Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbók 57. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sex manna saknað á 2 bátum Brak úr öðrum rek- ið við Garðskaga SEX manna er saknað á tveimur bátum, Fagranesi ÞH 123 frá Akranesi og Dag- nýju SF-61, sem keyptur var til Stykkishólms og var á leið þangað. Mennirnir eru úr Stykkishólmi, af Akranesi og úr Reykjavík. Síðast heyrðist í Fagranesi kl. 7 í fyrrakvöld, þegar báturinn átti eftir 20 mínútna siglingu til Akra- ness. Dagný sendi skeyti kl. 6 síðdegis, er báturinn var staddur út af Garðskaga og kvaðst verða í Reykjavík upp úr kl. 9. Ekki gátu skip- verjar þess að neitt væri að, en veður var mjög vont, kaf- alds bylur og geysileg ísing. Fagranes gat sent en heyrði ekki í öðrum bátum. í gærmorgun fann björgun- arsveitin Eldey úr Höfnum bjarghring af Fagranesi og einnig lóðabelg merktan AK 22 og að auki krókstjaka og hurðarbrot, allt tekið á fjöru vestan Hrafnkelshamra á inn- anverðum Garðskaga. Annað hafði ekki frétzt af bátunum eða til mannanna í gær, er blaðið fór í prentun, en víð- tæk leit stóð yfir úr lofti, á sjó og á landi. Fagranes er 17 tonna bátur. Sagði útgerðarmaðurinn, Valdi- mar Eyjólfsson á Akranesi, að hann hefði keypt hann fyrir þremur vikum frá Þórshöfn og hefði þetta verið 6. róðurinn frá Akranesi. Á Fagranesi eru 3 menn: Einar Guðmunds’son á Akranesi, Sigurður Stefánsson úr Hafnarfirði, Þorlákur Gríms- son, brottfluttur Akurnesingur. Sagði Valdimar, að á Fagranesi hefði verið 6 manna gúmbátur með neyðartalstöð og mjög góð- um útbúnaði. Dagný er 27 lesta bátur, hét áður Tindaröst. Sverrir Kristjáns son var að kaupa bátinn frá Hornafirði og mennirnir þrír fóru að s'sekja hann þangað. Þeir eru: Hreinn Pétursson, Stykkis- hólmi; Jón Sigurðsson, Stykkis- hólmi, ættaður frá Djúpavogi; Gunnar Þórðarson, Reykjavík. Sagði Sverrir, að hann hefði farið austur áður en hann keypti bátinn, hefðf verið á honum full- komin skoðun, ekkert að honum að finna og allur björgunarút- búnaður um borð. Síðasta skeytið, sem Dagný sendi á fölstudagskvöld var til úf gerðarmannsins, sem beið báts- ins í Reýkjavik. Þar sagði, að bát urinn yrði kominn inn upp úr kl. 9 og allt væri í lagi. VÍÐTÆK LEIT AÐ BÁTUNUM Veður var mjög slæmt síðdeg is á föstudag, skall þá á norð- austan Hvassviðri me’ð svartabyl og íslþoku og ihlóðst mjög á bát- ana. f gær var örðið bjart á þess um slóðum, en samt slæmt í sjó og ísþoka, svo hætt var við is- ingu á bátunum. Strax á föstudagskvöld var hafin víðtæk og skipuleg leit að bátunum. Fóru strax út 15 bátar og björgunarsveitir Slyeavarna- félagsins við Faxaflóa voru allar kallaðar út. í gær leituðu svo þrjár flugvélar, þyrla flaug með Framhald á tols. 31 Kommúnistar herða enn sprengjukastið Réðust á 50 bœi og herstöðvar r nótt Saigon, 8. marz — (NTB-AP) VIET CONG sveitir kommúnista gerðust enn aðsópsmeiri í nótt og réðust nú með eldflaugum og sprengjuvörpum á borgir, bæi og herstöðvar, alls 50 talsins, víðs vegar um S-Vietnam. Virðast kommúnistar engu skeyta aðvör unum um gagnráðstafanir, sem Melvin Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, nú stadd ur í Saigon, hefur látið frá sér fara og reyndar lýsti Hanoiút- Liz Tnylor með krabbnmein ? DETROIT 8. marz — AP. FRÉTTARITARI blaðsins Detroit Free Press, Mary- lin Beck, sagði í dálk- um sínum í dag, að leik- konan Elizabeth Taylor, eigin- I kona Richards Burton, hafi verið lögð inn í sjúkrahús í Hollywood og væri óttast um Framhald á bls. 31 [ varpið því yfir í morgun, að hót anir Bandaríkjamanna um að hefja á ný loftárásir á N-Viet- nam verði til þess eins að efla hatur kommúnista á Bandaríkj- unum. Ein árásanna í nótt beindist gegn aðalstöðvum S-Vietnam- hers í Duc Hoa, 25 km. frá Saig- on, Þar beið eitt barn bar.a og 12 fullorðnir særðust. í Tay Ninh-héraði fylgdu skæruliðar eftir eldiflauga- og sprengjuvörpuskothríð sinni með áhlaupi á skotgrafir banda rískra hermanna, en voru hrakt- ir til baka. Bandaríkjamenn guldu litið afhroð í þeirri árás. Þetta er 14. sólarhringur harðra árása kommúnista á borg ir, bæi og herstöðvar í Vietnam, og hafa árásirnar aldrei verið fleiri en í nótt. Bandaríska her- stjórnin tilkynnti í dag, að sl. tvo sólarhringa hefði 21 banda- rískur hermaður fallið og 89 særzt i tveggja daga bardögum við landamæri Cambodia. 112 N-Vietnamar féllu þarna. Framhald á bls. 31 Á myndinni e rSigurbergur Þorleifsson, vitavörður í Garðskagavita, með bjarghringinn af Fagranesinu, en hann fannst skammt frá vitanum á laugardagsmorgun. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ÓLGAN FER VAXANDI I PEKING 0G MOSKVU MOSKVU 8. marz, AP. Þúsundir fánaberandi verka- manna gengu í morgun mótmæla göngu framhjá Kínverska sendi- ráðinu, og er þetta annar dag- urinn í röð, sem það er gert. 1 gær urðu töluverðar skemmdir á sendiráðsbyggingunni, um 100 rúður voru brotnar og hún var útötuð í bleki. Eins og í gær var öflugur lö|gregluvörður við sendi ráðið og þar voru einnig her- menn með talstöðvar sem stjórn- uðu göngunni og sáu um að hún færi skipulega fram. Rússneska fréttastofan og dag- blöð hafa ekki látið sitt eftir ligggja og birta harðorðar árás- argreinar á Mao formann og söfnuð hans. Pravda ásakar t. d. Kínverja um að reyna að baka Sovétríkjunum óvild og eyði- leggja grundvöllinn fyrir al- þjóðafundi kommúnista sem á að halda í Moskvu í maímánuði næstkomandi. Blaðið ásakar Kín- verja einnig um að gera sig til við vestræna heimsvaldasinna og telur það táknrænt að innrásin var gerð á sama tíma og „hinar ögrandi forsetakosningar í V- Berlín fara fram“. í fréttum frá Kína segir að stjórnvöld þar í landi séu ekki síður harðorð í garð Rússa, og útvarpið í Peking sagði að nú Tel Avirv 8. marz — AP. ÍSAELSKAR og egypzkar þotur háðu loftbardaga yfir Sínaíeyði- mörkinni í dag, og segjast báðir aðilar hafa skotið niður eina þotu andstæðinganna. Talsmað- ur ísraelshers sagði, að fjórar egypzkar MIG-21 þotur hafi farið inn í israelska lofthelgi við hefðu rúmlega 260 milljón Kin- verjar tekið þátt í mótmælaað- gerðum gegn rússnesku end- urskoðunarklíkunni. Kínverska þjóðin, með kver Maos formanns í höndunum, væri reiðubúin að reka til baka alla innrásarheri sem dirfist að fara yfir landa- mærj þeirra. Súezskurðinn, og hafi ísraelskar Mirage-þotur þegar skorizt i leikinn. Talsmaðurinn sagði að ein þota Egyptanna hefði verið sikotin niður í loftbardögunum. Hafi fh^mafSurinn stoklkið út i faQhlif og bjangazt. ísraelskir Framhald á tols. 31 Loftbardagi yf- ir Súezskurði ■v 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.