Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.03.1969, Blaðsíða 31
MORGUNÐLAÐIÐ, SUINNUDAGUR 9. MARZ 1969. 31 Geimfararnir hafa nú lítið að gera 97°}o fyrirhugaðra tilrauna lokið, en verða samt 5 daga enn á braut um jörðu Houston Texas, 8. marz — AP. HVORKI meira né minna en 97% af tilraunum þeim, sem áætlað var að geimfaramir um borð í Appollo 9. framkvæmdu, hefur nú verið lokið, og það sem eftir er, mun aðeins taka fá- einar klukkustundir. Þrátt fyrir þetta munu geimfaramir verða Vilhjálmur Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Eldey í Höfnum, með lóðabelg- inn sem fannst. á braut umhevrfis jörðu í fimm daga enn, og væntanlega hafa lítið fyrir stafni annað en að láta sér leiðast. Yfirmaður Appollo 9. áætlunarinnar Sam C. Fhilipps, sagði í dag, að geim- ferðin hefði „tekizt jafnvel betur en björtustu vonir okkar gáfu tilefni tij“. Philipps sagði einnLg, að' rætt hefði verið áður, að Appollo 9. kæmi fyr til jarðar etf allt gengi að óskuim, en ákv-eðið hefði verið að stytta ferðina ekki, því margt mætti læra um tæki o. fl. „Ég veit að fl'Uigstjórnarmenn á jörðu niðri búast við, að geimförunum leiðist að hanga þarna uppi, en ég yrði haimingjusamasti maður á jarðríki er við verðum allir orðnir hundleiðir um það bil að geimferðinni lýlkur“, sagði Philipps. Geimfararnir hafa nú samnað, að tungiferian er áreiðaniLeg í alla staði og ekkert hamlar því, að Banidaríslkir geimtfarar lendi á tunglinu á sumri kiomanda, líklega í júli. - SEX MANNA Framhald af bls. 1 ströndinni, flugvélarnar Sif og Vorið úti yfir hafi. 20—30 bátar frá ýmsum höfnum voru að leita, aðallega utan Reykjaness, í rekstefnu frá þeim stöðum sem bátarnir voru síða;t. Og leitarflokkar frá Slysa varnafélaginu leituðu a.lla strönd ina við innanverðan Faxaflóa. Er blaðið fór í prentun hafði ekkert frekar frétzt af bátum eða mönnum. Fagranes ÞH 123, 17 tonna eikarbátur, keyptur frá Þórshöfn til Akraness fyrir fáum vikum. Dagný SF 61, 27 lesta eikarbátur, hafði verið keyptur til Stykk- ishólms. Frankinn verður ekki ffelldur - — er haft eftir De Gaulle — Seðlabanka- stjórar þinga í Basel um helgina PARÍS 8. marz — NTB. Bankasérfræðingar í París vís- uðu í dag á bug öllum bollalegg- ingum um að hættan á auknum þjóðfélagslegum óróa í Frakk- landi mundi þvinga stjórn lands- ins tii að lækka gengi frankans. Er því fram haldið að genjgis- felling fyrir þjóðaratkvæða- greiðsluna um svæðisbundnar Dúfnoveizlon í Bolungnvík BOLUNGAVÍK, 8. marz. — Leiikfélag Bolunigaví'kiur frum- sýndi Dúfnaveizluna eftir Hall- dór Kiljan Laxness í fyrrafcvöld un-dir leikstjóm Bjarna Stein- grímss'O'nar við .góðar undirtekt- ir. Með aðallhlutverfe fara Bjami Maignússon, Ósk Ólaifsdóttir, Erna Hávarðardóttir og Jón Guð bjartsso.n — Hal'lur. - LIZ TAYLOR Framhald af bls. 1 að hún þjáðist af krabbameini í mænu. Unfgfrú Beck sagði í frétt sinni frá Hollywood, að einn lækna leikkonunnar, sem óskaði eftir því að nafni hans yrði haldið leyndu, hefði stað- fest að hægfara hrömun mænu hennar væri alvarlegri, en búizt hafi verið við í fyrstu. Þá sagði í fréttinni að fulltrúi kvikmyndafélagsins 20th. Century Fox hefðj við- urkennt, að „við óttumst mjög um líf hennar“. Richard Burt- on er sagður í stöðugum heim sóknum til sjúkrahússins. El- izabeth Taylor hefur nýlokið við að leika í myndinni „The Only Game In Town“. - LOFTBARDAGI Framhald af bls. 1 hermenn haifi handtekið hann og farið með hann í s'júkrahús,. en allar flugvélar ísraels hafi lent heilar ó hútfi Talsmaður egypzika hersins vi'ðurkenndi í útvairpsséndinigu frá Kaáró að ein MIG-þota Egypta haifi verið s'kotin niður en sagði að ein Mirageþota ísraelsmanna hafi einnig verið skotin niður og hatfi hún sézt hrapa til jarðar í eyðknöifeinni austan Súezsikurðar. Egypzki talsmaðurinn sagði, að MIG-þo'urnar fjórar hefðu veriö á „æfingarfiU'gi" er átta Mirageiþotur ísraels hafi ráðizt að þeim. umbætur í landinu í næsta mán- uði, sé ekki í samræmi við stefnu de Gaulle, forseta. Gullverð komst í nýtt há- martk í Evrópu er saimn- ingaviðræður ríkisstjórnar, at- vinnurekenda og verkalýðsfélaga í Frakklandi runnú út í sandinn í vikunni, og allsherjarverkfall var boðað nk. þriðjud. Verðgildi frankans er nú stutt af gull- og gjaldeyrisvarasjóði er nemur fimm milljörðum dala. Frönsku blöðin segja að á ríkisstjórnar- fundi nú í vikunni hafi de Gaulle staðfest að hann haff ekki í hyggju að fella gengi frankans. Seðlabankastjórar 10 auðug- ustu landa heims hal-da fund í Basel í Sviss nú um helgina. Bankastjórarnir höfðu óður kom- izt að samkomulagi um að ráð- stafanir til verndar gegn braski með gjaldeyri, en þeir hafa ekki enn gert ninar ráðstaafnir til þess að hindra, að aðstæður skapist til þess að slíkt sé reynt. Nómskeið MÁNUDAGSKVÖLD kfl.. 8.30 v-erð'ur niámsikeið í Nýjatesta- mentisfræðum í Hallgrímskirkju. Fjallað verður um skýringiu og samamburð á frásögn guðspjall- anna af krossfestinigu Krists. Dr. Jakob Jónsson flytur. — Sæluvika Framhald af bls 10 lærdómsríkur tími, sagði Hörður, því að hér höfum við séð svo marga þætti sjúkraþjálfunar, sem við viss um ekkert um. Við höfum fylgzt með störfum sjúkra- þjálfaranna hér og einnigver ið á Landsspítalanum og Heilsuvernddrstöðinni. — Við óskuðum eftir að fá að kynna okkur þetta starf, sagði Haukur, því að við höf um all'taf haft áhuga á störf um lækna og öðru, sem að heilsugæzlu lýtur. — Ætlið þið að leggja þetta fyrir ykkur? — Við höfum áhuga á að reyna að komast i Kennara- skólann og taka stúdentapróf og jafnvel íþróttakennara- próf. Það eru gerðar svo mikl ar kröfur til þeirra, sem sækja um inngöngu í sjúkra þjálfaraskólana á Norður- löndum. En við vonum að þetta takist allt. —Á SNÆFELLSNESI Framhald af bls. 32 heim fyrr en kl. að ganga 11 og sagði bílstjórinn, Guðmundiur Gunnarsson, að þetta væri með því versta ef ekki allra versta veður, sem hann hafði fengið hér á milli og er hann þó búinn að aka um 20 ár. Hann var mikið frostbitinn í andliti af því að fara út. — Fré-ttaritari. - KOMMÚNISTAR Framhald af bls. 1 í dag bar stjórn S-Vietnaili fram formleg mótmæli við al- þjóðlegu eftirlitsnefndina í Saig- on vegna eldflaugaárásá komm- únista á borgina, en sú síðasta átti sér stáð sl. fimmtudag. I orðsendingunni til nefndarinnar er sagt að 25 óbreyttir borgar- ar hafi beðið bana í árásinni og meira en 70 hafi særzt. „Flest fórnarlam-banna voru börn, konur og aldrað fólk,“ sagði í orðsendingunni. Melvin Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði í dag, að hann hefði átt mjög „gagn- legar“ viðræ'ður við s-viet- namska leiðtoga, og hafi helzta umræðuefnið verið her S-Viet- nam. Næstu tvo dagana mun Laird heimsækja ýmsar her- stöðvar í S-Vietnam, en halda að því búnu til Washington, þar sem hann mun flytja Richard Nixon skýrslu um för sína. KONUR MEÐ HANDSPRENGJUR Tvær konur úr skæruliða- sveitum Viet Cong, sem vopnað- ar voru handsprengjum og hand vélbyssum, drápu í dag einn mann og særðu fjóra aðra í Cholon-hverfinu í Saigon, að því er tilkynnt var þar af yfirvöld- um. Konur þessar komu skyndi- lega Eikandi á japönskum mót- orhjólum að hópi fólks um há- degisbilið, vörpu'ðu a.m.k. einni handsprengju og skutu nokkr- um skotum. Flúðu þær síðan á hjólum sínum en skildu eftiri í flýtinum eina handvélbyssu og skotfæra-„magasín“. - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16 einnig í íhaldssömum s>veita- kjördæmium. HRÆRINGAR Kosningarnar sýna að all- miklar hræringar eiga sér stað meðal kaþólska minni- hlutans. Afstaða hans hefur breytzt, en hann hefur ekki lýst yfir fylgi við O’NeilI höf uðsmann og umbótastefnu hans. Kröfur hans um jafn- rétti á við mótmælendur ver'ða æ herskárri. Krafan um skiptingu Norður-Ir- lands, eitt helzta hitamálið í héraðinu í hálfa öld, virðist hafa verið lögð á hillinu. En þó er ástæða til að ótt- ast um framtíðina. O’Neill hefur aldrei verið í eins örð- ugri aðstöðu til þess að knýja fram umbætur í héraðinu, og kaþólskir menn hafa aldrei verfð eins kröfuharðir. Mót- mælendur úr verkalýðsstétt telja sér ógnað af kaþólskum mönnum. Það er skýringin á því mikla fylgi, sem séra Paisley og öfgasinnaðir hægri menn úr Einingarflokknum fengu í kosningunum. Kosningarnar hafa verið vatn á myllu herskárra afla á báða bóga. Áhrif þeirra hafa aukizt á kostnað hinnar breiðu fylkingar hófsamra kjósenda, sem O’Neill höfuðs- maður setti traust sitt á. í þessu felst framtíðarhættan. Til þess að lægja ólguna í Norður-írlandi þarf að eyða ótta mótmælenda úr verka- lýðsstétt um fjárhagslega af- komu sína og vaxandi áhrif kaþólska minnihlutans og um leið að veita>kaþólsk- um mönnum raunverulegar réttarbætur. O’Neill virðist ekki geta leyst þetta starf af hendi og um engan annan er að ræða. FAGRANES SENDIR SKEYTI KL.I9 20 MÍN. STÍM EFTIRI DA6NY SENDIR SKEYTI KL.I8 FUNOINN BJARGHRINGUR ÖR FAGRANESI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.