Morgunblaðið - 17.07.1969, Side 11
MORGUNBI.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ U9i»9
11
SIG. ##. ÓLAFSSON:
Stjdrnmálarannsúknir
Hvers vegnia eru vissir hópar
sífellt að hnýta í ýrnsar stéttir
þjóðfélagsins, t.d. í bændur, út-
vegsmenn, iðnaðarmenn, verzlun
armerm, ver'kamaninastéttina, finn
andi þessum aðilum allt til for-
áttu, að ekki sé minnzt á stjóm-
málamennina. Má vera að ýmis-
legt sé rétt, sem sagt er, en
oft virðist vera um að ræða
einberar „staðlaðar" upp-
hrópanir, sem ætlað er að af-
greiða ótal atriði án frekari
raka. Hvað er að gerast? Hví að
grafa undan öðrum á
þennan hátt? Því miður erum
við öll meira og minna sek. „
vera má að sumt af því, sem hér
fer á eftir verði flokkað undir
þetta. Mér sýnast þessi hnútu-
köst milli stétta stafa að miklu
leyti af fákunnáttu okkar á hög-
um hvers annars. Hvernig á ann
að að vera, þar sem stéttirnar
falla orðið í einÆiverja sérgrein,
sem til þarf sérnám og þekk-
lngu til að stunda.
KUNNATTUKRÖFUR
Verulegar breytingar hafa á
orðið frá því að við fengum
fyrsta ráðherra okkar. I>á dugði
einn ráðherra og þrjár skrif-
stofur („fyrsta, önnur og þriðja
skrifstofa). Nú eru ráðherrarn-
ir sjö að tölu og jafnmörg ráðu-
neyti. Og ef ég man rétt, þá telja
ráðherrarnir að þörf sé á að
fjölga ráðuneytunum. Við verð-
um að gera ráð fyrir að við höf-
um kosið til þessara starfa vitr-
ustu menn þjóðarinnar, eins og
aðra þjóðkjörna fulltrúa. Og
samt telja þeir rétt að fjölga
ráðuneytunum upp í tólf. Með
öðrum orðum, þeir sjá að það er
aðeins meira en að segja fyrir
verkum, því að til þess þarf
þekkingu og aðstoð sérfræðinga.
Hvemig er með okkur kjósend-
ur, höfum við ekki þörf fyrir
skipulagsbreytingu til þess að
mega teljast næfir ti'l dómara-
starfa í kosningum? Getum við
fullyrt að við séum mörgum sinn
um vitrari en við vorum þegar
ráðherrann var einn með sín
þrjú ráðuneyti? Eða að vit
þeirra, sem við kusum síðast, sé
tilsvarandi minna og að okkar
vit standi í stað?
Þarna held ég að um sé að
ræða alvarlegt umhugsunarefni.
Vitanlega sjá ráðamenn okkar
rétt í því, að fleiri og styrk-
ari stoðum þarf að renna undir
æðstu stjóm landsins.
En hvað sjáum við, kjósend-
urnir? Eigum við að halda á-
fram á sömu braut og hingað til?
Völdum við þeim vanda, er á
okkar herðar er lagður, þegar
við eigum að ganga að kjör-
borðinu? Þar leyfum við okkur
að dæma í málefnum líðandi
stundar og um hvað sé bezt, að
okkar dómi, fyrir framtíðinia.
Hafandi „Göbba“ (Göbbels)
stjórnimálaflokkanna á hælum
okkar og allt um kring, svo og
tilheyrandi kosningasmala, smal-
andi öllum sem tök eru á til
þess að kjósa. Jafnt þeim sem
reynt hafa að fylgjast með og
þeimv er aldrei um þau hugsa.
Sumir eru fæddir með pólitísk-
an erfðalitning og þurfa því
ekkert frekar að hugsa um þau
mál. Krossinn fer alltaf á „rétt-
an“ stað.
Ef framkvðema á stórvirki,
stórvirki getum við kallað, t.d.
að byggja raforkuver, smíða hús
eða skip. Við þessi verk eru
ekki aðeins háskólalærðir verk-
fræðingar. Nei, þeir kæmust ó-
sköp skammt, ef þeir hefðu ekki
marga þjálfaða fagmenn og f leiri
sér til trausts og halds. Nú höf-
um við hugsað okkur að fram-
kvæma stórvirki á grunni þeim,
er vér nefnum ísland. Hvemig
berum við okkur að við það
verk? Jú, við erum að dunda
við verkið. Það gengur hægt,
vegna þess að kokkurinn vill
ráða, en það getur rafvirkinn
ekki þolað, né heldur verkfræð-
ingurinn, verkamaðurinn, lækn-
irinn, bóndinn, verzlunarmaður
ar IMSI ætlaði að fara að vinna
að (þegar byrjuð) stöðlun hús-
bygginga, þá voru verkfræðing-
arnir sendir heim til sin og síð-
an ekki meir. En ég held að ekki
sé of sagt þótt fullyrt sé að
hefðu þeir fengið að starfa að
slíkri stöðlun, þá hefðu áhrif
stöðlunariimar í dag samsvar-
að 10 prs. kauphækkun að
mininsta kosti komið í
ljós. Og ef við stöðlun-
iraa bættist einnig að framboð
húsnæðis væri meira en eftir-
spurn, þá væri húsaleigan lægri
og lykilgjöldin hefðu fyrr horfið
úr sögúnni. En það er fleira en
þetta sem þyrfti athugana við.
Sigurður Hilmar Ólafsson.
Lögfrœðistörf
Tek að mér innheimtu víxla og veðskuldabréfa, annast samn-
ingu arfleiðsluskráa og kaupmála og aðstoða við skipti búa.
Kr. Kristjánsson hrl„
Austurstræti 17 (hús Silla & Valda)
2. hæð, sími 14858.
Hótel Akranes
Sími 93-2020.
Akurnesingor — ferðofólk
Hef tekið við rekstri Hótel Akraness og býð yður eftirfarandi:
Gistingu — kaffiteriu — kertasal —
danssal — fundasali - - ráðstefnuaðstöðu.
Tek menn í fast fæði. — Sendi út um bæ og sveitir.
Verið velkomin.
ÓLI JÓN ÓLASON
(Áður Skíðaskálanum Hveradölum).
Sigurður H. Ólafsson.
inn, sjómaðurinn o.fl., því þeir,
hver um sig, vilja ráða og ná í
sinn hlut sem mestu. Höfum við
rkki ennþá séð, að við íslands-
bygginguna þurfum við samhent
iið? Samhent verðtir liðið aldrei,
fyrr en ofantáldir koma saman
til skrafs og ráðagerða.
Er ekki tími til kominn, að
athuga hvort þessi vinnubrögð
okkar eru ekki úrelt orðin?
Hvernig væri að við kjósendur
kæmium á hjá ofckuir þjóðmála-
verkasikiptinigu. Að við sfciptum
okkur í að mirmista kostd 15 hópa,
samkvæmt úrtaki úr þjóð-
skránni, ekki eftir stéttaskipt-
ingu. Hver hópur einbeitti sér
ð afmörkuðum viðfangsefnum og
yrðu þannig eins konar kjósenda
ráðuineyti: Þetta verður erfitt að
framkvæma, nema að nauðsyn-
leg aðstaða fáist til starfseminn
ar.
STJÓRNMÁUARANNSÓKNAR-
STÖÐ DOMUS POLITICA.
Eins og það er nauðsynlegt að
hafa , rannsóknarstofur fyrir
læknavísindi, byggingaiðnaðinn,
sjávarútveginn o.fl., þá er það
nauðsynlegt að upp rísi stjórn-
málarannsóknastöð, þar sem
meðal annars yrði til húsa eftir-
farandi starfsemi. Hagstofan,
Hagfræðistofnunin, Hagrainn-
sókniastofmun laurnþega og
atvinnurekenda, rannisóknastöðv-
ar stjórnmálaflokkanna, rann-
sókniafélag kjósenda, vinniustof-
ur Alþingismanna, stjórnarráðin,
nefndafundasálir Alþingis, mál-
efnasöfnunarstofnun (úrklippur
úr blöðum og tímaritum, inn-
landum og erlendum), skýrslu
og reiknistofnun, sem allir þess
ir aðilar, sem hér á undan eru
taldir, ættu aðgang að.
í þeasairi rannsóknastöð færu
fram alls konar hagkvæmiramn-
sóknir. Eigum við ekki einnig að
hola Iðnaðarmálastofnun fslands
þar niður? Svo fremi að hún fái
að njóta sím. Ég segi þetta vegna
þess að fyrir 6 eða 7 árum, þeg-
Norrœna bindindisþingið
verður sett í Neskirkju laugardaginn 19. júlí n.k. kl. 20.30 — Innritun þátttakenda heldur
áfram í dag og á morgun í skrifstofu þingsins í Hagaskóla frá kl. 2—5 s.d., sími 16717.
UNDIRBONINGNEFNDIN.
SPEGLAR
T ÆKIFÆRISG J AFIR
Hafið þér valið tækifærisgjöfina?
Komið og lítið á hið fjölbreytta úrval.
Verð og gerðir við allra hæfi.
LUDVIG
STORR
SPEGLABUÐIN
Sími 1-96-35.
Nor&urlandskjördæmi vestra
Þjóðmálafundir
Sjálfstæiisflokksins
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Ungir Sjálfstæðismenn boða til funda á eftirtöldum stöðum
Ásbyrgi, V-Húnavatnssýslu: fimmtudaginn 17. júlí kl. 21.00 í Félags-
heimilinu Ásbyrgi.
Hofsósi: föstudaginn 18. júlí kl 21.00 í barnaskólanum.
Skagaströnd: mánudaginn 21. júlí kl. 21.00 í Skálanum.
Á fundunum mæta
Gunnar Gislason
Pálmi Jónsson
Eyjólfur Konráð Jónsson
og munu þeir hefja umræður og svara fyrirspumum.
Yngri sem eldri eru hvattir til þess að sækja fundi þessa.
Fundarboðendur.
Enskir, þýzkir, ír j mjklu úrvali ■ ansk - N ir karlmannaskór viar sendingar
1 llllmU Ul VUII Verð kr. 643.—, 669.—, 750.-, 776.-, 695.- 782.- JJUI UUIIUIIIgUI -, 718.-, 730.-, 736.-, 796.-, 985.-.
Skóbúð Austui rbæjt 11 Lnugnvegi 100