Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 6

Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 6
6 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1969 ) Drottningin verður klumsn Eins og áður hefur verið frá skýrt í Morgunblaðinu byrjar Ferða- leikhúsið sýningar í Glaumbæ, sunnudaginn 13. apríl á barnaleik- 'ritinu „Týndi konungssonurinn" eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Verða 2 sýningar þann dag, og eins og áður hefur verið frá skýrt rennur allur ágóði af fnunsýningunni til styrktar barnaheimilinu í Tjalda- 'nesi. — Margir skemmtilegir leikarar koma fram í „Týnda konungs syninum", og er ekki að efa, að leikrit þetta nær vinsældum hjá börnum og unglingum í Reykjavík og hér nærlendis. Myndin hér að ofan sýni Emeliu Jónasdóttur í hlutverki drottningar, og tvær hirðmeyjar hennar eru henni til beggja hliða. Með sýningum þess- um hefur Glaumbær affcur bætzt við í hóp leikhúsa höfuðborgar- innar, en þar er gott leiksvið, góðir búningskiefar og aðstaða eftir því. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Simi 33544. IBÚÐIR I SMlÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. MALMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Simar 12806 og 33821. TAKIÐ EFTIR Dagstofuhúsgögn, borðstofu húsg., svefnherbergishúsg., vegghúsgögn. Gamla verðið. Húsgagnaverzlunin Hverfis- götu 50, sími 18830. ALUMINlUMKÚLUR Kaupi gamlar aluminiumkúl- ur og aðra málma, nema járn hæsta verði. Staðgreiðsla. Ámundi Sigurðsson. málmst. Skipholti 23, sími 16812. VÖGGUR Höfum ávallt til sölu vöggur með hjólagrind og dýnu. — Verð frá kl. 1.305 00. Körfugerðin, Ingólfsstr. 6. BAKARAR Óska eftir að kaupa notaða Rondó-uppsláttarvél strax. Upplýsingar í síma 11153 mitli 6 og 8. VOLKSWAGEN óskast Óska eftir að kaupa vei með farinn Volkswagen mod el '58—'63. Uppl. í síma 35410 HÆNSNABÚ til sölu e,a leigu. Simi 16825. KERRA — TRAKTOR Óska eftir að kaupa trakt- orskerru með sturtu. Sími 34699 eftir kl. 7. iBÚÐ Guðfræðínemi óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, helzt sem næst Háskól anum. Titb. sendist Mbl. merkt: ,,2664". GET TEKIÐ BÖRN í gæzlu á daginn. Uppl. í siíma 33558. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alLa laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Sími 35020. AU PAIR — FRAKKLAND Islenzk hjón, búsett í Paris, óska eftir að ráða Au Pair stúlku í tæpt ár frá maímán- uði n. k. Uppl. i sima 19028. HANNYRÐANÁMSKEIÐ í Hafnarfirði. Kenndur verður hvítsaumur, svartsaumur o. fl. eftir samkomulagi. Einnig bastvinna. — Uppl. í síma 52628. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8.30 Almenn sam- koma. Komið og hlýðið á orð Drottins í söng ræðu og virtnisburði. Allir velkomnir. Föstudag kl. 8.30 ejh. Hjálparflokkur. Kvenfélag Langholtssafnaðar Pfaff-sníðasaumanámskeið hefst að forfaillalausu um miðjan mánuð- inn. Upplýsingar í símum 32228 og 38011. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlið 16 sunnudagskvöldið 13. apríl kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag inn 10. apríl kl. 9. Myndasýning. Kristniboðsfélag kvenna og karla í Reykjavík halda sameiginlegan fund £ Betaníu þriðjudagskvöldið 15. apríl kl. 83.0. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur afmælis. fund fimmtudaginn 17. apríl SlysavarnaThúsinu við Grandagarð. Fjölbreytt skemmtiskrá. Ailar upp- lýsingar i síma 14374. Fíladelfía, Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður: Eiraar J. Gislason frá Vestmannaeyjum. Næstkomandi lauga.rdag verður einnig almenn samkoma, en þá kl. 8 síðdegis. Ræðu rnenn: Einax og Óskar Gíslasynir frá Vestmannaeyjum tala. Kvenfélag Akraness heldur fund sunnudagi.nn 13. apríl fcl. 15 í Félagsheimili Karlakórsins. Sameiginleg kaffi- drykkja og góð skemmtiatriði. Gest ir á fundinum verða kvenfélög Hálsasveiitar, Hvítársíðu og Þver- árhlíðar. Félagskonur fjölmennið. Stjómin. Merkjasala Ljósmæðraféiags Reykjavíkur verður næstkomandi sunnudag 13. apríl. Tuttugu og fimm þúsund krónur af ágóða hennar verða látnar renna til vænt antegrar kvensjúkdómadeildar, sem fyrirhugað er að reisa við Fæðingardeild Landspítalans. Ljósmæður og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja selja merki. til kynni þátttöku sína til Helgu M. Níelsdóttur, Miklubraut 1 sími 11877, eða til Guðrúnar Halldórs- dóttur Rauðarárstíg 40 sími 12944. Merkin verða afhent á eftirtöldum stöðum á sunnudagsmorgun frá kl. 10. Hallgrímskirkju norðurálmu, Breiðagerðisskóía, Langholtsskóla, Vogaskóla, Álftamýrarskóla. Mæður leyfið börnum ykkar að selja merkin. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndurkvöld fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 áð Háaleitisbraut 13. Féiag austfirzkra kvenna Síðasti fundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 10. april kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Spiluð verð ur félagsvist. Mætið stundvíslega. Kvenfélag Kópavogs heldur fund i Félagsheimilinu fimmtudaginn 10 apríl kl. 8.30. Frú Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir Qytur erindi um mæðrahjálp. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur sýnikennslu á smurðu brauði og Qeiru fimmtu- dagskvöld kl. 9 i Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut. Félags- konur mætið stundvíslega. Fótaaðgerðir halda áfram fyrir aldraða í Hallveigarstöðum hvern fimmtudag kl. 9—12. Timapantanir í síma 13908. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar. Borgfirðingafélagið minnir á siðasta spilakvöld vetr- arins að SkipholU 70, Igpgardag- inn 12. april kl. 8.30. Dansað af fjöri til kl. 2. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 Fjölbreytt skemmtiatriði, öl, smurt brauð, happdrætti. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag- inn 10. apríl kl. 9. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður haldinn í Mýrar- húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl k1 8.30 Spiluð verður félagsvist. Ég mun úthella anda mínum yfir niðja þína og blessun minni yfir afsprengi þitt. (Jes. 44:3). f dag er fimmtudagur 10. apríl og er það 100. dagur ársins 1969. Eftir lifa 265 dagar. Árdegisháflæði kl. 0.06. Slysavarðstofan í Borgarspítaian- ura er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins 4 virkum dögum frá kl. 8 til kl. f sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2 -ig sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítaiinn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja Oúðum í Reykjavík vikuna 29. marz tC 5. apríl er í Holtsapóteki og Laugarvegsapóteki. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 11. apríl er Sigurðnr Þor- steinsson siími 52270. Næturlæknir í Keflavík 9.4 Arnbjörn Ólafsson. 10.4 Guðjón Klemenzson. 11,4, 12,4 og 13.4 Kjartan Ólalsson. 14.4 Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í HeiLsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasímx Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarféiag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin 1 Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kL 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fímmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 11 = 1504108% = IOOF 5 = 1504108% = S.k. St. St. 59694107 VII — 7 \JetrarloL Sunna hlær, en svalað hlið, sunnanblærinn getur. Runnur grær og rósin fríð, runninn snær og vetur. Yndi ljær oss birtan blíð, burtu er snær og vetur. Sunna hlær, en svalað hlið, sunnan blærinn getur. Lóan kveður létt með söng, ljúft um holt og móa. Nú finnst oss ei nóttin iöng, nú fer allt a'ð gróa. Steini Guðmundsson á Valdastöðum. sá NÆST bezti Jónas (sem veríð hafði eitt ár í Ameríku): „Hvað eruð þið að tala uim fiðlur hér. I Ameríku eru fiðlurnar svo stórar, að þeir láta þær sbanda á gólfinu, me'ðan þeir spila.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.