Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12, JÚLÍ 1969
21
TJARNARBÚÐ
HÚUUMHA.I
Sextett Ólufs Gouks, Svunhildur, Bessi, Jörundur
AÐ HVOLI í KVÖLD
„Húllumhæ" — bráðskemmtileg sýning fyrir alla aldursflokka, hefst
kl. 9 e.h. — Athugið, að þetta er eina sýningin á Mið-Suðurlandi.
Á Vestfjörðum var hvarvetna uppselt. — Tryggið ykkur miða í tíma.
Stórdansleikur að lokinni skemmtuninni.
Nóttúra leikur frú kl. 9
I FYRSTA SINN I KVOLD.
Diskótek
15 ára og eldri.
OPIÐ TIL KL. 9—1.
Aaðgangur kr 100.—
Munið nafnskírteinin.
öiaiaiatgfísigisíia
(utvarp)
• laugardagur •
12. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. 9.15
Morgunstund barnanna: Guðjón
Ingi Sigurðsson byrjar lestur sög
unnar „Millý Mollý Mandý“ eftir
Joyce Brisley í þýðingu Vilbergs
Júlíussonar. 9.30 Tilkýnningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð
urfregnir. 10.25 Þetta vil égheyra
Hafsteinn Austmann, listmálari
velur sér hljómplötur 11.20 Har-
monikulög.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
Tónleikar. 15.30 Á líðandi stund:
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb
ar við hlustendur. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir. Tónleikar.
Eldridansaklúbburinn
GÖMLU
DANSARNIR
i Brautarholti 4
kl. 9 í kvöld.
Söngvari
GUÐJÓN
MATTHlASSON
Sími 20345.
Séra William Carey
Róbert Arnfinnsson
Louisa Carey
Þóra Borg
17.00 Fréttir
Á nótum afckunnar
Dóra In^kadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17.50 Söngvar i léttum tón
Calum Kennedy fjölskyldan syng
ur og leikur. Peter Anders og
kór syngja suðræn lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt lif
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
20.30 Nýtt framhaldsleikrit i fimm
þáttum:
„í fjötrum" eftir WUliam Somer
set Maugham
Sagan „Of Human Bondage" bú-
in til leikflutnings í útvarpi af
Howard Agg.
Þýðandi örnólfur Árnason.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson
Persónur og leikendur í fyrsta
þætti:
Philip Carey
Guðmundur Magnússon
Sami, sem drengur
Frits Ómar Eriksson
Ungfrú Wilkinson
Kristbjörg Kjeld
Perkins
Þorsteinn Gtmnarsson
Hayward
Erlingur Gíslason
Gordon
Baldvin Halldórsson
Goodworthy
Valur Gíslason
Venning
Jens Einarsson
Aðrir leikendur: Bryndís Pét-
ursdóttir og Arnhildur Jónsdóttir
21.35 Mazúrkar eftir Chopin
Ignaz Friedman leikur á píanó
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok
Helgarskemmtun að Félagslundi
AÐEINS 15 km. frá Selfossi
LANDSMÓT I. N. S. í.
Fjölbreytt íþróttadagskrá rn. a hjólreiðakeppni.
DANSLEIKIR bæði laugardag’s- og sunnudagskvöld.
POPS leika frá kl. 9—2 á laugardagskvöld.
Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 3 í dag.