Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 7

Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ H96Ö 7 Sœdýrasafnið í Hafnarfirði Stöðust fer aðsókn að Sædýra- safninu sunnan við Hvaleyrar- holtið i Hafnarfirði vaxandi, enda er þar mikið að sjá, og börn og fuilorðnir una sér þar vel i fögru og skemmtilegu um hverfi. Mörgæsirnar og selirnir eru við beztu hcilsu og yrðling- unum heilsast vel. Fiskarnir eru i finasta formi, en veiðiskapur er bannaður. Leiðin þangað ligg ur eftir nýja Keflavikurvegin- um að Krisuvikurafleggjara, þá er beygt til hægri, gamli veg- urinn ekinn til baka og beygt við næstu gatnamót til vinstri og þá blasir safnið við. Sveinn Þor móðsson tók myndina af mör- gæsinni, sem sendir væntanleg- um sýningargestum bestu kveðj I! ! Hjálparsveit skáta Mánudagskvöld, sundlaugarferð kl. 8 Þriðjudagskvöld sveitarfund- ur kl. 8.30 í Iðnskólanum. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnudaginn 27. þ.m. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Heyrnarhjálp iim Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Fjallagrasa- og kynningarferð NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. «... VlSUKORN SUNNLENZKUR ROSI Nú lemur oss landsynningsregnið það lekur af hverju nefi. Æ, þetta enda hlýtur með ósköpum — rosakvefi. E.B. 70 ára er í dag Lára Skúladótt- ir, Ekkja eftir séra Hálfdán Helga son prófasl að Mosfelli í Mosfells- sveit. Hún verður stödd í Hlégarði milli 3—6 Laugardaginn 19. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni, Keflavík ungfrú Elsa Ósk arsdóttir og Snæbjörn Adolísson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 25, Keflavik. I dag verða gefin saman í hjóna band í Langholtskirkju af sr. Are- líusi Níelssyni ungfru Oddný Dóra Halldórsdóttir kennari og Kristján Kristinsson flugvirki Skipasundi 3. 50 ára er í dag Þorkell Aðal- steinsson Tjarnargötu 12, Sandgerði. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Katrín Magnúsdótt ir, skrifari og Ófeigur Hjalte- sted, nemi. Heimili þeirra verður að Brávallagötu 6. I dag verða gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Adda Hermanns- dóttir, Arnarbæli, öifusi og Ólafur Óskarsson, húsasmiður, Hveragerði Heimili þeirra verður í Hveragerði í dag verða gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Guðrún Elín Magnúsdóttir Hraun- hvammi 4 og Jan Juncker Nielsen frá Danmörku. Heimili ungu hjón- anna verður öresundsvej 38, Am- ager, Kaupmannahöfn. í dag verða gefin saman í hjóna band i Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Sjöfn Sóley Sveinsdóttir, Sogavegi 192 og Rögn valdur Reinhard Andrésson, Álf- heimum 44. Heimili þeirra verður að Dvergabakka 10 í dag verða gefin saman í hjóna band í Kópavogskirkju af séra Ó1 afi Skúlasyni ungfrú Ragnheiður Björgvinsdóttir, Tunguveg 46 og Pálmi JónsSbn, Laugateig 39. í dag verða gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Katrín Magnúsdóttir, Freyjugötu 47 og Ófeigur Hjalte- sted Brávallagötu 6. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11. Helgunarsam koma, Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavik Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8 Ræðumaður: Willy Hansen Safnaðarsamkoma kl. 2 á sunnudag. Kristniboðsfélag karia Fundur verður í Betaníu mánu- dagskvöldið 28. júlí kl.* 8.30 Gunn- ar Sigurjónsson annast fundarefnið. Rætt verður um sumarferð kristni- boðsfélaganna. Allir karlmenn vel- komnir. Boöun Fagnaðarerindisins Samkoma fellur niður á sunnudag að Hörgshlíð 12. Farfuglar — Ferðamenn Ferð á Geitlandsjökul og í Þóris dal á sunnudag. Lagt af stað frá bifreiðastæðinu við Arnarhól kl. 9.30 Um Verzlunarmannahelgina verður farið í Þórsmörk og Eldgjá. 9. ág- úst hefst 10 daga sumarleyfisferð í Arnarfell. Nánari uppl. á skrifstof- unni, Laufásvegi 41 sími 24950. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8.30 að Bræðra borgarstít 34. Allir velkomnir. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Verð fjarverandi til 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir mig á meðan. Séra Bragi Friðriks- son. Óbáði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkomulag fararinnar. Leiðbciningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna s imarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands íslands er op in áfram alla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Sjódýrasafnið i Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Sera Sigurður Haukur Guðjónsson. Vegaþjónusta F. í. B. * Vegaþjónusta FÍB vcrður að störf um um þessa helgi eins og hinar á þessu sumri. Margur maðurinn hefur komizt að raun um ágæti þess arar þjónustu. Eins og áður hefur komið fram i blaðinu, þá eru tal- stöövarbilar margir á fcrðinni á vegunum, og allir eru fúsir til að kalla upp Gufunesradíó, fyrir ó- heppinn bilstjóra, og það kemur svo skilaboðunum áfram til næsta FÍB—viðgerðarbfls. 17 bílar verða á ferðinni um þessa helgi, og birt- ist skrá yfir þá hér að neðan, og er bilstjórum ráðlagt að klippa hana út úr blaðinu og hafa með sér i ferðalagið. Myndina tók Sveinn Þormóðsson af vegaþjónustumanni að störfum á vegum útL Vegaþjónusta félags islenzkra bif reiðaeigcnda helgina 26.—27. júlí 1969. FÍB — 1 Skeið — Hrepþar FÍB — 2 Þingvellir — Grafningur FÍB — 3 Út frá Akureyri FÍB — 4 Laugarvatn — Grímsnes FÍB — 5 Út frá Akranesi (Viðg. og kranabifr.) FÍB — 6 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB — 7 Út frá Reykjavík (viðg. og kranabifr.) FÍB — 8 Ámessýsla (aðst.bifr.) FÍB — 9 Hvalfjörður — Borgarfjöiður FÍB — 10 Rangárvailasýsla FÍB — 11 Borgarfjörður —Mýrar FÍB — 12 Út frá Norðíirði, Fagri- dalur, Fljótsd.hérað. FÍB — 13 Hvalfjörður FÍB — 15 Stranda- og Dalasýsla FÍB — 16 Út frá ísafirði FÍB — 18 Út frá Vatnsfirði FÍB — 20 Víðidalur Húnavatnssýslu. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes-ra dió, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina. TIMBUR ÓSKAST 2x4 og 1x6. Sími 17260 og 35968. SJÓNVARPS-RADIÓFÓNN með ekkói og steriói til sölu. Sími 21914. FALLEGUR 8 VETRA bleikur reiöhestur til söki. Er tr! sýn*s á KorpúPfsstöð- um. Uppl. í súmum 22080 eðe 13729 á kvöldwi. TÆKIFÆRISKAUP Mjög góður sterió-fónn tif söki á góðu verði. Plötur geta fylgt. Uppiýsingar i síma 21714. MALBIKUN — STÉTT ASTEYPA Maltorkuim pfön, steypum stéttir og kanta. Stoiptuim um jarðveg, leggjum teiðstuir o. fl. Leigjum gröfu-r og litka ýtu. Hlaðprýði hf, s. 84090, 37757. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til leigu er iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Grensásveg, stærð 85 ferm. Tiltooð merkt „Jarðhæð 3517" sendist M'tol. fyrir mánaðamót. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu BlLL Vil kaupa Moskwitoh-bifreið, smíðaár 1965, gegn staðgr. Ti'ltooð ásamt upplýsingum sendist Mtol. fyrir nk. þriðju- dag merkt „Góður bíW 3519". © TIL SÖLU lítið ekinn. sérlega vel með farinn og glæsi- legur Volkswagen-1600 station bíll, árg. 1968. Til sýnis í sýningarsal okkar. HEKLA hf. ^^SKÁLINN Bilor of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningorskólo okkor oð Suðurlandsbraut 2 (við Hollarmúla). Gerið góð bilokoup — Hogstæð greiðslukjör — Biloskipti. Tökum vel með farna bílo í um- boðssölu. Innonhúss eða uton .MEST ÚRVAL— MESTIR MÖGULEIKAR SAAB árg. 7967 Volvo Amason, sjálfskipfur árg. '64 y m a 01 i o ; HR. HRISTJÁNSSDN H. >UÐURLANDSBRAUT 2; VÍÐ HALLARMÚLA jÍMAR 35300 (3530! — 35302). " - . F. Austfirðingarl Austfirðingar! AÐALFUNDIR Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR á Austfjörðum verða á við- komandi stöðum sem hér segir: 1. Félagsheimilinu EGILSBÚÐ, Neskaupstað mánud. 28. júlí 2. Féiagsheimilinu VALASKJÁLF, Egilsstöðum, þriðjud. 29. júli 3. Félagsheimilinu SKRÚÐ, Fásikrúðsfirði, miðvikud. 30. júlt 4. HÓTEL TANGA, Vopnafirði, fimmtud. 31. júlí D a g s k r á fundanna er þessi: I. Avarp formanna klúbbanna. II. Úthlutun viðurkenningar- og verðlaunamerkja Samvinnutrygginga fyrir öruggan akstur. III. Frásögn af stofnfundi LKL ÖRUGGUR AKSTUR. IV. Framsaga og umræður um umferðarmál. V. Kaffiveitingar. VI. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbanna. Baldvin Þ. Kristjánsson, Gunnar Sigurðsson fulltrúi og Kári Jónsson blaðamaður mæta á fundunum. Klúbbfélagar eru hvattir til að sækja fundina! Altt áhugafólk um umferðaröryggismál velkomið! Stjómir Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR í Suður- og Norður-Múlasýslu og Neskaupstað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.