Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.07.1969, Blaðsíða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1W9 17 Norrænt bindindisþing í Reykjavik 19.-24. júlí — 150 fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum vœnzt góðrar þátttöku íslendinga |SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: namna DAGANA 19.—24. júlí nk. verð- ur haldið hér á landi norrænt bindindisþing. Sækja þingið um 150 fulltrúar frá hinum Norður löndunum og verða meðal þeirra margir framámenn í bindindis- málum þar. Á blaðamannafundi er fram- kvæmdanefnd þingsins hélt í gær kom fram að á þinginu verður mjög fjölbreytt dagskrá iOg eflnt vei*ður auk þess til skemmti- og kynningarkvölda og farnar ferðir um nágrenni Reykjavíkur og í dagsferð til Þingvalla. í stjórn framlkvsamdanefndar- innar eiru Ólafur >. Krisfjánsson skólastjóri, sem er fonmaður, Jó íhann Björnsgon forstjóri og Ein ar Hannesson fulltrúi. Framn- ELLEFTA ársþing Íslenzíkra ung templara var haldið í félags'heiim ilinu Lyngbreiklku 4. og 5. júlí sl. Um 40 fulltirúar sóttu þingið víðs vegar að af landintu. Forseti þingsins var kjörinn Sveinn Skúlason, Reyikjaví'k, en ritarar Ragnlhildur Sigurðardóttir, Kefla vílk og Guðmunduir Einansison, Reykjavík. Ólafur Þ. Kristjáns- son, stórtemplar ávarpaði þing- ið og flutti kveðjur stórstúkunn ar og söimuleiðis flutti séra Leó Júllíusison ræðu við setningu þingsins. Þintgið fjaliaði íbarlega uim mialefnii ÍUT m.a. uim stöðu uinig- templarafélaganna og um leiðir til auikinnar útbreiðslu. Þá sam- þykikti þingið tillögur um áfeng ismiáil, ein þar er m.a. vakin at- hygli á þeim mikla háska, sem núverandi ástand áfengismál- anna hérlendis er í, sem leiðir af sér hryggilega atburði, eins oig dæimiiin sainina um hvítasunn- una og 17. júní sl. Hvetur þinigið almenning til þess að styrkja og styðja af fremsta megni hin já- kvæðu þjóðfélagsöfl, svo sem þa aðila, sem miða stanf sitt að því að gera ungt fólik bindindissamt. Einar Hannesson, sem verið heifur formaður undanfarin ár, baðst undan endurkjöri, og var fonmaður kjörinn Alfreð Harð- arson, Reykjavílk. Aðrir í stjóm voru kosnir Sveinn Skúlason varaformaður, Reykjavík; Aðal- heiður Jónsdóttir, ritari, Rvík; Guðlaugur Þórðarson, gjaldkeri, Kópavogi; fræðslustjóri var kjor inn Jónas Ragnansson, Sigluifirði og meðstjórnendur: Haraldur Gu'ðbj'artsision, Rvik og Valdór Bóagson, Keflavik. — Foirmenin starfsnefnda; Alþjóðanefnd ÍUT; Hiidia Torfladóttiir, Fjiáirmiálairáð; Kristinn Vilhjálmsson og Út- breiðsluráð: Tonfi ÁgústsBon. LANDSMÓT tUT Að loknu þingi fslenzkra ung templara á laugardag 5. júlí, hófst Lanidslmót samtakanna að Staðarihrauni á Mýrurn, í næsta nágrenni Lyngbrekku. Við setn ingu mótsins flutti ávarp séra Árni Pálsson, Söðulsiholti. Um kvöldið var kvöldvaka og dans inni í félagaheimilinu og á sunnu dag var íþróttakeppni og mótinu var slitið á sunnudag. Sérstök jeppakeppni var á laugardag í landi Hítardalis, en á sunnudags morgun var farin veiðiferð inn í Hítarvatn. Um 350 ungtemplarar sóttu Landsmótið og dvöldiu í tjaldbúðum í landi Staðarfhnauns, eins og fyrr segir. Fonmaður kvæmdastjóri þingsins er Sig- urður Gunnarsson kennari. Þingið verður sett í Neskirkju kl. 20,30 á laugardag og flytja þar ávörp Jóhann Hafstein dóms málaráðherra, Jakob Petteirsen, fyrrverandi forseti óðalsþings Stórþingsins og Geir Hallgríms- son borgairstjóri. Á sunnudag verður sáðan guðsþjónusta í Dóm kirkjunni, og prédilkar þar bigk upinn, herra Sigurbjörn Einiars- son. Svo sem áður er getið verður dagslkrá þingSins fjölbreytt. Þar verða flutt mörg erindi um áfeng is- og bindindismál og um eitur lyfjavandamálið. Meðal fyrir- lesara verða Tómas Helgason pró fesisior er mun greina frá rann sóknum, sem hann hefuir fram- mótsnefndar var Jóhann Jakobs son, Reykjavik. Næsta veirfcefnii íslleinzkra unig- templara verður bindindismótið í Galtalæfcjarsfcógi um verzlunar mannahelgina og' norrænt nám- sfceið á vegum Norrænna ung- templara verður haldið í Sví- þjóð í ágúst og munu fulltrúar frá fUT talka þátt í þvi nám- slkeiði, en það verður í Kungálv. Meðal fyrirlesara þar veirður Magnús Gíslason, fyrrv. náms- stjóri .Uim miðjan ágúst verður væntanlega Jaðarsimótið, en það hefur verið haldið árlega og ver ið fjölisótt. kvæmt ásamt öðrum sérfræðingi á þessum sviðum, Uuno Tuomin en frá Finnlandi, Axel Ivan Ped ersen þingmaður frá Danmörku, Arnifinn Teigen yfirlækniir frá Noregi og mun hann í fyrirlestri sínum fjalla sérstaklega um eit- urlyfjavandamálið og hátemplax Sven Elmgren foristjóri frá Sví- þjóð sam mun fjalla um það starf sem bindindisisamtöfcin vinna að þessi árin í þróunar- löndunum. Einn daginn verða svo borð- samræður um efnið „Uppreisn æsfcunnar". Taka þátt í þeiim um ræðum einn fulltrúi frá hverju landi. Sama dag verður einnig rætt um tafcmarik og leiðir í bindindispólitíkinni. Framikvæmdanefnd þingsins stkýrði frá því á blaðamanmafund inum að þetta væri 24. norræna bindindisþingið sem haldið hald ið væri. Þingin væru haldin á þriggja ára fresti á víxl á Norð- urlöndunum og eitt slíkt þing hefði verið haldið hérlendis áð- ur, árið 1953. Starfandi er nor-. ræn bindindisnefnd og er hún kjölfestan í samstarfi Norður- landanna á þessu sviði. Mun hún koma saman til fundar í upphafi þingsiinis. Fulltrúi fslands í þeixri nefnd er Björn Magnússon pró- fessior, aufc prófessoris Björns munu sitja þennan fund níu aðr ir íslenzkir fulltrúar, en í þeirn hópi eru m.a. séra Kristinn Stef ánisson áfengisvarnarráðunautur rikisins og Páll V. Daníelsison, formaður Landssambandsins gegn áfengisbölinu. Framkvæmdanefnd þingsins sagði að öllu bindindisfóKki, sem áhuga hefði, væri velkomin þingseta, en reynslan hefði jafn an sýnt að slik þing væru fjöl- sóttust frá þeim löndum, sem þau væri haldin í hverju sinni. — Sögðu þeir að þegar hefðu all- margir látið slkrá sig til þátttölku. Við þetta tækifæri gæfist ís- lenzku bindindisifólfci kostur á að styrkja samstarf íslenzkra bindindigsamtaka og tengja jafn framt störf þei-rra nánar hlið- stæðri starfsemi í 'hinum lönd- unum, auk þess sem þeir efldu með þessu almennt nonrænt sam starf. Austurbæjar'bíó: TVÍFARINN (The Double Man). Amerísk kvikmynd. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Tví'fariinin. — Ekki ófciumnug- lagt nafn. Og því isfcy'lidi efcki magia niota „temað" í mjósmia- myndum. Sj'áJifsagt hef'Uir það lífca verið geirt áðiuir. — Hvað siam því iliðuir, hietfluir það kom- ið að góðu gagmi í þessairi myind og átt siirun þártrt í að byggj'a upp óveinju spennandi vilðibuirðaináB. Mymddin fj'ailair ammairis í stór- um dráittum um bamidiairíisfcan leynólþjónusitumiainin, sam verðuir fyriir því óhappi að misisa sextóin ána sion siinin af „silysförum" í aiuistuirríiSfcu Ölpuinium. Tiil að gamiga úr sfcugga um, að adHit hafi verið með felldu í saanibanidi við þetta siys, ef svo miætti að cxrði fcomaiSt, þá heldiur ieyniþjóniusitu maðurimin (Yud Bryniner) þegar á vettvamig, til að fcamnia ailar að'SJtæðuir. Það fcemur fyrir efciki, þótt yfirmiaður hains harðbamni honum það, af ótita við, að verið sé að leiða- hamin í igildnu. Ötrauð úr heldur Bryininer áfram eifltir- grenmslam sinini og igemigur viirfci- lega í eimhverja þá hagliagast garðu gildru, sem unrnit er að leiða eimm mamin i Atburðarósim er, sem áður greimiir, mjöig spemmamidii, og er niofckuið jafn stígamidi í hemmii fró upphafi tii amda, en ekfci verður hún raikiin flrefcar hér. -----O---- Yul Brynmier sýnáist ved valimm í það hilutrverk eðia þau hlutverk, sem hamm gagmir í þessaird mynd. Hamm er haafiletga fámáill og leyndardómsfuflHuæ, til að leika ieynilþjóustuimainn og niægifliaga andieiga hairðger, táfl að iáita ekfci söifcnuiðimm efltir som simrn. verðia of áberamdi, þammnig að 'hianm toriveldi homium leitina að morðiiingjumium. Þá gerir sfcalfliinm góði hamin afsieppainn í átöfcum, en rauinar eru háirmeitingar þeig- ar lítt í tízku sem bairdagaað- ferð í kvikmyndium, Britt Ekland fler einmág bæri- lega með siitt hluitverk, þótt hún verði að lúta í iægra baldi fyr- ir tvífaranum í siagsmáilum. Clive Revill og yfiirleitt aðrir ieiikairar í þessaæ mynd, virðast gera hluitverfcum síniuim óaðfdmn- ainlag Skill, -----O---- Þótt fcvilkmynd þesisá sneirti iítið hiin dýpiri maminlegu vamda- mál og sé firemur góð dægra- styttimg en dramatísfc hugvefcja, þá sýnir hún þó ásamit ýmsium öðirum kvfcmyndiuim, sem mú eru í gangi, að sumairsókm kvik myndahúsanma er baifim. STAPI ^ . 1 Óðmenn og Júdas leika og syngja í kvöld. STAPI. Alfreð Harðarson kosinn formaður ÍUT S. K. LINDARBÆR Z eC P D ■4 s :0 U Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindargötu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. X LINDARBÆR LEIKHÚSKJALLARINN Orion og Sigrún Hnrðnrdóttir OPIÐ TIL KL. 2. — Sími 19636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.