Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 19»9
13
MAL OG VISDiOI
Aukin áhrif stúdenta
í norskum háskðlum
Að beita ályktunarhæfileikanum
WILLIAM G. MOULTON er
prófessor í málvísindum við
Princeton-háskóla. Moulton er
m.a. höfundur bóka um tungu-
máiakennslu, og við notuðum
tækifærið til að spyrja hann út
í þá sálma.
‘Hvert teljið þér mifcilvæg-
asta atriðið í tunguimála-
ikennslu?
— Hvað um hinar eilitfu þýð
inigar, som garmla miádakieuaiBÍain
leggur svo mikla áherzlu á?
— Hin gaimla þýðingaraðiferð
er nú hvarvetna á umdanhaldi.
Það þykir fullsannað, að menn
læri efcki erlend tungumál með
góðu móti á þann (hátt. Hins
vegar eru þýðingamar ágætis
æfing í eigin móðurmáli. Gagn
semi þeirra er fyrst og fremst
bundin við æðri slkólastig, þ.e.
fyrir þá namenduir, sem eru
langt komnir með að ná fullum
tökum á hinu erlenda máli.
Ég legg rnikla áherzlu á skyn
samlegar ályktanir í tungu-
málanámi. Það er með ályktun
arhæfileilkum, sem við lær-
um móðurmálið í æslku. Eklki
dktifulðum við iglósur eða lláum
yfir orðafbólkuim, þeigar móður-
málið var lært. Álytetuiniarhætfi-
ileikawn þur'fum við að skerpa
sem meist meðan ikeninisiliuinini
Ef um er að ræða klulkkustund
ar vinnu við þýðingar á texta,
myndi bezta aðferðin vera sú
að lesa fyrst allan textann yfir,
gera siínar ályktanir og fá ó-
ljósa hugmynd uim efnið. Síðan
sikyldu rnenn eyða um 15 mín.
til að fletta upp í orðabókum.
Þá fyrst er kominn tími til að
lesa kaflann aftur yfir í heild,
fá yfirsýn og samlhengi en um-
fram allt gefa hugmyndaflug-
inu lausan tauminn. Að þcssu
lolknu, kemur til kasta kennar-
ans að fylla upp í. Versta hugs
anlega aðferðin yrði hins veg-
ar sú að liggja yfir hverju ein-
stöku orði, skrifa þau niður og
fíletta þeim upp. Hversu oft
iheyrir maður ekki nemandann
stynja upp úr sér undir slík-
um kringumstæðum: „Æ, bara
ef ég hefði nú litið yfir næstu
línu, Ihefði ég ekiki þurft að
fletta þessu upp“. Árangurinn
af slífcu erfiði er allur lítili, og
námsleiðinn næsta vis.
William G. Moulton, prófessor.
— Það er býstna ertfitt að full-
yrða, hv|ið er mikilvægast. Ég
get þó drepið á einn þátt, sem
mér virðist ‘hvað þýðimgarimest-
ur. Þegar menn læra nýtt
tungurmál, hefist mikil barátta
milli þess og imóðurmálisins. —
Móðurmálið leitaist við að móta
nýja málið eftir sínum regluim
og einkennum. Ég tel því að
leggja beri höfuðáherzlu í
kennslumni á þau atriði, þar
sem greinir í milli hjá málun-
um. í viðleitni kennara til að
ikoma nemendum yfir ertfiðleiik
ana er firumslkilyrði, að hamn
gjörþefcíki þau atriði þar sem
greinir í milli. Auðvitað er þó
ekki þar með sagt, að kemnar-
inn megi gleyima því sem líkt
er. Oft efast ég um gagnsemi
þess að senda málaikennara
milli landa Þetta er auðvitað
ökki algilt og á vissum stiguim
kennslunnar getur slíkt gert
gagn. En ef kennarimn talar
ekki mál viðkiomandi lands eða
þekkir elk'ki til hlítar áðurnefnt
misræmi, verður etartf hams í
mörgum tilvikum ummið fyrir
gýg. Þá halda nememdurmir
því áfram, vitandi eða óafvit-
andi, að beirna erlenda málinu
í farveg móðuinmálsinis. Þeir
geta ekki yfirunnið þesisa til-
ihneigingu, aif því að þeir vita
eklki hvernig á að fara að því,
né þeikkja þeir það, sem liggur
henni til grundvallar.
Winfred P. Lehmann, prófessor.
Mál vísi ndaráðstefnan um nor
ræn og almenn málvísindi stóð
sem hæst í Háskóla Islands,
þegar blaðamann og ljósmynd-
ara Morjgunblaðsdns bar þar að
garði á fimmtudag. Við tókum
þrjá fulltrúana tali og inntum
þá tiðinda varðandi störf þeirra
og háskólamál almennt.
PRÓFESSOR HANS VOGT,
rektor Oslóarháskóla, er meðal
fulltrúa á ráðstefnunmi. Við
spurðum Vogt rektor frétta af
háskólamálum í Noregi.
— Þaið toer heizt til mýiiundiu
hij'á oklkur í Noragi, að mú
dtemdiuir ytfiir umdlirlbúnlilngiur að
mýrrii hiádkóMöiggjölf. Sam-
kvæmit hiástoóiáiögumum frá
li9ð'4 fenglu stúdiemtair fulflttrúa í
ÖM iráð og mefmdiir Ihiáskólamma.
Það 'verður ekktf sízt í þeim
efirauirm, sem gera má iráð fyrir
meirihiáttair bréytimgium.
Fuiitrúiatala stúdienitaimma í
hiáiskóilaráiðuimum er ákaffega
lág, og samia igiiidir ireymdar 'um
kemmara af laagri ikemraairagráð-
um. Him 'mýjiu iög miuirau vaidia
glerbyitingu í þessum efraum.
Mikiu rnieira jafiraræði miuim
rílkjia mliilflii þessaira aðila um
etjórm og fcemmsfliu. í sumiurn itill-
vibum vierðia etúdemtarmir í
mleirilbfliuta, It. d. í þeim náðium,
sem dkipufeggja bemmslutfyrir-
komuliag og fceninislustunidliir. Við
litum svo á, að (hiið síðasitniefimdia
sé tfiyrist og tfreimHt þeirtra haigs-
miuimaimiál.
— Hvað uim rektorslkjör?
— Rektoir er kjiörinm á svip-
aðam hiátt og mú itíðkast í H!á-
dkóia ísfliatmds. Á þvií ifiyriirfcamlu-
lagi verða aið Mbimdium ekbi
tmiikla!r breytimgar. Prófiessor-
amiir komia til irneð að náða
áfnaim mieiinilhfliuta afkvæiða. —
Komiið hiafiuir til taflis, að s’á
mlöguflieilki æltti að vera fiynir
bemdi, að hemnarar af iægri
igráðium og jiaflnweil stúdamtair
vænu kjöngemgir í nektons-
emibætltilð. Þetta eiiu að miímu
viti háiflgerðir lofitkastafliar, €10311-
Nýju Ijósi varpað á upp-
runa Indó-Evrópumanna
Winfred P. Lehmann er sér
fræðingur í samanburðarmál-
fræði, einkum indó-evrópskri.
Hann er prófessor og deildar-
forseti við Texasháskóla í Aust
in. Málvísindadeild skólans er
ein hin stærsta sinnar tegund-
gr í Bandaríkjunum. Kona Leh
manns, Ruth, er einnig pró
fessor við sama háskóla og sit-
ur ráðstefnuna með manni sin-
Við spyrj'um próf. Lehmaran,
hvað hamn telji það tmarkverð-
aista, er gerzit hatfði í indó-evr-
ópsikum flræðum á síðairi áiruim.
— Þessu er vandsvarað í
fljótu bragði. Ég held þó að
flumdiurinin á skjalasafni hinoiar
forrau þjóðar Hettíta, í Litiu
Asíu, sé hvað merkast. Skjöl
þessi hafa verið ramrasökuð og
þýdd sl. 15 ár og hafa varpað
mýjiu ljósi á margt.
Að aulki vil ég svo raefiraa þýð
imgarmar, sem gerðar hafa ver-
ið á textum frá Mýkerau'borg á
Gr'ilkkliaimdi. Þessi gögn eru frá
því um 1450 f. Kr. og því miklu
eldri að árum en þeir gríislbu
textar, sem menn höfðu áður
þekkt.
Með því að ‘hagnýta sér þýð-
imgairniair á Hettía- og Mýtoeou-
málimu hefur enm verið hægt að
skeyta saman nokkrum hlekkj
umum í þeirri keðju, eem iiiglgja
til vors sameigimlega frummáis,
ánd ó-e vrópskuininair.
— Eru memin mokkru mær um
frumlheimfcynni Indó-Evrópu-
miarania?
— Ef þér leigðuð þessa spuTm
imgu fyrir þá fræðkraen.n, sem
leitast við að fimiraa hið tor-
ráða svar, mymdiu flestir þeirra
mú vera sammála: Líklegustu
frumlheimkynmim eru norðam
Svartáhafs. Nýjustu ranmsóknir
á Kákasuis-málum og auknir
fornleifaíundir á þessum slóð-
um virðast leiða þetta æ betur
í ljós. Auðvitalð getur enlginn
fullyrt, að þarna hafi heim-
kymnin verið og hvergi araraans
staðar, en öll rök virðast þó
hmíga í þá átt.
— Hafið þér notfært yður
tölvutækni við ramnisóknir yð-
ar?
— Bkki hefur það verið í
miklum mœli, enn sem komið
er. Á næsta ári er hiras vegar
ætlunin að nota tölvu við verk
efni, sem ég viim að. Eru það
sarmanburðarrannisðknir á eraák
um orðasamböndum.
— Hvað er nýtt að firétta
aif mágramnia ykkair Aiuisitiimbúa,
Lymdon Bairaes Johosom?
— Ég veit elklki betur en
hamn sé við beztu heilsu. Það
hafði komið til tals, að Ihann
tæki við prófessorsembætti við
'háskólanin, en líklega verður
ekkert af því. Jobmson er á-
reiðanllega ekki á því að binda
sig þamnig. Hins vegar hefiur
hann heimisótt skólann af og
til, haldið fyrirlestira og rætt
við stúdemta.
— Hvermig teljið þér, að
þessi ráðstefma hafi heppraazt?
— Hún hefur verið mér til
mikillar ánæigju og íróðleiks.
Með fyrirlestriunum er ókkur
auðið að fá nýjustu vitneskju,
hvarjium úr simni greim. Þettia
igeniguir óifkt fljótar fyiriir siilg em
alð þuiifla að bíða afltiir, alð prenit-
vélarnar komi fróðleikmum til
iskiia.
Hans Vogt, rektor.
iegast er að í æðsta em/bætti
Ibáslkóla sifcjii maður mieð æðstu
IhiáSkólatigm.
— Er ekfci orðíið þrönigt um
Oslóarlhéisikóia eins og rraarga
alðra?
— Jú, ekki ©r örgraimmt uim
það. í þnamiuir deildium, læfloma-,
tamnfliækma- og lytfijafiræðidieiiid,
höfium við þunfit aið igrípa til
inimgömgu takmarkama. í fiélags-
firæði- og hieimspekiidieild er
þrönig á þimgi. Bklkii halfiði tfynr
verið byggt yfir þessair daiJÍdiLr,
em þær yfirtyiltust afitluir. Efclki
hefiuir þó ©mn 'verið gripið til
takmiarikania. Háábólarmiir í
B'engen og í Þrámdlhieimii ihafla
fiemgið auikimn húsákost og
kemmaralið, en samft dugir það
ekki tilL Nú hefiuir verið hafizit
hamda um byggimgu nýs há-
isbóta morður í Tromsö.
— Þyfciir Skólamömmuim það
betrd iausn að byggja nýja há-
ökóia, en að stæiklka þá, sam
fiyrir ©ru?
— Nei, síðluir en svo. Þatlba
©r fyrst og Ænemist stj órmmiáia-
leg álkVörðlun. Miarlkmið stjórin-
máiamiamma er að reyraa að
Stöðva filóbtiamn að norðan, með
því að Stofinsatja þair ýmiis
miemniimgairsefcur. Þefcfca er eiinin
liður í því, og tilirauimin eklki
igerð á ábyrgð ihiáisikófljamiamnta.
— Eru mieirihátfcair brærimg-
air meðial sbúdiemta í Noregi?
— Bkbi er þvl alð leyma.
Stúd'eimtarrair hafia á luindarafiörm-
um ánum iátið æ mieira til sín
'talka. Þaramig setfcuislt ‘þeir að
í heimispekidleiidiairbyiggiiniguimni
um tímia. Við fliétum það igott
heita, og þeiir ræddiu þarma
mláiiin í hró'ðermi og skiptiust á
sfcoðiuinium um hiáslkóiaimlál,
6g ákil aflstöðu ðtúdiemtaimnla
ákafilega vel. í lömdiuim ein® ag
Bralkfclamidli, ítal'Ju og Þýzlkiai-
lamdli ríkir hanðisivírað prófflesis-
oraaiimræðli og því varð aðbyfltfca.
6g trúli því staðlfiastfllaga, aið 'ban-
átta sitúdiemitamna munij 'iáfca eitt-
Ihvað varainifegt og igoitt atf séar
leiða.
— Hefiur máivísimdiaráðlstelfim-
ain tekizit vel að yðar dlómd?
— Já, sammartiaga. Fyriirfliasitr-
armir oig öl'l dkipuliagmimg hefflur
veriið með milklum ágætum. Vitt
ég miolta tælMfiæirið tíl að þáklka
firutmhvöðfllimum, Hraini Beme-
diktsisyni, seim er reyradar igairm-
aiil memiamdli miiran í fiorm-ainmi-
emsku, hanis atbeima í aið ráð-
stefiman var haidiln.