Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 14

Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1<)69 Nauðsynlegt að efla félagsheimilasjóð — eðlilegt að allur kvikmyndahúsa- rekstur greiði skemmtanaskatt I gær kom til umræðu á fundi Sameinaðs Alþingis fyrirspurn til menntamáiaráðherra frá Jón- asi Árnasyni um félagsheimila- sjóð. Var fyrirspurn þingmanns ins þannig: Hvaða ráðstafanir eru á döfinni til iausnar þeim vandamálum, sem félagsheimili eiga við að etja vegna fjárhags- örðugleika félagsheimilasjóðs? Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra sagði í svari sínu að lög um félagsheimili hefðu ver ið sett 1947 og þá hefði verið sett í lögin heimild um að félags heimilasjóður mætti styrkja bygg ingu þeirra um allt að 40% af byggingarkostnaði. Mikill áhugi hefði verið á byggingu félags- heimila og hefði frá öndverðu verið sýnt að félagsheimilasjóð- ur mundi ekki geta styrkt bygg- ingaframkvæmdirnar með há- marki heimildarinnar. Síðan lög in hefðu verið sett hefðu marg- ar ríkisstjómdr og margir mennta málaráðherrar farið með völd, og aldrei hefði veirið hægt að greiða fulla hámarksheimild. Ráðherra kvaðst einnig vilja vekja athygli á því að lögin kvæðu ekki á um á hvað löngu árabili upphæð þessa skyldi greidd. Það hefði jafnan verið stefnan að greiða hámarkið þótt það tæki lengri tíma. . Rálðherra sagði, að frá upphafi hefðu tekjur sjóðsins numið 65,4 mi’llj. kr., en vakti athygli á að þar væri um samtölu að ræða, á þessum árum og því mismunandi verðgildi krónunnar. Þegar lög- in voru sett 1947 voru þau lát- in verka aftur fyriir sig til 1944 og á árunura 1944—1968 hafa samtals 136 félagsheimili hlotið styrki úr sjóðnum. Eru þau í 116 sveitar- og bæjarfélögum. Af þessum 136 félögum hafa 66 þegar fengið 40% af bygg- ingarkostnaði. Ráðherra sagði að ástandið í þessum málum í dag væri mjög ískyggilegt og færi versnandi ár frá ári. Sagði hann að síðast hefði verið úthlutað úr félags- heimilasjóði í desember 1968 og hefðu þá verið til ráðstöfunar 7.9 millj. kr. Hefði orðið að skipta þeirri upphæð niður á 73 félagsheimili er þá voru í byggingu. Hefðu þau skipst þann ig eflir byggingarstigi: 20 hafði verið lokið við, en þau ekki fenig ið greitt hámarksupphæðina, 28 var nærri lokið við, 13 voru eins og þau væru nú, en 120 millj. kr., ef miðað væri við þau fullbúin. Af þessari upphæð væri þegar búið að veita 46.7 millj. kr. úr félagsheimilasjóði. Menntamá'laráðherra- sagði að þróunin væri sú, að framkvæmd ir við byggingu félagsheimila væru mun örari en tekjuaukn- ing félagsheimilasjóðs, sem fser sínar tekjur af skemmtanaskatti. Hann sagði að í menntamálaráðu neytinu hefði farið fram könnun á því hvað unnt væri að gera til þess að auka tekjur sjóðsins og hefði aðallega verið rædd og athuguð sú hugmynd að félags- heimilasjóður fengi að selja rík- istryggð skuldabréf og hefði verið reynt að semja við bank- ana um kaup á þessum bréfum. Þeir samningar hefðu því miður maðurinn þekkja það af eigin raun að mið tilkomu hinna nýju og glæsilegu félagsheimila hefði víða orðið annar og menningar- legri blær á skemmtanahaldi en áður var. Það væri síður rúmlega fokheld, 6 voru fok- ekki tekist ennþá. Ráðherra sagði held og af 6 var aðeins kominn kjallari eða grunnur. Ráðherra sagði, að heildarkostn aður við þessi 73 félagsheimili hefði verið 256,9 millj. kr., en til þess að ful'lljúka þeim þyrfti um 170 millj. kr. til viðbótar. Ef greiða ætti 40% af bygg- ingarkostnaði þessara félagsheim ila þyrfti til þess 99 millj. kr. Sigurður Bjamason Verður svefnlyf notað til eyðingar svartbaks? — frumvarp tveggja alþingismanna Tveir alþingismenn þeir Sigur vin Einarsson og Sigurður Bjarna son hafa lagt fram frumvarp á Alþingi og leggja í því til að lögun um eyðingu svartbaks verði breytt. Leggja þeir til að héraðslækni verði heimilt, að fengnu samþykki viðkomandi sveitarstjórnar, að leyfa eiganda æðarvarps að nota svefnlyf til útrýmingar svartbaks í varplandi sínu. Skal varpeigandi fara í öllu eftir fyrirmælum héraðs- læknis um notkun lyfsins, og skal hann láta veiðistjóra í té skýrslu um árangurinn. í greinargerð sinni segja þing mermimir m.a.: Æðarvarp hefur lengi verið til mikilla nytja á ýmsum bújörð- um í landinu. Nú hrakar því stöðugt og er jafnvel að hverfa úr sögunni á sumum jörðum. Að sjálfsögðu er fleiri en ein ástæða til þess, að svo er komið, en ein meginástæðan miun þó vera hið gífurlega tjón, er svartbak- ur veldur í æðarvarpi, eiinkum með því að drepa æðarunga. í lögunum um eyðingu svartbaks er ráð fyrir því gert, að sérstak ir menn séu ráðnir til að út- rýma skaðlegum dýrum, þ.á.m. svartbak, en þau ákvæði hafa því miður ekki komið til fram- kvæmda. Komið er á markaðinn svefn lyf phenemalnatrium, sem reynt hefur verið við útrýmingu svart baks með allgóðum árangri. Leit uðu flutningsmenn frumvarpsins álits hjá Páli A. Pálssyni yfir- dýralækni um notkun lyfs þessa og draga þá ályktun af álits- gerðinni, að rétt sé að heimila varpeigendum að nota svefnlyf þetta til útrýmingar svartbaks í eigin varp'landi, að minnsta kosti í tilraunaskyni, enda treysti við- komandi héraðslæknir og sveit- arstjórn varpeigenda til að fara svo með lyf þetta sem fyrir er mælt af héraðslækni. Pétur Sigurðsson. að áfram yrði unnið að þessu málefni og reynt að bæta úr þeirri brýnu nauðsyn sem á væri að afla félagsheimiiasjóði tekna. Jónas Árnason sagði að sér hefði verið tjáð að menntamála- ráðherra hefði heitið þinginu því Gylfi Þ. Gíslason svo félagsheimilunum að kenna, að víða væri pottur brotinn í þessum efnum. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra sagði að enginn efi væri á því að ef allur kvik- myndahúsairekstur yrði skatt- lagður myndi vandi félagsheim- ilasjóðs verða leystur að veru- legu leyti. En eigi að síður hefði hugmynd þessi ekki hlotið hljómgrunn á Alþingi. Skýring- in væri sú að umrædd kvik- væri undanþegið skemmtana- skatti. Hagnaður af því værinot aður til styrktar rekstri á Hrafn istu og hefði heimilið aldrei sótt um styrk til Alþingis, þótt önn- ur elliheimili nytu opinberra styrkja. Hann kvaðst einnig vilja vekja athygli á því að þótt kvik. myndahúsið væri undanþegið skemmtanaskatti hefði það orðið að greiða önnur opinber gjöld en 1 að fullu og hefðu þau verið á fjórða hundrað þúsund s.l. ár. Pétur sagði að aðsókn að kvik- myndahúsum hefði minnkað veru lega með tilkomu sjónvarpmns, eða 25—33% og hann sagði að sér væri raunar óskiljanlegt hvemig þeir einkaaðilar sem yrðu að greiða skemmtanaskatt gætu haldið uppi rekstri fyrir- tækja sinna. Pétur sagðist vera algjörlega andvígur hugmyndum Sigurðar. Hins vegar væri ekki úr vegi að spyrja hvorf ekki mætti telj- ast eðlilegt að þau félagsheimili sem störfuðu að eimhverju leyti sem kvikmyndahús greiddu skemmtanaskatt af þeirri starf- semi sinni. Sagði Pétur að sér væri kunnugt um að sum staðar kepptu þessi féiagsheimili við kvikmyndahús sem þyrftu að greiða fullan skemmtanaskatt. Sigurður Bjarnason sagðist skilja afstöðu Péturs og hafa átt von á þessari afstöðu hans. Hann stýrði nú einni sflkri stofnun er hefði umrædd forréttindi og æv inlega væri málum þannig hátt- að að menn væru mjög ófúsir að láta af hendi þau forréttindi, sem þeir hefðu fengið. Sigurður sagði að opinber kvimyndahúsa- rekstur eða kvikmyndahúsarekst ur stofnanna hefði frá upphafi átt að sitja við sáma borð og rekstur einkaaðila. Eins og málum væri háttað núna yrði erfiðara að koma því við þar bagga með þeim um jafnháa upphæð og skattinum næmi. Ráð herra sagði að það væri rétt, að upphaflega hefði verið ákaf- að unnið skyldi að samningi laga| jega óheppilegt að veita undan- frumvarps um lausn þessara þágur frá skemmtanaskattsgreiðsl mála og kvaðst vilja spyrja ráð- — herra hvað því máli liði. Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra sagði að hugmyndin hefði verið sú að leggja fram lagafrumvarp um heimild til út gáfu ríkistryggðra skuldabréfa fyrir félagsheimilasjóð og vitnaði í fyrri ræðu sína til skýringar á því af hverju það hefði ekki getað orðið. Sigurður Bjarnason sagði að brýna nauðsyn bæri til að bæta úr ríkjandi ástandi í málefnum félagsheimilanna. Fyrir nokkr- um árum hefði menntamálaráð- herra fengið menn sér til að- stoðar til þess að reyrna að finna lausn þessara mála. Það væri rétt að sú hugmynd sem fyrst og myndahús væru ýmist rekin af; serA rekstrargrundvöllur kvik- menningar- eða heilbrigðisstofn myndahúsa hefði versnað veru- unum og ef þau yrðu látin skila lega p£ sagði Sigurður það skoð skemmtanaskatti mundi ríkis-1 un s;na ag ekki væri óeðlilegt sjóður verða að hlaupa undir að þeiim félagsheimium sem full- í álitsgerð yfirdýralæknis sem Iremst hefði komið fram væri sala er fylgiskjal með frumvarpinu segir m.a.: í Reykjavík hefur meindýra- eyðir borgarinnar notað svefn- lyf til að eyða dúfum, sem hafa sum staðar verið plága. Er lyf- inu þá blandað í korn, sem er látið drekka lyfið í sig. Korn- inu er síðan dreift á þá staði, þar sem dúfurnar eru vanar að fá mat sinn. Þegar fuglar hafa fengið í sig hæfi'legan skammt af svefn- lyfi verða þeir meir og minna ósjálfbjarga, missa flugið og sofna, drepast stundum í svefni, hafi skammturinn verið nægilega stór. Oftast verður þó að elta þá uppi og drepa þá. Hvort leyfa beri almennt að nota svefnlyf til að eyða svart- bak er ekki mitt að dæma um. Árangurs af notkun þessa lyfs er frekast að vænta, þar sem fuglinn hópast saman á tiltekna staði, eins og t.d. við sláturhús á haustin og fiskvinnslustöðvar á veturna, sorphauga og fl. Væri vænlegast að skipuleggja útrým ingu fyrst á þessum e’ldisstöðv- um fuglsins, og ekki óeðlilegt, að þeir, sem þessar stöðvar reka beri kostnað af einhverju leyti. é ríkistryggðum skuldabréfum og mætti segja að það væri æski- leg leið ef hún væri framkvæm anleg. Hins vegar sagðist þing- maðurinn oftlega hafa bent á annan tekjustofn fyrir félags- heimilasjóð sem mætti teljast eðli legur. Eins og málum væri nú háttað greiddi ekki nema hluti kvikmyndahúsa skemmtanaskatt En ef allur kvikmyndahúsarekst ur yrði skattlagður á sama grundvelli hefðu þannig fengist nokkrar milljónir króna í við- bótartekjur fyrir sjóðinn. Sagði Sigurður að þessar tillögur sín- ar hefðu enn sem komið er ekki fengið hljómgrunn. Sigurður sagði, að þau kvik- myndahús sem væru rekin af ein staklingum og hlutafélögum þyrftu að greiða fullan skemmt- anaskatt, en þau sem rekin væru af stofnunum eða opinberum að- ilium hefðu verið undanþegin skattinum.. Það hefði lengstum þóít gróðavænlegur atvinnuveg ur að reka kvikmyndahús þótt ekki kæmi till eftirgjöf á opin- berum gjöldum. Sigurður Bjarnason sagði að margir hefðu veitzt að félags- heimilinum og talið þau ó- unum, og hefði það m.a. orðið til þess að kvikmyndahúsum hefði fjölgað óeðlilega mikið í skjóiii þessarar heimildar. Hins vegar bæri að geta þess að veru leg breyting hefði orðið á rekstri kvikmyndahúsa upp á síðkastið einkum við tilkomu sjónvarpsins og fyrir lægi að ef húsum þess- búin væru og hefðu hlotið sinn styrk úr félagsheimilasjóði yrði gert að greiða skemmtanaskatt ef þau væru í fjölmennari sveit arfé'löguim. Jónas Pétursson sagði að rætt hefði verið um möguleika á öflun fjár til félagsheimilana og kvaðst hann vilja koma fram með þá hugmynd að ef bjórsala yrði leyfð hérlendis, þá fengi félags- heimilasjóður hluta af þeim skatti sem á þann iðnað yrði lagður. Pétur Sigurðsson ítrekaði fyrri úmmæli sín að eini skatturinn um yrði gert að greiða skemmt- anaskatt munu þau engum arði umrædd kvikmyndahus væru skila, og jafnvel yrði þá að loka tinf»3nPGgin vseri skemmtanaskatt einstökum þeirra. | urinn. Oll önnur opmber gjöld Pétur Sigurðsson gerði athuga relddu Þau samkvæmt sílenzkum semdir við ræðu Sigurðar Bjarna sonar. Sagði hann að ekki væn langt síðan að lesa hefði mátt í blaði því er hann ritstýrir, Morg unblaðinu, að eitt þeirra kvik- myndahúsa er undanþegið væri skemmtanaskatti, Bæjarbíó í Hafnarfirði, hefði verið rekið með verulegu tapi s.l. ár. Spyrja mætti að því hvernig skaittleggja ætti slík fyrirtæki? Pétur kvaðst vera kunnugur rekstri kvik- myndahúss, Laugarárbíós, er lögum. Lúðvík Jósefsson sagði að varla liði það ár sem umræður um þessi mál færu ekki fram á Alþingi. Eigi að síður stæðum við alltaf í sömu sporum. Kvaðst hann vilja vekja athygli á því að við afgreiðslu fjárlaga und- amfarin ár hefði hann flutt til- lögu um lítils háttar hækkun til félagsheimilliasjóðs, en þær ti’llög ur hefðu jafnan verið svæfðar svefninum langa. Leggja til að minhaírum- varpinu verði vísað fró — en nýtt frumvarp verður vœntanlega lagt fyrir Alþingi Landbúnaðarnefnd neðri-deild ar Alþingis hefur nú skilað áliti sínu á frumvarpi um breyt- ingu á lögum um loðdýrarækt, þar sem lagt var til að minka- eldi yrði leyft í Vestmannaeyj- um. f nefndarálitinu kemur fram að nefndin ’leitaði umsagnar hjá náttúruverndarráði, Hinu ís- lenzka Náttúrufræðifélagi, Nátt úrufræðistofnun íslands og yfir dýralækni. Alliir þessir aðilar mæltu gegn samþykkt frum- frumvarpsins. Með finumvarpinu mæltu hins vegar bæjarstjórn menmingarstotfnanir. Sagðistf þing Vestmannaeyja, Náttúrugripasafn ið í Vestmannaeyjum og náttúru verndarnefnd Vestmannaeyja. Landbúnaðarnefnd leggur til að málinu verði vísað frá með eftirfarandi rökstuddri dagskrá. Þar sem fyrir liggja upplýs- ingar um, að stjórnskipuð nefnd fjalli nú um þetta mál á breið- ari vettvangi en þetta frumvarp og frumvarp um víðtækari breyt ingar við loðdýraræktahlögin verður væntanlega lagtf fyrir A1 þingi næstu daga, telur nefnd- in ekki ástæðu til að saimþykkja frumvarpið og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.