Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1969.
19
Hœð í Vesfurbœ
Höfum til sölu í smíðum 150 ferm. fokhelda efri hæð
á góðum stað í Vesturbæ, með um 26 ferm. bílskúr.
Hæðin er 4 svefnherb., tvær sam ig'gjandi stofur, eld-
hús, bað, WC, geymsla ,skáli, þvottahús, tvennar svalir,
vestur og suður, allt á sömu hæð, ásamt sérgeymslu
í kjallara.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
Tryggingar og fasteignir,
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Sigurður Dugsson ekki
é murki lundsliðssins —
LANDSLIÐIN í knattspyrnu
leika í dag á Háskólavellinum og
hefst leikurinn kl. 2 síðd. Það
voru íþróttafréttamenn sem völdu
landsliðið að þessu sinni en mót-
herjarnir verða unglingalandslið
ið.
Þær breytingar hafa orðið á
liði íþróttafréttamanna að Sig-
urður Dagsson leikur ekki í mark
inu vegna veikinda, og kemur
- SKAFRENNINGUR
Framhald af bls. 32
strætisvagna Reykjavíkur og
áttu þeir í nokkruim erfiðleiikum
á leið í Skerjafjörð, um Meist-
aravelii og Kaplasikjólsveg og
Háteigsvegur var alveg ófær.
Samskvæmt upplýsinguim Vega
gerðarinnaj, spilltist færð lítið
á vagum sunnan- og vestanlands
vegna snjókomiunnar, en eikki
mun þurfa að skafa mikið til
þess að ófært verði á fjallivegum.
Vegurinn fyrir Hvalfjörð loik-
aðist en var opnaður aiftur í
gærmorgun og gekk t. d. ferð
Akranesrútunnar greið'l.ega. Stór
ir bílar komust um Mos'Cells-
heiði og til Þingvalla, og fært
Guðumndur Pétursson KR í hans
stað.
Þá munu þrír unglingaliðs-
menn sennilega ekki komast til
leiksins, þó ekki sé með fullu vit
að enn. Það eru Haraldur Sturlu
að enn. Það eru Haraldur Stur-
laugsson sem er í skóla á Bifröst
og óvíst er með komu Vestmanna
eyingsins og Akureyringsins sem
valdir voru í liðið. Komist þeir
ekki ganga varamenn inn í.
var uim Hellisheiði og Þrengsli.
Hriðarveður var á Norður-
landi í gær og víða um 20 stiga
frost. Var lítið vitað um færð
á veguim, nema í Skagafirði, en
þar voru flestir vegir færir. Bkki
verður reynt að opna norðurieið-
ina fyrr en á þriðjudag þ.e.a.s.
ef veður leyfir. Lítið er vitað um
færð á Vestifjörðum og Ausit-
fjörðum, en þar var í gær víða
hríðarveður og gert ráð fyrir að
flestir vegir væru ófærir.
í dag má gera ráð fyrir að
margir hyggi á slkíðaiferðir, en
ástæða er til að brýna fyrir öku-
mönnum að leggja efcki upp i
fjallaferðir nema á mjög vel út-
búnum bílum. Það þarif ekki að
skafa mikið til að vegir iiokist.
Y iirh jukrunorkona
— oðstoðorhjúkrunarkona
Viljum ráöa yfirhjúkrunarkonu og aðstoðar-
hjúkrunarkonu frá 1. maí n.k. eða síðar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 1138.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
IR gegn Fram og Valur Haukum
Spennandi og tvísýnir leikir í 1. deild
MIKIÐ verður um handbolta-
keppni nú um helgina. Sam-
kvæmt leikjaskránni fara fram í
dag kl. 14 tveir leikir í 2. fi.
kvenna, 2 leikir í meistaraflokki
kvenna og 3 leikir í 1. fiokki
karia.
í kvöld verður enn haldið
áfram í Laugardalshöllinni sam-
kvæmt skránni og leika þá í 2.
deild Víkingur og Ármann kl.
19.15, en síðan í 1. deild ÍR gegn
Fram og Valur gegn Haukum.
Báðir þessir 1. deildar leikir
ættu að geta orðið mjög tvísýn-
ir og skemmtilegir.
Víking. 4 4 0 0 98: 61 8
Þróttur 5 3 0 2 103: 89 6
Ármann 4 2 0 2 79: 85 4
KA 5 1 1 3 91:105 3
ÍBK 4 0 1 3 65: 97 1
í meistaraflokki kvenna er Val
ur efstur með 6 stig, Víkingur
með 5 stig, Ármann 4, Fram, KR
og UBK með 3 stig hvert og ÍBK
0. KR, UBK og ÍBK hafa leikið
4 leiki, en hin liðin 3 leiki.
Körfuboltamenn unnu
Sendiherrabikarinn
25% afsláttur
Flugfélagið veitir einstaklingum 25% afslátt af fargjöldum til
Akureyrar og fsafjarðar um páskana. Einnig bjóðum við hjónum, fjölskyldum,
námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör. Kynnið yður sérfargjöld
Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið
FLUCFÉLAC ÍSLANDS
ICEL-Æ/VDAÍFI
Pásltaeqg furip
fjölsiiylduna:
SMöafcrð mcð Tlugfélagi
Islands Jil ./foureyrar
og Isafjapðap
Staðan í 1. deild er nú þannig:
FH 6 6 0 0 116: 91 12
Haukar 5 3 1 1 84: 87 7
Fram 6 2 1 3 96: 96 5
Valur 6 2 0 4 104:104 4
ÍR 6 2 0 4 119:129 4
KR 5 1 0 4 82: 94 2
í 2. deild er staðan:
Sigurður Helgason
í baráttu undir körfunni.
Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.
ISLENZKIR körfuknattleiks
menn hafa nú unnið Sendiherra-
bikarinn ■ körfuknattleik. Um
hann er keppt alLs fimm sinnum
milli úrvalsliða úr Reykjavik og
úrvalsliðs varnarliðsmanna á
Keflavíkurvelli. Fjórum leikum
er nú lokið, og hafa Reykvíking-
ar unnið þrjá þeirra og þannig
tryggt sér sigurinn, hvernig sem
fimmti leikurinn fer.
Fjórði leikurinn var á fimmtu-
dagskvöldið og náðu Reykvík-
ingar algerum tökum á leiknum
s'trax í byrjun og í hálfleik var
staðan 56:34.
Eftir því sem á leikinn leið
jukust yfirburðir Reykvíkinga og
þegar Bandaríkjamennirnir sáu
fram á stórfellt tap var eins og
áhugi þeirra á leiknum hyrfi.
Lokatölurnar urðu 72:47.
- í BUGTINNI
Framhald af bls. 32
golukaldi, en um hádegisbil í
gær, þegar við ætluðum ac
fara að boiða, skall notðan
rok á með frosti. Vindhraðinn
var um 7 vindstig.
— Fór ís strax að 'hlaðast á
skipið?
— Nei, ísingin kom ekki
fyrr en við vorum komnir inn
í Bugtina. Við vorum að veið-
um 25 til 30 mílur vestur af
Skaga og eftir að auglýst var
eftir bátunum héldum við út
kikk. Við sáum leitarbátana
frá Akranesi, en erfitt var að
sjá út fyrir ísingu og ógerlegt
að hafa nema einn glugga op-
inn í brúnni. Þar stóð maður
svo með hausinn úti.
— Þetta var gífurleg frost-
harka og sjórinn fauk. Yfir
sjónum var íaþoka eða gufa,
sem settist á bátana, sagði Óli
Guðmundsson að lokum.