Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 5
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 26. JÚLÍ 106® Sonardætur Sigurlaugar, talið frá vinstri, Kristbjörg, Ólöf og Lovísa og /inæbjörg Snæbjarnar- dóttir, en Sigurlaug var langömmusystir hennar. — Ljóstm. Stefáin Petensen. Hundrað ára kven- félag í Skagafirði Sauðárkróki 13. júlí. Mánudaginn 7. júlí minntust bvenifélögiiin í Skagafirðli 100 áre sögu og starfs með veglegu hófi í Félagsheimilinu Bifröst, Sauð- árkróki. En fyrsta kvenfélag sýsl unnar var stofnað að Ási i Hegra nesi 7. júlí 1869 að tilstuðlan merkiskonunnar Sigurlaugar Gunnarsdóttur Ási, sem var fyrsti formaður félagsins og mót aiðli. Hátt á anmað hiumldrað kiven- hefir komið, að þetta kvenfélag, Kvenfélag Rípurhrepps er elzta kvenfélag landsins og hefir starf semi þess verið samfelld frá upp hafi. Nú eru starfandi 13 kvenfélög í Skagafirði og stóðu þau sam- eiginlega að þessum afmælisfagn aði. Hann á annað hundrað kven félagskonur ásamt gestum sátu hófið, þar á meðal margir afkom endur Sigurlaugar. Frú Helga Krisjánsdóttir, Silfrastöðum, Tékkor voraðir við óeirðum Prag, 25. júlí — AP — YFIRVÖLD í Tékkóslóvakíu ótt- ast nú mjög mótmælaaðgerðir í næsta mánuði þegar eitt ár verð ur liðið frá innrásinni og í dag bárust þær fréttir að hert hefði verið á hömlum á heimsóknum vestrænna stúdenta og blaða- manna. Stærsta verkalýðsfélag Tékkó slóvakíu, samiband málmverfca- manna, skoraði í dag á félags- menn sína að forðast allar að- gerðir er talizt gætu ögrandi þann 21. ágúst, þegar eitt ár verð ur liðið frá ininrásinni. Tveir helztu leiðtogar Slóvak- íu, Stefan Sadovsky flokksleið- togi, og Peter Colotka forsætiis- ráðherra, ræddu í dag við Leon id Brezhnev, leiðtoga sovézka kommúnistafldkksinis í Moskvu. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Ferðamálasjóðs fer fram opinbert uppboð í Hótel Akranes, Bárugötu 15, hér í bæ, þriðjudaginn 5. ágúst 1969 kl. 2 e.h., á áhöldum og innbúi tilheyrandi hótelinu, sam- kvæmt heimild í veðskuldabréfi dags. 19/12 1968, svo og skv. 2 fjárnámum dags. 7/5 1968 og 3 fjárnámum dags. 1/11 1968, samtals fyrir kröfum að fjárhæð kr. 599.731,35 auk vaxta og alls kostnaðar. Það sem selt verður er m.a, 217 stálstólar, 25 borð, þvotta- vél, þeytivinda, tauþurrkari, 41 borðstofustólar, 70 borðstofu- stólar m/stoppaðri setu, 1 flygill, borðbúnaður fyrir um 200 manns, frysti- og kæliskápur, kælikista, 1 stk. magnari m/há- talarakerfi í gestaherbergi, útvarp, gólfteppi í öllum gestaher- bergjum og barsal, sarnlagningarvél og margt fleira. Skrá yfir hina seldu muni, svo og söluskilmálar, eru til sýnis í skrifstofu embættisins, að Mánabraut 20, Akranesi. Bæjarfógetinn á Akranesi, 23. júlí 1969. Jónas Thoroddsen. hann átti drýgstan þátt í að móta þennan hátíðabúning íslenzkra kvenna. Það vakti sérstaka athygli hve margar konur skörtuðu á íslenzk um búningi, þeirra ú meðal þrjúr sonardætur SigurlaUgar, seim voiriu fcflæddair stoa/ultlbúniiinigi Margt annað var til skemmtun- ar s.s. að Eyþór Stefánsson las kvœðli, og miilki® sunigið uinidir borðum. í sambandi við afmælið kom út smekklegt rit, sem hefir inni að halda ágrip af sögu allra kven félaganna í Skagafirði. Er það handskrifað af Birni Björnssyni verzlm. Sauðárkróki, en ljós- prentað í prentsmiðju Odds Björnssonar, Akureyri. Þá var stofnaður minningar- sjóður um frú Sigurlaugu með 100 þús. kiróinia sitofrufnaimllagli frá kvenfélögum og ættingjum Sig- urlaugar. Er það opinn minning- arsjóður og ætlað það hlutverk að styrkja tækjakaup við Héraðs sjúkrahús Skagfirðinga. Fyrstu stjórn sjóðsins skipa: Ólafur Sveinsson, sjúkrahúslæknir, Sauöárfcnófcii, Helga Knistjáns- dóttilr, Si’ifnasrtjöðuim, og Ólínia Bj'önnisdóftlir, Saulðárfciróíki. f tilefni afmælisins var komið upp myndarlegri heimilisiðnaðar sýningu í húsakynnum Bifrastar og var hún opin í tvo daga. Var þar margt fallegra muna gamalla og nýrra. Sýningunni veitti for- stöðu frk. Helga Vilhjálmsdótt- ir, handavinnukennari, Sauðár- króki. Núverandi form. Skagf. kvemfélaigssiaimlbainidsiiins er Æriú Pála Pálsdóttir_ Hoflsósi, en form. undirbúningsnefndar af- mælishátíðarnefndarinnar var frú ólína króki. Björnsdóttir, Sauðár- — Jón. Sigurlaug Gunnarsdóttir, hús- freyja í Ási, Rípurhreppi. stjórnaði samkomunni, en frú Lilja Sigurðardóttir, Hróarsdal, fluitti aðallræðuinia, og ralkti braiuit- ryðjandaisitairf húsfreyjiuininiar í Ásá. Meðal hinna mörgu,sem héldu ræður og fluttu ávörp, voru gest ir Kvenfélagasambandsins í Skagafirði s. s. hitnm 95 ára kvenskörungur frk. Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi, frú Að- albjörg Sigurðardóttir, Rvík, frú Dómhildur Jónsdóttir, Skaga- strönd, form. Sambands norð- lenzlkra fcvenma og frú Laiuf- ey Sigurðardóttir, Akureyri, sem flutti samkomunni frumort kvæði. Frú Snæbjörg Snæbjarnardóttir söng einsöng við undirleik frú Hönnu Guðjónsdóttur, píanóleik ara. Var Snæbjörg í íslenzkum slkaiulfbúniinigi mieitna en 100 áira gömlum sem Sigurlaug í Ási hafði saumað sér í samráði við Sigurð Guðmundsson málara, en GEIMFARAR VERIÐ VELKOMNIR Allir vita hvílíka hættuför þið fóruð en sjálfsagt hefðu margir verið rólegri hefðu þeir vitað að goshreyflarnir sem sendu ykkur til baka frá tunglinu á braut til jarðar eru framleiddir af GEN- ERAL hjólbarðaverksmiðjunum. GENERAL framleiðsla bregzt aldrei því GENERAL ER ALLS STAÐAR í FARARBRODDI. Hiólbarðinn hff. Laugavegi 178 — Sími 35260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.