Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.04.1969, Qupperneq 31
MORGFNBLAEMÐ, FIMMTUDAGUR 10. APRÍL 1969 31 þetta indælis stríð Fœr mikið lof í London London, 9. apríl — AP LUNDÚNABLÖÐI'N birtu flest í dag gagnrýni um brezku myndina ,,Ó, þetta ind ælis stríð", en framleiðsla þeirrar myndar er eittíhvert mesta fyrirtæki, sem brezk- ur kvikmyndaiðnaður hefur framleitt. Gagnrýnendur lofa myndina hástöfum og 1 telja hana með allra merkustu og beztu myndum, sem Bretar hafi nokkru sinni gert. Leik- stjórinn, Richard Attenbor- ough er lofaður mjög; en þetta var frumraun hans sem leikstjóra, en þekktur er hann fyrir kvikmyndaleik. Með stærstu hlutverkin fara leikararnir Laurence Olivier, Joíhn Gielgud, Micha el Redgrave, Ralph Riehards- son og Jo'hn Clements, en meðal annarra leikenda í myndinni eru John Mills, Vanessa Redgrave og Sus- annah York. • Einn gagnrýnandi sagði: „Ég var djúpt snortinn, ekki af örlögum eða afdrifum neins ákveðins ein-ctaklings, heldur af þvi að horfast í augu við að öll eyðilegging- arárátta mannkynsins hefur leitt okkur öll á refilstigu ,. . Myndin er listaverk, meist- araverk innsæis og túlkun- ar“. Londgiæðsluróðstefna í Norræna húsinu NK. lauigiardag og sunnudag, 12. til 13. apríl, verður haldin ráð- stefha í Norræna húsinu um gróður-- og j a rðvegseyðingu. — Fjallað verður um orsakir jarð- vegseyðinigar, framkvæimjdir í la'ndgræðslumálum til þessa og hvexra aðgerða er þörf til að tryggj a sem beztan árangur af lanidgræðslustarfinu. Á ráðstafniunni, sem hefst kl. 2 e .h. nk. laugardag, verða flutt 11 erindi og ávörp. Aufc þe3s miunu fara fram almennar um- ræður, en í lok ráðstefnunnar verður afgreidd ály-ktun. Lík litla drengs- ins fannst Að ráðsíefnunni standa Hið ís lenzka náttúrufræðifélag og Æskulýðsamband íalands. Fulltrúi Alþýða- bandalagsins í Þjóðleikhúsrúð í FRÉTTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá Allþýðu- bandalaginu, segir, að Alíþýðu- bandalagið hafi tilnefnt Eyvind Erlendsson, leikstjóra, sem full- trúa sinn í Þjóðlei'khúsráð. Er tilnefningin bundin við næstu' þrjú ár. Stórsjór og forúttnbrim Sandgerði 9. apríl.' I GÆR komu sex bátar til Sand gerðis með samtals 79 lestir. Þar af var Elliði með 32 lesitir. Ann- ars hefuir verið erfitt að stunda sjó héðan yfir páskana og hefur orðið mikið tjón á netum. Línu- bátar komust ekki á sjó fyrr en í gærkvöldi og eru ekki enn komnir að. Netabátarnir og eini trollbáturinn fóru út í morgun og voru komnir inn aftur laust eftir hádegi og gátu ekkert að- hafst. Línubátarnir fá versta veð ur, því að hér er stórsjór og for áttubrim. — Fréttaritari. Úrslit í atkvæðagreiðslu iðn- rekenda verða knnn í dag GERT er ráð fyrir að úrslit í atkvæðagreiðslu Félags ísl. iðn- rekenda um verfcbann á Iðju, fé- lag verksmiðjuifólks í Reykjavík, verði kunn um hádegisbilið í dag. Svo sem kunnugt er ákváðu iðnrekendur a ðefna til þessarar atfcvæðagreiðslu vegna þeirrar ákvörðunar Iðju að boða áfram- haldandi verkifall á þrjú iðnfyrir taeki í Reykjavík. i gærdag var ráðgerður þriðji sérfund'ur fulltrúa iðnrekenda og Iðju, en af honum gat ekki orðið þá, en gert ráð fyrir að hann yrði í gærkvöldi eða nótt, að loknum saminingafundi deiluað- ila í vinnudeilunni. 6 Beykvíkingar ú sjóstanga veiðimót í Egyptalandi Sjósfangaveiðimót í Vestmannaeyjum um hvítasunnu i gærmorgun LÍK litla drengsins, sem drukknaði í Elliðaárlónuinu í fyrradag, fannst í gærmorgun. Dreingurinn var sex ára og hét Magnús Guðbjörn Sigrmundsson og átti heima að Heiðabæ 15. - KRON Framhald af bls. 3 hagsmunir fólksins að vinnu- veitendur geti sundrað því, hvort sem það er KRON eða einhver annar vinnuveitandi, þá er verkalýðspólitík Þjó'ð- viljans orðin eitthvað meira en lítið brengluð. — Þið hafið átt fund með starfsfólki KRON. — Já, það er rétt. Við átt- um fund með stjórn Starifs- mannafélags KRON og skýrð um henni frá samskiptum okkar við fyrirtækið en um þann þátt málsins vissi starfs fólkið ekki fyrr en við skýrð um þvi frá þessum atriðum. Það kom skýrt fram hjá fólk- inu sjálfu að það mun standa að ákvörðun meirihluta fé- lagsins um verfcfallsfram- kvæmd, gagnvart öllum þeim aðilum, .sem ekki hafa undir- ritað samninga við VR. Ég vil jafnframt taka fram að VR hefur jafnan áður átt vin samleg samskipti við KRON. Að öðru leyti vil ég segja þetta um árásir Þjó'ðviijans: KRON hefur ekki gengið að okkar kröfum. KRON hefur ekki mætt til viðræðna við fulltrúa VR. Að blanda for- manni Sjálfstæðisflokksins inn í afstöðu VR til þessa máls er gjörsamlega út í hött og óneitanlega spaugilegt að lesa það í Þjóðviljanum að stjórn VR sé að efna til verk falls undir stjórn Bjarna Benediktssonar eins og skilja má af leiðara Þjóðviljans í gær. Sex Reykvíknigum hefur ver- ið boðið að taka þátt í sjó- stangaveiðimóti í Egyptalandi dagana 19. til 27. apríl nk. og fara héðan fjórir karlar og tvær konur. Um hvítasunnuna heldur Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur alþjóðlegt sjóstangaveiðimót í Vestmannaeyjum, sem gert er ráð fyrir að á annað hundrað manns sæki, þar af helmingur útlend- ingar. Kom þetta fram í samtali sem Mbl. átti við formann Sjó- Stangaveiðifélags Reykjavíkur, Bolla Gunnarsson, í gær. Bolli sagði, að ferðatilhögun á Sjóstangaveiðimótið í Vest- mannaeyjum yrði þannig, að þátt takendur færu með Esju frá Reykjavík 23. maí að kvöldi og yrði búið um borð í skipinu í Vestmannaeyjahöfn á meðan mót ið stæði yfir. Aðalkeppnisdagar nir yrðu tveir, laugardagur og sunnudagur, en auk þess yrði einhver keppni á máraudag. Á mánudagskvöld verður verðlaun um úthlutað og haldið til Reykja víkur að því loknu. A meðan mótið stendur yfir verður farið með Esju í styttri ferðir, m.a. til Surtseyjar og Dyrhólaeyjar. Forstöðumenn mótsins gera ráð fyrir að þó nokkur hluti ís- lenzku þátftakendanna muni taka konur sínar með á mótið og jafn vel fjölskyldur. Er því gert ráð fyrir sérstakri dagskrá fyrir konur, sem ekki veiða, og eins verður hugsað fyrir dægrastytt ingu fyrir börn. Gert _er ráð fyr ir að um 50 til 60 íslendingar taki þátt í mótinu. Sjóstanga- veiðiklúbbar eru starfandi í Reykjavík, á Akureyri, I Kefla- vík, á Akranesi og í Vestmanna- eyjum. Sjóstangaveiðisamband Evrópu hefur þegar pantað fyrir þrjátíu til fjörutíu þátttakenduir í mót- inu og pantanir hafa einnig bor ist frá Bandaríkjunum. Er gert ráð fyrir að útlendir þátttakend ur verði yfir fimmtíu eða álíka margir og þeir ísilenzku. Þá skýirði Bolli Gunnarsson frá því, að Sjóstangaveiðifélagi Reykjavíkur hefði borizt boð um að senda sex menn á sjóstanga- veiðimót í Egyptalandi 19. til 27. apríl. Sjóstangaveiðifélag Reykja víkur ákvað að þekkjast þetta ágæta boð og fer héðan sveit fjögurra karla og tvær konur. Er þetta mót haldið að tilhlutan Sjóstangaveiðisambands Egypta- lands og taka ekki þátt í því nema Egyptar og Bretar og svo íslenzku gestimir. Hækkunú mjólkurvörum í GÆR hækkaði verð á mjólk og mjólkurafurðum. Mjólkur- hyrnan hækkaði úr kr. 11,35 í kr. 12,00, mjólkurfernan úr kr. 22,40 í kr. 25,00. Ópakkað skyr kostar nú kr. 27,50 kg, en í 500 gr uimbúðum 16,30. Gæðasmjör kostar nú kr. 147,60 kg, 45% ostur kr. 164,60 og 30% ostur kr. 125,50. Söluiskattur er innifalinn í þessu verði. Hækkun þessi á mjólkurvör- um stafair af auknuim rekstrar- kostnaði bænida, en einnig er hér im að ræða vísitöluihækkun frá 1. des. sl., sem bændur fengu frá 1. marz lögum samkvæmt. Hæsti vinningur í Happdrættn ÐAS í 12. flokki, sem dregið var í 5. april, einbýlishús eftir vali fyrir 2 millj. kr., kom á miða nr. 21421 og sést eigandinn, Víglundur Guðmundsson, Aðalstræti 76, Akureyri, hér á myndinni ásamt umboðshjón- unum á Akureyri, Guðmundu Pétursdóttur og Finni Daníels- syni. Tílhynning um ferðastyrki til Bandaríkjanna MENNTASTOFNUN Bandaríkj- anina á íslandi (Fulbright-stofn- uinin) tilkynnir, að hún muni veita ferðastyrki íslendiraguim, sem feragið hafa inngöragu í há- skóla eða aðrar æðri mennta- stofnanir í Bandaríkjunum á námsárinu 1969—70. Styrkir þess ir murau nægja fyrir ferðaikostn- aði frá Reytkjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heiim aftur. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að Tízkusýning í Vík Lita-IHvammi 9. apríl KVENFÉLAGIÐ í Vík vinnur nú að uppsetniingu á munum þeim, er gerðir voru á nám- skeiði sjá Sigrúnu Jónsdóttur listakonu hér fyrr í vetur og opna sýningu nk. laugardag. Einnig er listakonan hér stödd með saumakonu og hyggst hafa tízkusýningu á kvenfatnaði í þessu asmbandi. Hefur slík sýn- ing ekki verið hér áður. Auk þess verða til sýnis kápur frá Guðrúnu Stefánsdóttur Reykja- vík, skór frá verzluninni Sól- veigu og kjólar og barnafatnaður frá Kirkjumunum í Reykjavík. Sigþór - HANDBÆKUR Framhald af bls. 32 gengi hefði hann þurft að greiða tæplega 16 þúsund krónur. Stefndi bar fyrir sig miklu fleiri varnarástæður. Aðalatriði þessarar niðurstöðu er að dóm- urinn taldi, að ólögmætt hafi verið að gengistryggja skuld- bindingu stefnda í samningum með því að tilgreina hana í dollurum. Var þetta byggt á skilningi laga nr. 1 frá 1966 um verðtryggingu fj árskuld'bind- inga. Aðalkrafa stefnda var srú, að hann yrði sýknaður af kröfu Richards Company Irac., vegna þess að fyrirtækið væri ekki að- ili að samningnum, heldur Hand bækur hf. Dómarinn taldi hins vegar að fyrirtækið bandaríska væri hinn rétti aðili málsiras að réttarfarslögum og byggði það á því að Handbækur hf. hefðu gert samningiinn í umboði Ric- hards Company Inc. Ekki hafði verið ákveðið hvort máli þessu yrði áfrýjað i gær. Ef svo verður munu hin fjölmörgu mál, sean skyld eru þessu máli enn bíða, unz Hæsti- réttur hefur sagt sitt síðasta orð. uimsækjarada hatfi verið veitt inn,- ganga í háskóla eða æðri mennta stofnun í Bandaríkjunum. — Einnig þarf umsækjaradi að geta sýnt, að hann geti staðið straum atf kositnaði við nám sitt og dvöl ytra. Þá þarf umsækjandi að ganga undir sérstakt enskuprótf á skrifstofu stofnunarinnar og eiranig að sýraa heilbrigðisvott- orð. Umsækeradur skulu vera ís- lenzkir ríkisborgarar. Umsóknareyðublöð eru atf- hent á skrifstofu Menntastofnun ar Bandaríkjamna, Kirkjutorgi 6, 3. hæð. Umsóknir skulu síðan sendar í póstlhóltf stofnunarinnar nr. 1059, Reykjavík, fyrir 1. maí nk. — (Fréttatilkynning frá Menntastofnun Baradaríkjanna). Sýningu Ásgeirs lýkur í kvöld í DAG er síðasti dagur málverka sýniragar Ásgeirs Bj arnlþórssonar, sem haldin er í Hliðskjálf í til- etfni sjötugsafmælis listamanns- ins. Á sýningumni eru 30 mál- verk, flest olíumálverk. Sýnintg- in hetfur staðið tæpan hálfan mánuð og aðsókn verið góð. m / »• •> Tap og I|or í Grímsnesi LEIKFÉLAG Reykj avíkur sýnir eiraþátturaginn Táp og fjör eftir Jónas Árnason á kvöldvöku í félagsheimilinu Borg í Gríms- nesi nk. föstudag. Kristín Anna Þórarinsdóttir, leikkona, les upp ljóð eftir Tómas Guðmundsson og einnig verður sýnd stutt ís- lenzk kvikmyrad. Kvöldvakan hefst kl. 21. Dúnartilkynning FRÚ Ásdís Þorgrímsdóttir, Ás- vallagötu 28, ' Reykjavík, ekkja Sigurðar Þórólfssonar, skóla- stjóra, lézt í gær, 85 ára að aldri. LEIÐRÉTTING í GREIN Sveins Benediktssonar í blaðinu í gær, Orsakir ertfið- leikanna og úrlauin þeirra, var prentvilla í málshættinum „svip- ull er sjávar afli“, sem leiðréttist hér með.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.