Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 14

Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 106® Methúsalem Methú- salemsson — Minning Fæddur: 27. apríl 1889. Dáinn: 1. júlí 1969. METHÚSALEM var fæddur á RusbatfeUi og diyafLdij þar allain sinn aldur, að undanteknum 3 vetrum, sem hann ver fjarver- andi við nám. Faðir hans, Methúsalem Einars son, óðalsbóndi, bjó einnig allan sinn búskap á Bustarfelli. Hann var af svokallaðri Bustarfells- ætt, en sú ætt befur búið óslit- ið á Bustarfelli síðan 1532, eða í 437 ár. Móðir Methúsalems var Elín Ólafsdóttir frá Sveinsstöðum í Húnaþingi. Hún var bróðurdótt- lr sr. Halldórs Jónssonar, pró fasts á Hofi í Vopnafirði, og kom fyrst sem ung stúlka í Hof vegna frændsemi við sr. Hall- dór. Methúsalem var næst yngstur af 7 systkinum, sem upp kom- ust, en þau voru: Ólafur, bóndi á Bustarfelli, síðar kaupfélags- stjóri á Vopnafirði og síðast skrifstofumaður á Akureyri, gift ur Ásrúnu Jörgensdóttur frá Krossavík. Einar, bókbindari og síðar verzlunarmaður hjá Nath- an Olsen á Seyðisfirði og Akur- eyTÍ, giftur Guðnýju Jónsdóttur frá Kjarna í Eyjafirði. Halldór ógiftur, lærður smiður og fór til Ameríku. Oddný Salína, ógift, hagleikskona, stundaði útskurð og silfursmíði í hjáverkum, nokk ur ár ráðskona á Bustarfelli. Björn, vann hér við verzlunar- störf, en fór síðan til Ameríku, giftur Bergljótu Sigurgeirsdótt- ur af Reykjahlíðarætt. Methúsalem bóndi á Bustar- felli, giftur Jakobínu Soffiu Grímsdóttur, ættaðri frá Svefn- eyjiuim á Bneiöafiirði, en aiin upp hjá sr. Jóhanni Lúter og síðari Ronu hans, Guðrúnu Torfadóttur á Hólmum í Reyðarfirði. Oddný Aðalbjörg, gift Friðrik Sigurjóns syni í Ytri-Hlíð í Vopnafirði. Er hún ein á lífi nú af þessum systkinum. Eins og áður segir, var Met- húsalem alinn upp á Bustarfelli, sem þá var fjölmenrtt myndar- Mó'ð'ir okkar, Þórunn Björnsdóttir frá Kóreksstöðum, amdaðist í sjú.krahúsinu Sól- vanigi, Hatfnarfirði, þaran 25. júdá sl. Jarðarföriin ákveðin síðar. Margrét Hallsdóttir, Védís H. Hallsdóttir, Stefán Hallsson, Aðalsteinn Hallsson. heimili, þar sem mikil áherzla var lögð á starfsemi og reglu- semi, en þó ríkti þar jafnframt glaðværð og gamansemi. Fengu þau systkini að ég held miðað við þann tíma, óvenjumikinn tíma til tómstundaiðju, enda öll fjölhæf og myndvirk og flest sönghneigð. Methúsalem lærði snemma að spila á orgel og var það hans tómstundaiðja alla ævi. Hann spilaði og söng mikið og var æfinlega glatt á hjalla í kringum hann, hvort sem var í samkvæm- um eða í heimahúsum. Á unglingsárum var hann einn vetur á Seyðisfirði og lærði þar dönsku og bókband. Hann var við nám í Gagnfræðaskóla Ak- ureyrar veturinn 1909—1910 og í Fredriksborg Höjskole við Hill eröd á Sjálandi veturinn 1915— 1916, og vann einnig um tíma á búgarði þar. Er hann kom heim frá Dan- mörku 1916, byrjaði hann bú- dkap á Bustarfielli á móti Ól- afi bróður sínum, en keypti síð- an alla jörðina og bjó einn á Bustarfelli eftir að Ólafur hætti búskap og varð kaupfélagsstjóri á Vopnafirði. Síðustu árin eftir að Jakobína dó, var hann hjá Elínu dóttur sinni og tengdasyni Einari Gunnlaugssyni á Bustar- felli. Hann var hestamaður og átti fram á efri ár góða reiðhesta og gerði vel við þá. Þetta ein- kenndi líka fleiri þessi systkini Þau áttu góða reiðhesta á yngri árum, og höfðu gaman af að spretta úr spori. Það fór ekkert á milli mála, hverjir voru á ferð, þegar Bust- arfellssystkini voru á útreiðartúr hvort heldur var á Vopnarfjörð, sem er 20 km. frá Bustarfelli, eða þau voru á öðrum ferðalög- um. Hestarnir, fótaburður þeirra og reiðlagið sagði til sín. Methúsalem bjó framan af ár- um með systrum sínum Salími og Oddnýju til skiptis, þar til hann giftist Jakobínu árið 1932, mestu myndar og ágætiskonu. Hún átti eina dóttur af fyrra hjónabandi, Arnfríði Snorradóttur, sem síðar giftist Þóri Guðmundssyni, við- skiptafræðingi, systursyni Met- húsalems, nú búsett í Reykja- vík. Þau Jakobína og Methúsalem áttu eina dóttur, Elínu, sem nú er húsfreyja á Bustarfelli, gift Einari Gunnlaugssyni bóndaþár frá Feili í Vopnafirði. Methúsalem var fríður maður og mesta snyrtimenni í allri um- gengni, og voru það alltaf ein kennd á hans heimili. Þar var sérstök umgehgni utan bæjar og innan og hver hlutur alltaf á sínum stað. Jafnframt gætti hann þess allt af vandlega að vera ætíð vel biwgiuir atf hieybimgðiuim hainidia féniaiði sírnuim. Gestrisinn var hann og þótti þar öllum gott að koma, því hús- bóndinn var ræðinn og skemmti legur og ekki spillti konan eða dró úr móttökum gesta. Var sór- staklega mjög mikil umferð þar eftfir að Bustarfell kom í vega- samband við Norður- og Austur land. Bustarfell hefir frá fornu fari verið talið höfuðból, enda sýslu mannssetur á tímabili. Það er tal in ein bezta jörð hér í sveit og hefir Methúsalem og hans ætt kunnað vel að meta hana og haldið mikilli tryggð við hana, eins og þessi langa búseta ætt- arinnar sýnir. Methúsalem jagði sig allan fram til að bæta þessa jörð og prýða á allan hátt og notaði til þess tækni nútímans og fylgdist vel með henni. En það sem ein- kenndi hann þó allra mest, var hans mikla tryggð við gamla tim ann og allt, sem honum tilheyrði. Hann fékk því til leiðar komið, að ríkið keypti gamla bæinn og undirgekkst að halda honum við. Auk þess var hann óþreyt- andi að safna gömlum munum og láta í bæinn. Lagði hann þar áreiðanlega mikið til sjálfur. Von andi verður þessu áhugamáli hans haldið áfram, að gamla Bustarfellsbænum verði haldið við, og það sem 1 honum er varð veitt frá glötun. Nú er búið að reisa eitt stærsta og veglegasta íbúðarhús sveitar- innar á Bustarfelli og studdi Methúsalem þar að, og fylgdist með af miklum áhuga, þótt heils an væri farin að bila. Methúsalem var mjög hjúasæll og var langdvölum hjá honum sama fólkið. Segir það sína sögu. Hann var frændrækinn með af- brigðum og vildi allt fyrir sitt fólk gera, enda mikils metinn af Hann vair mikill samvinnumað ur og formaður stjórnar Kaup félags Vopnfirðlnga í 25 ár. Rækti hann það starf með sama óþrjótandi áhuganum eins og önnur störf, og bar hag og vel- gengni félagsinis mjög fyrir brjósti. Hann var snjall ræðumaður, hispurslaus og lá ekki á liði sínu, en fylgdi sannfæringu sinni fast eftir í hvaða máli sem var. Meitlhiúísiail'eim var j'airðsettuir að Hofi, laugardaginn 12. júlí s.l., og var jarðarförin mjög fjöl- menn. Prófastur Norður-Múla- prófastsdæmis, sr. Sigmar Torfa- son, jarðsöng og hélt húskveðju á Bustarfelli. Við þá athöfn kom nokkuð einkennilegt fyrir. Að endaðri húskveðju, þegar verið var að syngja síðasta versið í sálminum „Kallið er komið“ fór gömul Borgundarhólmsklukka, sem er forn ættargripur allt í einu að slá og sló 12 högg, töldu margir slögin. Flestir héldu nátt- úrlega, að klukkunni væri farið að förlast, en upplýst er, að klukkan var í bezta lagi og hafði alltaf áður slegið rétt. Og um kvöldið, þegar fólkið kom heim, sló klukkan éins og venjulega rétt, og hafði ekkert fatast við þennan útúrdúr. Þetta var klukk an að verða hálf 3 um daginn, en hún slær aldrei á hálftíma. Hver var ástæðan til að klukk an fór allt í einu að slá 12? Við skiljum það ekki, það er svo margt, sem við mennirnir ekki skiljum. Var hún kannski að þakka Methúsalem fyrir langa og góða þjónustu við þ ennan foma ættargrip, eða var hann að senda hinstu kveðju til við- staddra. Við skiljum svo lítið. En eitt af því síðasta, sem Met- húsalem bað dóttur sína fyrir á meðan hann hafði rænu, var að gá vel að klukkunni. Að síðustu þetta Merkur sveitarhöfðingi er til brautar genginn. Allt fram streymir endalaust, og ný kyn- slóð tekur alltaf við. Við ótt- umst ekkert um arf Bustarfells. Þar eru að vaxa upp 5 efnileg börn, og við vonum að draumur Methúsalems rætist um, að Bust- arfell verði enn lengi í þessari ætt. Um leið og ég votta fjölskyldu hans fyllstu samúð, vil ég sér- staklega þakka Elínu dóttur hans fyrir þá miklu fórnfýsi, sem hún sýndi við að annast föð- ur sinn veikan á heimili sínu síðasta tímann, miklu lengur en hún hafði í raun og veru nokkra hentugleika á. Hún vissi sem var, hvað hann var heimakær, enda lét hún hann ekki frá sér fara fyrr en hann var orðinn rænulaus og engin leið að hjúkra honum, nema á spítala. Þetta er til fyrirmyndar. Að lokum þakka ég honum fyr ir langa og trausta vináttu við mig og mitt heimili, og ég veit að Vopnfirðingar munu lengi minn ast Methúsalems á Bustarfelli. Blessuð sé minning hans í Guðs friði. Friðrik Sigurjónsson. SVAR AIITT EFTIR BILLY GRAHAM ÖÐLUMST við velgengni og auðsæld, ef við göngum Kristi á hönd og lifum Guði? Eiginkoinia mín, dóttir og mó'ð- ir, Guðný Soffía Valentínusdóttir, andaðisit í Ríkisspítailanom í Kaupman rttafhötfn fiimimtuda'g- inin 24. júli J arðarförin aiuiglýsit síðar. Magnús Eymundsson, foreldrar og börn. Móðir okkar, Valborg Einarsson, lézt í Reykjavík 24. þ.m. Úttför heranar fer fram frá Dómkirkjunini þriðjudaiginin 29. júiá kl. 15. Elsa Sigfúss, Einar Sigfússon. kenmi á ölluim hans búskap. Hiirðu því og öðrum, sem hann kynnt- semi og reglusemi var viður ist. t Þökkum inmilega auðsýnda t Inmilegar þakkir fyrir aúð- samúð og vinarhuig við amd- sýnda siamúð við fnátfaiM og lát og jairðarför móður okkar, jariðarför tengdamóður og ömmu, Elísabetar Steinunnar Guðmundsdóttur Valdimarsdóttur frá Gili. frá Stóru-Giljá. Böm, tengdaböm og bamaböm. Stefán Sigurðsson, Ingibjörg Stefánsdóttir. t Innilegar þafckir fjrrir auð- t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andflát og sýnda samúð við ainddáit og jarðarför litlu dórttur okkar, jarðarfar Oddnýjar Sveinsdóttur. Guðlaugar Guð bliessi ykkur öll. Erla Oddsdóttir, Gannlaugsdóttur, Þingholtsstræti 29. Sveinn Heiðar Jónsson, Áshlíð 13, Akureyri. Fyrir hand aðstamdenda, Páll Pálmason. EF þér eigið við fjárhagslega auðsæld, þá er svarið neit- andi. Ef þér vinnið fyrir yður á óheiðarlegan hátt, getur það kostað yður fjárhagslegar byrðar ,ef þér ætlið að 1 fylgja Kristi. Ég veit um mann, sem stóð uppi slyppur og snauður, þegar hann hafði goldið aftur það, sem hann hafði komizt yfir á óheiðarlegan hátt. En í því tilviki var 1 velgengni samfara því að eiga ekkert. Hann var auð- 1 ugri (í hjarta sér) allslaus en hann hafði verið með | 1 fullar hendur fjár. Hins vegar getur það fært manni velgengni í efnalegu tilliti, ef hann fylgir Kristi. Ef þér eruð kaupsýslumað- 1 ur, vill fólk ósjálfrátt eiga viðskipti við yður, ef það finn- 1 ur, að þér eruð heiðarlegur, sanlvizkusamur og látið stjómast af kristilegum viðhorfum í starfi yðar. Ef þér eruð styggur í lund og erfiður í umgengni getur ' yður reynzt erfitt að halda stöðu yðar, hvað þá að kom- ast hærra. En þegar Kristur kemur inn í líf yðar og fær 1 að taka stjómtaumana í sínar hendur, eflist þjónusta yðar, og svo kann að fara, að vinnuafköst yðar fari vax- andi. En þau auðæfi, sem vert er að sækjast eftir, eru auð- 1 æfi andans. Biblían segir: „Ég bið þess, minn elskaði, að 1 þér vegni vel í öllum hlutum og að þú sért heill heilsu, eins og sálu þinni vegnar vel“ (3. Jóh. 2). Góður trilluafli Egil'ssböðuim, 25. júlí. TÍU trililuir róa nni mieð hiamld- færi frá Borgairfiriðd eyátai oig hefuir aflinin veirið góðuir að unid- ainiföimiu; afflit uipp í fknim ákip- puinid í róðri. Næg 'aitvinmia er 'mú í ihraiðfirystihúsimiu í Bomganfirði eystri. — ha. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Inmiilegustfu þakkir míniar fæxi óg Bdfreiðaisitjóratfélagiiniu Fnaimia fyrir biið viirðuileigia sam særtá ,seim það ihélit mér og fjöl sfcyldiu minmi á sextuigsafmæli mínu og þæir dýrmiæbu gjiafir sem það færði mér. Bamidalagi ísl. leigulbitfreiða- stj’ória og fóikisbiifreiðaistöðvum uim í Reykjiavík faeri ég immi- legar þakfciir fyrfr þær veig- legu gjafiir, sem mér voru fæirðair af þeiinna hendi. Eiminiig þalkfca ég hinium mömgu, sem sýndu mér vin- áttu með gjötfuim og heilla- dkeytum á sextugsafmæli mímL Bergsteinn Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.