Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 8
8
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1960
Eftirmaður Francos og
næsti konungur Spánar
Juan Carlos prins á að varðveifa óbreytt
skipulag, tilnefningin vekur litla hrifningu
FRANCO einvaldur hefur
ákveðið að skipa Juan Carlos
prins de Borbon eftirmanm sinn
og spaenska þingið staðfest þessa
ákvörðun. Síðan 1948, þegar
faðir Juan Carlos, Don Juan
greifi af Barcelona, veitti sam-
þykki sitt til þesa að primsinn
fengi menntun sín.a á Spáni,
hefur Franco haft vakandi auga
með uppeldi hans. Segja má, að
Juan Carlos hafi allt frá bernsku
verið búinn undir það að taka
við konungstign, og með því að
láta primsinn sverja sér hollusrtu
eið, hefur Franco tryggt að
stefnu sinni verður fylgt áfram
í grundvallaæaitriðum að honum
látmum.
Samkvæmt stjóm.arskrá Spán-
ar hefur landið verið konugsríki
í orði kveðnu síðan árið 1947,
en Franco áskildi sér þó rétt
til þess að ákveða sjálfur hve-
nær konungur yrði ákipaður.
Þega.r atjóroarskráin var endur-
skoðuð 1967 var sett í hana sér-
stakt „ríkiserfðaákvæði“, þar
sem kveðið er á um hvemig þjóð
höfðingi skuli valinn og af
hverjum, ef Franco fellur frá án
þess að hafa látið vilja sinn í
ljós. En jafmframt er kveðið á
um, að Franco geti sjálfur lagt
til við þjóðþingið hvem hann
telji hæfan til þess að vera eftir-
mann sinn.
Samkvæmt stjórnarskránni
getur eftirmaðurinn verið hvort
heldur ríkisstjóri eða konungur.
Nú hefur síðari kosturirm verið
tekinn. En þótt Franco verðd
senn 77 ára bendir ekkert til
þess að hann dragi sig íhlé eftir
tilnefninigu eftirmaninsins. Þvert
á móti bendir allt til þess, að
hann mumá verja síðustu árum
ævi sirnnar til að ala ríkisarfann
upp í „réttum anda.“ Hann tek-
ur sæti í ríkisráðinu og mun
vafadaust taka að sér ýmis skyldu
atörf þjóðhöfðingja og létta
þanmiig af hinrn aldna þjóðar-
leiðtoga, sem er hvort tveggja
í senn þjóðhöfðingi og fonsætis-
ráðherra. Enn sem komið er
bendir ekkert til þess að hann
skipi nýjam forsætisráðherra.
LÍTIL HRIFNING
Konumigdæmi vefcur litila hrifn
ingu á Spáni, ekki einu sinni í
Þjóðarhreyfingunni svofcölluðu,
sem er nýtt heiti á hreyfingu
falangista, er srtóðu fyrir upp-
reisninni gegn lýðveldiisstjóro-
inni 1936. Falangistar og for-
imgjar hersins hefðu heldur
kosið að Skipaður yrði ríkis-
stjóri, því að þeir vilja ógjarman
að völd þeirra og áhrif verði
skert. Þeir vilja að þjóðhöfð-
ingirnn verði þeim háður en ekki
öfugt. Frjálslyndari leiðtogar
hreyfingarimnar hefðu einndig
kosið fremur að rikisstjóri yrði
arftaki Francos, því að þeir
töldu að ríkisstjóri yrðii nokkuxs
konar forseti og af hann yrði
valdaiítill gæti stjómarkerfið
orðið sveigjamilegra og framfara-
sinmaðra.
Nú ákipta þessar vamgaveitur
litlu máli, því að Franco hefur
ákveðið að Juan Carlos verði
konungur, og prinsinn hefur
skuldbundið sig tdl þess að virða
og varðveita grundvall'arstefnu
Francos og stjórnkerfi hains og
stefnumið og aðferðdr fa/langiista-
hreyfingarinnar. Tilnefning hans
á að tryggja, að núverandi kerfi
lifi áfram þegar Franco felOiur
frá.
1. apríl í vor, þegar liðin voru
30 ár frá lokum borgarastyrjald-
arinmiar, lýsti Franco yfir því að
þingræði og atarfsemi fleiri en
eins stj órnimálaflokka yrði ekki
aftur innlieitt á Spáná. Hann
sagðli, að slikt væri aidis ekki
„lífsnauðsyniiegt" og bætti þvi
við að spænska þjóðin hefði
valið sína eigin „lauisn“. Þessa
lausn fcaillaði hanm „skymsamlegt
lýðræði", sem hann kvað and-
stæðu „formllegs lýðræðis".
Franco villl bjarga því sem hann
hefur byggt upp. Juan Carlos
hefur skulldbundið sig til að varð-
veita ríkjandi etjórnlfcerfi og
stofnamiir þess og samitök. Hann
vimnur þess eið að víkja ekki
frá þeirri stefnu sem himgað til
befur verið fylgt. En áhrif hana
verða efcki mikil. Hann verður
fangi kerfisins.
MISKLÍÐ FEÐGANNA
Franco hefur veibt ákjólstæð-
ingi sínum „gott uppeldi" og
margt bendir til þess að Juan
Juan Carlos og eiginkona hans, Soffía prinsessa. Ýmsir óttast
að móðir hennar, Friðrika fv. Grikklandsdrottning, hafi of
mikil áhrif á hinn væntanlega konung.
Carlos sé. dyggur lærisveinn
hams. Juan Carlos er sonarsonur
sáiðas'.ia konungs Spánar, Alfon3
XII, sem fór í útlegð 1931 og
lézt tíu árum síðar. Konungstign
Juan Carlos og Franco við hers ýningu, sem haldin var til að minnast borgarstyrjaldarinnar
fyrir þrjátíu árum. Franco hefur haft vakandi auga með uppeldi og menntun eftirmanns síns
hans gekk í arf til þriðja somar
hanis, Don Juan, sem hefur verið
búsetttir í Esfcoril í Portúgal,
,, paradís mill j ónamæriniganna “.
síðan árið 1946 og haft um sig
hirð ráðgjafa og anmars starfs-
liðs.
Don Juan, sem er nú 56 ára
gamall, er því lögmætur ríkis-
arfi ef konungdæmið verður
emdurreist, en Franco hefur
aldrei verið um hamn gefið. Þótt
Don Juan gerði um það samn-
img við Franco árið 1948, að Juan
Carlos yrði alimn upp á Spáni,
gengi þar í skól-a og gegmdi her-
þjóraustu, afsalaði hann sér ekki
formlega rétitindum sínum til
krúmumnar. Franco hefur aldrei
tekið það í mál að Don Juan
talki við konugdómi, því að greif-
inn er talinn frjálslyndur í
skoðuimum og fylgjandi þimg-
bundinni konungsstjórn.
Don Juan hefur alltaf litið á
son sinn Juan Carlos sem engilið
Bourbon-ættarinnar og Franco-
stjómairinnar. Hann sagði eitt
sinn um son simn: „Hann er
góður drengur og trölltryggur."
All't fram á síðuetu ár benti efck-
ert til þess að Juam Carlos myndi
Juan Carlos, amma hans, Viktoría Eugenia og Don Juan. breyía gegn vilja föður síns og
hanin virtist virða forgangisrétt
hams. En á síðari árum heifur
Juan Carlos meir og meir fcomið
fram í hlutverki fcrónpriims. Hámn
hefur oft komið fram við opiin-
ber tækifæri ásamt Franco. Mis-
klíð milli feðganna fcom í ljós.
Til dæmis sagði Juan Carlos í
fyrra, að lögmæti konungsdæm-
isins grumdvaillaöist á stjórnar-
sfcrá Framcos, en faðir hans hefur
alltaf byggt fcröfu sína til kon-
umg.stigimar á sögudegum forsend-
um.
ORÓ SIG í HLÉ
í janúar í ár kom þessi mis-
fclíð fram í dagsljósið. Juam Car-
los lýsti því opinberlega yfir, að
hann rflundi taka við konung-
dómi jafnvel þótt það stríddi
gegn vilja föður hamis. Vegna
þessarar yfirlýsingar veilttá Don
Juan syni sínuim þurngar ákúrur
í bréfi, sem bar þess ljósam vott
að honum sárnaði auðsveipni
h?ns við Framco, og varaði ha.nm
við því að láta smjaður og fagur-
gala leiða sig afvega. En þótt
grummt væri á því góða með
feðgumum, virðist Don Juam síð-
ain hafa sætt sig við það að son-
urimn yrði tekinn fram yfir.
Franc semdi honum persónuleg-
:jn boð-ikap og fuMvissaðd hamn
um að Jiagsmunum konungsaett-
arininar ‘ væri beal borgið með
því að sonur hans tæki við kom-
ungdómi. En þegar Framco
skýrði frá þeirri ákvörðum sinmi
að tijinefma Juan Carlos konunge-
efni gaf Don Juan úr hairðorða
yfirlýsingu og mótmælt ríkis-
"•rfðsdögum Franccw. Hins vegar
]ýa i Don Juam því yfir að hamm
~ l!ði ákveðvð að draga sig í hlé.
Um eims árs Skeið hefuir Juam
"-vlos í raun réttri gengið næst-
nr Fr nco að tign á Spáni. Sagt
>r. að Franco íiafi mætur á hon-
'im. Þeir eru næstum því ná-
grammar. Prinsinn býr ásamit
konu sinmi, Soffíu frv. Grifck-
vn.dspriroessu og þremur börn-
im þeirra. í Zarzuela-höll, sveita
setri, sem rnargir konungar
Spána' h?fa haft rnætuir á, og
þaðam er örs'-uttur akstur til
Pardo *'allar Francos. Prinsinm
?r tíður gestur í Pardo-höll, og
Francc hershöfðingi ávarpar
harm a"'aif „Don“. Embætrtis-
mienin st,. .inarinnar titla hanm
vðair konunglega tign.“
NÁM \ SPÁNI
Juan Carios fæddist í Róm 5.
.L.r.úar 1938. Fjölskylda hans
fluttis til Laiusanne 1942 og til
Eestoril í Portúgal 1946. Tveimur
.. „m ''íðar fór Juam Carlos til