Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 3
MORJGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. jULf 196» 3 Ummœli frœgra manna um tunglferðina mótin bjuggu aðeins 20 prós- ent jarðarbúa í stórborgum, en nú 80 prósent. Við höfum flúið landsbyggðina og nátt- úruna og borgirnar eru gegn- sósa af spillingu, ytri seon innri. Auðug þjóð, sem hefur efni á að vinna ólýsanlega tæ(kni- lega sigra hefur ekki etfni á að seðja svanga og klæða nakta. Við erum að bregðast sjálfum oklkiur í sigurvímu tækninnar. STÓRB'LAÐIÐ International Herald Tribune leitaði eftir því hjá ýmsum þekktum miönnum, hvað þeiim fyndist um afrek Bandarí'kjamanna að senda menn til tunglsins. Svör þeirra fara hér á etftir í lauslegri þýðingu og endur- sögn. ist sjóndeildarhringur okkar nær takmarkalaus. Ef maður getur gengið á tunglinu getur hann horft á pláneturnar og inn í sóllkenfið, sömu aiugum og Kólumbus hefur honft yfir úthafið áður fyrr. Það getur orðið manninum milkilsvert að kynnast geimn- um. Að sigrast á þyngdarleys inu og geta lifað þar sem ekk ert andrúmsloft er, hlýtur að vera stórkostlegra en orð fá lýst. Ég leyfi mér að flytja þeirn ánniaðlar- og hiedllllaóslkáir, sem hafa unnið við Mercury og Apollo-áætlanirnar. Geim- farar ökkar hafa tryggt sér sess í sögunni sem einir mestu könnuðir og ævintýra- menn allra tíma. REINHOLD NEIBUHR. Þessi stórkostlegi sigur tsekninnar er táknrænn fyrir öfugsnúinn slkilning nútíma- mennsins á andlegum verð- mætum. Sú hin sama tæfkni og hetfur fært Qkkur þennan sigur er rótin að möngum vandamálum Okkar. Um alda- CHARLES LINDBERGH Ég er eindregið þeirrar ákoðunar, að geimrannsóíkn- um ákuli haldið áfram. Menn geta naumast dregið mikil- vægi þeirra í efa. Ég er sann færður um, að margt mun spretta upp af þeim — margt sem engan órar fyrir. Þó má velta fyrir sér, hversu hröð slík þróun á að vera, og ekki er unnt að líta framhjá hinum gífurlega kostnaði. En um þá hlið treysti ég mér ekiki til að dæma, fyrr en ég 'hef 'kynnt mér málið atf gaum gæfni. Við verðum að gera okkur ljóst, að slkilyrði fyrir því að jákvæður árangur verði af geimrannisóknum fyrir mann kynið, er að við verndum sjáltfa Qkkur og afrækjum ekki mikilsverð jarðarsann- indi. Við getum ekki slitið Qkkur upp úr jarðarrótium. Ef við gerðum það verða all- ir geimsigrar hjómið eitt. Ég er visis um að okkur tekst það, en við verðum að gæta hófs í hverjum hlut. VLADIMIR NABOKOV Að stíga fæti á yfirborð mánans . . . þreifa á jarðvegi hans, finna til skeltfingarinnar og gleðinnar .... vera sér meðvitandi um að tengslin við jörðina eru ekki ráðandi lengur .... þetta er stórkost- legasta reynisla, sem nokkrir könnuðir hafa kynnzt ...... annað hef ég etoki um málið að segja vísindalegt gildi slikrar ferðar dkiptir mig engu. PAPLO PICASSO Ég læt þetta sem vind um eyru þjóta, hef enga ókoðun á því og kæri mig kollóttan. mm 1 lillÉ! I... m DALAI LAMA Tungllendingin mun án efa marka tímamót — við hljót- um að fyllast í senn lotningu og eftirvæntingu. En dýrðleg ast alls fyndist mér þó, ef maðurinn gæti losiað srg við allt það, sem flekfcar og saurgar mannshugann og stefnt upp á við og fram, öðl- ast raunverulegan frið í sál. HENRY FORD Fyrir fáeinium kynslóðum var það flestra hlutskipti að litfa og deyja innan nokkurra kílómetra radíusar. Nú virð- - NIXON Framhald af bls. 1 mundi tafca slkýrt fram við leið- toga Asiulanda að Bandaríkja- menn mundu halda áfram að vernda hagsmuni sína á Kyrra- hafi þegar styrjöldinni í Víet- nam væri lQkið, en um leið mundi hann hvetja til þess að bandalagsþjóðir Bandaríkjanna legðu meira af mörfcum til varnanmála svo að þær yrðu eikfci um otf háðar Bandaríkja- mönnum og svo að Bandarífcja- menn drægjust ekfci inn í nýjar styrjaldir í líkingu við etyrjöld- ina í Víetnam. Nixon sa'gði að Asiuþjóðir yrðu sjálfar að bæla niður und- irróðursstartfsemi í löndum sin- um, en Bandaríkjamenn yrðu alltaif reiðubúnir til samvhmu og yrðu áfram vinir þeirra. Hann hét þjóðum Asiíu nægri efnahagsaðstoð en sagði að stór lega yrði dregið úr hernaðarað- stoð Bandarílkjanna. Hann sagði að í ferðinni yrði ekkí boðaður aukinn brottflutningur banda- riískra hermanna frá Víetnam, því að málið væri enn í athug- un. I Manila á Filippseyjum, sem Nixon 'heknsækir á morgun, hef ur verið gripið til mjög strangra varúðarráðstafana. Síðustu daga heíur sprengjuim no'kkrum sinn- um verið komið fyrir við banda rísk hús og eignir. Auk þese hafa stúdentar boðað víðtækar mót- mælaaðgerðir. Sjá ennfremur bls. 13 Dróst með strætisvogni KONA marðist á fæti, þeigair hún k'liemimidlist á miiMii stafls oig huirð- ar stræaisva'gn'S í fyrriiniótt. Kon- an drós t mieð vagnóinium eiinia tvo miatra. Hún vair flutt í Slysa- vairð'Stofuna, þar sem gert var að meiðalum hemnar. STAKSTEINAR Kratinn og framkvæmdirnar Eins og kunnugt eir flutu tveir kratar inn í borgarstjórn í síð- ustu kosningum. Töldu þeir þá hag síniun bezt fyrirkomið með því að hæla meirihlutanum gf fremsta megnj og að verðleikum. Á síðasta borgarstjómarfunði brá hins vegar svo einkennilega við, að annar þeirra, reyndar varafulltrúi, tók til máls í um- ræðunum um borgarreikninjginn. Var augljóst að grein, er birzt hafði í Mbl. þá fyrir skömmu, hafði vakið krata af Þymirósar- svefni þeirra í borgarstjóm. Biðu menn nú boðskapar hans með andakt. Ábúðarfullur hóf krat- inn mál sitt, og sagði Sjálfstæð- ismenn eyða féi borgarbúa fyrir kosningar í sýndarmennsku og í eiginhagsmunaskyni. Að ræðu kratans lokinni leiðrétti borgar- stjóri missagnir hans. Á þeim erfiðu tímum, sem gengið hefðu yfir undanfarin ár, hefði auknum kostnaði verið mætt með spam- aði í öllum þáttum borgarrekst- ursins að tveimur undanskildum: Gatnagerð og félagsmáliun. Væri kratinn kannski að mælast til meiriháttar samdráttar í þessum málaflokkum ? Krata varð fátt um svör og var það endir frumhlaups hans. 1+1 eru 4 í neðri bekkjum barnaskóla er reikningsdæmið 1 + 1 ákaflega vinsælt úrlausnarefni. Flestum nemendum tekst þó að fá rétta útkomu að lokum, en hún er sem kunnugt er 2. Heyrir það fremur til undantekninga, að mönnum fatist við þetta reikningsdæmi síðar á lífsleiðinni. Það kom þó í Ijós á síðasta borgarstjórnarfundi, að einni þess ara undanteknin|ga hefur tekizt að brjóta sér leið allt upp í borg- arstjórn. Maðurinn, sem þannig gerði gömlu barnaskólakennur- unura sínum skömm til, heitir Guðmiundur Vigfússon. 1 umræðunum um borgar- reikninginn hélt þessi vísi maður langa tölu, þar sem hann opin- beraði reikningskúnst sína á eftir farandi hátt: Borgarsjóður skuld- ar ýmsum lánastofnunum vissa upphæð, sem hann síðan lánar út til borgarfyrirtækja. Ef þessum endurlánum borgarsjóðs, er nú bætt við upphaflega lánið, fást skuldir borgarinnar tvöfaldar, For múla kommúnistans er því þessi: 1+1=4. Borgarstjóri líkti þessum útreikningum Guðmundar við heimili, sem tæki lán og skipti þvj síðan upp .milli hinna ýmsu liða heimilishaldsins. Samkvæmt Guðmundarformúlu skulu þessir liðir því næst lagðir saman og bætt við lánið, sem heimilið tók. Taldi boiigarstjóri þó ólíklegt að útreikningar Guðmundar byggð- ust á fávísi einni heldur væiri borgarfulltrúinn með þessu að gefa Þjóðviljanum fréttaefni við hans hæfi. Þessi spádómur borgar stjóra reyndist réttur. Síðan fundinum lauk, hetfur koimmún- istablaðið birt rangsnúninga Guðmundar sem framhaldssögu á forsíðu. Allt er þetta gert í anda grundvallarsjónarmiðs þessa blaðs: Að hafa það seim ósannara reynist. < * «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.