Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 16
16
MORGU.NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1»6®
Skólafólk veitir þjónustu:
Ckur bílum, gætir
burnu, reytir uriu
SKÓLAFÓLK hefur sett upp ný
stárlega þjónustustarfsemi, und-
ir forustu Svavars Pálssonar,
menntagkólanema. Bjóðast þeir
til að veita hvers konar þjón-
MYNDAMOT hf.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6
S IM I 17152
ustu. T.d. má hringja á hvaða
tíma sólarfhTÍngsirts sam er í
18423 og fá bílstjóra til að a/ka
bílnum sínuim heim, eif maður
hefur telkið vínglas. Br sú þjón
usta tekin eftir japönsíkum stúd
entum.
í 'hópnuim er fólk á ölluim aldri,
frá barnaslkól'akrökkum og upp
í hásikólafóllk. Taka þeir að sér
að sitja 'hjá börnum, reyta arfa í
görðum, bóna bíla og 'hvað sem
vera skal. Einnig eru tiltækir
menn úr vélstjóraisikólanum,
menn með kennsluréttindi á
þungavinnuvélar og ökumenn,
sem hafa ekið fyrir leigubíl-
stjóra í veikindum.
— Við tökum að ökkur næst-
um hvað sem er, sagði Svavar í
sfmtali við Mbl.
SAS KYNNIR ÍSLAND
BLAÐUSTU hefur borizt smekk-
legur bæklingur, sem SAS hefur
látið gera til þess að kynna ís-
land. Verður baeklingi þessum
dreift víða um heim, eða hvar-
vetna þair sem félagið kynnir
ferðir sínar. — Textinn er sam
inn af enskum starfsmöninum
SAS, en Pétur Karlsison hefur
síðan yfirflarið hann. Þá er í
bæklingi þessum fjöldi fallegra
litmynda frá íslandi. Meðfylgj-
andi mynd er af fonsíðu bækl-
inigsinis.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
I'M GOING ALLTHE
WAV TO THE TOP,TROy/
IF VOU HAVE ANV LOVE
FOR ME AT ALL ;VOU'LL
STAV HERE AND WAIT...
FOR DANNV... BUT NOT
formeíí
— Heyrðu nú, Bebe. Ég veit ekki hvað
hefur komið yfir þig, en ef þetta hefur
eitthvað með Danny að gera, þá krefst
ég svars.
Það mundi taka margar klukkustund-
iir að gefa hið einfaldasta svar, Troy.
Við höfum ekki svo langan tíma til
stefnu.
— Ef Danny er enn á lífi, þá veit ég
hvar hann kann að vera að finna. Það
er löng og ljót saga frá því að segja,
hvernig ég veit það.
— Ég ætla að fara alveg upp á tind-
inn, Troy. Ef þú berð nokkra umhyggju
fyrir mér, þá veiður þú kyrr hér og
bíður eftir Danny . . . en ekki eftir mér.
- SIÐARBÓTINA ...
Framhald af DiS. 11
aæ breytinigair framkvæmam-
legair 1 edmmá svipam.. Því fleir
fjaiiTÍ. Þessair breytimigar
veiTða að grundvaMiaislt á
mikliu srbairfi og víðltækri þekk
imjgu Bn við vitum líka, að
ekkieirt fæst með því eiinu að
sitjia með hendiuir í skaiuiti.
— Hefur þi fiitjað upp á
eimlhverjum nýjiumigum vi!ð
Sigluifjarðairkárik ju ?
— Já. Að vissiu leyti hef ég
fairið út á nýjiar brauitár í
heigiisiðum og miessufbinmi.
Ég kýs þó að taiia sam minmist
um þetta starf mitt nú em það
sem fyrir mér vafcir er að
finma eitthvert tjiámimgafoirm,
sem er í fuillu samræmi við
kirfcjulegaæ hefðttr og jafn-
frarn't í betra sammæmi við
samtíðinia en það foinm, sem
nú tíðfcast.
— Og bvemáig hafla Siglifirð-
iinigar tékið þeseari vfðtoitini
þinmi?
— Siglfiirðdmgar eru að min-
um dómi vel félaigsþæoskað
fólk. Ég býst ekfci við, að aQl-
ir hafi strax getað flellllt sig
við það, sem ég er að gera.
Þó hief ég hvemgi mæflt beiminii
anidstöðu em himis vegar hefur
þeim stöðuigt farið fjölgamidá,
sem sýrna þessaæi viðleiitini
minini áhuiga og lláta uppi
skilnintg á þörfitnini á brteyt-
imigum.
Kimkja okfcar verðuæ ætfð
að veæa siðbótsrfcirfcjta. Eln
siðbót er ekfci eitthvað, sem
hsegt er að kotmia á í eiltt
skipti fyrir öl'l. Siðb' tima
verðuir aJlltaf að emiduæmýja,
ef hún á að vera fólkimu það
lifamdi afi, sem samtíðdm
kirefst.
-----o-----
Með þessum orðum lauk
séra Kristján Róberteson sam-
tali oktoaæ. Þegar við kvödd-
umst á tröppum Hvammeyrar
Slió kiirkj'ukliuik'kan sex og yfir
Siglufjör'ð hljómiuðu tómar
séra Bjarma Þorsteinssomar.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓKBARNANNA
3
„Gáðu betur. Gáðu
betur“, Skraekti fuglinn.
„Það er bezt að þú gá-
ir“, sagði íkorninn.
Fuglinn hoppaði upp á
hattbarðið og kíkti. En
hann var of langt frá og
sá eklki ofan í hattinn.
Hann færði sig því nær
og fcífcti aftur.
„Hvað er í hattinum-
IHvað er í honum?“
spurði íkominn.
„Ekkert, alls efckert",
sa'gði fuglinn, eftir að
hafa horft dágóða stund
ofan í hattinn.
„Hvaða bull er þetta.
Ég er í hattinum", sagði
röddin.
„Hver ert þú?“ spurði
fuglinn.
„Asni ertu. Sérðu það
ekki? Ég er fcánina".
En hvorfci fuglinn né
íkorninn sáu neitt.
Lofcsins sagði fuglinn:
„Eff þú ert kanína, hvern
ig ertu þá á litinn?"
„Auðvitað er hún
svört“, sagði ifcorninn. —
„Það hlýtur að vera, því
þetta er svartur hattur".
„Nei, sagði röddin, „ég
er hvít. Ég er sfór, hvít
kanína“.
Fuglinn hristi höfuðið
og kíkti aftur ofan í hatt
iran.
Hundur nokkur átti leið
fram hjá.
„Hvað er þetta? Hvað
er þetta?“ spurði hann.
„E’kfcert", sagði íkorn
inn. „Þetta er alls ekk-
ert“.
„Þetta er kanína",
sagði fuglinn.
Hundurinn setti fótinn
á hattbarðið — en hann
var svo þungur, að hatt-
urinn féll um koll. Og
hann valt af stað niður
túnið. Hann valt hraðar
og hæaðar þar til hamn
laks etoppaði á árbafcka,
að háflfu ofan í vatninu.
„Hjálp!. hjálp!“ hróp-
aði einhver. „Ég er að
drukfcna. Ég er að
drufckna“.
Hundurinn var rétt á
eftir hattinum. Hann fór
alveg niður að árbafcfcan
um og gægðist ofan í hatt
inm. En hann sá alls ekk-
„Hvað er í honum?
ert.
Hvað er í honum?"
sfcrsekti fuglinn.
„Efckert", sagði hund-
urinn. „Alls ekfci neitt“.
„Ég sé efcfcert, en ég
heyri eitthvað. Það er ég
alveg viss um“, sagði
fuglinn.
„Ó, ég er að drukfcna",
sagði röddin. „Verið svo
góð að hjálpa mér“.
„Ég held við ættum að
bjarga þessu“, sagði í-
kominm.
„Bjarga hverju?“
spurði fuglinn. „Ég sé
efcfci neitt, sem við gæt-
um bjargað“.
„Jú, bjargið mér“, sagði
röddin. „Og flýtið ybkur,
vatnið er svo kalt“.
„Ég dkal bjarga þér“,
sagði hundurinn. Hann
velti síðan hattinum
lengra upp á baikfcamn,
þannig, að hann kom
hvergi við vatnið. Því
nsesit kilkti hann vand-
lega ofan í hattinn.
„Hvað er í horaum? —
Hvað eæ í hattinum?"
sfcræfcti fuglinn.
„Ekfcert“, sagði hund-
urinn aftur. „Alls ekfci
neitt“.
Hann velti hattinum
einu sinni enn. „Ertu nú
úr allri hættu?“ spurði
hundurinn kurteislega.
„Já, þafcka þér fyrir“,
sagði röddin.
„Þú bjargaðir því“,
hrópaði íkominn, „þú
bjargaðir kanínumni".
,,Nei“, sagði fuglinn.
„Hann bjargaði rödd-
inni“.
„Nei“, sagði hundur-
inn, „ég bjargaði engu —
alls engu“.
Skyndilegur hávaði
varð til þess að fuglinn
flaug inn í mnnann sinn.
íkorninn þaut upp í tréð.
Og hundurinn faldi sig í
grasimiu.
Drengur nofcfciur kom
gangandi niður troðn-
inginn og horfði í allar
áttir eins og hann væri
að leita að einlhverju.
„Ó, hvað gerði ég við
hann“, sagði hann við
sjólfan sig. „Ég týndi
honum einhvers staðar
hérna. Ég verð að finna
hann, annars get ég ebki
farið heim“.
Einmitt þá sá hann
hattimn.
„Þarna er hann“, hróp
aði drengurinn upp yfir
sig. „Pabbi verður aldeil
is feginn, að ég sfcyldi
SKRÝTLUR
Kennarinn: Hvað fáum
við af kindunum?
Sigurður: Ull.
Kennarinn: í hvað not-
um við ullina?
Sigurður: Það veit ég
ekki.
Kennarinn: Úr hverju
er jakkinn þinn?
Sigurður: Úr gamla
jakkanum hans pabba.
Ella: „Þetta er hræði-
legt, nú he.fur Andrés lát
ið mig bíða eftir sér í
fulla klukkustund og í
gær kvaðst hann fús til
þesis að fana á heimsenda,
ef ég óskaði þess“.
Þóra: „Hann er
kannski lagður af stað
þangað“.
finna hattinn hans“.
Hann tók upp hattimn,
gerði einhver meTki yfir
honum með hendinni og
sagði nokkur undarleg
orð. Þvi næst stakfc hann
hendinni ofan í hattinn
og dró upp úr honum
st ra, hvíta kanínu.
íkorninn horfði úr
trénu.
Fuglinr horfði úr runn
anum.
Humdurinn honfði úr
fvigisni sínu í grasinu.
„Sjáið þið“, sagði kan
ínan. ,,Ég var alltaf í hatt
inuim“.
Og það var alveg satt,
því þetta var nefnilega
TÖFRAHATTUR.
jm,
MAGGI OG SKIPIN
Maggi hefur fengið far með skipi, en hann man
ekki nákvæmiega hvernig skipið lítur út. í höfn
inni eru tíu skip og Maggi veit ekki sitt rjúkandi
ráð. En þá man hann allt i einu eftir því, að skip
stjórinn sagði að tvö skip i flotanum væru alveg
eins, og að hann fengi fad með öðru þessara skipa.
Svo ef hann nú finnu r með öðru þessara skipa.
auðveldara. — Getur þú hjálpað honum?