Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1969
23
Héruðsmót
Sjálfstæðis-
manna
í Austur-Húna-
vatnssýslu og
Strandasýslu
HÉRAÐSSAMKOMUR Sjálf-
stæðismanna verða á tveim
stöðum um þessa helgi:
Á Blönduósi í kvöld kl. 9.
Þar flytja ræður Jóhann Haf
stein, ráðherra; Eyjólfur K.
Jónsson, ritstjóri og Björn E.
Þorláksson, mjólkurfræðing-
ur.
f Sævangi annað kvöld kl. (
9. Þar flytja ræður Jóhann,
Hafstein, ráðherra; Matthias'
Bjamason, alþm. og Þór Haga I
lín. kennari.
Á báðum stöðunum mun i
hljómsveit Ragnars Bjama-
sonar, Ómar Ragnarsson og1
Gísli Alfreðsson, leikari, ann (
ast mjög fjölbreytt skemmti-
atriði. Auk þess mun hljóm- J
sveitin leika fyrir dansi fram ]
eftir nóttn.
- GÓÐ SALA
Framhald af bls. 24.
betri sölum þegar tekið er tillit
tii úthaldsdaga.
k miðvikudaginn landaði tog
aminm Mans hér í Reyfejavilk 238
tonnum — meetmegnis kamfa,
sem fór til vinnslu í hraðfrysti
(húisi Júpiterts ag Mímts ag hjá
HnaðcBryisitAgtöðiininá. í síðusbu viífeu
lamidaði togarinm J uipiter 208
tanmum tid vinmsiu hér í Rey.-rja-
vílk.
Frá Svartengisskemmtuninni í fyrra.
Svartsengisskemmtun
í Grindavík um helgina
Enn berast Landspítala■
söfnuninni stórgjafir
RÚMAR tvaar miililjómrjr kirómia
haifa miú 'boriat Laimdisspiítaiiaisiöfn-
uiniinini í Reykjavíik, em eiklki liiglg-
uir enm fyriir hve mi'kið saifmazt
hefuir úrtá um lamid. SöÆnwmiiinini
bemast daigliegia gjaifjr, smáar og
stórair frá fyrimtaekj'um og ein-
staiklliinigium otg eininig hafa bor-
izjt alikniairgiar mininiimigairgjaifir.
Þrnjú itryggiimigaiféjliag (hafa
giefið stórigjaifir síðustu diaiga: Sjó
vátrygigjnigafélaig íslamidis iO þús.
kir., Samvinmiutryggirugair 50 þús.
kir. og Aimienoair Tryggingiar hf.
25 þús. kx. Þá haifia barizt rausm-
afri'agair gjafir frá Smjörliki hf.,
J. Þarliákisson ag Norðmiamm, Öl-
gerðimmi Aglli Skailtagrimssyni,
Nóa, VifiMc'lli hf. og flieji’uim.
NÚ um helgina efnir Ungmenna-
félag Grindavíkur tii Svartseng-
isskemmtunar og verður þar mik
ið um að vera fyrir unga sem
gamla bæði í dag og á morgun.
Svartsengisskemmtanir voru
haldnar um árabii fyrir mörgum
árum, en féllu svo niður um
tíma, þar til Ungmenuafélagið
endurvakti þær sl. ár. Þóttu þess
ar skemmtanir ætíð mikill við-
burður á Suðumesjum enda vel
til þeirra vandað og á það einn-
ig við um skemmtunina sem
hefst í dag.
Daigskmá iin við Svairtsenigi, sam
er dkiaimmtt frá 'fjialliniu Þortaiinnii
hefst ti. 16 í <tag mieð íþróttuim
og verðuir m.a. keppt í hamdknartit
lielk. Um kvöJidilð verða svo
skieimimrt.iiaitiriði, sam AM Rúts 06
Ríó-trió aniniaisit, en síðain verður
stiigiinin ctanis tíl kl 2 etftir mið-
nætti og sjá Pónik ag Einar um
Fiskaflinn 284.790
lestir tyrstu 3 mánuðina
FYRSTU þrjá m/ániuðii ársiinis var
fibkaiflii liamidsmianinia 284.790 lestt-
ir, og var 11®.313 testuim raeiri
en á saitma tírma 1968. LoðiniuiaiBl-
inin var lainigimeátiuir, eða 1Ö6.746
lestir á n-rvóti 72.873 lesrtiuim árið
áðuir. Aftur á móti vair sikiairalfl-
inin aðekiis 2.024 iestir, em 5.6i5i8
lesbir 1968.
Raekjiuatfflninin þessa 3 mnáiniuiðti
viair samitals 1.204 lestir á imóti
Lýðveldishátíð
íslendinga
í New York
LAUCrA’RDAGINN 21. júní, í
fögru veðri, héldu Tslendingar í
New York og nágrenni hátíðlegt
25 ára afmæli lýðveldisins með
útisaimkamu að Valholla, New
York.
Saimlkoman var sett aif Stefáni
Wathne, varaformanmi, í fjarvist
fonmanns, Sigurðar Helgasanar.
Hannes Kjartansson, sendi-
herra, flutti stutt ávarp, að því
lóknu las frú ElGierts kvæði. Var
hún klædd skautbúnmgi. Farið
var í útileiki og siðan var dans
stiginn, þar til fór að röklkva.
Að vanda spiluðu þeir Skafti
Ólafsson og Jóhann Pétursson
fyrir dansinum með mestu prýði.
Einnig skeimimti Ómar Ragnars-
son fóllkinu og voru undirtektir
mjög góðar.
Skiemimituináin var vel hepptniuð
ag sófctu hiana uim 500 mamms. An
efa verður hún endurtekin á
næsta ári.
Stjórn íslendingafélagisins er
þannig Skipuð: Forimaður Sigurð
ur Helgason; varafonmaður Stef
án Wathne og meðstjórnendur
Hans Indriðason, Geir Magnús-
aon, Halldóra Rútsdóttir, Geir
Torfason, Flemiming Thorberg
og Þorgeir Halldónsson.
(Fréttatilkynnimg firá íslend-
ingafélaginu í New Yorfk).
tæpiuim 900 legtiuim á siaimia tíimia
1068. Þá veikiidiLiLsit 395 lesrtiiir alf
lax.
Af heittdianBlfl'anium veididai tag-
airar 17.119 lestiir, en bátiafislkur
var samitals 267.671 lest.
Frétt þessi er bint hiér vegma
miistáka við fyrri birtimgu.
- HERMANN
Framhald af fcls. 22
mönk, en einmitt eftir slfflkuim
mönnum væri leitað.
Pfeilffer affcók að uim flieiiri
en Hertmann væri að ræða að
sinni. Hann sagði einnig, að
ef Henmanni gengi vel, þá
myndi í ríkari mæli verða lit
ið til ísl. knattspyrnurmanna.
Hér væru ýmsir sem kæimu til
gireima, em hé<r hiefði a.Mirei veir
ið þjálfað á sama ’hátt og gert
er í atvinmrmennsfku.
Aðspurður um fjánhæðir í
saimbandi við saimnin'ginn,
sagðist Pfeiífer ekkert geta
sagt. Hann væri trúnaðanmað
ur sinna yfirmanna og engar
tölur mætti nerfna, en hann
kvaðst líta á sig seim einsikon
ar ,,föðiur“ Henmiainmjs á hiams
nvju slóðum og af þeim sök-
um afis eíkíki vilja láta hann
ganga út í neitt, sem hann
siálfur seeðist ek'ki geta vott-
að að væri aðgenaiiliegt.
Við spurðum hvort Her-
mann gæti lei'kið landsleikina
21. og 24. júlí við Noreg og
Finmland. en Pfeiffer kvað
nei við. „Lið mitt fer í æfinga
búðir til Ungverjalands í 8
daga og byrja aefingarnar 21.
júli. Þar verður Henmann að
vera Skilyrðislaust“.
Með Henmanni hverfur svip
milkill lei'kimaður úr ísl. knatt
spyrnu í bili. Hann hetfur ætíð
verið meðal beztu leiikmanna
Vals og landsliðsins, marka-
hæstuT eða meðal þeirra
hæstu ævinlega og sá er aft
setti hvað mestan svip á leiiki
þá er hann var með í með
snerpu og óvæntum tilþritf-
um_
h'ljóðtfæraisiáittiinin. Á isunnudaig
hiefsrt. dagslkmáiin með ávarpi kl.
14.15 og að því l'okniu skierr.mtir
Ómar Ragnairsisan. Þá mumiu þeir
Róbent ag Rúrik skemmta, en
unigiiinigadianslieilkiur verðiuir kJ.
18—20. Að hiomium Jiaknom verð-
ur svo stágimm dainis till kl. 1 etftin
miðmiæititi, em á miðnætti verðiur
varðel'diur tenidinalður. Kynmiir
báða dagama verður Alili Rúts.
Sætatierð'ir verða fná Umtferðar-
roiðstöðáinim báða daigama.
Lestar þús. tonnum al
hvalkjöti í Hafnariirði
— Hvalur hf. hefur tekið þar frystihús
— á leigu til verkunar á hval
HOLLENZKT skip lestaar nú í
Hafnarfirði 1000 tonnum af hval-
kjöti frá Hval hf. og mun sigla
með það á Englandsmarkað.
Hivailur hif. 'hietfur í sumar baift
frystilhiús'ið Fnost hlf. í Hafiniar-
fiirði á l'eigu ,og verfloað þar hrval-
kjöit, sem fluibt hiafiur verið úr
HtváfPirði á 'bíluim. Er igemgið
þar tfrá kjötiniu í 1'7 'kg. bréfpdka.
Laftur Bj'amnaisoin, fnamlkvæmida-
JByffffðasaín Vest-
íjarða opnar
— ettir gagngerðar breytingar
ísafirði, 11. júlí.
BYGGÐASAFN Vestfjarða verð-
ur opnað nú um helgina eftir
gagngerðar breytingar og endur-
bætur, sem gerðar hafa verið á
safninu í vor og sumar. Safnið
er til húsa á efstu hæð íþrótta-
hússbyggingarinnar á ísafirði, og
hefur nú verið lokið við að inn-
rétta hæðina fyrir starfsemi
safnsins.
GísM Gestsson, satfnrvörður í
Reykjaví'k, hefur dkipuilagt
breytirngair safnisiinis. Hetfur hamn
dvaiMzt á ísafirðli ásamlt kouiu
sininá að uirMÍaintförniu, ag haffla þau
uimnáð að því að floklka og setja
upp salfiniið, en í 'því er nú niókk-
uð á þriðja þúsumd miuinia.
Byggðasatfn Vestfjarðá var
stofinað árið 1955, ag hefiur Jóh.
Gunimair Óiaifissan, fyirrv. bæjiar-
fógeti á ísafkði, verið fommiaðiur
safnistjórniar, þar tifl. á sfl- hiauati,
en núveramidi formiað'ur satfm-
stjómar er Jón Páflfl HaQldórissiom,
fraim/kvæmdiastjóri.
Suðvest-
anátt
SUÐVESTANLANDS hefur fólki
þótt lítið sjást af sumri, því að
óþuirrkatið hefur verið hér um
nokkurn tíma. Morgunblaðið
hafði í gær samband við Veður-
stofuna, og spurðist fyrir um,
hvort von væri á einhver.þim
stakkaskiptum hjá veðurguðun-
um.
Við flemgum þau sivör að svo
væri elklki, því að útlirt væri fyr-
ir að suðvestianáttim béilldiisit enm
nioflakra daga, og þýdidi það dkúna
veðutr um summiainiviert flamdiið, em
þeiim mum betra veður oorðan-
ag austamlamdls.
Otókiur var tjéð að milkil lægð
væri syðst í V-Evrópu ytfir Spáini
ag vestuirStriömd FralkikiiamdK, ag
fylgdii hiemmi mnikillfl vindiur, eimik-
um í hiáflioftuinium ag Stefinidi tifl
miarðuirs. M. a. lemiti þoba Fltulgfé-
lagsáms í þessiuan Stwmm'sveflipum
suiranain við íslanid, ©r húin var í
10 Ikm hæð, ag vair vimidhiraðámin
þatr 200 km á kfliufekustumid.
Satfniið verður í sumair opið
mánudaga til föstudaiga firá kl. 8
'till 9.30 á bvöMin, en lauigairdaiga
og sumirauidaga firá tol. 2—6 á diaig-
inm.. — Fréttiairitta<ri.
- ALBANIR
Framhald af bls. 1
sovézkuim leiðtogum ódaleket að
fáira til Bútoa'rieist í suimar.
STEFNU YFIRLÝ SING
í dag ítrelkiaðli Nicolaie CeuBes-
cu, Rúmeraíufarseti. í bangimmi
Olu'j og laigði á það mikila
álherziu að það væri sbeiflnia Rúm-
enia að aulka saimisikipti sán við
all'Iar þjóðir. Hamm sagði að hvert
eiinstaikt sósíailistairí'ki yrði að
iaggja fram siran steeinf 400 þess
að eflia samvininu oig vimáttiu
þjóða heimis. Hamm beniti á, að
ölll lörad byggju efcki við saimia
þjóðffél'agsSkipuilaig. Þeitita var
■eiinia lóboárua tillivisum hiainls til
Rúmieníuheimsókniair Nixoms, foii'-
seta, og haran miinmitist helduir
eflaki á fyrirthuigaða heimisólkin
sovézkra leiðtoga. Hanrn. ítreteaði
að Rúmeraair muindu kiappteasitía
að efla vimábtu ag samwimmiu við
önmur sósíafl'iisitairíiki.
stfjóri Hivals tjáði Mtbfl. í gær, að
þesisá niýbreytnii í rekstmj fyrir-
tækisims hetfði geragilð rnjög vefl
tifl þessa. Búið væni að vemtoa
þamraa þúsuind tanin, ag væri öfflliu
þvfl magnii sltoiipað út raúma. Frasit
miuin fltaLda áfram að vertoa bval,
æm tflulttuir verður úr Hvallfiiirði.
Laftur sagði, að 'hrvalveiðamiar
betfðu geragið emfiðfliega að umdam
förnu vagraa veðurs, 149 hvaMr
væru toaminir á laind em á sama
fiíma í íyrra befiðu H50 bvaMr
veiðzt.
18 óra kosninga
nldur í V.-Berlín
Berilín, 11. júíM — AP
KOSNINGAALDUR tifl flx>ngar-
stjórraar í V-BerMm var i dag
iæ'kíkaðiuir úr 20 árum í 18 ár.
Var þebba sarrtþytatot á þiragi boi'g
arinmiar, og greiddu a’ðeiras tveir
attovæði á móti.
Aldiuir þeinra, sem hyggjast
'tiijóðia sig íriaim itil borigaristjórra-
ar, var læikkaðfuir úr 25 árum í
23 ár.
- ENN BARIZT
Framhald af bls. 1
fréttaritara frönsku fréttastof-
unnar AFP.
Etoe staðlfiestá fréWiiir um að
sveitir samibaindishersdins, sem
veita mótspynrau í raotelkrium
hverfuim Umuahia ættu í miki-
um erfið’eiikium að fliaflda sam-
bandi við aðalheriinm. Btafira-
menin reyraa nú að uimíkrirugj a
Nígbríuanieran, sagði Eflce, og við-
uirtoaninldd haran að það hetfði emm
etotoi tetoizt. Eiiraa saimlbamd nágier-
ístou hemsveitammia í Umiurahda við
aðaiheniran er um ótryggam frum
skógaveg, sem Biafraimierm hatfa
nafið mörguim simmium.
Biafram'eran segja enm fremuT
að sókm Nígeríuimiammia að vesit-
uirbalk'toa Krossár hatfi verið
hruiradiS.
Þessi mynd er af Fróða ÁR 33, sem smíðaður var í Skipavík h.f.
í Stykkishólmi og seldur til Stokkseyrar. Myndin er tekin,
er báturinn var reynslukeyrður fyrir nokkru, en hann er nú
kominn í heimahöfn. Hann er 50 testir að stærð.