Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 12
12
MORÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1I9Ö9
tjitgieiandi H.f. Arvafcur, Reykjavík.
Fxamfcvasmdiaiatjóri HaraJidur Sveinsaon.
•Ritstjórax Sigurður Bjamason frá Yigur.
Maúliias Jofcannesáen.
EyjólEur KonráS Jónsson.
BitstjómarfuLltali Þorbjöm Guðmundsson.
Frétfcaistjóxi Bjöirn Jófcannssora.
Auglýsinga'stjóri Aini' Garðas Kristin'SBon.
Eitstjórn og afgceiðsla AðaMxætí 0. Simi 10-106.
Auiglýsingar Aðaistrœti 0. Sími 22-4-80.
Asfcriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands.
1 lausaaöto fcr. 10.00 eintafcið.
FR UMKVÆÐIREYKJA -
VÍKURBORGAR
C*ú venja hefur skapað sér
^ traustan sess í starfsemi
Reykjavíkurborgar að bjóða
út til verktaka þau verk, sem
þeir hafa bolmagn til að
leysa af hendi. Stefna borg-
arinnar í þessum efnum bygg
ist á því megin sjónarmiði, að
einstakir borgarar og fyrir-
tæki þeirra séu jafnvel bet-
ur hæf til þess að vinna
þessi verk heldur en borgin
sjálf. Framkvæmd stefnunn-
ar hefur orðið verktakafyrir-
tækjum mikil lyftistöng og
jafnframt stuðlað að ódýrari
framkvæmdum á vegum borg
arinnar.
Dæmi um hið síðastnefnda
má glögglega sjá í nýbirtri
skýrslu gatnamálastjóra um
starf skrifstofu hans á liðnu
ári. Þar er m.a. gréint frá því,
að talsverður hluti fram-
kvæmda við gatna- og hol-
ræsagerð á árinu 1968 hafi
verið boðinn út og unninn af
verktökum. Hafa útboðin
einkum gilt um framkvæmd-
ir í nýjum hverfum og gang-
stéttagerð í þeim eldri. í
skýrslunni eru meðal annars
nefnd 9 verk, sem boðin voru
út, og gerð grein fyrir þeirri
upphæð, sem skrifstofa gatna
málastjóra hafði ráðgert, að
þau myndu kosta samkvæmt
áætlun, og jafnframt er gerð
grein fyrir tilboðsverði verk-
taka. Kostnaðaráætlun gatna-
málastjóra um þessi verk
nemur 74 milljónum króna,
en tilboðsverð verktaka í þau
nemur samtals rúmum 65
milljónum. Er tilboðsverðið
sem sé tæpum 9 milljónum
króna lægra en kostnaðar-
áætlunin, þ.e. um ein milljón
króna á hvert verk að meðal-
tali.
Þessar tölur segja sína
sögu, enda þótt þær séu ekki
einhlítar, þar eð kostnaðar-
áætlunin kynni að reynast of
há, ef borgin sjálf hefði fram
kvæmd verkanna beinlínis
með höndum. En með tilvísun
til almennrar reynslu hér á
landi og annars staðar varð-
andi kostnað við opinberar
framkvæmdir verður að telja
ólíklegt, að þær séu að jafn-
aði ódýrari en kostnaðaráætl-
un gerir ráð fyrir.
Reykjavíkurborg hefur
haft mikilvægt frumkvæði
hvað varðar útboð verka, sem
unnin eru í þágu sveitar-
fólaga eða ríkisstofnana.
Reynsla borgarinnar í þess-
um efnum hefur og sýn/t hag-
kvæmni útboðanna. Ljóst er,
að skortur fjármagns hér á
lamdi sebur útboðum til stærri
verka nokkrar skorður. En
það færist og í aukana, að
minni verktakar sameinizt
og leggi þannig fram til-
boð í verk, sem einum er of-
viða. Er sú þróun fyllilega
eðlileg, enda þótt varazt
verði, að þær samsteypur
myndist, sem beitt geti ein-
okunaraðstöðu og alveg ráð-
ið verðinu á þessum mikil-
væga markaði.
Nokkuð skortir enn á, að
útboð séu almennt tíðkuð hjá
opinberum aðilum hér á
landi. Einkum eru það ýmis
ríkisfyrirtæki, sem ennþá
starfa eftir fyrri venjum.
Með hliðsjón af reynslu
Reykjavíkurborgar í þessum
efnum ættu þessi fyrirtæki
ótrauð að bjóða út verk sín á
frjálsum markaði.
ÞVINGANIR
m þessar mundir eru að
leysast tvö mál, sem lýsa
vel starfsaðferðum Sovétríkj-
anna og Kína í samskiptum
þeirra við aðrar þjóðir og
hvemig stjómendur þessara
landa færa sér blygðunar-
laust í nyt frelsissviptingu
Vestrænna borgara til að
knýja fram vilja sinn. í þeim
tilvikum, sem hér verður drep
ið á, er um brezka borgara að
ræða, sem hnepptir vom í
fangelsi, annar í Rússlandi og
hinn í Kína, fyrir litlar sem
engar sakir, að minnsta kosti
ekki á mælikvarða þeirra, er
búa við vestrænan rétt.
í fyrradag var Gerald
Brooke, brezkur háskólakenn
ari, látimn iaus af sovézkum
yfirvöldum, eftir að hafa set-
ið rúm fjögur ár í rússnesk-
um fangelsum, sakaður um
að hafa smyglað „andsovézk-
um áróðri“ inn til Sovétríkj-
anna og dreift honum þar.
Neitað var að láta hann úr
haldi nema Bretar slepptu
lausum Kroger-hjónunium,
sem dæmd vom í 20 ára fang
elsi fyrir njósnir árið 1961.
Féllust Bretar á þetta skil-
yrði að lokum, og hefur
brezka stjómin sætt gagnrýni
fyrir það heima fyrir. Finnst
mörgum, að ekki hafi verið
mannsæmandi að láta undan
þvingunum Rússa og alger-
lega óréttmætum kröfum
þeirra.
í Kína situr brezkur frétta-
maður Reuters, Anthony
Gray, í haldi og hefur verið
látinn sæta hinni ómannúð-
legustu meðferð. Vill kín
verska stjórnin lítið láta uppi
um afbrot hans, en segist
Geimfararnir Charles „Pete“
Conrad og Alan Bean sjást
hér á myndinni sinna fjar-
skiptum við Apollo 11. Alan
Bean mun stjórna næstu tungl
ferð Bandarikjamanna í sept-
ember nk. og stýra tunglferj-
unni niður á yfirborð tungls-
ins, þar sem svipaðar athug-
anir verða gerðar og í för
Apollo 11.
Eiginkona Michael Collins,
sem stjómaði móðurskipinu
Columbia á braut um tunglið
meðan félagar hans tveir
lentu þar farkosti sínum, sést
hér á myndinni glöð og bros-
andi ásamt þremur börnum
þeirra hjóna, Ann 8 ára, Mike
7 og Kathy 10 ára. Myndin
var tekín meðan tunglferðin
stóð sem hæst.
ekki munu láta hann lausan,
nema Bretar sleppi úr haldi
8 kínversfcum fréttamönnum,
sem teknir voru til fanga og
dæmdir fyrir óeirðir í Hong
Kong, þegar rauðir varðliðar
óðu þar uppi á sínum tíma.
Hefur því verið fleygt, að í
ráði sé að ganga að þessu
skilyrði.
I báðum þessum tilvikum
hafa kommúnistar fengið
vilja sínum framgengt með
því að svipta manninn sínum
helgasta rétti, frelsinu.
Gowon hainor
Ugondnvið-
ræðum
FORSÆTISRÁÐHERBA Nígeríu,
Yakubu Gowon hershöfðingi,
hefur hafnað boði um að heim-
sækja Uganda í næstu viku um
leið og Páll páfi verður þar á
fcrð. Orðrómur hefur verið á
kreiki um að Ieiðtoga Biafra-
manna, Ojukwu hershöfðingja,
hafi einnig verið boðið til
Uganda
Tvær flu'gvélair Biafra'rmminia
réð'uist í daig á bæ vi(5 Nígeríu-
fljút, en uirðu að hörtfia fyiriir
har'ðri slkotihríð úr loftvaim'aibyHS-
um Nígeríuimannia, að því er góð-
ar heímildir í Benin hierma. Saiglt
er, að flugvélar Biatframtaminja
'hafi varpað nliðuir fjóinum spren(gij
urn, en þær hafi eiklfei valdið
mieiniu 'fcjóná. Þeitifca er fyirista iiotft-
árás Biaframann'a síðan sæinelki
greifinin von Rosen sfcóð fyriir
hiniuim frægu loftár'áisum sÆmum i
júnií. Von Rosen sáslt í LiíbtneviJille
í Gaboin 13. júllí, að þvi eir árieið-
aniliagar heimiMir herroa, en efeki
hafur varið Staðfest í Laiglos að
hanin sé 'feominn aiffcur fcffl Biaffira.