Morgunblaðið - 10.04.1969, Page 17
MORGUNIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1060
17
Samstarf aðila Atlantshafs-
bandalagsins innan NATO var
ekki mótað á einum degi eða ári.
Með aðild sinni að Atlantshafs-
sáttmálanum mótuðu mörg ríkj-
anna nýja stefnu í utanríkismál-
um og hurfu frá fyrri forsend-
um vama sinna. Hér verður leit
azt við í *tuttu máli að gera
grein fyrir þeirri þróun, sem er
grundvöllur skipulags og sam-
starfs NATO-ríkjanna.
AÐDRAGANDINN
„Margir vestrænir stjórnimála
menm hafa á síðustu tuttugu ár-
um verið kállaðir feður Evrópu
eða feður Atlantshafsbandalags-
ins. Enginn þeirra er verður
nafnbótarinnar. Hún tilheyrir
Stalín ... “ Þannig kemsit Paul-
Henri Spaak að orði í nýút-
komnu fyrra bindi sjálfsævisögiu
sinmar. Raunar liðu nokkur ár
£rá lokum seinni heimsstyrjald-
arinnar, þar til vestrænir stjórn
málamenn gerðu sér grein fyrir
ógn þeirri, sem stafaði af Rúss-
landi Stalíns. Margir héldu, að
Yalta-samkomulagið og tvíhliða
Bækistöðvar NATO í Belgíu.
efnis, að endanleg lausn vanda-
mála Evrópu næðist ekki nema
þjóðir þær, er hefðu sömu hug-
sjónir að leiðarljósi stæðu ein-
huga að úrlausn þeirra. Til þess
að markmið þetta næðist yrðu
NATO-ríkin að auka samstarf
sitt innan á bandalagsins öðrum
sviðum en varnarmálum, eins og
gert er ráð fyrir í 2. grein sátt-
málans. Nefnd þriggja utanríkis-
ráðherra, Halvard Lange ,Nor-
egi, Lester B. Pearson, Kanada,
og Dr. Gaetano Martino, ftalíu,
var skipuð til þess að gera til-
löguir þeirra í 103 greinum, en
þær fjalla um samstarf á sviði
stjórnmá'la, efnahagsmála, vís-
indamála, menningarmála og
fræðslumála, auk þess sem sam-
eiginleguim stofnunum er mark-
aður starfsvettvangur.
Til þess að gefa nokkra hug-
mynd um forsendur þessara til-
lagna sem hafa mótað samstarf-
ið síðan þær voru gerðar og
muimu gera það í framtiðinni,
verða birtir hér tveir kaflar úr
inngangi þeirra í lauslegri þýð-
ingu:
NATO TUTTUGU ARA
BRAUTIN
— Aðdragandi sáttmálagerðarinnar
— Aðild Þýzkaland
— Samstarf á öðrum sviðum
en varnamálum
Við samantekt þessarar
greinar var m.a. stuðzt við
fyrra bindi sjálfsævisögu Paul
Henri Spaak, sem var utan-
ríkisráðherra Belga á þeim
tíma, sem um er rætt, og síð-
ar framkvæmdastjóri NATO.
Bindi þetta kom út fyrir
skömmu og í maí er síðara
bindið væntanlegt. Þar mun
Spaak fjalla um störf sín í
þáguNATO. Samkvæmt efn-
isyfirliti fyrra bindisins mun
í því síðara sérstaklega verða
fjallað um landhelgisdeilu ís-
lendinga og Breta og getið
um afskipti höfundar af henni,
en þá var hann framkvæmda-
stjóri NATO.
samningar Rússa við Frakka
annars vegar og Breta hins veg
ar væru nægiileg trygging fyrir
öryggi Evrópu. Og í þeim anda
var stofnað ti’l Sameinuðu Þjóð-
anna árið 1945. En smátt og smátt
varð óttinn við Rússland yfir-
sterkari óttanum við hið sigraða
Þýzkaland í hugum vesturlanda-
búa. Churchill talaði fyrstur
manna um „járntjaldið, sem skipt
ir Evrópu frá Stettin til Tri-
este“ í ræðu er hann flutti í
Fulton í Bandaríkjunum í marz
1946, og hann hvatti til samein-
ingar enskumælándi þjóða gegn
ógn kommúnism'ans. í júní
1947 lagði Marshal'l, þáv. utan-
ríkisráðherra Dandaríkjanna,
SÍÐARI GREIN
fram tillögur sínar um endur-
reisn Evrópu, þ.á.m. Rússlands
og annarra kommúnistaríkja. Ti'l
lögum þessum var vel tekið í
Vestur-Evrópu, en Stalín hafn-
aði þeim með fyrirlitningu og
hóf mikinm áróður gegn þeim.
Vantrú manna á samstarfsvilja
Sovétríkjianna hét áfram að
vaxa. f ársbyrjun 1948 flytur
Ernest Bevin, þáv. utanríkisráð-
herra Breta, ræðu í neðri-mál-
stofu brezka þingsins, þar sem
hann rekur vonbrigði sín varð-
andi stefnu Sovétríkjanna. Hann
minnist þess, sem gerzt hafði á
Balkanskaganum, í Umgverja-
landi, í Póllandi, í Þýzkalandi, í
íran, í Tyrklandi og á hvem
hátt Yalta-samningarnir hafi ver
ið rofnir. Hanm leggur til að
stofnað verði bandalag Vestur-
landa, með aðild Benelux-land-
anna, Bretlands og Frakklands.
Viðbrögð ríkisstjórna viðkom-
andi landa eru skjót og 17. marz
1948 er Bruxelles-samkomulagið
unidirritað, þar sem ríkin gera
með sér bandalag um samstarf á
sviði efnahags- menningar og
varnarmála. En sama dag og
Bruxelles-samkomuliagið er und
irritað flytur Truman, þáv.
Bandaríkjaforseti, ræðu í öld-
ungadeild Bandaríkjaþings, hann
minnir á yfirgang komtnún-
ismans í allri Evrópu og ný-
lega va'ldatöku þeirra í Tékkó-
slóvakíu (22. feb. 1948) ,og lýs-
ir því yfir, að Bandaríkin muni
á friðartímum taka þátt í vest-
rænu stjórnmála- og varnar-
bandalagi. Samia ár hefjast við-
ræður milli aðila Bruxelles-sam-
komulagsins og Bandaríkjanna
og Kanada um varnir Norður-Atl
antshafssvæðisins. Þeim lýkur
með gerð Norður-Atlantshafs-
sáttmálans og hinn 15. marz,
1949, er Danmörku, íslandi, ítal-
íu, Noregi og Portúgál boðið að
gerast stofnaðilar að sáttmálan-
um. Þann 4. apríl, 1949, undir-
rita framangreind 12 ríki sátt-
málann í Washington.
STOFNANIR RÍSA
Hér verður efni Atlantshafs-
sáttmállans ekki rakið, en kjarni
hans er stjórnmálaleg skuld-
bindinig aðilanna þess efnis, að
árás á einn þeirra verði svarað
sem árás á þá alla. Undirritun
sáttmálans markar tímamót í ut-
anríkisstefnu Bandaríkjanna,
horfið er frá Monroe-kenning-
unni, Bandaríkin verða meðá-
byrg fyrir öryggi Evrópu í
fyrsta sinn á friðartímum. f al-
mennt orðaðri 9. grein sáttmál-
ans er mælt fyrir um stofnun
ráðs, sem í eigi sæti fulltrúar
allra aðilanrna, er annist fram-
kvæmd samningsákvæðanna. Með
þessa grein að grunni hefur fjöl
þætt varnarkerfi bandal'agsþjóð
anna síðan risið ásamt öllum
þeim stofnunum, sem samstarf-
inu fylgja nú.
í upphafi er lögð megináherzla
á að tryggja skipulagslegan
grundvöll samvinnuinnar. Á
fundi sínum í maí 1950 ákveða
utainiríkisráðherrarnir að stofna
ráð fulltrúa sinna, er fylgist með
daglegum rekstri. Árið 1952 er
ráði þessu breytt í fastaráðið,
sem starfar enn. Sama ár er og
ákveðið að setja upp höfuðstöðv
ar NATO í París og ráðinn fram
kvæmdastjóri. Fyrstur ti'l að
gegna því embætti var Lord
Ismay, Bretlandi, en síðan hafa
þeir Paul-Henri Spaak, Belgíu,
Dirk U. Stikker, HoMandi, og
Manlio Brosio, ítalíu, gegnt því.
AÐILD ÞÝZKALANDS
Árás kommúnista inn í Suður-
Kóreu í júní 1950 hafði mikil á-
hrif á þróun varnarsamstarfs
inis. Margir höfðu talið, að komm
únistar hefðu látið af yfirgangs
stefnu sinni, þegar þeir leystu
Berlín úr herkví í maí 1949. En
innrásin í Kóreu sýndi, að eðlið
var en/n hið sama. Á ráðherra-
fundi NATO í september 1950
var sett fram varnaráætlun fyr-
ir Evrópu, þar sem gert var ráð
fyrir, að varnir álfunnar færu
fram éinis austarlega og unnt
væri. Af þessari stefnu leiddi,
að varnarlínuna bar að skipu-
'leggja í Vestur-Þýzkalandi, er
þá laut stjórn hernámsveldanna
þriggja, Bandaríkjanna, Bret
lands og Frakk'lands. Bandaríski
utanríkisráðherrann, Dean Ache
son, setti fram þá skoðun stjórn
ar sinnar, að nauðsynlegt væri,
að Þjóðverjar ættu hlutdeild í
þessum vörnum. Bandarískir kjós
endur og skattgreiðendur féll-
ust ekki á dvöl herafla Banda-
ríkjanna í Evrópu, ef eitt landa
þeirra, sem hann ætti að verja
væri aðeins hlutlaus áhorfandi.
Endurreisn herafla Þjóðverja,
sem aðeins 5 árum áður hafði
marið þjóðir Evrópu uindir hæl-
um sínum, þótti mörgum leiðtog-
um Vestur-Evrópu varhugavert
skref. Einkum voru Frakkar hik
andi í málinu.
René Pleven, þáv. forsætisráð-
■herra Frakka, leggur fram til-
löigu um stofnun Evrópu-hers
með aðild Belgíu, Frakklands,
Hollands, Ítalíu, Luxembourgar
og Þýzkalands (núverandi Efna
hagslanda), er lúti eigin stjórn
og verði_ í nánum tenigslum við
NATO. f árslok 1950 fellst ráð-
herrafundur NATO á að reyna
framkvæmd ti'llagna Frakka.
Miklar samningaviðræður hefj-
ast milllii framangreindra 6 landa
og þeim lýkur 1952 með því að
5 þeirra, að Frakklandi undan-
teknu, undirrita samkomulag um
stofnun Evrópuhers. Eftir það er
viðræðum við Frakka haldið á-
fram og lýkur þeim 1954, þegar
franska þingið fellir tillögu um
aðild Frakka að Evrópuhernum.
Tillaga Frakka líður undir 'lok
fyrir aðgerðir þeirra sjálfra.
Meginkapp er lagt á að finna
aðra llausn. Bretar bjóða till ráð-
stefnu framangreindra 6 landa,
Bretlands, Bandaríkjanna og
Kanada í London í október 1954.
Árangur hennar er Parísar-
saminingurinn, sem þessi lönd
imdirrituðu í París 23. október
1954. Með þeim samningi láta
Bandaríkin, Bretland og Frakk-
land af hernámi í Þýzkalandi,
Ítalía og Þýzkaland verða aðil-
ar Bruxeiles-samkomulagsins og
Vestur-Evrópubandalagið er
stofnað. Bandaríkin og Bretland
taka að sér að hafa herafla í
Evrópu eins 'lengi og þess sé
óskað. Þýzkalandi er boðin að-
ild að NATO.
5. maí 1955 verður Þýzkaland
formlega aðili NATO, en 7. maí
slíta Sovétríkin formlega tví-
hliða samningum sínum við
Frakkland og Bretland, sem
raunar þá voru orðnir ómerkir
vegna yfirgangs Stalíns. Ráð-
herrafundur NATO samþykkir
aðild Þýzkalands að bandalag-
inu á fundi síimum 9—11 maí
1955, en 14. maí stofna Sovét-
ríkin til Varsjár-bandalagsins
með leppríkjum sínum í Evrópu
í þeim tilgangi að tryggja þar
vígstöðiu sína og halda leppríkj-
unum enn betur í greip sinni,
eins og samnazt hefur, nú siðast
í Tékkóslóvakíu.
Árið 1952 urðu Grikkland og
Tyrkland aðilar Atlantshafssátt
málans, þannig að með að-
ild Þýzkalands 1955 urðu banda
lagsríkin 15 eins og þau eru enn
í dag.
SAMSTARFIÐ EFLT
Ráðherrafundur NATO sam-
þykkti í maí 1956 á'lyktun þess
16. FEBRÚAR sl. var stofnað
í Reykjavík fransk-íslenzkt fé-
lag. Hlaut það nafnið KÚNÍ-
GÚND FANSKT-ÍSLENZKT
FÉLAG. Hyggst félagið efla sam
skipti Frakklandsvina og kynna
franska menningu hér á landi.
Starfsemi sinni mun félagið
m.a. haga me’ð þeim hætti að
efna til umræðu og skemmti-
funda, fá franska menn til fyrir-
lestrahalds hér, vinna að því að
franskur bókakóstur í bókasöfn-
um verði aukinn og að frönsku-
kennsla í menntaskóluim verði
bætt og aukin. Ennfremur mun
félagið aðstoða starfsmenn
franska sendiráðsins við úr-
„Allt frá upphafi Atlantshafs-
bandalagsins var því haldið
fram, að samstarf á sviði varn-
armála væri ekki nægi'legt, enda
þótt það sæti í fyrirrúmi. Það
hefur og orðið æ ljósara frá því
sáttmálinn var undirritaður, að
öryggi nú á tímum takmarkást
ekki við hernaðarleg mál. Efl-
ing samráðs á sviði stjórnmála
og samvinnu á sviði efnahags-
máia, virkjun náttúruauðæfa,
framfarir í menntamálum og al-
menin fræðsla almennings er
jafn mikilvægt, ef ekki mikilvæg
ara, til varnar öryggis þjóðar,
eða bandalags, og smíði her-
skipa eða vígbúnaður hers.“
„Hin sögulega þróun sýnir, að
einstök þjóð, sem aðeinis treyst-
ir á eigin stefnu og afl, fylgist
ekki með framförum eða fær
jafnvel ekki haldið velli á tímum
kjarnorku. Eins og stofnendur
Atlantshafssáttmá'lans sáu fyrir
krefst sú staðreynd, að þjóðirn-
ar verða sífellt háðari hver ann-
arri á sviði stjórnmála, efnahags
mála og varnarmála, síaukinn-
ar alþjóðlegrar samvinnu og
tengsla. Sumum ríkjum kann að
takast að njóta einhvers stjórn-
málalegs- og efnahagslegs-sjálf-
stæðis, á meðan allt leikur í
lyndi. Ekkert ríki, hversu vold-
ugt sem það er, getur hins veg-
ar tryggt öryggi sitt og velfarn-
að af eigin rammleik."
vinnslu umsókna um náms-
styrki, og veita þeim sem hyggja
á nám í Frakklandi leiðbeining-
ar. Einnig mun félagið leita eft-
ir náinni samvinnu við Alliance
francaise. Félagsmenn geta orð-
ið allir, sem stunda’ð hafa nám
í Frakklandi, svo og aðrir þeir,
sem skilja franska tungu, þar á
meðal þeir, sem stundað hafa
frönskunám á íslandi.
í stjórn voru kjörnir Stein-
grímur Gautur Kristjánsson,
Brynjar Viborg og Sigurlaug
Sigurðardóttir.
Stofnfélagar voru 19.
(Fréttatilkynning).
Björn Bjarnason.
Kúnígúnd, frnnsk-íslenzkt félng