Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1969
19
aÆJARBfP
Sími 50184.
Orrustan i Algier
Víðfræg og sniddarvel gerð og
leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld
verðlaun@mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
- NORRÆNIR
Framhald af bls. 8
um fyrir fuliorðna, sem hug hafa
á að afla sér einhverrar mennt-
unar. Efnt hefur verið til nám-
dkeiða í grundvallarmálum náms
gi-eina og hafa námslkeið þessi
verið síðdegis hálifan daginn.
Hins vegar er litið með noik'kru
hornauga á þaer breytingar, sem
verið er að gera í Svíþjóð. Sum-
ir eru mjög hlynntir þeim, en
þeir eru í miklum minnihiuta.
Um tillögur til breytinga í þessa
ótt hefur eikki orðið ó pappírn-
uim.
— Hve margir Finnar sækja
ráðstefnuna hér?
— Um 60 eru hér nú. Þá voru
30 farþegar á leið í sumarleyfi,
er við kamurn hingað. Fjöldinn
var svo mikill, að við komum
með leiguflugvél. Ráðetefnan
finnst mér einkar vel skipuögð
og er ánægður í hvívetna.
— Hve margir verzlumansíkól-
ar eru í Finnlandi?
— í Finnlandi eru 5 verzlunar
háslkólar og hagfraeðlideild er
einnig við há ikólann í Taimimer-
fors. Verzlunarsikólar og þá einn
ig meðtaldir þeir sem hafa laer
dómsdeildir eru um 57 að ég
held. Yfirleitt hefur áhugi ungs
fólfcs mjög glæðzt á því að ganga
í verzlumarslkóla hin síðari ár —
sagði Walter Herrgárd að loik-
um.
Flóobóturinn
Bnldur verður
lengdur
Sty'kikishól.mi, 9. júlí:
AÐALFUNDUR Flóabátsins
Balduns h.f. var haldinn í Styfck
ishólmi 30. júní sl. og voru nið-
urstöður á refkstrarreilkningi
rúmar 4 milljónir. Hefir bæði far
þega- og farmiflutningur aukizt
að mun á sl. ári og reikstraraf-
komia verið hagstæðari.
Á fundinum var samþyklkt að
lengja bátinn eins fljótt og kost
ur er á til þeas að geta sinnt
fleiri verfcefnum og var fram-
kvsemdastjóra og formanni fé-
lagsins falið að athuga um mögu
leiika á fjárútvegun til þess.
Nú getur B'aldur flutt 6 bifreið
ar á milli, en eftir lenginguna á
hann að geta fl'utt allit að 11 bif
reiðar aUk þess sem allir flutn
ingar munu sitóraukast við meiira
lesfarrými. Þá var og álkveðið að
tafca upp betri hagræðingu við
lestun og losun vörunnar.
— Fréttaritari.
Tdningurinn
kominn út
NÝKOMIÐ er út 2.. tölubliað af
táiniinigiabliaiðiiniu Táoinigurinin.
Bllaðið er priemtað í pnenitamiðju
Suðuriaods og ritstjórair eru
Hjöntuir Sa.nidhott otg Gísilii Stef-
ántsiscnn.
í bliaðimu eru grieimiar um Petier
Framptan oig Stieve Marriof, Enig-
illbert Humpardiiniak og viðtöd eru
við Óliaf Þóirarimisuon og Páitur og
Dóru.
IMovgwiBIabiib
THE TRIP
ISLENZKUR TEXTI
amerísk stórmynd í litum. Furðu
leg tækni í Ijósum, litum og tón-
um er beitt til að gefa áhorfend-
um nokkra mynd af hugarástandi
og ofsjónum L S D neytenda.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bör.nuð börnum innan 16 ára.
Ofbeldisveik
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
GLAUMBÆR
Houkor, Vilhjúlmur
Vilhjúlmsson og Fuxur
skemmta í kvöld.
Gestur kvöldsins enski popsöngvarinn
Davy Williams.
6LAUMBÆR sími 11777
Sigtún
Dansmærin
Sabina
skemmtir í kvöld.
Hljómsveit
Gunnars Kvaran.
Söngvarar
Helga Sigþórs og
Einar Hólm.
RÖOULL.
HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARS-
SONAR. — SÖNGVARI ÞURÍÐUR.
OPIÐ TIL KL. 2. — Sími 15327.
INGÓLFS-CAFK
GÖMLU DANSARNIR í kvöld.
Hinir vinsælu SÓLÓ sjá um fjörið.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
KLUBBURINN
Blómasalur:
HEIÐURSMENN
ítalski salur:
RONDÓ TRÍÓ
Matur framreiddur frá kl. 8 e. h.
Borðpantanir í síma 35355.
OPIÐ TIL KL. 2.
KALT BORD
! HÁDEGINU
Verð kr. 250,oo
+ þj.gjald
íSl.iSi
blómasalur
Kvöldveiöur frú kL 7.
Trfó
Svenis
Caiðarssonor
VÍKINGASALUR
Kvöldverður frd kl 7.
Hljómsveit
Karl
Lilliendahl
Söngkona
Hjördís
Geirsdóttir