Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐLÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1969 7 LÆKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi frá 15. júni til 15. júlí. Slg. Þórður Þórð arson Árnl Björnsson fjv. frá 10.7—10.8 Árni Guðmundsson fjv. frá 14.7- 15.8 Stg. Axel Blöndal. Bergþór J Smári frá I júni tíl 13 júlí. Staðgengili Guðmundur Benediktsson. Björgvin Finnsson fjv. frá 14. júlí til 11. ágúst. Stg. Alfreð Gísla son. Björn Þóiðarson fjv. til 29. ágúst Eirikur Bjömsson. Hafnarfirði fjv. til 20. júli. Stg. Kristján T. Ragn- 2 af refayrðlingunum á Sædyra safninu i Hafnarfirði. (Ljosm.: Sv. Þorm.) Sædýmsnlnið í Hafnorilrði Góð aðsókn hefur verið að Sæ- dýrasafninu í Hafnarfirði, enda er komið fjölbreytt dýrasafn, m.a. mörgæsir frá Maghellanssundi, yrðl- ingar, selir, hrafnar og fjölmargir fiskar. í góðu veðri hefur þama í kring einnig skapazt góður útivistar staður fyrir almenning. Skjólgóð- ir hraunbollar, skemmtileg fjara 90 ára verður í dag Hermann Friðriksson frá Látrum í Aðalvík Hann dvelst á Sólvangi í Hafnar- fiiði. í dag verða gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju af Garð ari Þorsteinssyni ungfrú Bergþóra Jónsdóttir, Köldukinn 10 Hafnar- firði og Gunnar Gunnarsson, húsa- sm. Ránargötu 9. Reykjavík. Heim- ili þeirra verður að Köldukinn 10 í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Sóiveig Anna Birgisdóttir skiifst.stl, og Villy Boesen Vejrup, raffræðingur. Þau eru stödd á Leifsgöíu 11, en heim ilið verður í Esbjerg, Danmörku. og sitthvað fleira. Aðgangur er 50 krónur fyrir fullorðna en 25 krónur fyrir börn. Sædýrasafnið er opið frá kl. 10—10 og bezt er að finna það með því að aka Kefla- víkurveginn suður að Krísuvikur- afleggjara, og síðan gamla Hafnar fjarðarveginn til baka. og þá fyrsta afleggjara niður að sjónum. gefin saman í ísafjarðarkirkju af séra Sigurði Kristjánssyni, Berg- Ijót Böðvarsdóttir og Jón G, Magn ússon frá Hafnarfirði til heimilis að Túngötu 7. ísafivði. Laugardaginn 12 júlí verða gef- in saman í hjónaband í Bessastaða kirkju af séra Garðari Þorsteins- syni, Guðfinna Sigurbjörg Ragnars dóttir jarðfræðingur og Jan-Erik Juto eðlisverkfræðingur. í dag verða gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Braga Benediktssyni ung- frú Rósa Stefánsdóttir, Lækjarkinn 24 Hafnarfirði og Viðar Þ.F. Vil- hjálmsson. Bjarmalandi 7. f dag laugardaginn 12. júlí verða gefin saman í Hafnarkirkju Horna firði af séra Skarphéðni Péturs- syni ungfrú Sölvína Konráðs og Garðar Þ. Garðarsson stud. jur Karfavogi 46 Reykjavík í dag verða gefin saman í hjóna band i Dómkirkjunni aí séra Ósk ari J. Þorlákssyni Gerður Karitas Guðnadóttir, flugfreyja og Sveinn Hallgrímsson, ráðunautur. Heimili þeirra verður að Háaleitisbraut 121 Nýlega opinberuðu trúlofun sína í Uppsala frk. Ásgerður Eyjólfs- dóttir, og Adj. Hans Melkersson, Hemse, Gotland. arsson. Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst. Gunnar Þormar tannlæknir fjarv. tíl 10 september Staðgengill: Hauk ur Sveinsson. Klapparstig 27 Guðmundur Bcnediktsson fjv.frá 14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári Guðsleinn Þengilson fjarverandi júlimánuð. Stg. Björn önundarson, sími 21186. HaUdór Hansen eldri fjarverandi til ágústloka siaðgengUl Karl Sig- urður Jónasson. Haraldur G. Dungal tannlæknir fjav. til 21. júU. Hinrik Linnet fjv. júlímánuð Stg. Valur Júlíusson Hrafn G. Johnsen fjv. til 5. ágúst Hulda Sveinsson fjv. frá 7.7. — 14.7. Stg. Magnús Sigurðsson. Hörður Þorleifsson fjv. til 5. ágúst. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. júlímánuð. Stg. Stefán Bogason Þorgeir Jónsson fjv. júlimánuð. Slg Bjöm önundarson Jósep Ólafsson fjv. óákveðið. Lárus Helgason f jav. til 2. ágústs. Magnús Sigurðsson læknir frá 14. júlí til 25. ágúst. Stg. er Þórhallur B. Ólafsson. Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv júUmánuð. Stg. Kristján T. Ragn- arsson Ólafur Helgason fjv. frá 23.6— 5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 14.7 til 10.8 Stg. Ragnar Arinbjamar. Ragnar Arinbjaraar fjv. frá 6.7.— 20.7 Stg. HaUdór Arinbjamar. Snorri Jónsson fjarv. júUmánuð. Stg. Valur Júlíusson, Domus Med- ica simi 11684 Stefán P. Björnsson fjv. frá 1,7— 1,9, Stg, Karl S Jónasson. Tómas Á. Jónasson fjv. frá 1.7. tU 1.8 Þorleifur Matthíasson tannJæknir Ytri Njarðvík til 5. ágúst. ÞórhaUur B. Óiafsson fjv. frá 23.6—13:7 Stg.: Magmís Sigurðsson Fiseherssundi 3 Valíýr Bjainason fjv. frá 21.6—11.8. Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg Víkingur H. Arnórsson fjv. júlí- mánuð. Victor Geslson fjv. frá 11.7-11.8 í dag verða gefin saraan í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Hólmfríður Jóhanna Steinþórsdóttir og Ove Salomon- sen veitingaþjónn. Heimili þeirra verður á Miklubraut 46. í dag laugardaginn 12. júlí verða r sö —7m ^ ■ Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daganema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laug ardaga, frá kl 1.30—4. Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júni, og veTður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Þjóðminjasafn tslands Opið aila daga frá kl, 1.30—4 daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5 Landspítalasöfnunin 1969 Tekið verður á móti gjöfum og söfnunarfé á skrifstofu kven félagasambands íslands að Hall veigarstöSum, Túngötu 14, alla daga frá kl. 3—5, nema laugar- daga og sunnudaga. Btistaðasókn Munið að skrifstofa happdrætt- isins í kirkjubyggingunni er op- in mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Gerið skil sem fyrst. Af hverju gafstu mér ekki memki um, að þú ætiaðójr að beygja fyriir horni'ö? — Kg héllt nú að þaið vaeri óþarfi, þar sem ég he>f ekið þeniruan vag diagliagia i sex áir. Ilvern fjárann meina þessar vísindamenn með orðinu NASA miðunarstöð? VAIMTAR FJÁRMAGN? Kaupum strax viðskiptavixla, skuldabréf, veðtryggða víxla. Veruf. upphæðir. Höfum kaup endur íbúða, staðgr. Tilboð, uppl. í phósth. 761 eða tiil Mbl m. „Stórgróði". Öllum svarað TIL SÖLU 3ja tonna bílkranr, sem nýr. 18 ferni skúr. Lóð undir sum- a>rbústað getur fyfgt. Síló undir Wur, s'óg eða annað. Góðir gneiðsiliuskikm. Uppf. 1 skna 30120 eða 99-3250. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu iBUÐ ÓSKAST Ung bamlaus hjón óska eftir 2ja herbengja Sbúð tif teigu. Reg]«semi. Uppl. f sn’rna 17059. G L E R Tvöfalt „SECURE" elnangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmtðja, Heflu, sími 99-5888 TEIKNARI Óskum eftir að ráða sem fyrst tækni-teiknara, heizt stúlku með vélritunarkunnáttu og nám við teiknaradeild Iðnskólans í Reykja vík. Umsóknir sendist Stálvk h.f. pósthólf 27 Garðahreppi. STALVK H.F., sími 51900. 180 — 250 rúmlesta FISKISKIP óskast til kaups. — Upplýsingar gefur Gunnar I Hafsteinsson, hdl., Tjarnargóíu 4, Reykjavk, sknar 23340 og 13192. FÚAVERJID MEÐ KJÖRVARA SUÐUMENN Óskum eítk að ráða mena tneð tilskilin iðnréttindi til starfa við rafsuðu og álsuðu við Áliðjuverið í Straumsvík. Um framtíðarstörf er að ræða með réðningu strax eða eftir samkomulagi Fyrri umsóknir um störf þarf að en-durnýja Unisóknareyðublöð fást í bókaverzlun Siigfósar Eymunds- sonar og í bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi siðar en 16. jOH 1969 í póstbólf 244, Hafnarfirði ÍSLENZKA ÁLFÉLAGfÐ Straumsvik. FERÐAFÓLK - ÞJÓRSÁRDALUR f hringferðinni um Þjórsárdai á morgun er m.a komið að Skálhoki í Gjána og að Stöng og Hjáfparfossi. Nú er hver síðastur að sjá maonvirkin við Búrfetl áður en stór hfuti þeirra fer undir vatn. Búrfelisvirkjunin er skoðuð í þessum ferðum. Hringferðir í Þjórssrdal eru alla mrðvikudaga og sunnudaga. Upplýsingar gefur B.S.f., simi 22300 og Laodleiðir h.f.. sími 20720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.