Morgunblaðið - 17.07.1969, Page 23
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLf 1909
23
dóttur frá Keflavik ásaimt full
trúum hinna Norðurlandanna
og fáurn við ekki betur séð en
að María sé langfallegust. Við
verðum lika að hafa það hug
faist að Guðrún Bjarnadóttir,
sem sigraði í þessari keppni
fyrir notokirum árum var líka
Suðurnesjastúlka. Engu vilj
um við spá um úrslit, en við
vitum að María er glæsilegur
fulltrúi íslands. Á hinni mynd
inni sjáum við Ungfrú Ástra
líu hlaupa í flæðarmálinu og
fyrir þá sem áhuga hafa get
um við upplýst að málin eru
92-60-92.
glatt augu þeirra ferðamanna
sem þar dveljast í sólinni og
blíðunni sem þar er allan
ársins hFÍng. Mbl. bárust þess
ar tvær myndir frá AP og á
annarri þeirra sjáum við full
trúa íslands Maríu Baldvins-
UM NÆSTU helgi fer fram á
Miami Beach í Flórída úr-
slitakeppnin um titilinn Ung
frú Alheimur. Undanfarið
hafa því fegurstu stúlkur
heimsins streymt til þessarar
fögru baðstrandarborgar og
Umfangsmiklar hafrann-
sóknir SA af fslandi —
leiðangrar frá þýzkalandi, Noregi og íslandi athuga
hitastig, strauma og hafsbotninn
Félagsmálastofnunin
fær VR-húsið
Reykjavíkurborg keypti það
REYKJAVÍKURBORG hefur
IIAFÞÓR tekur um þessar mund
ir þátt í mjög umfangsmiklum
hafrannsóknum á hryggnum
milli Færeyja og íslands, en þess
ar rannsóknir eru gerðar að
frumkvæði þýzka prófessorsins
Giinther Dietrich frá Kiel. Taka
þýzku rannsóknaskipin „Planet“
og „Anton Dohrn“ og norska skip
ið „Helland Hansen“ einnig þátt
í rannsóknunum, sem gerðar eru
FYRSTA júl'í genigu í giildi lög,
sem afgreidd voru í vetuir, um að
á öllum vindlimgapökkum akuli
vera aðvörunin: „Viðvörun. Vindl
inigareykinigar geta valdið krabba
meiini í lungum og hjairta'sjúk-
dómum“.
Þegar nýjar birgðir af vimdl-
imgum, sem pamtaðar voru eftir
að lögin tóku gildi, koma til
landsins, verður þessi áletrun á
hverjum pakka, að þvi er Jón
Kj airtansson, framikvæmtdastjóri
Húsavík, 16. júlí.
FJÓRÐUNGSMÓT norðlenzkra
hestamanna verður haldið að
Einarsstöðum í Reykjadal um
næstu helgi. Hefst það á föstu-
dag með sýningu hrossa og störf
um dómnefnda, en mótinu lýk-
ur á sunnudag.
Þama verða sýnd 30 stóðhross,
100 kynbótahross, 60 gæðingar
og 40 kappreiðahestar reyna sig.
Þegar eru hestamemn famir að
á sjávarhita, hafstraumum, seltu
og ýmsum öðrum efnum sjávar.
1 NTB-frétt frá Kiel segir, að
þessar rannsóknir séu þær um-
fangsmestu sem gerðar hafi verið
á sjávarhita og hafstraumum á
þessu svæðá og verði þeirn efcki
lokið fyrr en 12. september í
haust. Á þesisum tíma á „Planiet“
að gera 100 hiitamæ.lingar og 50
straumaathuganiir, og eru um
ÁTVR, tjáði blaðiimu.
Strax og lögin gengu í gildi
vair öllum tóbaksfyrirtækjum,
sem ÁTVR skiptir við, tilkynmt
um þetita og sagt fyrir um
hvemig ætti að merkja pakk-
aina. En það er gert um leið og
pakkað er.
1. júli lágu hér mifclair birgðir
af tóbaki og þá pakkar, sem
ekki hatfa verið merktir, og verða
þeir á markaðinum fyrst um
sinin.
streyma að, mairgir ríðaindi. Koma
hópar allt vestan úr Húnavatns-
sýslum.
Aðstæður til mótshalds eru
taldsir mjög góðar þarna. Skeið-
völlurinn liggur sunnan undir
brekku, sem áhorfendur geta sól
að sig í, um leið og þeir horfa
á hestana, ef veður verður eins
gott og hetfuir verið undamfairinin
mániuð. — Fréttaritari.
bodð 6 straummæi'aT, en hver
þeirra er sagður kosta 140 þús-
und þýzk mörk. Stendur rann-
sóknaráð Vestur-Þýzkalands und
ir þátttöku Þjóðverja í rannsiókn-
unum.
Leiðangursstj óri á Hafþóri er
Svend Aage Malmberg, en Haf-
þór tekur ekki þátt í rannsókin-
um þesisum nema til 20. júlí, en
verður þá tekinn í slipp.
í NTB-fréttinni segir einnig,
að „Planet“ og „Helland Hansen"
muni í sameiningu „framfcalla"
jairðskjálfta á hafsbotnd og í
hvem jarðskjálfta miuni þuirfa
40—80 kiló af sprenigiefni. Taka
12 hafraninsóbnastofnaniir í Þýzka
landi, Noregi og ísilandi þátt í
þessu-m j arðskj álftaraninsóknum,
en samkvæmt upplýsingum Ingv
ars Hallgrímssonar fisfcifræðingis
hjá Hafrannsókinia'stofnuninni, á
mieð þeim að athuga sprenigilín-
ur í jarðlögum á hafsbotni.
FJÖLMENNT þing norrænna
erfðafræðinga og frumufræð-
inga verður haldið í Reykjavík
í byrjun ágúst. Koma þá hingað
225—230 manns. Það eru um 150
vísindamenn, með konur og fjöl
skyldur. Félag norrænna erfða-
fræðinga og Félag norrænna
frumufræðiniga stendur að ráð-
stefnunni. En hér myndar lítill
hópur erfðafræðinga nefnd, sem
sér um hana. Formaður nefndar
innar er Sturla Friðriksson, erfða
fræðingur.
keypt hús Verzlunarmannafé-
lags Reykjavíkur í Vonarstræti 4.
Er ætlunin að félagsmálastofnun
borgarinnar verði þar til húsa,
en öll framfærslumál hafa verið
sameinuð, sem kunnugt er. Verð-
ur þá hægt að koma fyrirkomu-
lagi í félagsmálum borgarinnar í
það horf sem unnið er að.
VR-húsið svakallaða var keypit
á 9 milljóndr króna og á að af-
henidasit 1. septemíbeir. Eftiir það
þamf að lagfæna lítildháttair,
miest að gkipta niiðuir hierbergj'um
og verður því verkí braðað.
Mun borgin lengi haifa haift
h«g á að kaupa fyrr eða síðar
þetta hús vegna staðsetniinigair
þesg og niú var það til sölu mieð
hagkvæmiuim kjöruim að tailið var
Félagismálairáð var sem kunm-
ugt er stofmað 1967 og hafa nú
fairið fram nauðsynlegar fjár-
laigabreytingar vegna þess. Eru
Ráðstefnan verður í Hásfcóla
fslands dagana 4. og 5. ágúst. Þá
verða fluttir fyrirlestrar um
erfða- og frumufræði. En í hópi
fundarmanna eru margir fær-
ustu vísindamenn Norðurlanda
í sínu fagi og flytja þeir fyrir-
lestra.
Dagana 6., 7. og 8. verða svo
farnar skoðunarferðir, fyrst til
Gullfoss og Geysis, þá í Borgar-
fjörð og síðan að Mývatni.
framfærsluimiál saimeinuð og ætl-
unin að önnur verkaSkipting
verði um barmaivermdanrmálin en
hingað til, þannig að barna-
vennida'rnefnd sé tiil umsiaginar og
eftirlits, en rekstuir í höndtum fé-
lagsrmálairáðs. Með húsnæðinu í
VR-ihúsinu er hægt að bæta úr
brýnni þörf félagsmiálastofnuinar-
innar.
Kappreiðor o
Rongárbökkum
um næstu helgi
HESTAMANNAFÉLAGIÐ Geys-
irr á Rangárvölluim efnir til síns
árlega hestamiannaimióts á Rang-
árbökkuim um • næstu helgi, en
þar er eiinlhver bezti sbeiðvöl'l'ur
frá náttiúrumnar hemd'i á laindinu.
HefjaiSt kaippreiðarnar kl. 3 á
summudaig.
Mjög m'argir hestair hafa þegar
verið skráðir till keppni, sumir
langt að. m. a. úr Reykjarvík.
Keppt verðiui' á 800 m spretti.
300 m spretti, skeiði, og góð-
hestakeppmi feir fram í tveknur
flokkum, al'hliða gæðiingar og
klárihestar rneð tölti.
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR
Krabbameins-
viðvörun
Fjórðungsmót hestnmunnn
ó Einarsstöðum um helginn
Norrænt þing erföa-
og frumufræðinga
Um 230 manns koma fyrstu viku í ágúst