Morgunblaðið - 09.03.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 09.03.1969, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. MARZ 19&9. 5 * Hjálpum huldubörnum LIONSKLÚBBURINN Þór er af ýmsu góðu kunnur, er þar ekki sízt að nefna líknarstarfsemi hans, bæði við vangefnu börnin í Tjaidanesi, og hjálp hans við hjartasjúklinga, sem þurfa að fara utan til aðgerða. Fjár til þessarar startfsemi allrar er aflað með aðstoð ríkis og bæjar, aðstoð góðra marma, sem eitthvað vilja l;áta af hendi rakna til s'tuðnings veikburða ■bræðruim, og árlegum kaíbarett 'klúbbsins. Næs tkomaindi sunnudag ákvöld, 9. rnarz, verður þessi sikemmtun 'haldin í Hótel Sögu, og hefst hún klufckan 19. Getur fólfc kom ið og borðað eftir viid, en skemmtiatriðin hefjast klufckan 21. — A daigskrá verða til skernmt- unar: Fjórtán fóstbræður, ein- sönigur frú Sigurlaugar Rósin- kranz, við umdirlei'k Carls Bill- iah. Brynjólfur Jóhannesson hef- ur skemmtiþátt og vísna/þáttur verður í umsjá Heiga Sæmunds- sonar, Indriða G. Þorsteinssonar og Friðfinns Óiafssonar. Happdrætti ársins verður einnig á staðnum, að því er for- ráðamenn klúbbsins segja, og verða vinningar 35 þúsund kr. virði, þar á meðal GuUifossiferð til Kaupmamnalhafnar, flwgferð lil Akureyrar fyrir trvo og fleira. Á ís'landi eru í daig um eitt þúsnmd vanigðfin börn. Þar af þurfa um fiimrn hundruð hælis- vistar með. Aðeins 283 þessara barna geta toomizt að á haelum. Þess vegna sikortir enniþá yfir 200 rúm eða pláss handa þess- uim olnboigaibörinum örlaganna, sem þjóðfélagið þarf að ssjiá fyrir, ef veitt er sú aðstoð, sem veita ber. Þeir, sem á hæli dvelja, sikipt- ast þannig niður: í Kópavogs- hæli eiu 150, þótt aðeins sé áætl að að það ta'ki móti 125. í Stoála- iúni 50, Sóllheimum um 30, í Tjaldanesi 10 og á dagheimiii í Ssifamýri 40. Þessar tölur sýna hvað þörfin er gáfurleg til hjá'lpar handa þessuim stóru börnum, sem aldrei eirga þess kost að ná þeim þrosfca eða sjálifstæði, sem heil- brigðum börnum gefst kiostur á. Daglega heyrum við um fjár- safnanir tii .góðgerða á vegum margra félaiga, og vel er það. Það ætti því að vera mörgum inman hanidar að leggja leið sína út í Sögu á sunuudagskvöldið, og lyfta sér upp um leið og þeir styðja gott málefni. Kostnaður við refcsitu-r heim- ilisins í Tjaldanesi er ein og hálf mililjóin króna, miðað við síðastliðið ár. Tekjurniar hafa hins vegar etoki verið nema 1100 þúsund. Afganginn haifa góðir borgarar látið af hendi raikna. Ríki og bær greiða kr. 325 með bverju barni þarna ó da>g, en það sfcortir 86 krómur upp á að það mæti kostnaði, er þetta reifcnað eins og daggjöld á sjúkraihúsum. í fyrra féll alveg niður framlag frá borginni til þessa heimilis, sennilega vegna fjárskorts, og er lítið við því að sagja. En gamli málshátturinm stendur enn óhaiggaður, að ' margt smátt gerir eitt stórt, og er því bót að öl'lu, sem berst í sjóð klúbhsins. Liknarsjóður klúbbsins fær það, sem aflögu er, þegar fram- lag hef'Ur veriö greitt til Tjailda- ness. Hann styrkir þá, sem klúbburinn sendir utan til hajrtaaðgerða árlega, en þeir munu vera tveir eða þrír. Hjartaaðgerðir munu kosta uim það bil 250 þús. kr., en lsekn ar hérlendis, sem eru Lions-fé- lagar, haifa samstarf við lækna eriendis, sem eru Lions-menn, og þannig miun v-era hægt að veita ótrú'lega mifcla fyrir- greiðslu þeim sjúiklingum, sem sendir eru uitan. Hefur þetta ver ið gert síðan 1960. Ótal ihluti er hægt að gera til að aðstoða klúbbinn í starfsemi sinni, og má til dæmis nefna það, að allt vamtar fyrir utan húsnæði og brýnustu nauðsynrj- ar. Það er jarðhi'ti á staðnum, en ekki tiil fé til að by.ggja sund 'laug. Leikifimissalur er enginn, Sér- þjálfaðir kennarar eru efcki fyr- ir fcendi, eins o.g nauðsyn er á, og sivo má lengi telja. Börnin siam þarna eru, verða kannski aldrei þroskaðri en sex ára börn, möng hver, en það má ýmislegt kenna þeim, ef rétt er á haldið. Því er það sfcylda ofcfcar borg- aarnna, sem heil eruin, að ljá þeim liið, sem verr eru settir, og styðja við veifct balk þeirra. Það eru áreiðanlega mangir, sem geta laigt hönd á plóginn. Skolavist ó norrænum lýðhóskólum NORRÆNA félagið mun að venju útvega íslenzkum nem- endum skólavist á norrænum lýðliáskólum næsta vetur. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og sýna tvö vott- orð um siðprýði og góða hegð un (frá skólastjóra eða presti, vinnuveitenda eða þ.u.l.). Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Norr- æna félagsins í Norræna hús inu kl. 5-7 e.h. daglega. Heimili vangefnu b imanna í Tjaldanesi. Verzlunin LAUGAVEGI 87 Lampinn auglýsir Úrval af alls konar heimilislömp- um, bæði í nýtízfcu og hefðtoundn- um stíl. Eiginu innflutningur frá þekktum fyrirtækjum á Norðurlömdum og í Ves tu r- E vrópu. Smiefckleigt úrvail af iálenzkum keramiik-lömpum, rnargar gerðir af gLæsi'leguim gólflömpum. Innlend framleiðsla, ha.gstætt verð. Hent- ugar tækifærisigjafir. OSRAM ljósaperur, ýmiss konar lampabúnaður, einniig lampasfcerm- ar. Margs konar gjafavörur, srvo sem Sunbeam hræriivélar, sjálfvirkar pönnur, G.E. grillofnar, Philips straujárn, vöf'flujárn, hraðsuðu- katlar, sem slökkva á sér sjálfir. Milkið úrval af hárs niyrtitækjum til fermmgargjafa, ennfremur raf- magnsvekjarar, ferðaútvörp, ralk- vélar, leslampar o.m.fl. LÍTIÐ INN í LAMPANN. m ^RlfSTOM fí/ FERÐASKRIFSTOFA RlKISIIVS Verð aðeins kr. 6.750.00 (2 sólabhringar fyrir tvo gesti). Vrerð aðeins kr. 8.250.00 (3 sólarhringar fyrir tvo gesti). HVÍLDARFERÐIR í PÁSKALEYFINU Njótið hvíldar oig hressingar ó fyrsta flbkiks hóteli í fögru umivherii. Fljogið til Hornafjarðar með Fofc'k'er Frienúhip fl.uavélum Fluigtfélags ísilands, gistið á hótel Höfn, nýtízitouihóteli, sem býðiur full- komna þjónustu, fyrs'ta flofcks veitingar, góð her- bergi með baði, þægilegar setustofur ásamt gufu- baðstofu. TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 'mmrnamm Nýtízku veitinguhús — Austuiver Háuleitisbruut 68 — Sendum — Sími 82455

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.