Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1-2. JÚLÍ 1:9-6®
3
Sönn mynd af íslandi í BBC?
— Brezkir sjónvarpsmenn œtla oð
reyna að sýna hvernig Island upp-
fyllir vonir ferðamanna
BÝÐUR ísland ferðamönnum
upp á það, sem þeim er lofað
í auglýsingum og ferðabækl-
ingum um ísland?
Þetta er spurning, sem
brezka sjónvarpsstöðin BBC
ætlar að gefa 8 milljón sjón-
varpsáhorfendum í Bretlandi
svar við einhvern tíma i byrj-
un næsta árs og til þess að fá
svarið hafa brezkir sjónvarps
menn dvalizt hér undanfarna
daga og kannað málið. Verð-
ur árangurinn sýndur í einum
af þrettán þáttum, sem kall-
aðir verða Sumarleyfi 70.
Kvifcmyndatökustjórinn Tom
Savage, sem gerir alla þætt-
ina sagði í viðtali við Mbl. að
BÐC (dagsfcrá I) íhefði gert
svona þætti í fyrsta dkipti í
fyrra og hétu þeir Suimarleyfi
69, og væri allt útlit fyrir að
slífcir þættir yrðu árlegir hér
eftir.
— Marfcimiðið með þess-um
þáttu-m, sagði Savage, er að
vefcja áhuga Breta á ferðalög
uim og sýna þeiim hvað ýmis
lönd og staðir haifa upp á að
bjóða. Við reynuim að gera
þessa þætti eins óhlutdræga
og hægt er, því að þetta eiga
ekfci að vera auglýsingar með
lofgerðarsniði, heldur heimild
arþættir, þar sem sagðir eru
kostiir og lestiir á því, siem
ferðaimönnuim stendur til
boða.
— Hvernig hafið þið hagað
efnissöfnun á Xslandi?
— Aðstoðarstúlka min fór
hingað noikkrum döguim á und
an hinum og fcannaði ferðir,
sem ferðamönnum er boðið
upp á og fór í nokfcrar þeirra.
Við komum sl. mánudag, leigð
um oikkur flugvél til þess að
vera fljótari milli þeirra
staða, sem við ætlum að
kanna. Við vorum tvo daga í
einni af Safari-ferðum Úlfars
Jacobsen og gistum í kuldan-
um inni í óbyggðum. Sú ferð
reyndist eins og ofcfcur hafði
verið sagt. Svo höfum við
tefcið mikið af myndum í
Reyfcjavífc, aðallega af hótel-
unum, sem Bretar gista hér og
meira að segja myndir af
matnum.
— Hvert verður svo svarið
Tom Savage frá BBC: —
Farið ekki til íslands til að
skemmta ykkur.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
sem Bretair fá í sjónvarps-
þættinum?
— Ég vil taka það fram að
það er efcfci okkar að dæma.
Við eigum ékki að segja hvað
okfciuir líkair sjáifum, heldur
hvernig ísland efnir það, sem
útlendingar vænta að sjá hér.
í einu orði verður svar ofcfc-
ar „öðruvísi". ísland er öðru
vísi. Eins og allir vita er lofts
lagið í Bretlandi ekfci sér-
lega gott og því vilja flestir
Bretar eyða sumarleyfum sín
um í heitari löndum. ísland
hefur ekfci þennan hita, sem
þeir sækjast eftir — hér er
meira að segja -kaldara en í
Bretlandi. En fsland hefur sitt
af hverju, sem önnur nálæg
lönd hafa efcfci: eldfjöll, hveri
— það er hrífandi land á sinn
hátt, viilt og náttúran er enn
óspillt. Ef það er þetta, sem
Bretar vilja sjá þá segjum
við: Farið þið til ísiands. En
ef þið viljið akeimmta yfclkur,
borða og drektka, þá er Island
ekfci rétta landið. Það er lítið
hægt að gera sér til skemimt-
unar, dýrtíð er mifcil, matur
er dýr — svo efcki sé talað um
áfengi.
Savage sér um þá hlið
sem að myndunum snýr en
sá, sem skrifar textann er
John Stokes Carter, sem er
ferðamálafréttaritari The
Times. Hann hefur komið áð
ur til Islands og er mjög
þefcfctur í Bretlandi af dk.rif-
um sínum um ferðamál. Sá,
sem síðan fcemur til með að
kynna íslandsþáttinn og aðra
þætti í Sumarleyfi 70 er Cliff
Michelmore, sem mun vera
einn þelklktasti sjónvarpsmað-
ur í Bretlandi og gengur þar
oft undir nafninu herra Sjón-
varp — Mr. Television.
HÚNAVAKA
ársrit Ungmennasambands
Austur-Húnvetninga
ítölsku fjallgöngugarparnir í Reykjavík.
Klífa fjöll í Grænlandi
NÍUNDI ^ánganigiur Húnavöfcu,
ársrits Unigmianiniasamlbainids Audt
ur-Hiúinivietmiiniga, er fcamiinm út.
Efini er m. a.: Stofoað til Ihjjiú-
sfcapar uim m-iðjia síðustlu öiid,
eftir sr. Jón Kr. ísfield, Siilgiur-
jóm GuiSimiunidistsio-n, BHiömidiuós-
kirlkja, efitir sr. Þonsitieiln B. Gíisilia
som, Síðasti bónidlinm í isialimu,
eftir Bjanna Jómiaissom, EyjlóJlfs-
stöðiuim, Frá uipiphiafi átjánidlu ald
ar (ö-nm'Ur gneiin), elfitöir Bjiamnia
Jótnaisisom, B-liöradluidaflidhióiium,
Nolklkur orð uim vesltiuir-ásflianzfcia
staáldlkoniu, eftir Jalkiob Þorsteins-
som, Sögur fná Nýja ísliamidli, eiflt-
itr Hóllmifiríiði Damiíieflisson,' Þegair
ég var 1'4 ána, eftir Halfisteiin Jóm
assion finá Njállssltiöiðiuim, Um vetuir
191:6—191'7, eftiir Hialfsltein Jómas-
isiom fná Nljiáflsstöðium, Verikinláms-
BRiDGE
EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ,
sieim fraim fóir í Gsiló í byrjun
þesisia miáraaðar, var h'ið 20. í röð-
iminii. Hér fler á etftir taifllia yfiir
Iþaiu 'lömid, sem í þeasuim 20
Evrópumiótum h'aifia hlatið eitt-
hvert þriglgja efstu seetanma:
Þáttt. 1. s. 2. s. 3. s.
ttalía 19 8 5 1
Enigiiairad 20 7 2 4
Frakikllainid 20 4 5 2
Svíþjóð 20 1 3 0
Aiuigturríki 13 0 2 4
HbÍLainid 18 0 2 1
Noregiur 19 0 1 2
Damm'önk 19 0 0 2
Póiliainid 8 0 0 2
ígiainid 13 0 0 1
Sviiss lö 0 0 1
Fininliarad 19 0 0 1
Á futnidi Bnidgiesiaimbamids
Evrópu, ssm haOldimm var í Oistló í
siambanidi við Bvrópumieistaraimiólt
ilð, var áikveð'ið að mæisita mióit
slkuild haidið ammiað hvoint í
Boirtúgial eða M'omiaoo árið 1®70.
Án'ið 1971 verðiur miótið hiaJiddlð
á Spáni oig ánið 1973 í Befligíu.
för Hófliaisiveinia vorið 1®53, eftir
Sigurljóm Guðmuinidiggon, Viðtafl
við Guðlbnainid íslbeng, fymv. sýsliu
miamm Ferð á kvemlfél'agsfiunid,
eftir Kristínu SigvalidiadólttUir,
Reynsflia sjióimianinsiins, etftir Láruis
G. Guðmiumidigsom, Kvöflidiatiumid
við Þinigeyrarlkirlkjlu, eftir Bjianna
Jéniassom, Önnefniaþáttur, Aðgát
Skafl h'öifð í raaenvenu sálina, eifltir
sr.. Pétiur Þ. Imigjaflidssom, Þagar
ég gerðdst vélaimiaður, fnásögn
Snioma Anrafininisisomiar, sfcráð alf
Krisbófer Kristjámssynii, Svipaizt
um á Suðiuiriiainidli, eiftlir Guð-
miuinid Kr. Gulðiniasioira, Um natf-
veiltiuimláll Húinvetraiiniga, elftir Ás-
geir Jóirasso'n., Rafloinkiuimiáll, efitir
V'aligarð Tbonoiddlsen, Ávarp flluitlt
við slkófliaBietinliniglu, eftir sr. Ánnia
Sigumðssoini, Mimm'ilnlganoirð um
þrjár fcomiur, efltir Huflidlu Á. Stetf-
ánisidlóttur, Fáein mámmiiniganorð
um ilátiinm féiaga, eftir Pét'ur Sig-
unðisaom, Slkeiggjasitöðluim,, Mammia-
iát árilð 1968 og Fréttir og flrkóð-
l'eiilkur. Eninifremiur 'eru í niíiirau
lj'óð eftir: Sigurjón Guðimiuinlds-
son, Halildóir Jóinissom, Leysúmigjia-
stö'ðuim, Júiliíus JónsBiom, Moistfeili,
Pétur H. Bjiörmissom, Láras G.
Giuiðimiumidsisom, Xnigva Gfeiiasom
og sr. Friðnifc Friðriklssan, —
Ritið er ytfir 1®0 'bls. að Stæirð,
prýtt fljöidia miynida.
Jðhanmesanbong, 11. júlí
NTB—AP
RITSTJÓRI blaðsins „Rand Dai-
ly Mail“ í Jóhannesarborg, var
í dag dæmdur í sekt, sem nemur
30 þús. ísl. kr., fyrir brot á fang-
elsislögum landsins. Verði sektin
ekki greidd kemur 6 mánaða
fangavist í staðinn.
|Ritstjór.inmv Laurence Garadiar,
var sakaður uim að hafa dreift
villandi upplýsiingum uan ástand-
ið í faragelsum landsins. Hafa
réttanhöld yfir 'horaum, og sam-
SÍÐLA £ gær fór sjö manna flokk
ur Alpafjallgöngumanna frá íta-
líu með F. í. til Grænlands. Menn
imir eru frá bænum Iesi við
rætur ítölsku Alpanna, og eru
þeir allir þrautþjálfaðir björg-
unarfjallgöngumenn. Fyrirliði
hópsins er Sergio Maccio, doktor
í lögum.
Erdimdi miammamma tii Græm-
lamidis er að fcflifa þar fjöflfl
og ihatfa raokkur þeiirna 'alldineá
verið kJlífinm áðiur raé hiafla
ákveiðin hieiti. — Mlunu
þeir féiiagar æltflia að geifa raaifn-'
lauisu fjöliLuiniuim nalin og m, a.
starfsmanmi haras Benjamim Por
grunid, staðið yfir í 90 daga. Por
grund fékk sex máraaða sfcilorðb-
bundinm fangelsisdóm.
Það var Pongrund, sem sfc'rifaðd
gr.einaflokk um ástandið í fanig-
elisismálum í S.-Afrílku. Voru
greimarniar byggðar á viðtölum
við fyrrveramdi flanga og famgia-
verði. Kom þar fram m.a. að í
möngum flanigelsum í landiou
Verða tfainiganniiir að þoflia iflflta með-
ferð, bansmíð og aðrar pynting-
ar.
vemður eitt heitið eftflir hieimalbong
þeirra. Hugmyndlimia >að ieiðangr
inlum áttu þieir sj álfir, en tfá raoklk
umn fjiánstiyrlk tifl. tfarainiininiar fwá
diaigblaði á Ítaiíu. Á Grœmflainidii
miuniu Ítaflarm'ir diveljast þar tii! 8.
ó'gúst, þá Ibalidia þeir heim á
leið mieð stulttri viðidivöl í Reylkj'a
vílk.
Æfingarskákmótið:
ÚRSLIT
í igær laulk ætfimlgaiílkálkmióti
Tafiféflaigis Reyikjiavlkiur. Úrslit í
síðuatu uimtferð urðu þalu að
Braigj Knistjlánsson vamin B(jöm
Silgurjiómisisiom, Júflíuis Frdðjióinastom
varnm Freystie'im Þonberigssom, en
Guðmumtdluir Sigurjóinssom og Jb-
hiainm Þórir Jómsson 'gerðiu jaifin-
tefli.
Álkveðið var í igær að sivo
skyidi tallið siam Friðriik Óflaiflsigom
ihiefði láklki venið rnieö í mótimu
'Og úrslit urðu því:
1. Giuðm. Sigurjómisson 4 vúnira.
2. Bnaigi Kristjlánssioin 3 (4.
3. Björm Sigiuirjómisisioira,
Fneyistieiinm Þorlbengsisiom,
Bjönn Knist'jiánssom 3.
6. Traiuislti Björmssom
Júliíus FmiðljómisBiom 2(4.
8. Jóh, Þ. Jórusisiom 1.
Ritstjóri dœmd-
ur í Suður-Afríku
STAKSTEIMAR
Ferðamál og
byggðaþróun
Lárus Jónsson, viðskiptafræð-
ingur, skrifar grein um ferðamál
í síðasta tölublaði „íslendings-
ísafoldar“ og segir þar m.a.:
„Út um land eru mjög víða
skilyrði til þess að gera ferða-
mál að nokkurri atvinnugrein yf-
ir sumarmánuðina. Þar eru víða
svæði, sem sakir náttúruundra
eða sérkenna laða til sín bæði
innlenda og erlenda ferðamenn,
ekki sízt ef viðkomandi staðir
eru nægilega kynntir, bæði inn-
anlands og utan, og skilyrði eru
mismunandi til móttöku ferða-
fólks. Víða er gistirýmisskortur
mikið vandamál, vegir slæmir og
hreinlætisaðstaða bágborgin á
stöðum, sem margir vildu eiga
kost á að heimsækja. Hér skortir
oft á tíðum meiri smekkvísi en
peninga tii úrlausnar, en von-
andi stendur allt slíkt til bóta.“
í íremstu röð
Síðan segir Lárus Jónsson:
„Gkki er hallað á önnur vin-
sæl ferðamannasvæði hér á
landi, þótt bent sé á að svæðið
Akureyri, Mývatn, Húsavík gæti
orðið þar í fremstu röð. Húsavík
hefur lítið getað sinnt þessari
atvinnugrein sakir gistirýmis-
skorts. Við Mývatn takmarkar
gistirýmisskortur einnig að-
streymi ferðamanna yfir beztu
sumarmánuðina. Af þessum sök-
um koma færri ferðamenn norð-
ur í land en ella og þá einnig til
Húsavíkur og Akureyrar. Gera
má einnig ráð fyrir, að færri er-
lendir ferðamenn komi til ís-
lands, ef fullpantað er gistirými
við Mývatn þar sem þessi staður
er víðfrægur í ferðamannaheim-
inum og ýmsir koma til íslands
einungis til þess að fara þangað.
Á hinn bóginn er gistirými ekki
fullnýtt á Akureyri yfir mesta
ferðamannatímann. Með aukn-
ingu sumargistirýmis á Húsavík
og við Mývatn mætti því ná
betri nýtingu gistihúsa á Akur-
eyri“.
Sérstaða Akureyrar
Og loks segir Lárus Jónsson í
grein sinni í „tslendingi—ísa-
fold“:
„í athyglisverðri grein um
ferðamál í síðasta hefti fjármála
tiðinda bent.i Valdimar Kristins-
son, viðskiptafræðingur, á sér-
stöðu Akureyrar í þessu efni.
Ofan Hlíðarfjalls, þar sem þegar
er til staðar skíðahótel og stól-
lyfta, er Vindheimajökull með
eilífum skíðasnjó. Á Akureyri
eru jafnframt til staðar ýmiss
konar skemmtistaðir og aðstaða
til margvíslegrar dægrastytting-
ar og þjónustu, sem hvergi yrði
unnt að fá í landinu annars stað-
ar nema með æmum tilkostnaði,
þar sem á annað borð er hægt
að komast í sumarsnjó. Ginnig
verður Akureyri mikil miðstöð
annarra vetraríþrótta, svo sem
skautaiðkana og fleira. í þessu
sambandi má minna á, að skíða-
tímanum í Alpafjöllum lýkur í
marz, en þá er dag tekið að
lengja svo hér norður frá, að
Akureyri gæti tekið við. Ýmsir
erlendir ferðamálamenn hafa
bent á þessa sérstöðu Akureyrar
á sviði vetraríþróttanna og er
skemmst að minnast greinar um
málið í stórblaðinu New York
Times. Telja verður sjálfsagt að
kanna þessi mál niður í kjölinn
með því að huga rækilega að
því að hér verði urn arðbærar
framkvæmdir að ræða.“