Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLf 1969
Frá setningu ráðstefnu norrænna verzlunarskólakennara í Reykjavík
Norrænir verzlunarskóla-
kennarar þinga
UM þessar mundir er haldið
í Reykjavík sjötta norræna þing
verzlunarskólakennara. Hátt á
annað hundrað fulltrúar sækja
þessa ráðstefnu. Þingið var sett
á þriðjudag sl. en flestir full-
trúanna munu halda heim nk.
miánudag. Morgunblaðið átti
stutt samtöl við fjóra fulltrúa
á þinginu og fara viðtölin við
þá hér á eftir:
Fjrrirliði norsku fulltrúanoa
'"er Firm Kaurel, sem er staerð
fræðikennari við varzlunarskóla
í Tansberg. Við spyrjuim Kaurel
nánar út í þeannan skóla.
— í skólanuim eru um 400
miememduir. Þetitia er fremur
gamall skóli, stofnaðuir árið 1939
en húsakynmi enu orðim gömul og
okkur. — Við töldum að nauð-
syn væri að koma á eimihverju
sambandi eða samistarfi milli
Norðuirlandanna á þessu sviði
eftir langvarandi dautt tknabil í
kringum stríðsárin. Jafnáramt var
kosin sérstök stjórnannefnd nor
rænna verzlunarskólakenniara,
sem starfað hefur með likium
hætti allt til þessa dags, og eru
í henini þrír rnenn frá hverju
landi — tveir úr hópi starfandi
kennara og einn tilnefindur af
firæðsluiyfirvöldum hvers lands.
Stjórnarnefndin kemur saman til
fundar á ári hverju, en ráðstefn
umar enu haldnar fjórða hvert
ár. Á hverri ráðstefnu er eitt
aðalmál á dagskrá, og í Reykja-
vík eru kennsluaðferðir og þá
einfcum námisbækur aðaknál á
dagsbrá.
þessu sviði eru óðum að ryðja
sér til rúmis og markvisst uninið
að uppbyggingu fjölbreyttrar
firæðslu, og þ'annig er nú farið
að nota segulbönd og fcvikmymd
ir o.m.fl. í æ rífcara mæli. Og
eftir að rafneikmar eða tölfur
komu fram á sjómarsviðið höfum
við talið mauðsyn að koma á
náraskeiðum, þar sem nemendur
fá þjálfun í notkun þeinra.
Um nýjungar í fræðslumálum
Dana skýrði Jörgensen okkur
frá nýrri Skólalöggjöf, sem gena
má náð fyrir að íslendingar hafi
ábuiga á að fylgjast með.
— í Danmörku er nú unndð
að nýrri sikólalöggj öf, sem á að
taka gildi árið 1974 og miðast
hún eintoum að því að byggja
upp fræðsluna með meiri hliðsjón
af framtíðarstarfi eimstaklingsins
Að sögn Jörgemsem er helzta
breytingin sú, að nemendur velja
fremur á milli atvinnugreiina en
námsgreina, því að lokmu al-
meninu undirbúningsmámi, þá mið
lítil til að anma eftirspurn.
— Hafið þið tileinfcað ykkur
nýjustu kennsluaðferðir og hjálp
artæki?
— Ekki svo mjög ennþá, en
það færist samt stöðugt í vöxt.
Ýmis hjálpartæki við kennsluna
hafa verið tekin upp á síðustu
ámum, og nýveirið hefur veirið sett
ur á laggirnair sérstakur bekk-
ur, þar sem fram fer þjálfun í
meðferð á töflum og útreikning
ar í sambandi við hana.
— Er náið samband milil
norskra verzlunarskóla og at-
vinnulífsinis?
— Ekki er þar um neitt skipu
legt samband að ræða, en samt
sem áður er hægt að tala um
góð samskipti skólanma viðýms
ar atvinnugreinar. Þannig geng
ust til að mynda trygginigarfé-
lögin fyrir kynndngu sinni á
starfsemi, og framleiðsluatvinnu
greinamiar hafa á sínum snœr-
um upplýsingaskrifstofur, sem
leita má til.
Kaurel tjáði okkur, að verzl-
unarfræðslan sé mjög veigamik-
ill þáttur í norsku fræðsilukerfi,
og fjöldi skóla séu í landinu,
sem bafi á skrá sinni slíkt nám
— ýmist beint eða óbeint —
enda séu stig verzlunamámsins
þar mörg. Árlega útskrifist 12-
1400 nemendur úr helztu verzl-
umarskóluim Noregs, og 4—5 þús
und úr ýmsum yrkis-eða starfs-
greinaskólum.
Kaurel hefur lengi látið nor-
rænt samstarf verzlunarskóla-
kenniara mikið til sín taka og
setið ráðstefnumiar frá upphafi.
— Fyrsta þing norrænna verzl
uniarskólakennara var haldið í
Osló árið 1949, tjáir Kaurel
I>á tökum við tali Carl Jörg-
enisen frá Danmörfcu, en hann
situr í 3ja manna nefndinini
dönSku fyrir hönd fræðsluyfir-
valda, en hann er starfsmaður í
fræðsluimálairáðuneytinu og hef-
ur einfcum með verzlunarskóla
að gera.
Jörgensen sagði, að verzlunar
Skólanám væri mjög stór þáttur
í dönaku fræðslukerfi, og árlega
væru innan skóla, sem hefðu
fræðslu í verzlunamámi, um 14
þúsund nemendur. Sagði hann
að sókn í þetta nám ykist ár
frá ári.
— Nýjar kennisluaðferðir á
Walter Herrgárd frá Finnlandi
Hans Högberg frá Svíþjóð
ar fræðslan æ meir að sérihæf-
ingu namiendannia með tiillitá til
þeirrar starfsgreinar, sem þeir
bafa valið sér. Með þessu móti
fást hæfari starfskraftar í hverja
grein, að áliti Dana.
— Jú, þetta er í fyrsta skipti,
sem ég heimsæki ísland, en í
anmað Skipti, sem ég sit ráð-
stefnur sem þessa, segir Jörgen-
sen. — Ég sótti ráðstefnuna í
Osló árið 1965, og þá var aðal-
mál ráðstefinunnar, hvemdg mætti
ihagnýta ýmiss konar skrifstofu-
vélar í verzulnarnáminu. Þá var
í Osló í þessu tileíni mikil sýn-
ing á alls konar skrifstofuvél-
um, líkt og hér er sýning á
kennislubókum.
Við spyrjum Jörgensen, hvort
danskir verzlunariskólar geti yfir
leitt anmað aðsókn, og svarar
Jörgensen því til, að Skólamir
séu yfirleitt of litlir til þess. —
Þó hefuir mikið verið byggt af
Skólum hin síðari ár. Alls eru
55 verzlunarskólar í Danmörfcu
og nú er verið að reisa þrjá
alveg nýja sfkóla í Árlhúsum, Óð-
inisvé og Kaupmanniahöfn, segir
Jörgensen.
Finn Kaurel frá Noregi
Þá ræddum við næst við Hans
Högberg, skrifstofustjóra hjáyf
irstjórn sænskra skóla. Svíar
hafa hafið mikla endurSkipulagin
ingu skólamála sinna, sem er
skólamönnium annarra l.anda eink
uim Norðurlandanma mjög for-
vitnileg, enda sögðu aðrir full-
trúar, að yfirleitt væri það stefna
annarra Norðurianda að bíða og
sjá hveimig til tækiist með Svi-
uirn. Hans Högbeng sagði:
— Aðalviðfangseifni þessarar
ráðstefnu er kennislubókin. Um
mikilvægi þess er ekki að efast
eklki siður í Svíþjóð en annars
staðar. Hafa þyrfti kennslubók-
ina í huga við gerð námis- og
kennsluáætlana. Nú er raimminn
fenginn, en einstök atriði þurfa
enn úrlausnar við. Það er tíma
og kostnaðarsamt starf — sagði
Hans Högberg.
Sama efni hefur komið til um-
ræðu á Yrkisskólaþmginu, sem
nýlega var haldið í Reykjavík.
Þar var námsáætlun einnig til
umræðu. Hans Högberg sagði:
— Einis og nú er ástatt er
kennislubókin á góðri leið með
að glata stöðu sinni í náminu.
Hún er ekki lenigur aðakneðal-
ið. Fleiri og feiri vélar leysa
hana af hólmi og miklar rann-
sóbnir fara nú fram, hvað varð-
ar þetta atriði, m.a. í Svíþjóð.
Ég nefni t.d. álhald, sem kallað
hefiur verið videoband og er eins
konar segulband, sem uinnt er að
nota við sjónvarp. Fleiri aðferð-
ir hafa séð dagsins ljós.
— í Svíþjóð er verið að koma
í framkvæmd merkilegri nýjung
í Skipulagi æðri skóla. Hvað
vilduð þér segj a um það?
— Já. Mikilvægasta skrefið
sem Stigið hietfur veriið í sæusk-
um Skólamálum um langt árabil
er sameining menntaskóla, sér-
greinaskóla og yrkisskóla undir
einn hatt. Sænsfca þingið tók
ákvörðun um þetta og lögintaka
gildi 1. júlí 1971.
— Hver er albkur í þessari ný-
skipan?
— Miklu meiri möguleikar
verða á þróun menntunainmál-
anna við þessa Skipan. Menn
reka sig síður á blindgötur
menntakerifisins. Einnig kamur
þetta í veg fyrir þann misskiln-
ing a@ fínna sé að fara í mennta
Sklkóla en aðra sérSkóla eða yrk-
islskóla.
í dag er unnt að segja um
sænsik menntamál og skólamál,
að þau séu í eins konar milli-
Carl Jörgensen frá Danmörku
bilsástandi. Þið íslendingar vök-
ið aðdáun mína. Viða, þar sem
ég hef ’kornið má sjá að þið eruð
ekiki haldnir því að tírna ekki að
leggja til atlögu við hið gamla,
til þess að rýma fyrir hinu nýja.
Það hefur staðið mörgum fyrir
þrifum.
★
Waalter Herrgárd frá Helsing-
fors er refctor Svenska köbmanna
laroverket, sem er verzlunar-
iSkiöli, þair sem kieuwsHain fer
fram á sænsiku. Það er skýringin
á naitni skólans, því að hann er
að sjálfsögðu finnskur. Skóli
þessi er einnig menntas/kóli, þ.e.
hefur lærdómisdeild líkt og Verzl
unarskóli íslands, en sérgreinar
hans eru markaðsfræði og einnig
hefuir vea-iið lögð á'herz’Ia á
Skreytingu. Herrgárd sagði í við
tali við Mbl.:
— Það er nauðsynlegt að gera
kennslubófcina nýtízlkulegri og
sníða bana betur nútímakröf-
um. Því er kennslubókin aðal-
viðfangsefni þessarar ráðstefnu.
Hún þarf að vakja meiri áhuga
á efni sínu og koma verður í veg
fyrir úteltingu hennar.
í Finnlandi hefur verið geirð
tilraun með lausblaðabækur og
ég held að í því sé einhver
framtíðarlauisn. Unnt er að halda
bókinni við með mikiu minni til
kostnaði, því að unnt er að end-
urnýja kafla hennar, som úrelt
ast án þess að þurfi að hrófla
við öðrum hlutum hennar. Sér-
stalkt útgáfufyrirtæki skólabófca
í Finnlandi hefur sérhæft sig í
þess feonar bókum og genigið á
undan með góðu fordæmi.
— Eru einhverjar breytingar
í aðsigi í skólamálutm Finna?
— Verið er að breyta 2ja ára
verzlunarskólamenntun í þriggja
vetra nám, svo sem verið hefur
í Svíþjóð, Noregi og Danmörku.
Við eigum í þessu breytinga-
slkeiði nú. Einnig hefur verið
rætt um það að korna á fót skól-
Framhald á hls. 19