Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1909 13 Bridge íslandsmótið í bridge 1969 var hið 19. í röðinni, en fyrsta mót- ið var haldið árið 1949. Árin 1950 og 1952 fór keppnin ekki fram. Sigurvegarar í sveitakeppnun um hafa verið þessar sveitir: Árið 1949 sveit Lárusar Karlsson 1951 — Ragnars Jóhannssonar 1953 — Harðar >órðarsonar 1954 — Harðar Þórðarsonar 1955 — Vilhjálms Sigurðsson- ar 1956 — Brynjólfs Stefánsson- ar 1957 — Harðar Þórðarsonar 1958 — Halls Símonarsonar Látið ekki sambandiö við viöskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingabiaðið BRflun VÖNDUÐU RAFMAGNS- RAKVÉLARNAR BRAUN fyrir allan straum, forhleðslu og rafhlöður. BRAUN við allar aðstaeður: • heima • á ferðalaginu • í bilnum • um borð. ALLAR GERÐIR jafnan til! GÓÐ GJÖF — GÓÐ EIGN! ♦ KlMI 2 41 20 O Si ni KUATA ÍO ♦ 1959 — 1960 — 1961 — 1962 — 1963 — 1964 — 1965 — 1966 — 1967 — Stefáns J.Guðjohnsen Halls Símonarsonar Stefáns J.Guðjohnsen Einars Þorfinnssonar Þóris Sigurðssonar Benedikts Jóhannsson- ar Gunnars Guðmtmds- sonar Halls Símonarsonar Halls Símonarsonar 1968 — Benedikts Jóhanns- sonar 1969 — Hjalta Elíassonar Alls hafa 36 spilarar skipað sigursveitirnar og hafa eftirtald- ir oftast hlotið íslandsmeistaratit- ilinn í sveitakeppni: Eggert Benónýsson 8 sinnum Stefán J. Guðjohnsen 8 — Lárus Karlsson 7 — Einar Þorfinnsson 6 — Stúlka — bækur Laust starf er fyrir úhugasama stúlku (ekki yngri en 20 ára) í bókaverzlun. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur sendist Morgunblaðinu merktar: „Bóksala — 2871". Bíll óskast Óska eftir að kaupa ameriskan fólksbíl árgerð '60—'63. Upplýsingar í síma 13986 í kvöld og annað kvöld. Til sölu suumuverkstæði er framleiðir kvenundirföt o. fl. Góðar vélar, þekkt vörumerki. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN Garðastræti 17, simi 24647 — Kvöldsími 41230. Röskur sendisveinn óskast strax á skrifstofu okkar. & Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Gagnfræðingar útskrifaðir frá Gagnfræðaskóla Austurbæjar Ingimarsskóla 1949 Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst í sima 34453 (Hjördís), 38704 (Ása), 21865 (Gissur). NEFNDIN. Einbýlishús Einbýlishús i smíðum í Fossvogi til sölu. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til Mbl. merkt: „Einbýlishús — 2665". Óskum eftir að ráða skrifstofumann í reikningadeild vora. Starfið er fólgið í athugun á reikningum og eftirliti með upp- gjöri verksamninga. Enskukunnátta nauðsynleg, þýzkukunnátta æskileg. Ráðning frá 1. maí n.k. Umsóknarfrestur til 20. apríl. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Frá Kjörgarði Höfum opið í dag og á morgun frá kl. 9—12 og 1.30—6. SKEIFAN. ÚLTÍMA, STORKURINN, SÓLRÚN, BERNHARD LAXDAL. FACO OP/Ð FIMMTUDAC OC FÖSTUDAC Mikið úrval fermingarfata, stakir jakkar stakar buxur Nýjar skyrtur Allt nýtt. FACO Stórkostlegt tilboð Borðstofu-húsgögn úr teak og eik frá Valbjörk, Akureyri, þekkt gæðavara. Útborgun eftir samkomulagi og síðan afgangur á 10—12 mánuðum einnig með söluskilmálum. Alls konar skrifborð, sófasett, raðhús- gögn, sjónvarpsstólar, sófaborð og svefnherbergissett, einnig mjög fjölbreytt úrval af ullar- og dralo náklæðum. Ennfremur sjónvörp, radíótæki, loftnet, kæliskápar, frystikistur, þvottavélar og ýmis önnur heimil istæki. Einnig 3 tegundir rokokkostólar, skammel og píanóbekkir. Verð mjög hagstætt. Véla- og raftœkjaverzlunin og verzlunin Valbjörk Lækjargötu 2, Borgartúni 33. Sími 24440. Laugavegi 103.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.