Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969. IBUÐIR 1 SMlÐUWI Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúöir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Simonarsonar Sími 33544. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap., útv. stúlk- ur i eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav. s. 41616. ÖNNUMST ALLS KONAR ofaníburðar- og fyllingarverk. Seljum 1. flokks fýllingarefni frá Ejörgun hf. Vörubílastöðin Þróttur Sími 11471 - 11474. LlTIÐ SKRIFSTOFUHERBERGI óskast við Miðbæinn eða i verzlunar- eða skrifstofuhúsi sunnarlega í borginni. Tilboð merkt: ,,2828" sendist Mbl. fyrir 14. þ. m. I GRINDAVlK er hús til sölu óinnréttað, 60 til 65 ferm. 50 þús. kr. útb. ef samið er strax. Sími 8106. 2 REGLUSAMAR STÚLKUR óska eftir stórri 2ja—3ja herb íbúð. Sími 16537. SVEFNBEKKIR 2.300.00 kr. Nýir gullfallegir svefnsófar 15.000.00 afsláttur. Hjóna- bekkir. Dívanar 700.00. Sófa- verkstæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. DlSILVÉL 60—65 hestafla í góðu lagi óskast til kaups. Uppl. í síma 92-1740 eftir kl. 17.00 næstu daga og í síma 92-1867. L'- DSPRÓFSNEMAR Tek landspró'snemendur í aukatíma í íslenzku (málfr., setningafræði og/eða staf- setningu). Uppl. f sfma 84353 eftir kl. 20. SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu um sumar- mánuðina, helzt á Þingvöllum. Ólafur Ágúst Ólafsson Sími 37474 og 1-1141. KETLAVÍK — SUÐURNES Dralon, terylene og baðmull- argluggatjaldaefni í úrvali. — Enn á gamla verðinu. Verzl. Sigriðar Skúladóttur Sími 2061. KEFLAVlK — SUÐURNES Ullarefni, kjólaefni, kjólapífur, leggingar, mest allt á gamla verðinu. Verzl Sigríðar íkútadóttur Sími 2061. ÓSKUM EFTIR að leigja eða kaupa iðnaðar- húsnæði, 75—150 ferm. Uppl. í síma 35826. NÝJUNG I TEPPAHREINSUN Við þurrhreinsum gólfteppi. Erum enn með okkar vinsælu véla- og handhreingerningar, einnig gluggaþvott. Erna og Þorsteinn, s. 20888. 65 ára er á morgun Guðmundur Jóhannesson, múrari, Hrísateig 3. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af Séra Ragnari Fjalari JLár- ussyni, ungfrú Karen Marie Murphy og Jóhann Ármannsson, Frakkastíg 26B. Rvik. Heimili þeirra verður að 123 Wilbur AVE, Meriden Conn, U.S.A GENGISSKR&NING Nr. 25 - 6. œarz 1969. Eining Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,60 211,10 1 Kanadadollar 81,70 81,96 100 Danskar krónur 1.171,541.174,20 100 Norskar krónur 1.229,801.232,60 100 Sænskar krónur 1.698,631.702,49 100 Finnsk mðrk 2.101,872.106,65 100 Franskir frankar1.775,001.779,02 ÍOO Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svlssn. frankar 2.043,342.048,00 100 Gyllini 2.423,602.429,10 100 Tékkn. krónur 1.220,701.223,70 100 V.-Pýzk mtirk 2.185,45 2.190,49* 100 Lírur 14,01 14,05 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesotar 126,27 126,55 100 Roikningskrónur- Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 Roikningsdollar- Vörtiskiptalönd 87,90 88,10 1 Roikningspund- Vöruskiptalönd 210,95 211,45 Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í Félagsheimilinu mánudag inn 10. marz kl. 8:30 Opið hús frá kl. 8 Séra Frank M Halldórsson Sumarbúðir KFUK í Vindáshlíð. Fermingarskeyti sumarstarfsins Fenning’arskeyti sumarstarfs KFUM o| K í Vatnaskógi ogVind áshlíð fást í aðaiskrifstofunni Amt mannsstíg 2B sími 17536. Styrkið sumarstarfið notið fermingarskeytin Barnastúkan Svava heldur fund sunnudaginn 9. marz kl. 1:30 í Templarahöllinni, Eiríks götu 5 Kristileg samkoma verður í samkomusalnum að Mjóu hlíð 16 sunnudagskvöld kl. 8 Allt fólk hjartanlega velkomið. Filadelfia, Reykjavík Sunnudaginn 9. marz verður Bænadagur í Filadelfiusöfnuðinum. Almenn samkoma að kvöldinu kl. 8 Ásmundur Eiríksson talar um efn ið: Draumur Daniels spámanns í ljósi heimsviðburðanna. (Dan. 7, 1—14) Fórn tekin vegna kirkju- bygginarinnar. Safnaðóirsamkoma kl 2 Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur fyrir aldraðar konur í sókninni verður haldinn í Réttarholtsskóla miðvikudaginn 12 marz Bjóðum mæðrum okkar og öðrum öldruðum konum með okk- ur Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnar- firði heldur spilakvöld fimmtudag inn 13. marz kl. 8:30 í Alþýðu- húsinu. Söngur, upplestur, kaffi Allt Fríkirkjufólk velkomið Gest ir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 830 Hjálpræðissamkoma For ingjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsins Allir velkomn ir. Mánud. kl. 4 Heimilasambands- fundur Myntsafnarafélagið Kynningar- og skiptifundur í Kaffi Höll sunnudaginn 10 marz kl. 2—7 Nýir félagar velkomnir. Prentarakonur Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa þau. (Lúk. 9.54) t dag er sunnudagur 9. marz og er það 68. dagur ársins 1969. Eftir lifa 297 dagar. 3. sunnudagur í föstu. Miðgóa Árdegisháflæði kl. 9.27 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, iaugardaga k’, 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartimi er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8—15. marz er í Laug- arnesapóteki og Ingólfsapóteki. Nægurvarzla í Hafnarfirffi laugard-mánudagsm. 8-10 marz Eiríkur Björnsson sími 50235 Vísukom Næturlæknar í Keflavík 4.3 og 5.3 Guðjón Klemenson 63. Kjartan Ólafsson 6.3, 8.3, 9.3, Arnbjörn Ólafsson 10.3 Guðjón Klemenson. Spakmœli dagsins Uppeldi er ágætur hlutur, en það er hollt að minr.ast þess öðru hverju, að ekki er unnt að kenna neitt, sem vert er að vita — Osc- ar Wilde. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstíml prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl, 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •ir á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, IOOF 3 = 1503108 = Kvm IOOF 10 = 1503108% = n Edda 59693117 — 1 n Mímir 59693107 — 1 Atkv. VISUKORN ANDUEG BIUUN Sálarmyrkur gegnum gekk, glataði styrk og hætti að rata, fór að yrkja, en aldrei fekk aftur virkilegan bata Björn Sveinbjörnsson. sá NÆST bezti Bóndinn í Bakkakoti á Rangárvöllum drukknaði í Háísós, er hann var að fylgja vermönnum. Prestur hans, séra Ásmundur Jónsson í Odda, tilkynnti ekkjunni, að þau hörmulegu tíðindi hefðu or'ðið, að maður hennar hefði drukknað. „Nú, já,“ sagði konan. „En hvað varð um svörtu tíkina, sem var með honum.“ FBETTIB Skólasýning í Ásgrímssafni Við sjóinn, í maðkafjöru, vatns litamy nd. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl, 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 em. Allir velkomn- ir. KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30 Séra Lárus Halldórs son talar. Boðun Fagnaðarerindisins Almenn samkom að Hörgshiíð 12, Reykjavík sunnudagskvöld kl. 8 Heimatrúhoðið Almenn samkoma sunnudaginn 9 marz kl. 8.30 Allir velkomnir Kristniboðssamkomnr verða í Sel- fosskirkju miðv., fimmtud og föstud. 12—13. marz og hefjast kl 8:30 á kvöld- in Sýndar verða litmyndir frá is- lenzka kristniboðsstaríinu í Konsó Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Arnkelsson, cand theol, tala. Allir velkomnir. Kristniboðssamkomnr verða i Eyr arbakkakirkju sunnud. 9. marz og þriðjud 11. marz og í Stokkseyrarkirkjumánud 10 marz og hefjast hvert kvöld kl 9 Benedikt Amkelsson og Gunnar Sigurjónsson, cand theol., tala og sýna myndir frá islenzka kristni- boðinu i Konsó. Allir eru velkomn- ir. Bræðrafélag Uangholtssafnaðar Fundur þriðjudagskvöld kl. 8:30 Langholtssöfnnður Óskastund barnanna sunnudag kl. 4 Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8:30 Prófessor Jóhann Hannesson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Skólasýningin í Ásgrímssafni 1 Ásgrimssafni stendur yfir hin árlega skólasýning, og er þessi mynd sýnd í fyrsta sinn nú. Trú- legt að Ásgrímur hafi málað hana i Stokkseyrar- eða Eyrarbakka- fjöru. Sýningin stendur aðeins yfir til 20. apríl. Þeir forráðamenn skól- anna, sem hug hafa á að nemend- uf þeirra skoði hina miklu lista- verkagjöf Ásgríms Jónssonar, geta pantað sértíma hjá forstöðukonu safnsins í síma 14090 Sýningin er öllum opin á SUnnu- dögum, þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 1,30—4, í húsi Ás- gríms á Bergstaðastræti 74. KAFFISALA LJÓSMÆÐRA FÉLAGSINS ER í DAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.