Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 1
24 SIÐUR
152. tbl. 56. árg.
LAUGARDAGUR 12. JULl 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Albanir vara viö
innrás í Rúmeníu
— Búkarest-heimsókn Nixons litin horn-
auga í Tirana og Peking
Tiramia, 11. júOlí — NTB-AP
„ZERI i PopuIIit“, aðalmálgagn
albanska kommúnistaflokksins,
hélt því fram í dag, að leiðtogar
Sovétríkjanna kynnu að fyrir-
skipa innrás í Rúmeníu vegna
Rúmeníuheimsóknar Nixons
Bandarikjaforseta.
Bliaðið á/taldii Búmiemia fyrir að
bj óðia Nixan í toedimsóikm, em þó
mieð væigiu arðaílaigi Gmeiim Wiaiðis-
imia viirðiiisit bera mieð sér, að Alb-
aniiir og Kínveirjiar viiji elkki að
hieáimisióikm Nixomis veirði tiil þeisis
að sipiMa siaimibúð iþeimna við Rúm-
emia. Albamiiir emu eimiu bamidiamemn
Kímivieirjia í Evrópu ag niolkikiuns
ibomiar mlálpipa þeimna. Bn gmein
blaðisimis ber igmeimáliega með sér
að fyriirlhiuigluð Rúmemóiuheáirnsókn
ÚTFÖR Tom Mboya, hins
virta stjórnmálaleiðtoga í Ken
' ya, 'hefur ekki gengið hávaða-
laust fyrir sig. Að minnsta
koisti 60 manns hafa sœrzt og
tveir beðið bana í óeirðum,
sem orðið hafa vegna morðs
hans. Morðinginn er enn ó-
fundinn, en fundizt hefur skot
vopn, sem talið er geta verið
morðvopnið. í gær vaæ Mboya
’ lagður til hinztu hvíldar á
plantekru föður hans á eynni
Rusinga á Viktoriuvatni og
setti fólk úr stjórnarandsföðu
floklknum KPU blett á athöifn
ina með veinum og óhljóðum.
Leiðtogi KPU, Oginga Od-
inga, sem var hatrammur and
stæðingur Mboya, var borinn
á gull'stól að gröfinni. Mynd-
in er frá einu þeirira mörgu
uppþota, sem orðið haifa und-
Thieu býður Viet Cong
þátttöku í kosningum
Vafasamt að tillögur hans verði
samþykktar
Waislhinigtiom, 11. júiM — AP-NTB
RICHARD Nixon forseti sagði í
dag, að síðustu friðartillögur
Nguyen Van Thieus, forseta Suð
ur-Vietnam, ættu að undirbúa
jarðveginn fyrir skjóta lausn á
Víetnam-stríðinu, ef kommúnist-
ar væru reiðubúnir að hef ja alv-
arlegar samningaviðræður. Sam-
kvæmt tillögum Thieus er Þjóð-
frelsisfylking Viet Cong hvött til
þátttöku í kosningum undir al-
þjóðaeftirliti og undirbúningi
þeirra.
Stjómmiálatfréttariitairair í Sai'g-
on draga hins vegar mjög í etfa að
. , kommúniiistar taiki þessiu siíðasta
r aníarna daga siðan lfflc Mboya sátetiM sem kemur
1 var fl-utt fra Nairobi. ekJd á þvi a0 Nix(m for.
sleti 'gaf í sikyn 19. júmí sl að
sltfklt tiillboð væri væmtainilieigt. I
París lýstu fuMltrúar hiininiair mý-
mynduðu bnáðabimgðaisitjómiair
Enn bnrizt
um Umunhin
Oweirni, Biiatfira, 11. júlí, NTB.
ILLA vopnaðir Biafrahermenn
eru í þann veginn að ná aftur á
sitt vald fyrrverandi höfuðborg
sinni, Umuahia, að því er upp-
lýsingamálaráðherra Biafra, Ifeg
wu Eke, sagði á blaðamannafundi
í Owerri í dag, að sögn sérlegs
Framhald á bls. 23
Efnahagssérfrœðingar Bonnstjórnar:
Krefiast hækkunar marksins
Bonm, 11. júlí, NTB.
NEFND fimm stjórnmálalega ó-
háðra efnahagssérfræðinga, sem
starfar á vegum v-þýzku stjóm-
arinnar, hvetur eindregið til
þess, að gengi marksins verði
hækkað. Segir nefndin gengis-
hækkun nauðsynlega til þess að
koma í veg fyrir óeðlilegar verð-
hækkanir í landinu í haust.
Talsmaður v-þýzku stjórnar-
innar, Conrad Ahlers, sagði á
fundi með fréttamönnum í dag,
að hún sæi enga ástæðu til að
skipta um skoðun varðandi gengi
marksins, og héldi fast við á-
kvörðunina frá 9. maí sl. um að
breyta því ekki. Kiesinger, kanzl-
ari, væri enn mótfallinn gcngis-
hækkun. Hann teldi ekki hættu
á verðbólgu.
Efin'aihiaigissérÆr æðfagamietflnd in.
tsegiir hinis vegair í skýirisdlu sámni
Úiiil stjónraaminmiar, að hvarkii hehna
mé edtendis sé Htið á áiðuinnietflndu
ákvörðniniinia firá í iruaí sem end-
amflega. Bemdir niefmdin á, aið
ihætóa sé á mýrri kreppu á hdmium
a'iþjóðtega perairagaimiairkiaiðlii og
hún hafii óhjúkvæmi'illega mdkil
á'hrif á efiraahaigskiemfi V-Þýzk-a-
iaradis, vetrði giemigii matrkisimis ekki
hækfcað. Himis vegar sé geragis-
hækkum eiraa náðið till þess að
uiran't verði aið mýta til fiuiMlniustu
hið igóða ástainid, sem miú ríki í
efinalhagsmákum ianidisims.
Nefnldliin fjalllar síðain um hitnm.
h’ag.stæða greiðlsliujöfirauið Vestuir-
Þýzikalands ag sagir hainm valda
því, aö stjórnin sé simlám samam
að missa tökim á efiraalhiaigálífimiu.
Hæitita á gífiuiríiegum veirð- ag
laiunialhætkkuraum voÆi mú yfir V-
Þýzikalamdi og neynisfan sýmá, að
sldk'aT haek'kamiir vaíldi óhjá-
kvæmiiaga ertfiðléikium.
Áður en ákvörðiumiin um ó-
breytt getnigi marlksdinis var tekdm
í miaí sfi„, hatfðii Scthiilfl'er, etfma-
haigismáiaráðhienra, iaigt tdll, að
það yrði hæklkað um 6,25%. —
Kieisirager, toainziari, og aðrir ráð-
herrar úr floktoi kristiiegra demó
torata með Franz-Jasetf Stiriaiulss í
br'oddi fyltoiinigar, fefflldu táíllögu
Scbilters.
Ahliers sagði á fumidimium í
dag, að ágreininigur rítotd emtn
iraraan stijárniarininiar, ag aiugljósit
væri, að genigi marksáms yrði eiitt
mlesta hitamálið í toosraimgabar-
áttuninii í haust. Ahlieris gaigm-
rýndi sérfiræðinig’araetfradimia og
spádóma heraniar, ag kvað Kiies-
imger betur uindir það búimm að
talka ákvarðarair um eifiniahags-
m'ál. Ríkisstjórruin fylgdist vamd-
laga með þróum efiraalhaigismála,
og rætitu'st spádómiaimir um verð
bólgu, gripi húm t'H raauðlsym-
ieigra aðgeirðia. Ekki væri þó þar
mieð sagt, að geragishælkkum væri
eiin atf þeim.
Viie't Corag því yfir í diag, að til-
l'ögtur Thiieus vœiru „mýtt her-
bragð“. Hamoi-istj'ómin ag Þjóð-
fireflsdstfyHkimigim hatfa 'þegar tetoið
skýrit firam, að tvær heiztu tdl-
'llöigur Thiauis, að efirat verði til
toasminigia umidir lallþj’óðtegu etfitir-
lilti og skipuð verði miefinid til þess
að undirbúa kosmiiragarmiar með
iþátittöku allra fldkka, séu óað-
giemgiliagar.
SKILYRÐI
Thieu tók ekki firam hiveraær
koismiingartraar skyidiu haldmiar eða
hvont kjósa skýldá til begigja
Framhald á bls. 15
Tunglfarar
fd vottorð
Kemraedyhöfða, 11. júltí,
NTB, AP.
LÆKNAR á Kertnedyhöfða úr-
skurðuðu í dag að geimfararnir
Neil Armstrong, Edwin Aldrin
og Michael Collins gætu farið í
hina sögulegu tunglferð á mið
vikudaginn. Geimfararnir geng-
ust undir þriggja klukkustunda
læknisskoðun og reyndust vera
við ágæta heilsu. Lokaundirbún
ingur geimferðarinnar heldur nú
áfram samkvæmt áætlun eftir
viðgerð þá sem framkvæma varð
vegna gasleka i fyrsta þrepi burð
arflaugarinnar.
Nixonis hieifiur vakfð óámæigju i
Tiirairaa og Pekámig,
„Zeiri i Populfliiit" siegiir, að AJb-
arair séu reið'Ubúmir að styðja
rúmeniskiu þjóðima etf á hiama
verðd tráðiizt. Bfliaðlið setgir, að
ástæðuiriniar til þesis að Nixom var
boðið í be'iimisókmiima séu óljóisar,
en senmiitega batfi náðámiemm í
Búíkaineisit viljað dmaiga úr hæi/t-
uinmá á ámáis aif hendi savézkra
emidunslkaðuiraainsininia. Blaðið seg-
ir, að hér sé um að næða hættu-
spifl, sem öðirum Ihafi orðíið háflit
á.
VINÁTTU S AMNINGUR
í Pamiis skýrðd Garasltamitinie Pfli-
tiam,- semidilfliemra Rúmieniíu í Fmakk
iamidd, firá því í diag, að mýr vim-
áttusiamiraiimgur Sorvétrítoj'amma og
Rúmeraíu yrði seinmiiltega umdár-
ritaður í hauisit. Haran kvalð múm-
enistoa og sovézka leiðitoga liatfa
mætt um heimisókn sovézikrar
senddiniefindar, sem miuradi uinidár-
rilta sammáinginm, en tíimi heim-
sótomiarimmiar Jnetfði ekfci verdð
áikveðiinin.. Hanm sagð'i, að Rússar
hetfðu iaigt tiL, að heiimisólknimni
ynði fresitað fram á hausit þar
sem 'mikilrvæg vamidöimál gierðu
Framhald á hls. 23
DJarfasta
árásin við
Súezskurð
Tefl Aviv, 11. júflí, NTB.
FJÓRIR ísraelskir hennenn
voru felldir og fjórir særðir og
einn virðist hafa verið tekinn til
fanga er Egyptar gerðu frækn-
ustu víkingaárás sína yfir Súez-
skurð í gær. ísraelsmennirnir
voru felldir á víggirtu svæði hjá
varðstöð nálægt hafnarbænum
Port Tewfiq við suðurenda Súez
skurðar. Ekki er vitað um mann
fall í liði Egypta.
ísnaelisika blaðflð „Ha’arertsz"
segir að þesá veitoeppiniaðla árós
verði Egyp' um líktega hvaitmdmg
til að geina fileiri slílkiar árásdr, em
teiku'r finam að ísiraelsmenm láti
þeim ekki ósvarað. Heimlifldir í
ísraeilslka 'herinum segj'a að erfiitt
sé aið verja svæðd það sem Eg-
yptar réðuist á. Sérfræðingar í
Tell Aviv segja að ár'áisim í gær-
tovöldi og öninur svipuð árós daig
iran áður jaifing'illdi mdkiilivægrd.
stigmögnuin átaikainma við Súez-
ekumð og miiraraa á að fansieiti ísna-
elöka hennáðsiinls varalði við því
í gær að íisna’eflismenm yrðu að
búa sig umdiir styrjöfld.
Flugmönnum sleppt
frá Sovétríkjunum
Maskvu, 11. júlí NTB—AP
BANDARÍSKUM ofursta og ó-
breyttum v.-þýzkum borgara var
í dgg leyft að fljúga flugvél sinni
frá Sovétríkjunum til Tyrklands.
Hafði mönnunum verið haldið í
Sovétríkjunumi frá því sl. föstu-
dag en þá neyddust þeir til að
nauðlenda innan landamæranna.
Ofiuinstinm, George Pattensom,,
firá Bamdiamíkjumum, sem gegmir
toerþjóniuistu í V.-Þýzkalamdi og
V.-Þjóðverjinin dr. Kanl Sictoefls-
tiel, tólku þátt í fluigkeppni yfir
Tyrklamdi. Dimmviðri tonakti
flulgvél þeirna af leið og þedr
raeyddust til að nauðlenda. Var
þeiim bararaað að fana frá Sovét-
rlikjuraum, meðam raminsatoað var,
tovart áistæða þætti til að toötfða
mál á toendur þeiirn fyrir að rjúfa
loftheflgi Savétrílkjararaa.