Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 9. MARZ Í9&9. Óskum að ráða röskan sendil á vélhjó’i, hálían daginn. DENTALIA H.F. Sími 30606. Nauðungaruppboð á hluta í Banmahlíð 28, sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtíngablaðsxns 1968 fer fraim á ný vegíia vam- efrtda á upboðsstk ílmél'um, fimmtudag 13. marz n.k., á eigninni sjáífri kí. 14.00. BorgarfógetaembættiS í Beykjavík. Hafnarbúðlr HÚSBYCCJENDUR Leigjum sal fyrir fundi og veizlur. Seijum heitan og kaldan veizlumat, veizlubrauð og snittur út í bæ. - ÍBUÐAREIGENDUR Heitur matur á matmálstímum. Kaffi og brauð allan. Við bjóðum yður með stuttum fyrirvara: daginn. Böðin opin alla virka daga. Einnig ódýr Fataskápa (allar stærðir), sólfaekki, eldhúsinnrétt- gisting. — Pantanir í síma 14182. ingai’ ©g anrxað tréverk. Opið frá kl. 6—11:30. SMÍÐASTOFAN HF. HAFNARBÚÐIR. Trönuhrauni 5 — Símí 50855. GLÆSILEGUR SVEFIMSÖFI SÓFINN ER FULLKOMIÐ TVEGGJA MANNA RÚM AÐ NÓTTU. SKEIFANi KJÖRGA RÐI SÍMi, 18580-16975 ÞANNIG LÍTUR SVEFNSÓFINN ÚT Á DAGINN. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —4— effir John Saunders og Alden McWilliams ALLTHrS LITTLE CALLING CARD'HAS TO DO 15 6ET TROy AN D MEAM INVITA- TION TO 0OARD A CERTAIN yACHT/ meanwhile, aboard that 'certain yacht'... B...BUT, MISTEI? ATHOS, THE ORIGINAL PLANS INDICATED NOTHING FOR THE PRICES >OU CHARSE MV FATHER HE IS ENTITLED TO A MINOR REVISION' DO NOT AR6UE ... SO Mundu Danny að þessi mynd er mál- uð í stíl Matins, reyndu ekki að selja bana sem raunverlegt verk eítir hann .... eða þú munt þurfa á góðum lögfræðingi aS iHtida. Halén ekki ákyggjnr al þvi Eobin. (2. mynd). Það eina sem ég vil fá fyrir þessa mvnd er leyfi ti] að kom- ast um borð i snekkjuna. (3. mynd). (A meðan, um borð í umræddri snekkju). En . . . en bem Atbos, upphaflegu teikn- ingarnar sýndu ekkert Ustasafn. Fyrir það verð sem þú krefst af föður mínum á hann rétt á smávægilegum breyting- um. Vertu ekki að mótmæla, farðu og gerðu breytingarnar. Sprenging í Jerúsnlem Jerúsalem, 6. marz. AP. VITAÐ er að 22 særðust þegar tveggja punda plastsprengja sprakk í kaffistofu stúdenta við háskóla í Jerúsalem í dag. f stof unni voru um 259 stúdentar. Klukkustund áður háfði hand- sprengju verið varpað inn i Landsbanka fsraels og einnig þar særðust nokkrir. Talið er að arabiskir skæruliðar beri ábyrgð á báðum tilræðunum. Nokkrir hafa verið handteknir, en ekki er vitað hvort þeír seku eru fundnir. Mótmælogöng- nrnnr í Peking stækkn Belgrad, 6. marz. AP. Mótmælagöngurnar í Peking, gegn hinni svonefndu innrás Rússa, fara sífellt stækkandi. MiIIjúnir Kinverja fara öskrandi um allar götur, að sögn júgó- slavnesku fréttastofunnar Tanj- ug, og í nánd við rússneska sendi ráðið er hávaðinn óskaplcgri en orð fá lýst. Him opmfoera. fxéttastofa Kina segir, aS nú hafi um 30 miiijóikir rnauma tekið þátt í métmælum gegja sovézku endurskoðunarsinn unum. Skorað er á verkaiýðinn í Rússlántli að steypa endurskoð- unarklíkunni af stóli, sva að löndin tvö geti sameinaz.t og fólk i'8 lifað saman í bróðurkærleik, undir handleiðslu Maos for- manns. Pekímg-útvarpið sakaði í dag sovétstjórninia um a8 hafa sent blaðamann til Formósu til þess að semja við stjórn kxnverskra þjóðemíssinna um samviimu Formósu og Sovétríkjanna gegn kínverska al'þýðulýðveldinu. Lllskermoi og fætar fyrir sjénvörp RAFIÐJAN HF. VESTURGÖTU11 SlMI 19294

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.