Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 25

Morgunblaðið - 10.04.1969, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1969 25 SAS opnar skrif- stofu í Reykjuvík FLUGFÉLAGI® SAS hefur opn- að skrifstofu í Reykjavík að Laug arveffi S, og um leið hyggst fé- lagið vinna að því markvisst að auka starfsemi sína hérlendis. Mun félagið til að mynda fjölga ferðum sínum til islands, og verð ur flogið þrisvar í viku frá Kaup mannahöfn til ReykjíSvíkur, og þaðan áfram þrisvar sinnum í viku til Grænlands í samvinnu við Fiugfélag íslands. SAS hefur látið gera tvo mynd arlega bæklinga um ísland til kynningar á því sem fafðamanna landi. Að auki er svo í fyrsta sinn nú að finna upplýsingar utn fsland, hótel og aðra ferðamanna þjónustu í upplýsingabæklingum SAS, sem félagið dreifir um all- an heim til ferðaskrifstofa. f tilefni af opnun ferðaiskrif- stofunnair komu hingað til lands Jörgen Maehl, forstjóri söludeild ar SAS í Danmörku, og Terje Hofsö, forstjóri starfsmannahalds SAS, og gafst fréfctamönraum tæki færi að ræða við þá skömmu fyrir páska. Maehl kvað Skrif- Blrgir Þórhallssou stofuna í Reykjavík vera eina af 60 slíkurn skrifstofum, sem rékn- ar væru um allan heim. Ekki væri þó ætlunin með oprwjn skrif stofunnar hér að auka enn á sam keppni við fluigfélögin hér um farþegafhífcninga, heldur að glæða hingað ferðamannastraum. Væri þetta veigamikið þjómrstu- aítriði fyrir SAS, þar sem í auk- ana færðist, að ferðamenn væru í mörgum tilfellurtt búnir að fá nóg af sólinni í suðrænum lönd- um, og vildu oft í stað þess hvQ- ast i afskektum og Utt numd- um ferðamannalöndum. Þar kæmu ísland og Grænland mjög til greina. Hofsö rakti í fáum orðum þró- un SAS á undanförnum árum, og gat hann þess, að stoðugt væri vaxandi að félagið tæki upp sam vinnu við önnur Evrópufélög, einkum þó á tæknilega sviðinu. Þannig hafa t.d. SAS og Flug- félag Islands með sér ágætt sam- starf, og eins sór SAS um þjón- ustu við Loftleiðavélar í Kaup- mannahöfn og Loftleiðir um þjónustu við SAS-vélar hér á KeflavíkurflugveLLi. Forstöðumaður skrifstofu SAS hér á iandi er Birgir Þórhalls- son. 2Uov0tm.XiTaí»ti> Húseignin Brekkustígur 1 Til sölu er fasteignin Brekkustígur 1, hér i borg, ásamt við- byggðu verztunarhúsnæði og verzlun, svo og eignarlóð. sem er horntóð við Framnesveg og Ránargötu. Allar nánari upplýsingar veitir EGiLL SIGURGEIRSSON. HRL, Ingólfsstræti 10 — Sími 15958. BLÚESkvöld í KLÚBBNUM KL. 9-2 AUGLYStNGAR SÍIVll SS«4*8Q Hafnarfjörður — Hafnarfjörður AFGREIBSLU- OG SKRIFSTQFUSTIÍLKUR Notið verkfatlsdagana tii að láta laga á ykkur hárið. Permanent — iitanir — lagníngar — klippingar — lokkalýsingar. Hárgreiðslustofan LOKKUR Suðurgötu 21 — Sími 51388. Breiðfirðingar — Rangœingar Síðasta spila- og skemmtikvöld félaganna verður í Breiðfirðingabúð laugardagiim 12. apríl og hefst kl. 21. Góð verðlaun. IFeildar- verðlaun afhent. Skemmtinefndir félaganna. MAGNÚS EIRÍKS, ERLENDUR SVAVARS, JÓN K. CORTES OG ÞÓRIR BALDURSSON. PÉTUR ÖSTLUND, F1NNUR STEFÁNSSON OG JÖHANN JÖHANNS. RJKHARÐUR PÁLSSON & FÉLAGAR. NÝ BLUES HLJÖMSVEIT. SÖKRATES, KEMUR FRAM. BJÖRGVIN GiSLASON, ÓLAFUR SIGURÐSS.. OG JÓN ÖLAFSSON. TÖNLIST ÁRSINS HÚSIÐ OPNAÐ KL. 9, BYRJAD AÐ SPILA KL. 9.30 — 10.00. 5 Blueshljómsveitir í KLÚBBNUM. Kynnir verður RAFN HARALDSSON. Fétagar hahð með ykkur félagsskírteini. Nýir félagar vefkomnir. Reiðskóli Fnks er lekin til storin Þar er veitt tilsögn í meðferð hesta. Kennari er Kolbrún Kristjánsdóttir. Nánari uppF. í síma 30178 eða 37962. Hestmannafélagið Fákur. KÓPAVOGUR - KÓPAVOGUR Þjóðmálaverkefni næstuára — Húsnæðismál Fundur verðui haldinn laugardaginn 12. aprii kl. 15.00 i Sjálfstaeðis- húsinu. Kópavogi. 1. Avarp: Jcm Gauti Jónsson, stjómarmaður Týs. F.U.S. 2. Frummælandi: Sigfinnur Sigurðsson. borgarhagfræðingur. 3. Fundarstjóri Ami R. Amason. fyrrv. fotm. Heimis F.U.S. Sjáifstæðismenn i Reykjaneskjördaemi og Reykjavik «m hvattir tii þess að fjölmenna. F.U.S. í Kjósarsýslu — Heimir F.U.S. Keflavík — Stefnir F.U.S. Hafnarfiiði — Týr F.U.S. Kópavogi. — Samband ungra S játfstæð ismaona. HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆDISKVENNA heldur síðdegisfund að Hótel Loftleiðum í Blómasalnum laugardaginn 12. þ.m. kl. 3% e.h. D A G S K R A : 1) Auður Auðuns alþingism.: 3) Nokkur þingmál. 4) 2) Ásdís Þorsteinsdóttir, Katrín Árna- dóttir og Þóra K. Johannsen leika létt lög. Félagskonur f jölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffihlé. Hrafnhildur Sigurðardóttir fóstra: Heyrnarskert börn I þjóðfélagi okkar. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.