Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 16

Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 16
16 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1*969 Afhugosemd vegnu Sréttutilkynningar stjórnnr sjúkrnhússi ns ú Húsnvík 9.7. ’69 VEGNA fréttatilkynningar frá stjórn sjúkrahússins í Húsavík, er birtist í dagblöðum þ. 9. júli 1969 vil ég taka þetta fram: í upphafi tilkynningarinnar segir, að stjórnin hafi engar upp lýsingar gefið út á við urn lækna málin í Húsavík. Rétt er það, að stjórn sjúkra- hússins hefur ekki fyrr en nú gefið út formlega tilkynningu, varðandi þessi mál. Full ástæða er þó að ætla að fréttin uim upp sögn yfirlæknis í dagblaðinu Tíminn þ. 27. júní sl. muni runn in undan rifjum fréttaritara blaðsins hér á Húsavík, en hend- ingin hefur hagað því svo, að fréttaritarinn og formaður sjúkrahússtjórnar eru einn og sami maður. Þá leikur stjórn sjúkraihússins djarfan leiik, er hún segist munu birta almenningi gang þessara mála frá byrjun, hefji læknar eða aðrir frekari skrif um mál- in. Mun þó mála sannast, að eng um kæmi það ver en sjúkrahús- stjórnarmönnum, ef sannleikur- inn í máli þessu væri birtur al- menningi, nema ef vera kynni þeim öflum hér á Húsavík, er stjórnað hafa sjúrahússtjórn með „þrýstingi utan frá“, svo sem formaður sjúkrahússtjórnar orðaði það á fundi framkvæmda ráðs sjúkrahússins á sl. hausti. Þá birtir stjórnin reglugerð um störf lækna við sjúkrahúsið á Húsavík frá 11. apríl 1969. í formálsorðum stjórnarinnar að reglugerðinni segir m.a.: „Síðan var reglugerðin borin undir stjórnarmenn Læknafélags ís- lands fyrir milligöngu fonmanns þess, áður en hún hlaut staðfest- ingu“. í tilefni þessara umrnæla sé ég mig til knúinn að upplýsa eftirfarandi: Um miðjan maí sl. þ.e. um 1 mánuði eftir staðtfest- ingu reglugerðarinnar, hatfði ég símasamband við formann stjórn ar Læknafélags íslands, Arin- björn Kolbeinsson og óskaði fundar með stjórn félagsins og lögfiræðingi hennar. í símtali þessu tjáði formaður L.f. mér, að hann hefði ekki séð reglugerð ina svo sem endanlega var frá henni gengið fyrir staðfestingu hennar. Er ég síðan mætti á fundi með stjórn Læknafélags fslands og lögfræðingi hennar þann 19. mai sl. kom í ljós, að hvorki mættir stjórnanmenn L.í. né lögfræðingur hötfðu séð reglugerðina fyrr en á fundi þessum. Verður því að ætla að fullyrðing stjómar sjúlkrahúss- ins á Húsavík um, að reglugerð- in hatfi verið borin undir stjórn armenn L. f. sé hugartfóstur ijúkrahússtjórnar. Þar sem stjórnin birtir um- rædda reglugerð í dagblöðunum, tel ég fyllstu ástæðu til að fjalla noöíkuð um efni hennar nú, m.a. vegna þess, að naumast mun hægt að ætlast til, að al- menningur geri sér ljósa grein fyrir efni slík^gr reglugerðar, án þesis að með fylgi útskýringar. f 1. gr. reglugerðarinnar segir m.a. svo: „Hann (yfirlæknir) hefur réttindi og starfsiskyldur samkv. sjúkrahúslögum". f Sjúkrahúslögum frá 10. júlí 1964, segir svo um þetta etfni: „Við hvert sjákrahús eða stofn un, sem tefcur sjúklinga til dval ar og lækninga, gkal vera sér- stakur sjúkrahúslæknir eða yfir læíknir. Sjúkrahúslæknir eða yf- ir læknir annast að jafnaði öll læfcnisistörf eða hefur yfirum- sjón með öllum læfcnisstörtfum við sjúkrahúsið. Hann hetfur lækniseftirlit með rekstri sjúkra hússins, er til andisvara heil- brigðisyfirvöldum o.s.frv“. Þá Skilgreinir 1. gr. reglugerð- arinnar enn nánar startfsskyldur yfirlæknis, en þar segir svo: „en auk þess skal hann skipu- leggja heilbrigðisþjónustu spít- alans og hafa eftirlit með starfs- liði, er að henni starfar. Hann tekur við beiðnum um innritun nýrra sjúklinga og stuðlar að hagræðingu í daglegum rekstri. Hann ber ábyrgð á heilbrigðis- þjónustu sjúkrahússins gagnvart sjúkrahússtjóm". Naumast fær það dulizt við lestur þessara greina, að með sjúkrahúsSögum og þá enn ræki legar með 1. gr. reglugerðarinn- ar er yfirlækni lögð á herðar sú ákylda, að gkipuleggja algjörlega heilbrigðisþjónustu sjúkrahúss- ins og hafa eftirlit með því starfs liði, er að henni starfar, en þar eru aðstoðarlæknar að sjáltf- sögðu í fremstu röð. Ég fæ hvergi fundið nofckurt ákvæði í lögum né reglugerðinni, er helm ili yfirlækni að flytja þessar skyldur yfir á aðra aðila, enda skýrt fram tefcið, að hann beri ábyrgð á heilbrigðisþjónustu sipóitailiains, en aillgjör floireieinida þess er að sjálfisiögðu ,að hann hafi fullt vald til að skipuleggja hana svo sem hann telur bezt fara. í þessu sambandi er rétt að geta, að landlæknir hetfur tví- vegis lýst því yfir við mig, að eikki fari milli mála, að ytfirlækn ir kunni að verða dæmdur fyrir mistöik, er aðstoðarlæknum verði á í starfi, jafnvel þótt yfir læknir sé fjarverandi. 1. gr. reglugerðarinnar er þannig í fu'llu samræmi við gildandi lög. Þegar kemur að öðrum grein- um reglugerðarinnar virðist höf undum hennar hins vegar al- gjörlega hatfa gleymzt um hvað 1. greinin fjallar sem og ákvæði sjúkraihúsaleiga. Með 2. gr. reglugerðarinnar er stofnaður nýr aðili, svonefnd „samstanfsnefnd", þar sem allir læknar sjúkrahússins eiga sæti. Þessum nýja aðila er nú falin meðferð flestra þeirra mála, er yfirlækni er falið að ráða fram úr ákv. 1. gr. Með 4. og 5. gr. reglugerðarinnar gegnur stjórn sjúkrahússinis svo langt að ákveða með reglugerð, hversu sfculi haga innlagningu sjúkl- inga, stundun þeirra og jafnvel meðferð og svo langt er gengið að segja fyrir um hversu stotfu- gangi er hagað. Naumast þartf að benda á, að öll þessi atriði hljóta að falla undir slkipulagn- ingu heilbrigðisþjónustu spífcal- ans og hagræðingu í daglegum refcstri, sem yfiriækni er af- dráttarlaust falið með 1. grein. Þá er í 3. gr. og 4. gr. reglu- gerðarinnar rætt um ákvarðanir um það, hvaða læknir skuli að- allega annast meðferð innlagðs sjúklings og í 4. gr. er talað um skiptingu sjúklinga milli læfcna. Hér eru að sjáltfsögðu enn um að ræða ákvarðanir, sem falla und- ir yfirlækni skv. 1. gr., þar sem þær eru óumdeilanlega þáttur í skipulagningu heilbrigðisiþjón- ustu sjúltrahússins. Sú hugmynd að skipta sjúkl- ingum á milli lækna á smá- sjúkrahúsi sem sjúknahúsinu í Húsavík, þar sem reilkna má með, að aðstoðarlæknar séu ytf- irleitt nýlega útskrifaðir, reynslu litlir menn, eða jafnvel reynslu lausir kandidatar eða stúdentar, virðist mér all-tfjarstæðukennd. Mundu og fáir yfirlæfcnar fyrir- finnast, er bera vildu ábyrgð á heilbrigðisþjónustu sjúkrahúss, þar sem slífct dkipulag ríkti. Að sjálfsögðu getur yfirlæknir við aukin kynni af aðstoðarlækni falið þeim ákveðin atriði í með ferð sjúklings sjúknahússins, og er það raunar sá eðlilegi gangur mála, sem vanalegur er á sjúkra húsum hérlendis og erlendis. Af einhverjum ástæðum hefur í til'kynningu sjúkrahússtjórnar fallið niður siðasta málsigrein í 4. gr., sem hljóðar svo: „Yfir- læknir mælir yfirleitt fyrir um allar meiriháttar aðgerðir". Fjölmargt fleira væri ástæða til að taba fram um þessa reglu- gerð, þótt það verði að bíða um sinn. Bftir að mér hafði borizt í hendur reglugerðin, óskaði ég fundar með sjúkrahússtjórn. Á fundi þessum, sem fram fór hinn 1. maí 1969, lýsti einn stjórnar- manna, oddviti TjörneEhrepps, Úlfur Indriðason því yfir að hvorki han|i né aðrir sjúlkrahús- stjórnarmenn bæru nokfcra ábyrgð á innihaldi reglugerðar- innar, þar sem þeir hefðu enga þefcfcingu á þeim málurn, er hún fjallaði uim. Hreyfði enginn stjórnarmanna andmæluim. Þó lýkur reglugerðinni á þesisum orðum: „Reglugerð þesisi ,sem samin er og samþykkt af stjórn sjúkrahússins í Húsavík staðtfest ist hér með o.s.frv. Á fundinuim Iagði ég tfram eftirtfarandi spurningar varðandi reglugerðina og féklk við þeim svofelld svör af hálfu stjórnar- innar: 1) Eru aðstoðarlæknar („aðrir læknar") sjúfcrahússins hluti af starfsliði þess? Svar: Já. 2) Hverjar eru startfsiskyldur aðstoðarlæfcna? Svar: 9kv. reglugerð, sam- komulagi samstarfsnetfndar eða ákvörðun sjúkrahússtjórnar og — eða — ráðningansamningi. 3) 9kal verfcsvið aðstoðar- lækna einvörðun.qti ákvarðast af ó.-ikum þeirra sjálfra? sbr. 4. gr. reglugerðar. Svar: Nei, etoki eingöngu. Samkoimlulagi lækna, ákvörðun sjúkrahússtjórnar eða ráðningar samningi. 4) Hvað er átt við með „skipt- ingu sjúklinga milli lækna"? Svar: Skipting sjúklinga fer eftir verkaskiptingu þeirra, er verður saimikomulag um í sam- startfsnefnd, eða ákvörðun sjúkra hússtjórnar ef samkomulag næst ékfci um verfcaslkiptingu. 5) í hverju er það fólgið „að annast aðallega meðlferð sjúkl- ings?“ Svar: <iera aðgerðir dagleg umsjón með sjúklingi sérstak- lega, sbr. vehkaskiptingu og — eðá — ákvörðun samistartfsnetfnd ar. 6. Hvernig gkal málum ráðið til lykta á fimdum svonetfndrar „samstartfsnefndar?“ Svar: Læknar setja í samstartfs nefnd fundarsköp, nerna óskað sé úrakurðar sjúkrahúsistjórnar. 7) Hvaða skilning ber að leggja í þesisa málsgr. 4. gr.: „Stefnt sé að því, að þau hlut- föll, sem samlkomulag næst um varðandi startfssvið og skiptingu sjúklinga milli lækna, radkist sam minnst, a.m.k. ekki um lengri tímia?“ Svar: Eins og áður er gert ráð fyrir að verkaskiptingin ráði fyrst og fremst gkiptingu sjúkl- inga milli lækna, raskist sem minnst, a.m.k. ekki um lengri tíma?“ Álfnskeið Hin árleqa Alfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnudaginn 27. júlí n.k. og hefst með guðsþjónustu kl. 14 00. Séra Bern- harður Guðmundsson predkiar. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Ragnar Jónsson í Smára. 2. Söngur: Guðrún A. Símonar. óperusöngkona. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. 3. Eftirhermur o. fl.: Karl Eínarsson. 4. Þjóðlagasöngur: Nútímaböm. 5. : Skemmtíþáttur: Ketill Larsen. 6. Eimleikaflokkur úr Armanni sýnir. Lúðrasveit Selfoss undir stjóm Ásgeirs Sígurðsson leikur milli atriða. MÁNAR Hljómsveit Þorsteins Gnðm. skemmta að Flúðum skemmtir að Flúðum sunnu- laugardagskvöldið 26. júli. dagskvöldið 27. júli. Sætaferðir til Reykjavíkur að loknum dansleik að Flúðum á sunnudagskvöld. UMF. HRUNAMANNA. Söngflokkurinn „Nútímabörn" er nú aftur tekinn til við sönginn eftir prófannir í vor. Á sunnudag skemmta „Nútímabörn“ að Álfaskeiði. um Verzlunarmannahelgina verða þau í Galtalækjar- skógi og einnig er ákveðið að þau skemmti á Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. — „Nútímabörn“-in heita: Drífa KrLstjánsdótt ir, Ágúst Atlason, Snæbjörn Kristjánsson og Sverrir Ólafsson. (Ljósma. Kr. Ben). HÆTTA A NÆSTA LEITI —<■— eftir John Saunders og Alden McWilliams — Þeir sögðu að Danny mundi ná sér að fullu, Troy. Ég ... ég er mjög ánægð að heyra það. — Ég er viss um að það ertu, Bebe. Við skulum drekka skál alls ánægðs fóiks í heiminum. — Ég þarf ekki að setjast hér hjá þér, Troy. Það eru til lög gegn grimmdarlegri og óréttlátri refsingu. — Stórfínt. — Kannski get ég farið í mál við eii hvern út af tilfinningum þeim, sem < hefi HER! Hvers vegna gerðir þú mi þetta?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.