Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 10
r
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 196»
Hundavinafélag -
Hvað er nú þaö?
HUNDAVINAFELAG. —
Hvað er nú það? Jú, það er
nýtt félag, sem nofckriir hunda
eigendur úr Garðaíhreppi,
Hafnarfirði, Álftanesi og Kópa
vogi ætla að stofna nk. mánu
dag. Fyrsta verkefnið, eem
hundavinafélagið mun beita
sér fyrir er, að hundahald
verði leyft í þéttbýli og síðan
verður félagsisikapurinn rek-
inn með líku sniði og hunda-
Ásgeir Sörensen, Jutta A. Guðbergsson og Ólafur Proppé.
klúbbar erlendis, þ.e.a.s. sem
ræktunar- og fræðslu'klúbb-
ur.
Helzta hvatafólk, að stofn-
un hundavinufélags, eru þau
Ólafur Proppe, Ásgeir Sören-
sen og frú Jutta A. Guðbergs
son.
Þegar dyrabjöllunni er
hringt á heimili Juttu, að
Öldudtúni 18, Hafnarfirði,
leikur enginn vafi á að í hús-
inu búa hundaeigendur, því
hringingunni er srvarað með
áköfu gelti. Reyndist geltið
koima úr bar'ka tí’kur er Bjalla
heitir, en hún er í eign Juttu.
Að Öldutúni 18 eru þeir Ólaf
ur og Ásigeir gestkomandi og
ætla þeir að skýra nánar frá
markmiði hundavinafélags-
ins.
— Við viljum berjast fyr-
ir, að hundahald verði leyft
í þéttbýli, en vitanlega með
mjög ákveðnum reglum. Að
leyfinu fengnu viljum við
koma á ákveðnu eftirliti og
sikoðunum á hundunum. Við
viljuim að hundar gangi með
merki, sem segir til um 'hver
eigandi hans 9é og hundar fái
e/kki að ganga lausir. í fram-
tíðinni ætlum við að hafa
fræðslu um hinair mörgu
hundategundir, og reyna að
hireinræikta tegiumdir, 'því
blendingar eru oftast miklu
verri hundar en hreinræfktað-
ir. Draumurinn er einnig, að
gefa út bæklinga um uppeldi
og fóðrun á hundum.
Álíta þremenningarnir, að
mikill áhugi ríki í Hafnarfirði
og nágrenni fyrir stofnun fé-
lagsins g vona, að fundurinn
á mánudaginn verði fjölsótt-
ur, bæði af hundaeigendum og
hundavinum.
— Ég hef reynt að spyrjast
fytrir um ástæðuna fyrir banni
á hundalhaldi í þéttbýli, sem
er einsdæmi í heiminum, en
enginn virðist geta svarað
því, — segir Ásgeir Sören-
sen. — Það má hafa öll önnur
dýr en hunda. Mér dettur
helzt í hug, að þetta séu leyfar
frá þeim dögum, er sullaveiki
fannst í fólki. Annars komst
bannið fyrst á fyrir alvöru
árið 1914, er upp kom einhver
pest í Reýkjavík. Var hunda-
næg for-
á hunda-
bíta. Er það ekki
senda fyrir banni
haldi?
— Satt er það, að einn og
einn hundur á það til að bíta,
segir Jutta, — en það er ekki
næg ástæða til þess að banna
þá. Á að taka ökuleyfið af
öllum bílstjónum á landinu,
þó einn þeirra brjóti umferða
reglurnar? Nei, hundar eru
góðar dkepnur og mikilvægir
leikfélagar fyrir börnin. Ég
vona því, að fljótlega geti
Dætur Juttu með Bjollu, sem stoðugt á von á dauða sínum
eftir núgildandi lögum.
hald þá bannað af ótta við,
að þeir bæru veikina út. En
það var á þeim tímum, þegar
fólk lét hundana silikja disk-
ana sína, svo óþanfi er að rig
halda í þetta bann nú á dög-
um.
Oft eru sagðar sögur af
hundum, sem ráðast á fólk og
maður haft hunda á heimili
• sínu, óhræddur um að einn
góðan veðurdag birtist yfir-
valdið og fjarlægi hundinn í
þeim tilgangi að aflífa hann
og búa honum hinztu hvílu á
sorphaugnum.
Fæ ég að lifa-
Sveinn Guðmundsson:
Bréf úr sveitinni
MlðHÚSUM, 29. júlí 1969: —
Tíðarfar í vor hefur verið ó-
"> venju gott og vonstörf því genig-
ið vel. Sláttur ætti að geta haf-
izt eftir viku eða hálfan mániuð.
Köl í túnum eru sizt minni en
í fyrra, og blasa nú arfabreið-
urnar við augum, þegar farið er
imm vegi hér í mágrenninu.
Hér er mikill urgur í mönn-
urn út af meðferð sikóla-
mála. Þegar hreppsnefndir sýsl-
unnar, ásamt þingmönnum og
sýslumanni komu hér saman í
hótel Bjarkarlundi til fundar á
síðastliðniu hausti, voru þau sett
fram sem mál málanma, og tóku
þingmenn kjördæmisins þetta
mál að sér og útveguðu fjár-
magn til byrjunarframkvæmda,
og oddviti Reykhólahrepps hef-
ur að minnsta kosti farið 4 til 5
ferðir til Reykjavíkur í vetur
Og vor til þess að vinma að þessu
máli, en árangur ekki eims mikill
sem erfiðið. Fólk hér gerir sér
almenmt grein fyrir því, að sveita
fólk stendur ekki lenigur á tindi
íslenzkrar meruninigar og það
verður að gæta sín vel, ef það
á ekki að lernda ofan í sorp-
tunrnu þjóðfélagsins.
Það virðist að sveitafólk eigi
lítin/n stuðning í yfirstjóm ís-
lenzkra menntamála og virðist
yfirmaðurinn sjálfur líta niður
á sveitafólk og mundi ekki einu
sinni svara okkur, þó að við
spyrðum, en gaman væri að fá
skýr svör við nokkrum spurn-
ingum, en ekki tómlæti og refjar.
Hvers vegna er ekki hægt að
byrja á skólanum á Reykhólum
nú í sumar? Á hverju stendur?
Er það ekki hlutverk mennta-
málaráðherra að hafa forustu í
að koma þessu máli í heila höfn?
Hvers vegnia er ekki sömu
fræðslulög látin gilda fyrir allt
landið? Því hver sá er eitthvað
mismunur á fræðslu sveita- og
kaupstaðabarnia er það mikill,
að helzt minndr á kynþáttastefniu
Suður-Afrífcustjómiar, og gæti
verið fróðlegt að fá úr því
dkorið fyriir manniréttmdadóm-
stóli Samieinuðu þjóðanma, hvort
ráðherrann brýtur hér ekki þau
lög, sem íslendingar enu aðilar
að. Enginin verður mikiknenmi
hjá þjóð sinini, ef hamn beitir
valdi síniu til þess að kúga þá,
sem standa höllum fæti í Íífs-
baráttunmd.
Lækmisþjóniustcm hér hefur
verið í molum í vetiur og átiti að
byggja á lækmisþjóniustu úr
Reykjavík, em veðurguðimir eru
líkir sjálfum sér og liggur flug
dögum sam'an niðri, enda sára-
lítið gert fyrir flugvöllinn á
Reykhólum. Fyrir nokfcru vissi
ég um fólk, sem mun hafa beðið
um 18 klst. eftir því að komast
að sjá læfcni, en það er algengt
að læknirinm þurfi að vimmia all-
am sólarhrimiginm, þegar bamin
kemur. Hér verður ekki um
neitt sakazt við okkar ágæta og
vandvirka lækni, Jóhann Guð-
mundsson, en slík þjónusta frá
hendi heilhrigðisyfirvalda er
ekki til þess að vekja traust á
henni. Hinis vegar sikal það við-
urfcenmt, að oft hefur landlækn-
ir sýnt það að hanm ékilur að-
stöðu ofckar.
f gærkvöldi fórum við hjóm
á kvöldvöfcu hjá konium í Sam-
banidi Bneiðfirzfara kvenmia, en
þær halda nú aðalfumd sinm í
Tjarrnarlumdi í Saurbæ í Dala-
sýslu. Því miður komum við of
seint til þess að hlusta á ollt
erindi Steimiummiar Fininbogadótt-
ur ljósmóðuir, um fæðinigardeild
Landsspítalans, en að sögn var
það mjög fróðlegt. Hins vegar
var sá hluti, sem ég heyrði,
liikari ræðu á framboðsfundi en
fræðsluerindi. Þá flutti Eimar
Kristjánisson, Skólastjóri, Lauig-
um í Dalasýslu, mjög fróðlegt oig
vel uppbyggt erindi um skóla-
mál og tel ég að það eigi erindi
til fleiri en þessa hóps, sem
þarnia var.
Þá hafði fólk úr Sa/urbænum
skrautsýningu á svæðiniu Kirkju
hvoll. Það er alltaf gaman að
sjá , þegar fólk beitir bugsum
sinmi til listsfcöpumar. Að þessu
loknu var hamdavinmiusýning og
mátti þar sjá margt fagurra
muina. Að lokum var sameigim-
hug9ar um þessi mál, veit að
leg kaffidrykkja. Þökk sé breið-
firzfca saimibamdimu fyrir ágæta
kvöldvölcu.
Þegar komið var út í vor-
kyrrðiraa gemigum við bjónim út
í skrúðgarð kvenfélagsims í Sauir
bænium og þó garðurinm sé ekki
stór, er homm afburðavel hirtur
og snyrtilegur og eigendum sán-
um til sóma. Á heimleið, þegar
sól gyllti fjalltoppama, komuim
við í Króksfjarðarnes og var þar
stigimm dams af miklu fjöri í
tilbúmu hiaiustíhúmi og hélt ég þó,
að aninað amaði að ædku lands-
inis, væri hún ekki feimim eða
hlédræg, enda kom það á dag-
inm. Þegar komið var út í vor-
bjarta mióttinia stóð ymigismey á
tröppum hússinis og kyssti vim-
inn sinm. Þetta hefði í mínu umig-
dsemi þótt dónialegt, enda ekiki
karknammilegt að þuirfa að láta
meyjuina hafa frumkvæðið.
Mikill áhugi er hér um slóðir
á þara og þangmálinu og verði
þær tilraumir, sem gera á, í sum-
ar, jákvæðar, eins ag vonir
standa til, ætti ekki nieitt að
vera því til fyrirstöðu að hægt
verði að hefjast hamda um bygg-
inigu slíkirar verfcsmiðju á Reyk-
hóluim.
Sveinn Guðmundsson.