Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969. 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 9. MARZ 8:30 Létt morgunlöff: Balalajkahljómsveit leikur rúss- nesk lög, Vitalý Gnútoff stj. 8:55 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dagblaóanna. 9:10 Morguntónleikar a. „Exultent coeli“, tónverk fyr- kór með orgelundirleik eftir Claudio Monteverdi. Kammerkór ítalska útvarps- ins syngur, Nino Antonellini stj. b. Orgelsónata nr. 2 í D-moU eft ir Max Reger Gabriel Verschraegen leikur á orgel dómkirkjunnar í Genf. 10:10 Veðurfregnir 10:25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson og Sigurður A. Magnússon ræðast við um Sam- vinnuna og tímaritaútgáfu yfir- leitt. 11:00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organieikari: PáU HaUdórsson. 12:15 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12:25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleika 13:30 Brunamanntalið í Kaup- mannahöfn 1728 — endurtekið erlndl Björn Th. Björnsson list- fræðingur flutti áður 2. f.m 14:00 Miðdegistónleikar a „Stúlkan frá Arles“, hljóm- sveltarsvita eftir Georges Biz- et. Fílharmoníusveit Berlínar leikur, Otto Strauss stj. b. Klarínettukvintett i h-moU op 115 eftir Jóhannes Brahms Heinrich Geuser og Drolc- kvartettinn leika. c. „Sðngvar þorpsbúa", laga- flokkur eftir Francis Poulenc. Gérard Souzay syngur. d „La campanella" og Ungversk rapsódía nr 15 eftir Franz Liszt. Tamas Vásary leikur á pfanó. e. Kafli úr „Rómeo og Júlíu", sinfónísku verki eftir Hector Berlioz Gladys Swarthout syngur. RCA-Vietor hljóm sveitin leikur. Stjórnandi: Pi- erre Monteux f „Karneval í Róm“ eftir Berii- oz. Sinfóníuhljórnsveitin í Boston leikur, Charles Munch stj. 15:30 Kaffitiminn Burt Bacharach leikur ásamt fé lögum sínum eigin lög úr kvik- myndinni „Eltu refinn". 15:55 Endurtekið efni: „Glataðir snillingar“ framh. IV. þáttur. 16:55 Veðnrfregnir 17:00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H Jónsdóttir stjórna a. Þrjú sönglög Barnakór Akureyrar syngur Björgvin Jörgenson stjórnar. b. Föstutíminn Sigún spjallar við börnin. c Sýslumannsfrúin Sigrún les sögu eftir Gest Hansson. d. „Tóta og trésmiðirnir", leik- rit eftir Unni Eiríksdóttur Áður flutt á hvitasunnu 1966, Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Tóta- Guðrún Ásmundsdóttir, Dóri- Bessi Bjamason, Geir- Ámi Tryggvason, Jón- Valdimar Lárusson, Sigríður- Nína Sveinsdóttír, Þórður afi- Gest- ur Pálsson, sendill- Borgar Garðarsson, móðir Tótu- Jó- hanna Norðfjörð. 18:00 Stundarkorn með spænska sellóleikaranum Pabol Casals sem leikur lög eftir Baeh, Rubin stein, Sohubert, Chopin o.fl., Nico lai Mednikov leikur undir á pí- anó. 18:20 Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir Dagskrá næstu viku 19:00 Fréttir Tílkynningar. 19:30 ,Að festa sér fegurðina í minni“ Jóhann Hjálmarsson talar um „Fögru veröld" eftir Tómas Guð mundsson og velur til lestrar ljóð úr bókinni. Lesari með hon um: Anna Kristin Arngrimsdótt- ir. 19:55 Danskur ljóðasöngur Bodil Göbel, lone Koppel, Kurt Westi og Claus Lembek syngja lög eftir Weyse, Kuhlau, Hart- mann, Gade og Heise. John Wint her leikur á píanó. 20:20 Kvöldstund á Grund í Kol- beinsstaðahreppi Stefán Jónsson ræðir áfram við Guðmund Benjamínsson bónda. f!):50 Píanókonsert nr 1 í fís-moll eftir Rachmaninoff Svjatoslav Richter og sinfóniu- hljómsveit rússneska útvarpsins leika, Zanderling stj. 21:15 Raddir og ritverk Erlendur Jónsson stjórnar spurn ingarþætti I útvapssal að tilihlut- an Bókavarðafélags íslands. Hjúkrunarkonur og prentarar svara spurningunum. 22:00 Féttir 22:15 Veðurfregnir Danslög 28:25 Fréttir istuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. MARZ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30 Fréttir, Tónleikar, 7:55 Bæn: Séra Erlendur Sigmundsson, 8:00 Morgunleikfimi: Valdimar öm- ólfsson iþróttakennari og Magn- ús Pétursson pianóleikari, Tón- leikar, 9:15 Morgunstund barn- anna: Katrín Smári segir sögu sína af kisu sem týndi mjáinu, 9:30 Tilkynningar, Tónleikar, 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregnir, 10:25 Passíusálmalög: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jóns- son syngja, 11:15 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, 12:15 Til- kynningar, 12:25 Fréttir og veð- urfregnir, Tilkynningar, Tónleik ar. 13:15 Búnaðarþáttur: Úr heimahögum Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við tvo bændur, Helga Símonar- son á Þverá í Svarfaðardal og Þórarinn Kristjánsson í Holti í Þistilfirði. 13:40 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem helma sitjum Erlingur Gíslason leikari byrjar lestur á „Fyrstu ástinni", skáld- sögu eftir ívan Túrgenjeff í þýð ingu Bjarna V. Guðjónssonar (1) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar, Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin í Minneapol is leikur lög úr „Porgy og Bess“ eftir Gershwin, Ántal Dorati stj. Herta Talmar, Sandor Konya, Peter Alexander, Lolita o.fl. syngja lög úr „Valsadraumi", óperettu eftir Oscar Strauss. Grískir listamenn syngja og leika lög eftir Markos Vamvak- aris. Kór og hljómsveit Mats Ols sonar flytja lagasyrpu. 1S:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveit Berlínar- útvarpsins leikur svítuna „Háry Jónos“ eftir Zoltán Kodály, Fer- enc Fricsay stj. Kammerhljómsveit leikur sinfón íska þætti úr óperum eftir Lully, Raymond Leppard stj. 17:00 Fréttir Endurtekið efni Jón Hjálmarsson bóndi i Vill- ingadal flytur frásöguþátt, Kof- inn Gráni (Áður útv. 27. sept. sl) 17:40 Börnin skrifa Guðmundur M Þorláksson les bréf frá börnum 18:00 Tónleikar Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir Tilkynningar. 19:30 Um daginn og veginn Skúli Guðjónsson bóndi á Ljót- unnarstöðum samdi erindið, Pét- ur Sumarliðason kennari flytur. 19:50 Mánudagslögin 20:20 Tækni og v'sindi Leó Kristjánsson jarðeðlisfræð- ingur talar um jarðfræðilegar ald ursákvaðani með geislakoli. 20:40 „Vor í Appalachian-fjöllum" eftir Aaron Copland Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur, Artur Rother stj. 21:00 „t hvaða vagni?“ eftir Ástu Sigurðardóttur Margrét Jónsdóttir les smásögu 21:25 Tónlist eftir tónskáld mánað- vikunnar. arins. Jón Nordal a, „Barnagæla" Guðrún Tónasdóttir syngur, Magnús Bl. Jóhannsson leikur undir. b, „Smávinir fagrir" Karlakórinn Svanir syngur, Söngstjóri: Haukur Guðlaugs- son. c, „Systur I Gar8horni“, svita fyrir íiðlu og pfanó, Björn Ólafsson og Wilhelm Lanzky- Otto leika. 21:40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag flytur þáttinn. 22:00 Fréttir 22:15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (29) (21. þáttur) ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Hollywood og stjörnurnar Kvikmyndataka utan húss. 21.30 Ræðaramir í Kanada Myndin greinir frá ferðum harð- gerra kauphéðna eftir ánum miklu í Kanada í þann tíð er skinnaverzlun var ábatasöm þar. Sett er á svið ferð, sem farin var fyrir hundrað árum. Þýðandi og þulur: Þórður öm Sigurðsson. 21.50 Á lfótta Heinræktað hundakyn. Aðalhlutverk: David Janssen. 22.40 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 18.00 Lassí 18.25 Hrói höttur 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 2030 Fljúgandi keppinautar Myndin er um tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að bægja fuglum frá flugvélum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 20.55 Hvílik ósköpl Hvernig kemur jörðin og jarð- lífið Marzbúum fyrir sjónirT Kanadísk teiknimynd. 21.05 Jazz Kristján Magnússon, Friðrik Theodórsson, Árni Scheving og Guðmundur Steingrimsson leika 3 lög eftir innlenda höfunda. 21.15 I stórsjó (Storm Crossing) Bandarisk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri: Paul Bogart Aðalhlutverk: Jack Lord, James Daly og Barbara Rush. 22.00 Millistríðsárin Vegelable de Luxe Chicken Noodle Primovera Leek Oxtail Celery Asparogus Mushroom Tomoto 22:25 Binni í Gröf Ási í Bæ les sögu sína af kunn- um aflamanni í Eyjum (1). 22:45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:45 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969 18.00 Helgistund Séra Björn Jónsson, Keflavík. 18.15 Stundin okkar Stúlkur úr Barnaskóla Garða- hrepps sýna leikflmi. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur við undirleik Mariu Markan öst- lund. í tröllahöndum — telknimynda- saga, sem Hjálmar Gislason les. Telpnakór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Kalli og kisa — sovézk brúðu- mynd. Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 íslenzkir tónlistarmenn Kvartett fyrir óbó og strengi eft ir Mozart. 20J55 Myndsjá í þættinum er m.a. kynnt vor- tízkan 1969 og leiktækjasýning nemenda Fóstruskóla Sumargjaf- ar. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.00 Á slóðum víkinga 1H. Frá Heiðabæ til Noirmoutier Hér er greint frá stærsta verzl- unarstað í Danmörku á víkinga- öld og ferðum danskra víkinga vestur til Frakklands og suður til Miðjarðarhafs. Þýðandi og þulur: Ólafur Pálmason. (Nord- vision — Danska sjónvarpið) 21.30 Brostnar vonir (Death of a Dream) Bandarískt sjónvarpsleikrit. Að- alhlutverk: Robert Vaughn og Dianne Foster. Myndin er ekki við hæfi barna. 22.20 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 10. MARZ 1969 20.00 Fréttir 20.30 Opið hús Einkum fyrir unglinga. M.a. koma fram hljómsveitir frá Akureyri og Keflavík Einnig er litið inn á skemmtistað unga fólksins við Skaftahlíð. 21.05 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — 22. þáttur. Forréttindafólk. Aðalhlutverk: Eric Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell 21.55 Heimur undirdjúpanna Myndin lýsir neðansjávarlífi og neðansjávarveiðum í Kyrrahafi. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 22.15 Dagskrárlok Miklu kauphallarhruni í Banda- ríkjunum 1929 fylgdi kreppa, sem hafði víðtæk áhrif um heim allan. Stórsigur nazista í þýzku kosn- ingunum 1930. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 22.25 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 14. MARZ 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn í þættinum eru kynntir nokkrir ungir, íslenzkir höfundar ogverk þeirra. Umsjón: Helgi Sæmundss. 21.05 Chaplin tannlæknir 21.15 Harðjaxlinn Bæjarfélag númer þrjú 22.05 Erlend málefni 22.25 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 15. MARZ 16.30 Endurtekið efni: Úr Reykjavík og réttunum Tvær kvikmyndir gerðar að til- hlutan Sjónvarpsins af Rúnari Gunnarssyni. Dagur í Reykjavík. Mynd án orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Þverárrétt í Borgarfirði. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd 31. desember sL 16.55 Vettlingurinn Sovézk leikbrúðumynd Áður sýnd 2. marz s.l. 17.05 „Þar var löngum hlegið hátt“ Skemmtiþáttur Ríó tríósins Hall- dór Fannar, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson syngja gaman- vísur og vinsæl lög. Áður sýnt 17. april 1968. 17.35 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Thaiti Greint er frá ferð til Thaiti, sem er einna frægust Suðurhafseyja. 20.45 Vorkvöld með Faust Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir Frank Jægger. Höfundur og leikstjóri: Palle Ski belund. Aðalhlutverk: Lars Lun- öe. í leikritinu eru fluttir kaflar úr Faust eftir Goethe í þýðingu Bjarna frá Vogi. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Skóli fyrlr skálka (School for Scoundrels) Brezk kvikmynd gerð árið 1960. Leikstjóri: Robert Hamer. Aðal- hlutverk: Ian Carmichael, Terry Thomas, Alastair Sim og Dennis Price. 23.10 Dagskrárlok Sandpappirsbelti fyrir skilvélar 3" og 4” nýkomið. Laugaveg 29. HaCOHh 5UPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu og matargerð en SVISS. HACO súpur eru frd Sviss Hdmark gæða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.