Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1969
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þér verður æ ljósara, hvers er ábótavant í samfélaginu. Reyndu a5
fara i smáferðlag til að fá betri innsýn i hlutina.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Nú skaltu einu sinni skipuleggja í stað þess að vinna. Reyndu að
notfæra þér eitthvað, sem þú ert nýbúinn að læra.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Hreyfðu ekki við fjármunum þínum i dag. Gott væri að taka
allt það til athugunur, sem hefur setið á hakanum.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí
Það fer að verða aðkallandi að ákveöa hluti, sem áður virtust vera
ónauðsynlegir.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Vertu hagsýnn: Fáðu ráðleggingar hjá fólki, sem hefur meiri
reynslu en þú.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Það fer ekkert alveg eins og þú hafðir óskað eftir, og fólk gerir allt
of mikið veður úr hlutunum.
Vogin, 23. september — 22. október.
Láttu ekki glepjast af gyiliboðum í viðskiptum.
Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember.
Félagar þinir geta orðið þér að ómetanlegu liði, og þú verður fljétari
að hugsa sjálfur, ef þú leitar til þeirra.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Fyrr en varir, verður þú búinn að róta þér inn í eitthvað, sem þú
átt ekkert erindi i. Reyndu að hafa sem flesta með þér.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þvi betur sem þú skipuleggur daginn, því betra áttu með að fást
við allt það, sem er að ske f kringum þig. Jafnvel í kvöld.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Reyndu að vinna jafnt og þétt, og taktu málin eftir röð. Það er
langur listi, sem þú átt eftir, jafnvel einhver ferðaiög.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Þér gengur vel ef þú heldur þig við dagleg störf. Einhver reynir að
úthella hjarta sínu við þig i kvöld.
stóla. Denise kallaði á arabiska
konu og skipaði henni að hita
kaffi, og Tucker greip tækifærið
til að hvísla að henni: — Af-
sakaðu. Ég vissi ekki, að hann
mundi bera upp erindið sjálfur.
Ekki það? Röddin var enn ís-
köld.
— Ég skal segja honum það
og útskýra málið.
— í>að skal ég gera sjálf. Ætli
það verði ekki skiljarlegra
þannig.
Þau gengu nú til hinna og
settust í einskonar hring. Ro-
bert var enn að láta í ljós pakk-
læti sitt en Pont var að hvíla
sig og hallaði sér aftur á bak
og langaði mest af öliu *il að
sofna. Denise ávarpaði Robert:
— Herra Robert, ég verð að
segja yður, að þetta er alls ekki
útrætt mál ennþá. Hún sendi
Tucker aðvarandi augnatillit.
— Ég fyrir mitt leyti vildi
gjarna lofa yður að vera hérna,
en ég er hér bara undirtylla, og
get ekki ákveðið neitt slíkt.
Pont opnaði augun letilega.
Tucker sá, að kjálkinn á Robert
fór eitthvað að síga, og vand-
ræðasvipur kom á hann. — En
hr. Tucker sagði . . .
Denise bandaði hendi — hún
brosti. — Hr. Tucker átti við, að
því er til minna kasta kemur, sé
það allt í lagi. En ég á enn eftir
að fá samþykki yfirmanna
minna.
— Nei, gerið yður ekki það
ómak, frú Vey. Robert brölti
upp úr sæti sínu, en Denise Vey
ýtti honum mjúklega niður 5 það
aftur. — Það er ekkert ómak,
alls ekkert. Drekkið þið nú kaff-
ið ykkar meðan ég tala við Du-
bon prófessor. Hún gekk svo út
úr kofanum með hughreystandi
bros á vör til Ponts og Robert
en lét sem ihún sæá eikkd Tudkier.
En Tucker var nú feginn samt.
Hann hafði leikið á hana og tók
nú út sín laun fyrir það, en hún
hafði orðið snortin af framkomu
Roberts. Hún var nú ekki nema
kvenmaður, ef út í það var farið,
en það mat Tucker mikils. Enda
þótt hann hefði ekki hitt þau
Dubon nema sem snöggvast, gat
hann ekki hugsað sér, að
þessi greiðvikni og vingjarnlegi
hefði í för með sér hættu fvrir
Frakki færðist undan því að
hjálpa landa sínum, sem í neyð
væri staddur, jafnvel þótt þao
sjálfan hann.
Og þar skjátlaðist Tucker
heldur ekki. Þegar Denise kom
aftur, var prófessorinn í fór með
henni, og neri saman höndum af
kæti. Nú var hann aftur kominn
í bardaga, ekki síður en forðum
daga, þegar hann hafði spillt
fæðu nazistanna á vísindalegan
hátt. Tilhugsunin um bardaga
hvatti hann og bæði Pont o g
Tucker töldu það Skyldu sína
að vara hann við hættunni, sem
af þessu gæti leitt. En þeir
fenigu ekki aranað upp úr honum
en Bien,bien, rétt eins og hann
væiri æstur að komast af stað í
bardagann.
En viðbrögð hins greiðvikna
prófessors komu Tucker engu
miður úr jafnvægi en fyrri
tregða Denise Vey. Þau lögðu
einmitt áherzlu á hina raunveru-
legu hættu, og að látast ekki
þekkja hana gat orðið hættulegt
þegar Leboeuf var annars vegar.
Bæði hann og Pont voru hrædd-
ir við þetta tiltæki sitt, en áttu
ekki annars kost en skilja Ro-
bert þarna eftir. Einhver varð
að hýsa hann, og hver sem það
'gierði sitofmaiði sér í hœtitiu.
Denise gekk með Pont og
Tucker út að bílnum. Hún gætti
þess vandlega að láta eins og
hún sæi ekki Tucker, því hún
var enn ekki búin að fyrirgefa
honum. Það var nú tekið að
rökkva, svo að hann sá
ekki nema lítið af andliti henn-
ar í dimmunni, nema rétt í svip.
Þegar hún hófmáls,varþaðv ið
stýrið.
— Haldið þið eklki, að þið ætt-
uð að kalla á lögregluna ykkur
til hjálpar? Ég veit, að þér eruð
matsmaður hjá tryggingarfélai,
en þar fyrir eruð þér ekki lög-
reglumaður, eða hvað.
Pont brosti rólega, og vissi, að
eitthvað hafði sletzt upp á vin-
skapinn með Tucker og þessari
einibeittu konu, sem nú var að
spyrja haran. Þau mæltu
á frönigkiu, em það igiat elkki
blekkt Tucker. Pont talaði mjög
formfast við hana.
— Ég get fullvissað yður um
það, frú, að lögreglan í mörgum
löndum er þegar farin að vinna
að málinu.
— Hvers vegna er þá nauð-
synlegt fyrir yður að halia á-
fram sjálfur? Hún þagnaði og
Tucker þóttist viss um, að hún
hefði ætlað að fara einhverjum
háðulegum orðum um þessa starf
semi þeirra.
— Frú Vey, það eru margar
ástæður til þess — sem hver ein-
stök mundi þurfa skýringar við
— og ég vil ekki eyða meiri
tíma frá yður en þegar er
orðið . . .
Pont hló. — Skiptir það
nokkru máli? Menn eins og við
Keitih komium og ihverfum, án
þess að nokkur sakni okkar. Og
gerum við það ekki, verður bara
fleira fólk myrt.
Þegar þeir voru komnir vel
út á veginn, sagði Pont hóglega:
Tucker, sem sat hinum megin
við Pont, gat aðeins grillt álúta
konuna sem talaði iran um bíl-
gluggann.
— Já, en þetta virðist vera
hættulegt.
30
— Ég gerði þér greiða . .
vakti samúð hennar.
— Ekki sá ég nú nein merki
þess. En er þetta satt, sem þú
varst að segja um lögregluna?
— Já, heldur betur. Undir
eins og ég vissi vissu mína,
hringdi ég til Parísar. Og þeir
settu allt í gang þar.
— Þá veit Denise, að við höld-
um þessu áfram.
Asni var að flækjast fyrir á
vagiiraum og Pont veik til hliðar,
og hafði þá næstum rekizt á
úlfalda. En um leið og hann tók
snarpan kipp, urraði hann: —
Lögreglunni verður ekkert á-
gengt — það gera lögin. Sem
betur fer fyrir hina saklausu,
eru lögin til þess sett að vernda
þá, en því miður, fyrir fólk al-
mennt, vernda sögin líka stór-
glæpamennina. Auðvitað rann-
saka þeir þetta til botns, en
finna bara ekkert, þar sem aðal-
sönnunin liggur á hafsbotni.
Fyrir svona lagaða glæpi er lög-
reglan alltof takmörkum bund-
in, og veit það sjálf, veslingur-
inn. Þeir geta komizt að því fyr-
ir sjálfa sig, hver er í sckinni
en geta bara ekkert sannað.
Tucker sat aðgerðalaus og var
að horfa á skordýr, sem höfðu
flogið í opinn dauðann, inn í
ljósgeislann. — Þú heldur þá,
að okkur verði meira ágengt,
kunningi?
Pont, sem heyrði kaldhæðnina
í þessari spurningu, hristi höf-
uðið.
— Ég býst nú varla við því,
en við erum ekki bundnir
af neinum reglum, eða hvað? Ef
við brjótum lögin við að ná í
Capelli, býst ég ekki við, að
lögreglan fari neit't að leggja á
sig raeina fyrirhöfn við að ná í
okkur.
— En nú, þegar við höfum
pakkað René Robert inn — hvað
næst?
Pont fylgdi bílljósunum vand-
lega með augunum. — Það er
maður hérna í Túnis, sem var
látiran vera frimerkjakaupaind-
inn í orði kveðnu. Og sá maður
varð að vera til, ef svo færi, að
rannsókn yrði hafin. Við kynn-
um að geta fengið sannleikann
upp úr honum.
— Berja hann út úr honum,
áttu við?
— Já, er kiamákii um molklkira
aðra aðferð að ræða?
— Vitum við, hvar á að leita
að horaum?
— René Robert mundi nafnið
á honuim, meðan þú varst að
þjarka við Denise. Það er
skapm ikill kvenmaðuir, finrast
þér ekki?
— Hún hatar mig eins og sjálf-
an fjandanin.
Pont glotti. — Það þarf að
velta sterkiu víni á tungurani, til
þess að kuraraa að meta það. Of
mikið áfengi dreguir úr sætu
bragðirau, Þú hefur ekki lært að
meta glasið á undam matnum, og
hvernig ferðu þá að því að meta
máltíðina, sem á eftiir fer?
Electrolux
BJ
Kœliskápar
sjö stærðir
Frystiskápar
tvær stærðir
Góöir greidsluskilmálar
lllrillh c
f | ff f f i# f i I
ASKUR
v.
HEIjCÍARMATINN
V «KIM >
BYDnt
YIM'R
GIJÓÐARST. GRÍSAKÓTELEITUR
GRILIAÐA KJÚKLINGA
ROAST BEEF
GIjÚÐARSTEIKT LAMB
ILVMBORGARA
DJÚPSTEIKTAN FISK
khónrlundxltraut /ý
xími S8550
Fyrirtœki til sölu
Til sölu er lítið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki með góð
sarnbönd. Til greina kemur að taka góðan bíl sem útb,
Tlboð merkt: „387" sendist Morgunblaðinu.