru sinni
yfir Rvíkurmeisturunum. Það
gera jafnvel ekki núverandi fs-
landsmeistarar.
Dómarar voru Karl Jóhanns-
son og Jón Friðsteinsson og þrátt
fyrir að á þá væri lögð mikil
pressa að ástæðulausu félagslega
séð) komust þeir mjög vel frá
dómum sinum. A. St.
iður völlur fyrir liðin á sunnu-
daginn, því frosin hjólför voru
víða um völlinn og svellbunkar
á stöku stað.
Landsliðið lék undan norðan
kalda í fyrra hálfleik og átti
mörg og góð tækifæri við Vals-
markið, en fékk ekki nýtt þau
beztu. Hins vegar skoraði Her-
mann af 10—15 m færi eftir að
markvörður Vals hafði þó haft
hendur á knettinum.
Framhald á bls. 21
Olympíu- |
fari á móti \
unglinga
/ UNGLINGAMEISTARAMÓT 1
i Reykjavikur í sundi fer fram \
\ í Sundhöll Reykjavíkur íl
i kvöld (fimmtudaginn 6. fehr.) /
í og hefst kl. 8,30. Þetta er í \
1 annað sinn sem Unglinga-i
\ meis'taramót Reykjavíkur í t
I sundi er haldið. Mótið er stiga/
á keppni milli félaganna og í \
7 fyrra sigraði Sundfélagið Æg-»
\ ir, hlaut 158 stig, en KR varðl
I á öðru sæti með 87 stig, Ár-
/ mann hlaut 68 stig og ÍR 12
7 stig.
\ Fyrirfram er séð fyrir að
«mjög jöfn keppni verður á
\ mótinu bæði í einstaklings- 1
l greinum og í stigakeppninni
7 o(g munu það verða Ægir og i
\ KR er berjast um sigurinn í
\ stigakeppninni, en Ármann
i fylgir rétt á eftir, ef að likum
/ lætur.
« Keppt er um styttu sem
\ Kiwanisklúbburinn Hekla í
i Reykjavík gaf til stigakeppn-
/ innar.
\ Meðal keppenda er flest af
\ efnilegasta sundfólki íandsins
i og þ. á. m. einn af keppend-
/ um íslands á síðustu Olympíu
J leikum, Ellen Ingvadóttir.
Sigurvegarar í Skjaldarglímu Ármanns. Frá hægri Sigtryggur Sig-
urðsson með 11 vinninga, Jón Unndórsson KR, 10 vinninga og
Þorvaldur Þorsteinsson Á, 9 vinninga. Ljósm. Sv. Þorm.
Nýliðarnir ÍR í 1. deild unnu
Reykjavíkurmeistarana Val
jafnvel þó 6 landsliðsmenn vœru í liði Vals